Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1972, Blaðsíða 21
 MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÖBER 1972 Ol I ITIAGSUr Kristniboðssambandið Samkoma verður í K.F.U.M. og K.-húsinu við Amtmanns- stíg í kvöld kl. 8.30. Aðal- framkvæmdastj. fyrir Norska- Lútherska kristniboðssam- bandið, Birgir Breivik og kona hans tala. — Allir vel- komnir. Félagsstarf eldri borgara, Lang- holtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 1. nóvember verður opið hús.frá kl. 1.30 e. h. m. a. verður bókaútlán og kvikmyndasýning fimmtu- daginn 2. nóvember hefst handavinnuföndur kl. 1.30 e. h. Þá verður einnig umræðu- þáttur um félagsstarf eldri borgara. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur pilta og stúlkna 13 til 17 ára, mánudagskvöld kl. 8.30. Opið hús frá kl. 8. Sr Frank M. Halldórsson. Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnistaðal 0,028 til 0,030 Kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- draegni margra annarra einan.gr- unarefna gerir þau, ef svö ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasíi (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. Armúla 44 — sími 30978. ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO-BÚÐIN GRUNDARFIRÐI Miðstöðvarketill Um 2Vz—3 fermetra miðstöðvarketill með olíu- brennara óskast til kaups. Upplýsingar á morgun í síma 19140. Tokið eftir - Tokið eítir Hausta tekur í efnahagslífi þjóðarinnar. Veqna þess skal engu fleygt en alít nýtt. Við kaupum eldri gerð húsgagna og hús- muna, þó um heilar búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. HÚSMUNASKÁLINN, Klapparstíg 29. Sími 10099. TUDOR rafgeymar Allar stærðir og gerðir í bíla, báta vinnuvélar og rafmagnslyftara. NÓATtJN 27. — Sími 25891. Kuldostígvél með yfirvídd Frúorskór í breiddum SKÓSEL Laugavegi 60, sími 21270. PÓSTSENDUM. Skrifstofuhúsnæði óskust Gott skrifstofuhúsnæði óskast, um 50 fm, í miðborginni eða nágrenni, frá 1. desember eöa áramótum. Tilboð merkt: „9621" óskast sent afgr. Mbl. fyrir 1. nóvember. Verzlunarhúsnœði til leigu nú þegar í hornhúsi nálægt miðbænum. Upplýsingar í .síma 13664. Heilsuræklin í Glæsibæ The Heulth Cultivution Nýir megrunarflokkar karla og kýenna, morgun-, eftirmiðdags- og kvöldtímar fjórum sinnum i viku. Hádegis- eða kvöldverð- ur innifalinn. Einnig nýir morgun-, dag- og kvöldtimar karla og kvenna. Óskum eftir að ráða tvær áhugasamar stai-fsstúlkur og tvo nuddara. Vaktavinna. Glæsileg aðstaða í Glæsibæ. — Simi 85655. Innréttingar í frönskum stíl Smíðum og höfum fyrirliggjandi: FATASKAPA HJÓNARÚM SNYRTIBORÐ INNIHURÐIR ELDHÚSINNRÉTTINGAR. Veitum arkitektaþjónustu og skipu- leggjum innréttingar viðskiptamönn- um vorum að kostnaðarlausu. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG LEITIÐ TILBOÐA. SKEIFAN 7 - SfMAR 31113 & 83913

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.