Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 11
MORGU'NBLAEHÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÖBER 1972 o.fl. og einnig mosaikmyndir, svo sem altaristöfluna í Skál- holtskirkju. Nú hafa þeir tekið að sér að vinna mosaikmynd Gerðar á Tollstöðina og var gengið frá samningum við islenzka aðila í sumar. —- Rétt svo náðist að koma inn pöntunum á efninu áð ur en sumarleyfin byrjuðu hjá framleiðendum og festa verðtil- boðin, þannig að nú eigum við von á sendingu af mosaikstein- um frá Italíu á hverri stúndu, sögðu þeir. En yfir 3 tonn af efni þarf í svo stóra mynd. Mest af því er pantað frá Fen- eyjum, en nokkuð er til í Linn- ich. Efnið kemur í stórum stein um og plötum, sem síðan er klippt niður og skorið til í verk stæðinu í Linnieh. Efnið verður allt að vera tilbúið í mismun- andi stórum völum og með mis- munandi formi, áður en byrjað er á myndinni. Búið er að lit- greina myndina, og setja upp sýnishornalista. Þar voru sann- arlega fallegir litir og fagrir steinar. Meira að segja nokkrir „gulimolar" í sólargeislana. Strax og efnið er komið, verð- ur svo byrjað á myndinni. Gerð ur kemur og stækkar uppdrætt ina í fulla stærð og starfsmenn byrja að setja saman myndina í nokkrum hlutum. Stór salur bíð ur tilbúinn, þar sem hægt er að vinna svo stórt verk, sem mun taka mikið af vetrinum. 1 vor kemur svo a.m.k. annar Oidt mansbróðirinn með myndina saimset'ta í hlutum og með fag- menn til að setja vegginn upp og þvi á að vera lokið fyrir haustið 1973, að því er þeir sögðu. Það er ákaflega fróðdegt að ganga með þeim bræðrum gegn um vinnustofurnar og sjá hvern ig staðið er að verki. Verkstæð- ið er nú í margra hæða bygg- ingu, er stendur kringum húsa- garð. 1 kjallara má enn sjá gamla upprunalega brennslu ofninn fyrir glerið, sem nú er í rauninni orðinn safngripur, og sá eini sem enn er til í Þýzka- landi. Næstum allt annað var eyðilagt í striðinu. Bræðumir reistu allar byggingar á ný og stækkuðu vinnustofumar. Fyrirtækið var stofnað af langafa þeirra dr. H. Oidtman árið 1857 og hefur því verið í ættinni í 4 kynslóðir. Eftir að faðir þeirra dó árið 1929, rak móðir þeirra fyrirtækið. Þegar synir hennar tveir komu heim úr striðinu — sá elzti var fall- inn — höfðu verkstæðin verið jöfnuð við jörðu og hún sjálf fundizt myrt skömmu áður, eng inn veit af hverjum. Drengirnir voru þá 17 ára og 21 árs gamlir og höfðu báðir verið striðsfang ar, annar hjá Rússum, hinn hjá Englendingum á Italiu. En sama dag sem þeir komu aftur, komu gömlu fagmennirnir, sem höfðu unnið hjá foreldrum þeirra og spurðu hvort þeir ætluðu ekki að hefja starfsemina á ný. Þá var atvinnu- og matarleysi i Þýzkalandi. Þeir hikuðu ekki, hófust handa og höfðu í raun- inni ehgan tima til að hugsa um hvernig í ósköpunum þeir ættu að geta það. Vegna stríðsins áttu þeir lika eftir sína skóla- göngu. 1 skólá fórU þeir á vixl, fýrst annar í tvo vetur, síðan hinn, og unnu alltaf báðir sam- an í verkstæðinu síðdegis og fram á nótt. Þannig gengu þeir lika í listaskóla og byggðu smám saman aftur upp fyrirtæk ið um leið. Það varð stærra en nokkru sinni og hafði enn á að skipa sömu vandvirku listiðnað armönnum. Sá sem lengst hefur starfað þar, var að skera gler í steinda glugga, er við geng- um þar um. Hann hefur verið hjá fyrirtækinu í 47 ár og skar m.a. glerin í Kópavogskirkju og Saurbæjarkirkju. Við hlið hans vann einn af „ungu mönnunum" sem þar hefur starfað í 26 ár. Hver starfsmaður hefur sitt sér svið og sín störf. — Þrennt er nauðsynlegt við vinnslu steindra glugga, sagði Ludovikus Oidtman: 1) Gott fólk til að gera gluggana. 2) Mikið úrval af gleri af öllurn gerðum, því aldrei er hægt að vita hverrnig næsta framleiðsla verður. 3) Góð og björt vinnu- herbergi og rúmgott húsrými. Gott fólk hafa þeir bræður, 36 úrvals fagmenn. — Við er- um hálf uggandi um glergerðina okkar vegna þeirrar þróunar, sem orðin er í heiminum. Við er um hræddir um að í framtíðinni fáist enginn til að vinna svo mikla nákvæmnisvinnu, þar sem handbragðið gildir umfram flýt inm sögðu Oidmainsbræður. Og glerbirgðirnar í Linnich virðast ærnar, þegar komið er niður í geymslurnar í kjöllurunum, þar sem eru raðir af öllum litum af nýjum glerjum og alls konar gömlu gleri. Þarna sá ég m.a. sérstaklega blásna diska frá 15. öld, sem aðeins tveir menn kunna að blása nú og ná þó ekki sömu áferð. Og þar mátti sjá hvers konar steina og gler. — Allt okkar fé liggur hér í gleri, sögðu þeir bræður og hlógu. Þess vegna höfum við aldrei neitt lausafé. Og það virt ust orð að sönmu, að öll þeirra auðæfi væru brothætt. Glerið er allt handblásið og skorið með demamtsmálum eftir pappirsformiuim, sem klippt eru þanmig að gert er ráð fyirir blý- inu á milli, Síðan er máiað á flet ina og þeir brenmdir við mjög háan hita, þannig að litirnir brenmist imn i glerið. Þá er það sett saman mieð blýi og gemgið frá gliugganum. Og að lokum er hann settur með lyftuútíbúnaði í giuggaop, þar sem befcri birfca sldn í gegnum hamn en þar sem hanm á að vera og leitað að göll uim í glerin'u. Oftast er listamað urinm Kka viðstaddur og eigend ur, ef við verður komið og leggja þeir blessun sina yfir verkið. Þá er í verkstæðimu tals vert unmið af gluggum úr þykku gleri og steinsteypu. Einnig úr gleri og jámi, sem víða fer vel, og hægl er að gera þamnig giugga alveg þétta. Þeir bræður segja að steindir giugg- ar með blýsamstengingu séu samt beztir, ef hugsað er lamgt fram i timann, því þeir eru allt- af sveigjanlegir og geta þvi tek ið meira á si'g. En þeir segja ennfremur, að ágætt geti verið til að gera til samkomu'l&gs lit- glugga úr gleri og steimsfeypu, þegar arkitektimm vill hafa vegg, en listamaðurimn gler. Sá er þó hæmgur á, að sllikir gl'ugg- ar þurfa viðhald, þvi þá þarf að mála. Mjög mi'kið er nú gert af steindum gluggum I kirkjur og aðrar nýbyggimgar í Þýzka- landi. Einmig eru gerðir nýir gluggar i gamlar kirkjur, því mikið eyðilagðist af sllíku í strið inu. Þá er gíflurlega mikið gert upp af gömJum byggingum og gomium siteindium glugigum og á verkstæði Oidtmans simm þátt í því sfcarfi. 1 viðgerðardieiildimini var m.a. verið að gera við illa farinn kirkjuglugga frá 14. öld úr dómkirkjunni í Freiburg, er við komuim í vinnustofuimar. Einnig anmam flrá 13. öld, sem hafði verið máilað í md'klu siðar án þess að brenna litina í, og því mjög erfitt að gera við hann. En alift slílkt verður að fara mjög varlega með. Til dæmis er stundum brædd þumm glerhúð á gluggamm til að festa brot, en aldrei nema Öðru meg in, svo hægt sé að bræða það burtu, ef finnst síðar betri að- ferð. Byrjað var i stórum stíl á slíkum viðgerðum í verkstæð- inu í Linnich 1967 og hefur það farið sívaxandi, þar til nú er svo komið að stór deiltí annast slikt. Teknar eru myndir af þessum fomu gluiggum fyrir og eftir viðgerðina og af hverju stigi henmar til sam'aniburðar og hægt að sjá nákvæmltega hvað gert hefur verið og hvemig. Við sáum nokikuð af þeim stóru verkum, sem unnin hafa verið á verkstæði H. Oidtmans í Linnich í kir'kjum i Þýzikalandi. Til dæmis unnu þeir alia figura tivu gluggana og fliestia hinma í dómkirkjummi gömlu í Aachen, þegar hún var gerð upp. Þar eru m.a. 35 mietra háir steindir gluggar í kórnum og alls eru steindu gluggamir 1200 fer- metrar. Margir þeirra alveg geysif’aiiegir. 1 9t. Follian kirkj unrni við hliðiina á dámkirkj- unmi í Aachen hafa þeir einnig framieifct stóra kirkjuglugga eft ir verki lis'tamannisins Buchold- is og eins í görmlu klaustri ag kirkju í Kernelimm.'Sfcer, au'k giug-ganna í heimakirkjumnd þeirra í Linnich, svo eitthvað sé nefnt. En utan Þýzkaiands hef- ur verkstæðið umnið svipuð verk í Honoluiu, Afriku, Ástra- liu, Frakklandi, Libanom, Suð- ur- og Norður-Ameríku — og á IsJandi. Fritz og Ludovikus Oiditman kváðust ekki hafa í sinni þjón- ustu listamenn, sem ynnu að uppdráttum á þeirra eigin verkstseði, eins og svo margir aðrir gera, heldur sjái þeir að- eins um framikvæmdir verkanna í samiræmi við það sem frjálsir listamienn og eigendur verkanna Við vinnustofuna í Linnicli. Eigendurnir Ludovikus og Fritz Oidtman ásamt Gerði Helgadóttur. Listiðnaðarmaður, sem hefur starfað í 47 ár i Linnich, m.a. skorið glerin í Kópavogskirkju og í Saurbæjarldrkju. ----- 11 i s Búið er að litgreina og velja steina í mosaikmyndina á Toll- stöðina. Myndin er tekin í vinnustofu Oidtmans í Linnich. óska. Listamaðurinn megi alls ekki vera bundinm af hagsmun- um vinnuveifcenda um vinnu- stundafjölida og slíkt, sögðu þeir. Hann yrði að vera frjáls að því að segja að þessu eða hinu þurfi að hreyta og laigfæra, án nokkurrar umhuigsunar um hags muni vinnuveitanda sins. öm þessar mundir eru Oidt- mansbræður að undirbúa sýn- imgu á verkuim verkstæðisins í Aachen. Þeir fengu í ár verðlaun þau, sem „Stoflnun iðnaðarsam- bandsins til aukningar mennin'g ar í listum" veitir og éru verð- launin m.a. falin í þessari sýn- ingu. Þetta þykir mikill heiður, enda eru sl'ík verðlaun ekki veit't nema þegar tilefni þykir tii. Kváðuist i»eir vonasit tii að í sýningarskrá yrði rnynd af steindu gluggunum i Kópavogs- kirkju, þótt dómnefndin hefði ekki endanllega gengið frá vali símu. Sýndi það gæði þessara kirkjugliugga á fslandi að þeir stæðust fyllilega samanburð 5 svo geysimikilli samkeppni. Eininiig sögðu þeir að verk eftir Gerði Heigadóttur yrði þar ör- ugglega, enda væri hún ein af þekn listamönnum, sem þeir ynnu mjög mikið fyrir. í heknsókn okkar í dómkirkj- una frægu í Aachetn, legstað Karlamagnúsar frá því á 9. öld, sáum við m.a. í f járhirzlum með öðrum góðum gripum kirkjunn- ar kross þarm, sem vajr merki Karlamagnúsar, smiðaðan úr járni og guiii. Merki þetta var til sýnis við stól, sem sá ágæti kom- ungur hafði setið í á sínum tima, en við hann stóð lefcrað að krossinn væri verk Gerðar Helgadóttur. Óneitanlega vakti þetfca athygli okkar og akkur þótti skemmtílegt að sjá ís- lenzkt nafn srvo óvænt á þess- um sfcað. Gerður sjáltf er nú að taka sig upp i HoKandi, selja húsið sitt góða í KJein Oirlo og flytja aft ur tíl heimsborgarinnar Parísar. Þeir listamenn, sem lan'gdvöl'um hafa verið i þeirri listaborg, sækja þangað gjarnan aftur. En Gerðuir heldur sjálfsagt áfram sem undanfarin 15 ár að fara til Linnich og vinm-a með Oidtman'sbræðrum að gerð lista verka. Bnda var að heyra á öll u-m starfsmönnum þar, að hún væri Hiistamaður, sem gemgi vel frá sínum vinmuteikningum og gott væri að vinna með. Hún henti ekki bara inn fceikninigum til úrvimnslu, heldur veldi hvern l'itaðan sfcein í mosaikina og fylgdist með útkomu hverr- ar brennsliu í li'fcgiiuggum. Og vonandi fáum við að sjá mikið af þeirri samvinmu hér heima i framtíðinm'i. — E.Pá. Kross Karlamagnúsar úr gulli og járni í dómkirkjunni í Aachen, gerður af Gerði Helgadóttur. Veitingastaður er rúmar 100 manns í sæti. Mjög góð aðstaða í kjallara fyrir alls konar smurbrauðs- og matargerð. Staðurinn er á einum bezta stað í Reykjavík. FASTEIGNASALAN, Eiríksgötu 19, sími 16260. Tannlæknostofa - húsnæði Um 70 fm. húsnæði óskast til leigu fyrir tannlæknastofu. Nánari upplýsingar I síma 20081 milli kl. 1 og 3 f dag og eftir kl. 7 á kvöldin. ÓLAFUR HÖSKULDSSON, TANNLÆKNIR. Lögreglustnrf í Árnessýslu 2 vanir lögreglumenn óskast til starfa í Ámessýslu í allt að 10 mánuði frá næstu áramótum. Þurfa að vera vanir bifre.ða- akstri og hafa meirapróf. Nánari upplýsingar veitir Jón Guðmundsson yfirlögregluþjónn, Selfossi. SÝSLUMAÐUR ÁRNESSÝSLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.