Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUSSHBLrAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1972 1 KÓPAVOG SAPÓT E K Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. KEFLAVÍK — NJARÐVfK Erum á götunni — vantar stóra íbúð strax til langs tíma. Uppl. 1 Gest House, Kef la ví ku rf 1 ugvelli. Ned Whistler. VERZLUNIN HÚSMUNIR auglýsir: Sænsku húsgagna- áklæðin eru komin aftur. Húsgagnaverzlunin Húsmunir Hverfisgötu 82, sími 13655. MJÓG GÓÐ FISKBÚÐ á ágætum stað til leigu vegna veikinda eigandans. — Uppl. í síma 30553. VIL TAKA rúmgóðan bílskúr á leigu i Reykjavík eða Kópavogi. Hringið í síma 83257. KONA VÖN VERZLUNARSTÖRF- UM óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn. Málakunn- átta. Reglusöm og áreiðanleg. Tiib. sendiSt Mbl. f. 1. nóv. merkt Vön 9623. LANDEIGENDUR Land undir sumarhús óskast trl kaups eða leigu. Tilboð merkt Beggja hagur — 790, séndist afgr. Mbl. KRANAMANN vanan krana vantar á Lor- ankrana 1 Hafnarfirði. Uppl. í símum 52416 og 52611. VIL KAUPA Notað mótatimbur. Uppl. í síma 51,780. AKUREYRI Sýnishorn af rúskinnslíki, skinniíki, Regnfataefni liggja frammi á afgreiðslu Islend- ings. Lltliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. HANDAVINNA 100 gr. hespúr, hvítt bómull- argam komnar aftur. Hannyrðabúðin, Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði Sími 51314. STÓR SENDING af jólavörum tekin upp um helgina. Hannyrðabúðin, Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði Sími 51314. ÍBÚÐ ÓSKAST Hjón utan af landi með 3 stálpuð börn óska eftir íbúð á leigu nú þegar. 1. fl. um- gengni. Uppl. í síma 84293. TVISTSAUMUR mikið úrval. M. a. nýjar gerð- ir helgimynda. Hannyrðabúðin, Reykjavíkurvegi 1, Hafnarfirði Sími 51314. STÚLKA ÓSKAST á auglýsingastofu hálfan dag- inn. Tilboð sendist Mbl. merkt 1495. TIL LEIGU 3ja—4ra herb. íbúð á 1. hæð í Vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð legg- ist inn á afgr. Mbl. merkt 2275 á mánudag. PRJÓNAKONUR Kaupum sjónvarpssokka. — Uppi. í síma 22090 og 43151 Alafoss hf. UNGUR HÚSASMIÐUR óskar eftir að taka að sér viðhald á fasteignum og einn ig eftirlit, ef óskað er. Uppl. i síma 32719. BANDARfSKUR verzlunarmaður óskar eftir 3ja svefnherb. íbúð eða húsi í Keflavík, helzt með húsgögnum, til leigu í langan tíma. Hringið til Keflavíkur, í síma 2334, eða til Keflavíkur- flugvallar, í s. 2290. Mr. Greb. AREIÐANLEG stúlka óskast á heimiii 1 New York til hjálpar með börn. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Food Additives, c/o Box 175, Oldbridge, New Jersey 08857. Foreldrar — skátar I tilefni 60 ára afmælis skátastarfs á Islandi, verða skátaheimili eftirtalinn/a félaga opin almenningi til sýnis í dag sunnudaginn 29. okt. frá kl. 14,00 til 18.00 Skátafél. á Akureyri. Fossbúar Selfossi. Heiðabúar Keflavík. Kópar Kópavogi. Skátafél. á Isafirði hafa kaffisölu. Garðbúar Reykjavík. Dalbúar Reykjavík. Ægisbúar Reykjavík. Landnemar Reykjavík. Hamrabúar Reykjavík. Komið og skoðið skátaheimilin. Allir velkomnir. Bandlag ísl. skáta. DAGBÓK 1 dag er sunnudagurúiu 29 okt. s.e. trínitatis. 303. Eftir lifa 03 dagar. Ái degisháílæði í Revkjavík kl. 11.48. Sðrhver ritningargrein t*r innbiásin af Guði og er nytsöm til ■unvöndmiar til leiðréttingar til menntunar í réttlætf (II. Tim 3.16) Alimmnar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar- stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5-6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aögangur óiceypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvaú 2525. AA-samtökin, uppl, í síma 2533, fimmfudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmidaga kl. 13.30—16.00. er cxpifi á sunnudögttm og mið- vikudögUTn Kl'. 13.30—16. '1 " ÓnæmisaSgerfSr , gegn mæn usótt fyrir futlorðna fara fram í Heils uvernda rstöð ReykjavíkuT á mánudögum ki. 17--l*. KVENNADEILD Flugb jörgunarsveitarinnar Halllldór Kr. JúMusson fyrrv. sýsliurmaður verður 95 ára í dag. 70 ára verður á mongun 30. ofctiðber Guðimundur Guðmiunds son Bala Stafnesi, Gullbringu- sýsliu. Hann verður að heiman. Áttræð verður á morgun Frið- mey Guðnadóttir, frá Sléttu Siéttuhreppi, nú til heimiilis að Bræðraborgarstig 24A. Kvennadeildi'n er nú að hef ja sitt sjöunda starfsár og eins og undanfarandi ár efnir hún tál kaffisölu og basairs, á Hótei Loftlei-ðuim í daig, sunnudaginn 29. okt. kl. 15.00. Markmið kvennadeildarinnar með starfi sinu er að styrkja F.B.S. fjár- hagslega til nýrra tækjakaupa. Á basarnuim verða bandunnir imin- Leikfélag Iteykjavikur sýnir á sunnndagseftirmiðdögum skemmtilegt leikrit, sem ætlað er þrosknðum bömum og ungl- inguni og byggt á hinum þekktu sögum Tove Jansson um Múm- ínsnáðann og vini hans. AJlir þekkja persónumar, sem koma ir, sem konumar í kvennadeild- inni hafia unnið fyrir basarinn og eru þeir eingöngu fyrir kaffi- gesti. Þar verður hægt að fá góð an hlut fyrir látið verð. 1 kvennadeiMinni eru um 50 kjomur. Vilja konurnar notia þetta tækifæri tál að þakka þeim fjöí- mörgu, allan þann stuðning, sem þær hafa notið á liðnuim árum. fram á sviðlnu, því teiknimynd ir úr sögunni hafa birzt hér í Morgunblaðinu. Hér er mynd af kynningarspjaldi, sem Leikfé- lagið lét gera til að vekja at- hygli á þessu indæla lelkhús- verki. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIMIUIIHIIIWHUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIBIIIIIIIIIIIIIIIÍ] SMÁVARNINGUR IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIlliaillHIIIUIIINIilllllllllllllllllllllllUHUIIflllllllllllllll Allt það, sm þú segir kven- manni fer í gegnuim annað eyr- að og yfir girðimguna í næista hús. Segðu nenni að hú;> se ekki orðin blind, hún hefur bara Kveiikt á útvtrp.nu í staðiiin íyrir sjónvarpinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.