Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 30
I 30 MORGON'BLAÐIÐ, SUNNUDA GU'R 29. OKTÓBER 1972 Þj Ó5min j a vördur; Biður borgina um að kosta raflögn út í Viðey ÞJÓÐMIN.JAVÖRÐUR h«fur far- ið fram á það við Reykjavíkur- borg að hún kosti lögn á raf- liii u í Viðeyjarstofu. 1 samtali við Morgrunblaðið í gær sagði l>ór Magmísson, þjöðminjavörð- ur, að hann teldi rafmagn í Við- ey nauðsynlegan lið í endurbót- um Viðeyjarstofu sem nú stend- ur yfir. Óhjákvæmilegt yrði að hafa rafmagn i Viðey í framtíð- inni, bæði tti þess að hægt yrði að hita Viðeyjarstofu og kirkju upp og tti að veita þar fólki sem i eyjuna kemur einhverja þjón- nstu, svo og fyrir gæzlumann sesm hlyti að verða ráðinn til starfa í eyjunni, þegar endur- bótastarfinu væri lokið. Á umd'anförnuim árum hefur þjóðminjasafnið fengið fjárveít- ingoi frá riki að upphæð 1% miilijón króna til endurbóta og viögerðar á húisainum í Viðey. Þessi upphaeð færi öl til viðgerð- arinnar, og hrykiki þó skamm.t vegna þess hversu al'lar aðstæð- ur væru erfiðar þarna í eyjunni oig tiiikostnaður miteill. Þvi hefði tann gripið til þess ráðs að leita á náðir borgarinmar til að teostaða rafliögn út í Viðey fá Árleg gleði Kerlingar- fjallafólks HIN árlega nemendahátið Skíða- steódams í KeriingarfjöJlum verð- ur haidim í Giæsibæ mk. föstu- dag, 3. nóv. og fyrir unglinga summudagimm 5. móv. í Lámdarbæ. Á dagskrá eru kvitemymdasýn- imgar frá sumrinu, giens og gamam og að sjáifsögðu verður sumgið af miklum móði að sið Kerlimgarfjanamanna. Kunmings- skapurinm verður rifjaður upp og lítill vafi er á að sama stemmming mum ríkja og á tevöldvökunum í Kerlingarfjöll- um sjáifum. Dansinm verður stigimn af dunandi fjöri til ki. 2. Skemmtunin í Glæsibæ hefst ki. 20.30, em í Limdarbæ kJ. 4 fyrir 14 ára og ymgri í Lindarbæ, uppd, og Jd. 20.30 fyrir 15—16 ára, niðri, í Lindarbæ. Thor Vtihjálmsson. enda kannski ekki óeðliiegt, sagði Þór vegna tengisla Reykja- vikur og Viðeyjar. „Þarna bjó Steúli fógeti á sínum tíma, og eins og má gera ráð fyrir að það verði að miklu leyti Reyk- víkingar sem muni leita út í Við- ey, þegar endurbótumum er iok- ið og húsim verða opnuð táí sýnis fyrir almenning." Þór kvaðst hafa fenigið Raf- magnsveitu Reykjavfkiur til að gera kostnaðaráætlun við raf- lögn út í Viðey frá Gufunesi og hefði hún numið þá 1,7 mtiljóm króna. Taldi hanm semnilegt, eí af þessu yrði, að Rafmagnsveit- an mundi annast verkið. Um framkvæmdirnar í Viðey að öðru leyti sagði þjóðminja- vörður, að hanm vomaðist til að á næsta sumri yrði iokið við þak- viðgerðir, byrjað á inmréttimgum og hafin lagfæring á veggjum og gólfum. En verkið væri taf- samit og taisvert ógert enn, þann- ig að hann vildi em.gu spá um hvemær verkinu yrðd að futiu lökið. Á gafli barnaskólans á Suðureyri við Súgandaf jörð Wa.sir þetta skemmtiiega ísiandskort við ang- um. (Ljósm.: H. St.) Nordurlaodaflug F.í. og Loftleida; 20% meðalnýting sæta s.l. vetur minna sætaframboð í vetur, en aukið vörurými SLÆM nýting á sættim flugvéla Flugfélags íslands og Loftieiða milli Norðurlanda og Islands á sl. vetmm hefur leítt til þess að bæði félögin fækka nú sætnm I vélunum, en auka að mun vörtt- rými. Flugfélag íslands flýgur í vet ur 6 ferðir með Boeing 727 til Kaupmannahafnar og á fimmtu- dögum og sunnudögum til Osló, en einu sinni í viku flýgur Fokk er vél til Færeyja. Loftleiðir fljúga 5 ferðir S viku til Kaupmannahafnar, Stokkhólms og Osló, en það er sami ferðafjöidi og í fyrra og notuð er sama vél, DC 8-55. Loftieiðaþotan hefur 169 sæti, en í vetur er þeim fækkað niður í 111 sæti og í Fhigfélagsþotunni sem hefur 119 sæti er fækkað nið ur í 75 sæti til þess að auka rými fyrir vörupallana. Flugráð mun hafa látið gera könmm á þvi hvað nýting sæta heggja flugfélaganna i Norður- landafluginu hefur verið sl. ár yfir vetrartimann og hefur sú könnun leitt í ljós að meðaltal sætanýtingar hefur verið ' um 20%, en þá er miðað við fulla sætaskipun. Þá hefur það einnig komið í ljós að Loftieiðir hafa fram að þessu ári haft 7—9% Folda — ný skáldsaga eftir Thor Vilhjálmsson FOLDA nefnist ný bók eftir Thor Vilhjálmsson, sem komin er út. Bókin hefur undirtitiliiin ÞR.JÁR SKÝRSLUR, og eir 3 stuttar skáldsögur, sem eru ferðasögur í einhverri mynd. Fyrsta sagan er eins konar hamför inn í þjóðíegan hiug- myndaheim, í stil eítirleitar, koktéilveizla með álfum og át- veizla með tröllum — háðsmynd af samkvæmisháttum. Önnur nefnist Sendiför og er lýs- r i' hátíðiegri reisu til dýrð- ...■■ s'aiismans og þeim •jm, sem til slfikra ferða- i;t.. .' ías-t, e.'ns og segir í tii- kynningu útgáf'unnar. Þar segir ennfremur: Siðasta skýrsl'an nefnist Skemimtifterð og er ferða- saga hjóna nokkuirra til Suður- landa, raunsæ oig átakanleg mynd af þessum ferðuim, eiins og þær eru tíðkaðar. 1 niður- lagi tilkynningar Isafoldarprent- saruiðju segir síðan: „Frásagnar- list Tbors er lesendum auðveM- ari í þessari bók en endranær og hin margbreytilega innsýn, sem lesandiinn hlýfur i hug- miyndaheim samtíðarinnar er hverjum hugsandi manni viðkom andi. Bókin er 210 bls. að stærð. af tekjum sínum vegna Norður- laudaflugs, en Flugfélag fsiands hefur haft um 45% af tekjum sínum vegna Norðurlandatnugs. Engar viSræður hafa verið að undanförnu miili félaganna um samvinnu á þessum flugieiðum. Sætaframboð Flugfélags fs- lands og Lotftleiða á þessari flug leið verður í vetur sem hér seg- ir. í vetraráætlun FÍ er gert ráð fyrir 75 sætum í ferð að stað- aidri nema annað komi til og td. er vitað að full nýting á 119 sæt untum verður um jólin, en sæta- framboð á viku milli Norðuriand anna og um Glasgow er 900 sæti á viku fram og til baka. Árið 1970—1971 voru það 680 sæti, ár ið 1971—1972 voru það 750 sæti og nú eru það 900 sæti. Þess má geta að flutningar FÍ milli Skot lands hafa auikizt mjög síðustu áir og sl. ár flu/tti FÍ 10 þúsund farþega þarna á milli, samkvæmt upplýsinigum Sveins Sæmunds- sonar blaðafulltrúa F.í. Sætaframiboð Lotftíeiða til Norðurlanda er mieð fækteun sæta 1110 sæti á viítou, en fækkað er urn 500 sæti á viku til þess að skapa rými fyrir vörupatia. Aukn inig farþega með fluigvéium Loft leiða var um 57,4% á sl. ári á þess ari flugleið og í sumar var aukn ingip 72,3% en þrátt fyrir það hefur sætanýtingin ekki verið eins góð oig þurft hefði að sögn Sigurðar Magnússonar blaðafuti- trúa Loftíeiða, en hann benti þó á að viss ferðafjöldi á þessari leið væri grundvöillur þess að gera þotuflug Loftieiða mitii Skandinavíu og Bandaríkjanna arðvæniegt. Taldi hann að með nýtingu á vöruflutningum og sæt um eins og gert er ráð fyrir í vet ur stæðu vonir til að heildamýt- ing fluigvélarinnar risi undir þeim útgjöldum, sem óhjákvæmi leg væru vegna þess.a ferðafjölda sem nauðsynlegt væri að halda uppi tií farþegaflufningia einna. Sönglög fyrir barna- kóra RÍKISTÍTGÁFA náimisbóka hefur gefið út fjöiguir söntglötg eftir Stein Stefánsson skólastjóra á Seyðisfirði. Lögin eru raddsett fyrir tvi- og þríradda barna- og ungMngakóra og gerð við texita eftir þeteteta höfunda: Hreiðrið mitt, eftir Þoirstein Erlingsson, Hún kyssti mig, eftir Stefán frá Hvítadal, Snati og Óli, eftir Þor- stein Erlingsson og Jólin koma, eftir Jóhannes úr Kötlurn. Söngkennurum hefur lengi þótt skorta aðgengiliegar útsetn- ingar handa barna- oig unglinga- kórum, og er þess þyí vænzt, að þessi útgáfa komi að góðu haMi. Sömglöigin eru prentuð i Litbtrá h.f., nóturnar skrifaði Hannes F'iosason, söngkennari. Tvö ný þjóðsagnabindi KOMIN eru út tvö ný bindi hjá ísafdldiairprieintsmiðju úr þjóð- siaigmaisafni Jóns Ámasionar. Um þau siegir í flrétt frá útigáfumni: ÚtUegumaiinasögiir eru þriðja bindið, siem ísafold igietfur út atf hinu miMa þjóðsaiginasiatfni Jóns Bein lína til utan- ríkisráðherra Nýr útvarpsþáttur á miðvikudag NÝR ÞÁTTUR hefst í útvarpimi næstkomandi miðvikudag. Nefn- ist hann „Bein lína“ í umsjá fréttamannanna Ama Gimnars- sonar og Einars Karls Haralds- sonar. Þáttnrinn verðnr með því sniði, að fengnir verða forustu- menn á ýmsum sviðum þjóð- mála til að svara spumingum hlustenda. 1 þættinum á miðvikudag svar ar Eimar Ágústsson, u/tanrikisráð- herra, spurnimgum um utanrik- ismál: „Bein Mna til utanrikis- ráðherra". Það form verður haft á, að auglýstur verður sérstakur siimatimi og geta þeir sem viltja teoma spurningum á framtfæri hringt einum til tveimur dögum fyrir þáttinn oig siðan verður hringt í þá meðan þættinum er útvarpað, en hamn verður í beinni útsemdingu. Siimatími fyr- ir þáttinn á miðvikudag verður kl. 16—19 á mámudag og skna- númerið er 20855. Innlent Árniasomar. Þietta biindi er eims oig him fynri tvö, huSdnfóJkssögur og gaidrasögur, úrvail þessa fto'kks þjóðsiaigma, va'líð af Ósteari HaiMdórssymi mag. og mymdskreytt af hiinum þekkta i'isitmáliaira og sikopiteikmara H'alildóri Péturssymi. Fáar huig- myndir hafa vienkað eims sterkit á ímymdiumiarafl þjóðarimmar siem útilleigumamniabyiggðir og ibúar þeiirra bak öræfa og háfjaifa. Himar beztu þieirria eru meðal helztu bóikmemmtapie ila þjóðar- imnair og fáitt er miáismekk umgkmga hoJHiara em hið listræma tiun'guitak alþýðu ísi’amds eims oig það spieglast tæraist í þessum frásöginum, sem geymta bœði ótta oig ósikadiraiuma uim hiinar hiuiMu öræ'faibygigðir úitíagamma. Bókim er 176 biaðsiður. Draugasögur verða fjórða bimdið í þjóðsiaignasaímiaiu. Dra<ugatrúim var eimin smarasiti þáttur í þjóð'trúmni, ísiaifiefflsmóri', Þomgeirsboili, Húsaviikursfcoíta sitóðu mönmium jiaifin IjósJifamdi fyrir hugskotssjómum oig hetjur fomsagmanma og sumar frá- siagmirmar emu æsispemmandi hrolivgkjur sem stamda fjestum þess háttar flrásiöginium mútím'ams þeim mum framar sem máf.íar og frásögm eru Mstræmni. Bókim er 156 bieðeíður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.