Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 velvakandí Velvakandi svarar í síma 10100 írá mánudegi til íðstudags kl. 14—15. • Skyrslettumaðurinn við Alþingishúsið F. J. skrifar: „Ekki get ég orða bundizt vegna viðbragða ýmissa aðila, opinberlega, út af ósvifni skyr- slettumannsins við Alþingishús- ið. í Veívakanda í dag, 19. október, er réttilega á það bent, hversu alvarlegur þessi atburð- ur, eða honum áþekkur, hefði getað verið. í stað skyrslettu- mannsins hefði getað verið glæpamaður og fyrst skyrslettu maðurinn gat svona auðveld- lega smeygt sér með skyrdall- inn fram fyrir lögregluvörðinn, inn á svæði, sem engum var ætlað og þá allra sízt hættuleg- um persónum. Heiðursvörður- inn hélt meira að segja áfram að halda hendinni að húfu- skyggninu, eftir þvi sem kom firam i sjónvarpinu, enda þótt hanp hlyti að sjá manninn með skyrdallinn rétt fyrir framan sig, — og það jafnvel eftir að skyrsliettu-áhlaupið var hafið. Hverju var heiðursvörðurinn að auðsýna virðingu? Skyr- slettumaðurinn og skyrsletbur hans blöstu við allra augum. Persónulega hefur undirritað ur aðeins hið allra bezta, kurt- eisi og hjálpsemi, af íslenzkum lögreglumönnum að segja, — en þessi framkoma var í senn Kristjona P. Helgadóttir læknir, Austurveri, Háaleitisbraut 68, tilkynnir BREYTTAN stofu- og viðtalstíma: Frá 1. NÓVEMBER 1972 verður stofutími mánud. kl. 17—18, þriðjud., miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 10—11.30. Símaviðtalstími sömu daga kl. 12—13 i sima 38155. Vitjanabeiðnir til hádegis í síma 50928. Vinsamlegast geymið auglýsinguna. sprenghlægileg sárindi, — háðska, og óvenrjandi aumingja- háttur. Auðvitað risa svo ofistækis- fiullir uppivöðslumenn upp og heimta að skyrslettumaðurinn sé gerður að píslarvætti ís- lenzks ofibeldis, — að nokkurs konar heilagri skyrsiettubeiju — og ísienzkir heiðursmenn hiiaupa til framkvæmda þegar í stað. Fyiirheit skyrslettumannsins til framitiðarinnar er svo: Næst verður það ekki skyr! Góð er- lend fyrirmynd það! Allur atburðurinn, — og þar með talin undirrót hans, hefur orðið að hneyksli, sem aðeins isienzkir dómstólar og réttarfar gætu reynt að bæta úr. F. J.“ • Hafa strætisvagnar sérréttindi í umferðinni? SigTÍður Beneðiktsdóttir hringdi og spurði, hvort í gildi væru einhverjar „séruonifierðar- reglur“ fyrir strætisvagna. Sér virtist svo sem strætisvagna- stjórar legðu hreiniega undir Hafnorijörðnr Prjónakonur óskast. Upplýssngar í síma 50720 kl. 9 til 12 f. h. sig götumar og þá ættu þeif, sem ækju minnl bifreiðum fót- um eða öllu heldusr hjólum fjör að lauma. Sl. föstudag sagðist Sigriður hafa verið að aka niður Lauga- veg, á leið til vinnu. Á móts við Mjólkurstöðina hefði strætis- vagn, leið 2, sveigt umsvlifa- laust út á götuna, al viðkomu- stað. Þarna hefði iithi munað, að árekstur yrði. Siðar um daginn hefði svo sagan enduirtekið sig við hom- ið á Ármúla og Háaleitisbraut. Þar hefði verið á ferðinni leið 3. Hefði svo farið, sem til var stofnað, í það skipti, hefði orðið þrefaldur árekstur. Sigríður sagði, að vaari um að ræða einhver sérréttindi strætisvagna i umferðinni, væri ágætt að að fá að vita hver þau væru, • Um „ánægju“ af vínneyzlu M. H., sem segist vera vinneytandi um fertu.gt, skifar: „Kæri Velvakandi! Á sömu stundu og ég lýk við að lesa grein Kristinar M. J. Bjömsson í Morgunblaðinu 20. okt., byrja ég að skrifa, því að það hef ég lengi ætlað að gera. Lengi hafði ég gaman af að eiga góð vín og drekka rnokkur staup í vinahópi, en nú er þetta með ánægjuna af víndrykkju löngu falflið um sjálft sig. Innilegar þakkir til barna minna, tengdabarna, barnabarna, systkina og alls frændfóIks og vina, sem glöddu mig á átt- ræðisafmæli mínu þann 12. október síðastliðinn, með heim- sóknum gjöfum, skeytum og margs konar vinsemd mér sýnda. Guð blessi ykkur ðll. Guðrún Kristmundsdóttir, Hrauni. VERKSMIDJUÚTSALA Seljum á dömur: Pils — buxur — skokka — jakka — kápur. Ath. Þetta er lækkun frá framleiðsluverði svo ve rðið er ótrúlega lágt. Glæsilegt tilboð á ullarefnum til þeirra sem sauma sjálfar. Stórar erlendar pantanir á fatnaði úr íslenzku hráefni hafa gert það að verkum að talsvert magn enskra og þýzkra ullarefna hafa safnazt fyrir hjá okkur, viljum við selja þau efni á heildsöluverði i heilum pökkum eða metravís. Hús Júpiters & Marz. Gengið inn í portið. Veizlumatur Smúrt bruuð og Snittur SÍLD 8 FISKUR * * * eva^ eva* eva* eva* eva* eva* evommrn ÚRVAL AF KJÓLUM, PEYS- ## UM, BUXUM OG MÖRGU FLEIRU. @BI TRÉSKÓR FRA SÖS & IB. TÖKUM UPP í DAG FRÖNSKU FLAUELSBUX- URNAR í MÖRGUM LITUM. evawóö Allir kuinningj'ar okkar hjón- anna, svo og maðurinn minn, vilja hafa Vin um hönd í hvert skipti, sem eitthvað „á að ske“. Það er orðið allveg óþolandi. Stundum er búizt í sitt bezta skart, viðbúnaður er mikil, sem jafnvel á sér langan aðdrag- anda, og hlakkað er til vina- funda. Oftast er þó ekki liðin ein klukkustund þangað til ein- hver er orðinn fullur og leiðin- legur og eyðilieggur ánægjuna fyrir öllum hinum. Mangir fyiigj.a fast á eftir og ekki líður á löngu þang.að til allir l'áta hreinlega eins og erkififl og dónar. Það er pissað og oft um ailt, en það er oftast hægt að hreinsa upp, en ekki allt, sem sagt er. Stundum erum við liengi að jafna okkur eftir svl- virðingar og oft er Ilitil ánægja af næs<tu endurfundum eftir svona svail. Mér finnst ánægj- an þessa einu ldiuikkustund í byrjiun hverrar veízlugleði vera allttaf dýrkeypt, og á ég þar ekki við fjármálahliðina. • Ekki þarf æsku til . . . Við og kunningjar okkar erum engir unglingar, en svona er ástandið samt. Ég er oft alveg hissa á langlundargeði unglinga þegar áfengismál ber á góma, þá á allit svail að vera hjá ungu fólki. Eini munurinn er sá að unglingarnir ganga „hreinlegar" til verks, svo meira ber á þvi sem aflaga fer. Það er tilgangsfoust að vera alltaf að barma sér. Annað ger- um við ekki, í raun og veru. • Þjóðaratkvæðagreiðsla um vínbann! Fullneynt er þetta ekki nema með þjóðaratkvæða- greiðslu um vínbann. AMt þetta tal um vandræði, tjón, glæpi, viðurstyggð og böl vegna áfeng is er tómt mál. Við viljum sjálf hafa þetta svona. Það er enginn sem neyðir okkur til þess. Sýn- um vilja okkar með atkvæða- greiðslu og það strax, mælirinn er fiullur og meira en það. Per- sónutaga treysti ég mest á unga fólkið. Við getum vel eignast okkar „Nei!“-hreyfingu eins og Norðmenn nýlega. M. H.“ ALLIR VEGIR F/ERIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM VÉLSMIÐJA HÚNVETNINGA BLÖNDUÓSI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.