Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1972 Guðjón Sigurðsson Olafsvík — Minning Kristrún Jónsdóttir frá Borðeyri — Minning „Hann Einbúi gnæfir svo langt yfir lágt, að lynghxásliir stara á hann, hissa.“ Hefi verið að bíða eftir að sjá hans minnzt í blöðutn, þvl vel var hann þess maklegur og furð ar mág að á því hefur ekkert bólað ennþá, en hann lézt hér I Landspítalanum fyrir nokkru síðan. Ég, sem þessi fá tæklegu kveðjuorð rita, bjó i húsi hans og móður hans í 5 ár, með böm mta, þá öll korn- ung. Frá þeim árum á ég margt að þakka Guðjóni Sigurðssyni. Hann var bömunum hlýr og góð ur og sjálf leitaði ég oft til hans, um ýmsan greiða, því að eiginmaður minn var langdvölum að heiman. Alltaf brást G. S. fljótt og vel við kvabbi miinu. Móður sinni var hann einstakur sonur, tók hana og sambúðar- mann hennar, blindan og örvasa bjó þeim heimili og ól önn fyr- ir þeim báðum. Dreng, honum óskyldan, ól hann líka upp. Hann giítist aldrei, ekki hefði hann þó verið í neinum vanda með kvonfang svo myndarleg- ur maður sem hann var í útliti, fríður og karimannlegur. í Ólafsvik var á þeim árum, sem hér um ræðir, mikil fátækt, en lítil menning og stóð hann þvi eins og klettur úr hafinu, mikil stoð þessu fátæka kaup- túni, vel efnum búinn, greiðvik inn og hjálpsamur, einstakur heiðursmaður í hvívetna. Læt nú þessum kveðjuorðum lokið, með kærri þökk til hans, og óska honum heils hugar vel- farnaðar. Blessuð veri minning hans. M. t Hugheilar þakkir til allra, sem tóku þátt í leit að eigin- manni mínum, syni okkar og bróður, Hreini Heiðari Árnasyni, Stafholtsveggjum. Sömuleiðir þeim, sem sent hafa okkur minningarkort og hjáipað okkur á margvís- legan hátt. Eiginkona, foreldrar, systkin og aðrir aðstandendur. Laugardaginn 2. september síðastliðinn var jarðsungin frá Prestbakkakirkju í Hrútafirði, Kristrún Jónsdóttir frá Borð- eyri. Kristrún andaðist á elli- heimilinu á Hvammstanga 30. ágúst. Kristrún var fædd 8. júní 1886 að Stóru Hvaiisá í Bæj arhreppi. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson og Sigríður Kristbjörg Kristjánsdóttir, er bjuggu þar en fluttust síðar að Valdasteinsstöðum í sömu sveit. Börn þeirra hjóna voru: Ing- ólfur eldri, dó ungur, Kristrún, Jóna, ekkja Ólafs Þorsteinsson- ar bónda á Hlaðhamri. Ingólfur yngri, dó 1932. Rúna, en svo var hún kölluð í daglegu tali, ólst upp hjá foreldrum sínum, en ung réðst hún sem vinnukona hjá hjónun- um á Pnestbakfca, Kristjáni Gísla syni og Höliu Björnsdóttur. Rúna var hjá þeim alla þeirra búskapiartíð, en Kristján dó 1927, en HalLa brá búi árið 1928. Halla fluttíst þá til Borðeyrar og fór Rúna þá með henni og voru þær saman af og til éftir það þangað til Halla dó. Rúna átti heima á Borðeyri alla tíð síðan og var hún kennd við þann stað. Á þessum árum vann Rúna víða, var til dæmis + I Alúðarþakkir til allra þeirra, sem sýndu samúð og vinar- hug við anddát og útför, Sigurðar Jónssonar, Laxagötu 8, Akureyri. Stefanía Sigurðardóttir Sigurður Rómundsson Guðfinna Sigurðardóttir Óskar Steinþórsson. ráðskona símafólks á Borðeyri og mörg öoinur störf sem of langt mál væri upp að telja. Kunnust var Rúna fyrir hvað hún var góð að umgangast sjúka og hjúkra þeim. Ekki er vafi á að hugur hervnar hefur beinzt í þá átt, en þá var erf- iðara fyrir stúlkur að komast til nárns en nú er. Heimili foreldra minna var eitt þeirra sem Rúna kom til hjálpar á þegar veikindi og erf- iðleikar kölluðu að. Tvisvar kom hún, I bæði skiptin var um veikindi barna að ræða. 1 fyrra skiptið var Rúna ráðin ráðs- kona, en hún féfck sig lausa til að hjálpa. Hjúkrunarfólk var fá mennt á spítöi.uim og þurfti að útvega konu til að hugsa um böm er svo mikið voru veik. í siðara skiptið var um mig að ræða og Rúna kom og sat yfir þessum litla strák sem óvist var hvort lífi héldi. Foreldrar mínir telja að þau geti aldrei full- þafckað Rúnu aðstoð hennar á þessum erfiðu tímum. Það eru mörg heimilin beggja megin Hrútafjarðar sem Rúna kom á og hjálpaði þegar mikið lá við. Rúna giffist ekki bg var að vissu leyti einstæðingur, en hún var vinmörg, eins var hún fé- lagslynd og átti gott með að um- gangast fólk. Rúna var alltaí hress og það var eins og frískur blær væri þar sem hún var. Það voru margir sem komu til henn ar á Borðeyri og voru þá oft fjörugar samræður yfir kaffi- bollanum og margar ánægju- stundir. Siðustu æviárin dvaldist Rúna á elliheimilinu á Hvammstanga. Ég er ekki í vafa um að hand- an landameera lífs og dauða verður Rúna að hjálpa og líkna þar sem með þarf. Guð blessi þig Rúna min og minningu þina. Tómas Gunnar Sæmundsson. Móðir t okkar. SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, andaðist í sjúkradeild Hrafnistu 27. október Steindór Steindórsson, Karvel Steindórsson, Sigríður Steindórsdóttir, Baldvin Steindórsson, Petrína Steindórsdóttir. t Útför föður okkar og tengdaföður, SIGÞRÚÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, verður gerð frá Fríkirkjunni þriðjudaginn 31. október kl. 1,30 e.h. Helga Sigfúsdóttir, Már Jóhannsson, Dóra Sigfúsdóttir, Trausti Th. Óskarsson, Inger Sigfúsdóttir, Jónas Jónsson. t Faðir okkar, tengdafðir og afi, GUÐMUNDUR DANÍELSSON, kaupmaður, Ásgarði 10, er lézt 22. október verður jarðsunginn frá Háteigskirkju þriðju- daginn 31. október kl. 3. Steinunn Guðmundsdóttir, Guðmundur Sigurbjörnsson, Ragnar H. Guðmundsson, Guðrún S. Jóhannsdóttir, og barnabörn. Fjölsóttur fundur Dansk-ísl. félagsins í Khöfn. Sendiherra ræddi bæði um ís- lenzk efnahags- og menningar- mál, tengsl íslands við Norður- lönd og framtiðarmöguleika þjóð arinnar. Einnig ræddi hann um útfærslu fiskveiðilandhelginnar, sem væri lífshagsmunaimál ís- lendinga. Félagsheimilið í íslandshúsinu var þétt setið. Fundurinn var sóttur bæði af Dönurn og íslendingum. Elín Jósefsdóttir. Elín Jósefsdóttir formaður Vorboða u „Yfir fold og flæði Sjálfsævisaga Sigfúsar Johnsen Yfir fold og flæði, nefnist sjálfsævisaga Sigfúsar M. John- sen, rithöfundar og fyrrverandi bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. Sigfús hefur komið víða við um ævina. Hann hefur gegnt fjöl- mörgum trúmaðarstörfum hins opinbera um nærri hálfrar aldar skeið inmanlands sem utan og aufc þess ritað hálfan tug bóka. Saga Vestmannaeyja, sem kom kom út í tveim bindurn, hiaut einróma lof lærðustu sagnfræð- inga og háiskólakennara og ein skáldisaga hans varð metsölúbók á sínuim tíma. Síðasta bókin og hin sjötta í röðinni er sjálfs- ævisaga Sigfúsar, fjallar um mann sem lengi hefur lifað, margt séð og kann frá ýmsu að segja. — Bókin er 299 biLs. auk 16 myndasíðna. — Útgefandi er ísafoldarprentsmiðja h.f. Sigfús Johnsen Davíð - unglingasaga eftir Anne Holm DANSK-íslenzka félagið i Kaup mannahöfn hélt aðalfund sinn í húsi Jóns Sigurðssonar 18. okt. sl. Formaður félagsins var endur kjörinn, Kaj Petersen yfirréttar- lögmaður en varaformaður Bent A. Koch aðalritstjóri. Aðrir í stjóm voru kjörnir: Próf. dr. jur. Stephan Hurwitz, Sören Lang- vad verkfræðingur, frú Agnete Schou Nielsen og Erik Sönder- holm háskólakennari. I>á flutti Sigurður Bjamason sendiherra ræðu um ísland í nú- tið og framtíð og sýnd var nýleg íslenzk kvikmynd, sem Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna hefur lát ið gera. Víkinga- bækur ísafoldar Hrólfur á Bjarnarey, eftir Peter Dan, er fyrsta bók- in í nýjum flokki drengjabóka sem nefnast Vikingabækur Isa- foldar. Þessar bækur segja frá Hrólfi syni víkingaforingja á Bjamarey og vini hans Patreki. Þeir komast I hin mestu ævtn- týri og háska, em teknir til fanga af Serkjum og koma ekki aiftur til heimalands síns Dan- merkur fyrr en eftir mörg- ár og miklar svaðilfarir. Þetta eru kjörbækur allra röskra dréngja. Næsta bók verður Hrólfur tek- inn til fanga. Þýðinguna gerði öm Snorrason. — Bókin er 123 bls. Sjálfígtæðiskvennafélagið Vor- boði, HaÆnarfirði, hólt aöailíund 16. okt. sl. Kosimn var nýr for- maður féiiaigsins, frú Elán Jósefs- dóttir, etn fráfaramdi fonm., frú Lauifey JafcobsdóttHr, sem verið hefur form. félagsiins sL 4 ár, gaf ekki kost á sér til endur- kjörs og voru henmi þökfcuð formammsstörfin. Frú Elín var eímróma kjörim formaður. Húm er sjálfstæðisfólki að góðu kunrn, þar sem hún hefur um árabii tekið virfcam þátt í starffi SjáM- stæðisfílokksins, m. a sem bæjar- fuffltrúi sjálfstæðismanma í Hafn- arfirði í tvö kjörtimabi1!. Þá var húm um sifceið erindraki Lamds- sambands sjáiLfstæðiskvemna. — Aðrar í stjóm Vorboðams voru kjarmar þessar konur: Laufey Jakobsdóttir, Helga Guðmiumds- dóttir, Sigrún Þ. Mathiesen, Guð- ríður Peters'en, Sesseija Eirjliemds- dóttir, Sólrveig Eyjól'fsidóttir, Anma Eliasdóttír, Ásthffldur Magniúsdóttir, Herdís Guðmunds- dóttir, Þóra Magmúsdóbtir og Halllldára Sæmiumid9dóttir. 1 fuilllitrúaráð sjálfstæöisféiag- amma í Ha.fnarfirði voru kjörmiar eftirtaldar konur: Elím Jósefs- dóttir, Laufey Jakobsdóttir, Sessdija EitLemdsdóttir, Sigrún Þ. Mathiesen, Jaikobina Mathiiesen, Hulda Sigurjónsdóttir, Rammveig Viigfúsdóttir, Sólveig Eyjólfs- dóttir, Helga Guðmumdsdóttir, Herdís Guðmumdsdóttir, Þóra Magnúsdóttir, Svamhildur Ingv- arsdóttir, Eygló Gamaiifelsdóttir, Guðriður Petiersem, Ammia Efcas- dóttir. Til vara: Erara í. Mafhiie- sem, Hailldóra Sæmumdsdóttir, Jóna Guðmundsdóttir, Sigriður Ólafsdóttir og Soffía Staíáms- dóttir. 1 kjördæmíisráð Reykjanes- kjördæmis voru kjörnar: Elín Jósiefsdóttir, Laufey Jafcobsdótt- ir, Jakobima Maittiiesem og Sess- elja Erú'emidsdótitir. Tffl vara: Guðríður Petersem og HeJiga Guómumdisdóttir. KOMIN er út á forlagi IsafoW- arpremfsmiðju hf. bókirn Davíð eftir dönsku skáldkonuma Anne Hoim. Þessi bók varð verðliaiuma bók úr Norðurliandafceppm i um beztu bamabókimia fyrir fáeimum áirum. í bókinmi segir frá 12 ára dremg, sam elst upp i fangabúð- uim í ómefindiu iainidi. Hjomum tekst aS fflýja mieð aðstoo famgaviarð- arims og fcernst eifthr milfcl'ar raum ir og ævimrtýri tffl Dammiertour. 1 fréttatifLkynmingu útgáfummiar segir: „Þetta eir bók, sem boðar, að þrátt fyrir kúgum og ofbeldi mium fnielsið og kærieifcurinm sigra að lokjuim." öm Smorra- son þýddi bófciina, siem er 161 bls. að stæmð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.