Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 MJl »ÍLA Ll'AUA % MJALUltr BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 14444-^25555 14444 ** 25555 FERÐABÍLAR HF. Bílaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari, Fimm marma Citroen G. S. 8—22 rnanna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). SKODA EYÐIR MJNNA. jJFFT: LEIGAH AUÐBREKKU 44-46. SÍMI 42600. HÓPFEBÐIB Ti! leigu I lengri og skemmri ferðír 8—20 farþega bilar. Kjartan Ingima sson, simi 32716. STAKSTEINAR Persónulegar skoðanir for- sætisráðherra Dagblaðið Tíminn segir svo frá ræðu forsætisráðherra fyr ir siðustu helgi, er hann fjall aði uni frumvarp rikisstjórnar innar tii staðfestingar á bráða birgðalögum um tímabundnar efnahagsráðstafanir: „Ólafur Jóhanneson, forsæt isráðherra, sagði á Alþingi í fyrradag, að hann viidi leysa þann vanda, sem nú væri við að etja í efnahagrsmálunum á grundvelli áframhaldandi verðstöðvunar allt næsta ár . . TU þess að það yrði hægt yrði að uppfylla ákveðin skil yrði sem samkomulag yrði að takast um. — Forsætisráð- herra lagði málið fyrir á eft irfarandi hátt: 1. Verðstöðvun framlengd út árið 1973. 2. Afla yrði 800—1000 millj. kr. til að halda áfram núver- andi niðursgreiðslum. 3. Vísitölunni yrði haldið í 117 stigum eins og hún er nú. 4. Beinir skattar yrðu ekki hækkaðir. 5. Verðlagsmálum yrði hald ið i sömu skipan og nú, þ.e., að allir verðlagsnefndarmenn yrðu að vera sammála um þær hækkanir, sem leyfðar yrðu á árinu 1973. 6. Verðhækkanir yrðu að- eins leyfðar tvisvar á árinu. 7. Algert skUyrði þess, að unnt væri að fara þessa leið og halda verðbólgu í skefjum er sú, að þeir óbeinu skattar, sem til yrði gripið til að halda visitölunni i skefjum færu ekki inn i vísitöluna, því gerðu þeir það, myndi vand- inn, sem leysa ætti, aðeins magnast og ekki yrði við neitt ráðið. 8. Æsldlegt er að endur- skoða vísitölugrundvöllinn og hafa hliðsjón af framkvæmd kaiipgreiðsluvisitölu í ná- grannalöndumim. Athuga verður vel, hvort réttniætt er, að hækkanir á vissum liðum, sem ekki snerta hrýnustu lífs framfærslu aimennings, eigi að valda hækkun á kaup- greiðsluvisitölu. 9. Þessi leið er ófær, nema um hana náist samkomuiag við verkalýðshreyfinguna. Þetta er sú leið sem forsæt- isráðherra vill fara. Menn verða að gera sér það full- komlega Ijóst, að sá efnahags vandi, sem nú er glímt við, verður ekki leystur, nema það komi við almenning i la%l- inu.“ Þannig lýsti málgagn Fram sóknarflokksins skoðunum Ólafs Jóhannessonar, forsætis ráðherra fyrir helgi, á þeim heildarvanda, sem nú blasir við í efnahagsmálunum. Eftir helgina En nú bregður svo við i gær, að forsætisráðherra stendur upp á Alþingi og seg- ist ekki hafa rætt heildarvand ann i ræðu sinni fyrir helg- ina. Hann sagðist aðeins hafa nefnt töluna 800 milljónir kr., en liún væri miðuð við þ- r staðreyndir, sem fram kæmu i frumvarpinu um tiinabundn- ar efnahagsráðstafanir. Hins vegar hefði hann ekki rætt, hvaða fleiri kostnaðarhækkan ir kæmu til greina. Það værl ágizkun, og þá gætu menn nefnt töluna 2500 til 3000 milljónir króna eins og Magn- ús .lónsson hefði gert. For- sætisráðherrann undirstrikaði sérstaklega, að hann hefði ekki verið að gera upp efna- hagsvandann. Nú verður dagblaðið Tím- inn að skrifa nýja feitletraða forystugrein og sýna fram á, að forsætisráðherra liafi aldrei gert upp heildarvandann, sem nú blasir við í efnahagsmál- unum, og því síður sett fram ákveðnar hugmyndir um lausn hans. Eflaust reynist blaðinu þetta auðvelt, þrátt fyrir forystugreinina, sem vitnað er til hér að framan, enda hafa ritstjórar blaðsins áralanga þjálfun við að lýsa öllum hliðum á skoðunum Ólafs Jóhannessonar. „Höfum við gengið til góðs...?“ MÖRGUM finnst eðlilega.st nú á dög'um að segja með skáldinu: „Heimur versnandi fer“. Fréttirnar frá Múnchen um morðin á ísraelsku iþrótta- mönnunum og fyrirlitnngu og mótmælá gagnvart hetlg- ustu hugsjónum mannkyns hafa fyllt mannJeg hjörtu hryllingi og viðbjóði, vonleysi og skeMingu. Mannrán, flugvétarán, þar sem örfáir glæpamenn virðast hafa heilar milljóna þjóðir á valdi sínu, aðeins með ógnun- um og hótunum gagnvart sak >ausu fólki og kröfiwn um miKjónir dala eða framsal glæpalýðs, allt eru þetta mál- efni dagsins dag eftir dag. Og nú hefur þessi fagri mán- uður með angan deyjandi btórna og hnígandi geislaglit hverfandi suimars hlotið heiti, sem seint mun af máð. Svarti siepbefmber 1972. Enn mætti minna á hið sígilda undur grimmdar og gagnkvæmra hroðaverka á þessari öld, sem ekki ofbýður þó allt, Vietnam styrjöldina, þar sem grimmd arverk beggja aðila virðast tí- unduð til sæmdar en ekki skammar og höfð aHs konar hausavíxi á hlutunum ógeðs- legar en orð get.a tútkað. Ekki skyldi heldur írland gleymt. En deilan þar og dauðastun- umar þaðan finnst mörgum mesta og ógeðslegasta fjar- stæðan, sem yfir gengur í orð- um daganna. Það er því fyllsta ástæða til að taka undir orðin: „Heim ur versnandi fer“, sé aðeins litiö á liðandi stund. Enginn skyldi rnæla slíku bót. Mannleg grimmd er ó- geðsl>egust alls í sálium og samfélagi manna. Ekkert ann að í hugsun og framkvæmd getur orðið verra né viðbjóðs- legra. Og e tt af því sem er furðu- legast og getu.r haf>t hinar verstu afleiðingar þótt siíðar verði eru sýningar t.d. í sjón- varpi á aMs konar grimmdar- verkum. Allt slíkt seytlar einis og aindilegt eitur inn I sálir og samfélag fólks eink- um hinna yngri og getur uan- ið þeim bótalaust böl og tjón. Grimmd undir yfirskini trú- ar- og stjómmála — „hug- sjónateg grimmd" er aLgeng- ust og hættute'gust. „Tilgang- urinn heligar tækin“, er ein hættulegasta kenining, sem lit ar almenman áróður. Þess vegina ættu allir að var ast öfgafudlan áróður og þras trúaröfga og stjómmála- manna. 1 flestum samfélögum eru hörð viðurlög og strang- ar hegmragar við meiðslum og morðum, sem framin eru „uppréttri hendi“ eða með áformi og vilja. En sé slikt framið ,.af hug- sjón“ í nafni trúarbragða og stjómmálastefn a snýst dæmið við, og þá þykja þeir mestir sem beita skefjalaus- astri grimmd og æsitegustum aðgerðum til eyðingar og deyðingar. Er þar skemmst að minn- ast Gyðingamorðenni í Þýzkalandi á þessari ö!d. Gæti veröldin genigið svipaða slóð? Sama eða svipað mætti segja um fjöldamorð í fleiri löndum t.d. Sovétríkjun- um, oft undir yfirskini dóms og rétöætis að skáikaskjóli. En lítum nú lengra til for- tiðar, til leitar um þæ\' at- hafnir, sem sambærilegar væru við glæpi þá, sem gefa nafnið „Svarti September." Fyrir nékvaemiega 400 ár- um, eða 24. ágúst 1572 voru 20 þús. manns myrt í Parisarborg á einni nóttu og þá í sambandi við brúð- kaupsveizlu kirkjubrúð- kaups. Og bak við þessa at- höfn stóð kona ærð af metn- aði og móðurást. Hún gerði þetta að henni fannst í nafni Guðs i heilögu trúarstríði milli katólskra og mótmæi- enda — Hugenotta. Og það voru þeir, sem vorú myrtir, þótt viðurkennt væri, bæði þá og síðar, að þeir væru frá- bærasta fólkið í landinu. Raunar voru stjómmál þarna sterkasta hvötin. En saman blandað sýnist það verst, þegar trú og pólitik taka völdin, eins og nú er bæði á Norður-lrlandi og Austurlöndum nær. Ættum við kannski að líta ofurlítið fjær í tima en nær að öðru leyti. Fyrir rúmum 450 árum, nánar til tekið 4. nóvember 1520 voru hundr- að helztu menn Svíþjóðar lif látnir á Stóratorginu í Stokk hólmi. Og enn var þar myrt eftir forskrift stjórnmála og trúmála. Það eru margar viUiigötur til í trúmál- um. Gæti því líkt og annað eins endurtekið sig á N >rð- urlöndum? Vandfundinn yrði sá, sem svaraði þeirri spumingu ját- andi með nokkrum rökum. „Höfum við gengið til góðs?“ Þrátt fyrir al!t er gr;mmd- in minni? Einikum hjá þeim mönnum og þjóðum, sem bezt hafa tileinkað sér kærleiks- boðskap Krists. En fáar hjóð ir standa þar framar en Norð urlandaþjóðir, þótt varl séu nema þúsund ár siðan þær töldust til sjóræningja og bar Framh. á bls. 15 Beinn sími í farskrártðeild 25100 Einnig tarpantanir og upptýsingar hjá ferða skrifstofunum Landsýn simi 22890 - Feröaskrifstofa ríkisins simi 11540 - Sunna simi 25060 - Ferðaskrifstofa lílfars Jacobsen sími 13499 - Úrval sími 26900 - l>sýn sími 20100 - Zoéga simi 25544 Feröaskrifstofa Akureyrar simi T1475 Auk þess hjá umboðsmonnum um allt tand L0FTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.