Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 18
18 MOHGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1972 FRYSTIKISTUR VESTFROST ER DÖNSK GÆÐAVARA VESTFROST frystikisturnar eru bún- ar hinum viðurkenndu Danfoss frysti- kerfum. Hverri VESTFROST frystikistu fylgja 1—2 geymslukörfur. Aukakörfur fá- anlegar á mjög hagstæðu verði. VESTFROST frystikisturnar eru allar búnar sérstöku hraðfrystihólfi og einnig má læsa kistunum. VESTFROST verksmiðjurnar í Es- bjerg eru stærstu útflytjendur í Dan- mörku áfrystitækjum til heimilisnota. lítrar 195 265 385 460 560 breidd cm 72 92 126 156 186 dýpt cm (án handfangs) 65 65 65 65 65 hæð cm 85 85 85 85 85 Frystiafköst pr. sólarhring kg 18 23 27 39 42 195 Itr. — verð kr. 23.914,— 265 Itr. — verð kr. 26.812,— 385 Itr. — verð kr. 30.554,— 460 Itr. — verð kr. 35.458,— SRn M-r _ ..oríi Irr "J<? Q(V7 l Laugavegi 178 Sími 38000 , -----.— CAT STEVENS Það er komin ný hljómplata með CAT STEVENS! Þeir, sem þekkja fyrri plötur hans. svo sem „Teaser arvd the Firecat" eða „Tea for the Tillerman", verða einnig að heyra þessa nýju, því að hún gefur þeim ekkert eftir. FÁLKINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.