Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 14

Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBBR 1972 Forsætisráðherra dregur í land Segir persónulegar skoðanir sínar ekki hafa lotið að úrlausn á heildarvanda efnahagsmálanna FRUMVARP ríkisstjómarinaar tal stafffestingar á bráffabirgðalög um um tímabundnar efnahags- ráffstafanir var eam til fyrstu umræffu á fundi efri deildar Alþingis í gær. Þax kom m. a. fram, aff forsætisráffhearra sagff- ist ekki hafa verið að ræffa heildarvandann í efnahagsmálun- um í ræffu sinni fyrir heigina um þetta sama frumvarp. ÓBUR TIL VERÐBÓLGUNNAb Geir Hallgrímsson benti á, að forsætisráðherra hefði í öðru hverju orði í ræðu sinini lagt áherzlu á, að það sem hann segffi væri bara hans persónu- lega skoðum. Undirstrika yrði, að forsætisráðherrann bæri stjórnskipulega ábyrgð á verkum stjómarinnar. Því væri það rétt- mæt krafa, að fram kæmi skoð- un og stefnumótun ríkisstjórn- arinnar. Fram tii þessa hefði hún ekki komið fram, nema sem Geir Hallgrimsson. persómuleg skoðun fors^etisráð- herrans. ÞingmaðUrinn sagði síðan, að lok verðstöðvunarinnar, sem ákveðin var 1970, hefði ekki þurft að vera vandamál, ef stjómarsáttmálinm hefði ekki komið til. Hann hefði sannarlega verið óður til verðbólgunnar. Eyðslan hefði verið aukin, út- gjöld atvinnuveganna hefðu hækkað og á tíma hefði verðlag hælkkað. Þetta væri reynslan. Siðan spurði Geir Hallgrímsson, hvers vegna fo r-sæ t is ráðh er ra teldi nú nauðteyinlegt. að taka vísi- töluna úr sambandi, en verið á móti því að svo litlu leyti, sem það hefði verið gert með verð- stöðvuninni 1970. Geir Hallgrím.sson benti því næst á, að 1970 hefði verið horfzt í augu við vandann og að fresta hefði þurft vísitöluupp- bótum um skeið. Núverandi r£k- isstjóm reyndi hins vegar að blekkja; húin sagði ekki hvað væri nauðsynlegt í hverju tilviki. Ekki væri nema hálfsögð sagan, þegar forsætisráðherra segði, að 800 til 1000 millj. kr, skorti til þess að standa undir væmtanleg- um ráðstöfunum. Ef afla ætti fjár, sem nægilegt yrði til þess að bera þetta uppi, án þess að slíta tengsl vísitölu og fram færslukostnaðar, þyrfti allt að þrefalda þessa upphæð. Þingmaðurinn dró einnig í efa, að forsætisráðherra hefði sagt af hreinskilni, hvað vandinm væri stór. Auðvitað væri hækkunar- þörf fyrir hendi, þegar verð- stöðvuninni lyki, hjá þjónustu- fyrirtækjum á innlendum mark- aði. Auðvelt væri að samiþykkja verðstöðvun, en eðlilegar verð- lagsbreytingar þróuðust þá ekki. Frjáls verðlagsmyndun væri æskilegust, en skilyrði hennar væri jafnvægi. Núverandi ríkis- stjóm hefði hins vegar gætt þess vandleiga að viðhalda mis- væginu. Stefna ríkisstjómarinn- ar byggðist á viðskiptahalla, en vitað væri, að við slíkar aðstæð- ur, væri frjáls verðlagsmyndun ekki til staðar. Frjáls verðlags- myndun tryggði, að framleiðslu- þættirnir væru rétt nýttir. Af þessum sökum væri óeðlilegt að ákveða verðstöðvun til langs tíma. En hún gæti engu að síður verið nauðsynleg í skamman tíma eins og 1970. PERSÓNULEGAR SKOÐANIR Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, sagði, að sér virtist hafa komið fram, að menm gerðu ekki athugasemidir við bráða- birgðalögin. Það bæri vitni um, að menn féllust á nauðsym að- gerðanma sl. vor. Ráðherrann sagði, að Magnús Jónsson hefði talað mjöig skyn- samlega um þessi málefni. Hans skoðanir væru ekki fjarri sínum „persónul'egu skoðunum", og þá væri víst bezt að hafa persónu- legar skoðanir innan gæsalappa. Siðan sagði ráðherrann, að hann hefði ekki verið að lýsa efnahagsvandanum í heild, held ur hvað tæki við, er þessu frum varpi sleppti. Hann hefði aðeins gert grein fyrir sínuim persónu- legu s'koðumum í þvi efni. Talan 800 milljónir kr. hefði verið mið uð við þá staðreynd. Hins vegar hefði hann ekki rætt, hvaða fleiri kostnaðarhækkamir gætu komið til greina. Þá gætu menn gizkað á þá tölu, sem Magnús Jónsson hefði nefnt. Síðan undirstrikaði ráðherrann, að hann hefði ekki verið að gera upp efnahagsvand ann. Ólafur Jóhannesson sagði, að mismiunurinn á þessari verðstöðv un og verðstöðvun viðreisnar- stjómarinnar væri í fjórum þátt- um. í fyrsta lagi heifðu þessi bráðabirgðalög verið sett í sam- ráði við aðila viinnumarkaðarins. Áður hefði kaupgjaldssamjning- um verið breytt bótalaust. í öðru lagi væru þau vísitöluistig, sem tekin hefðu verið til baka, að fullu bætt. í þriðja iagi væri hér um að ræða meird verðstöðvun og loks hefði ekki verið farið í nýja fjáröflun vegna niður- greiðsJnanna. Þá sagði ráðherrann, að kjara samningamir, sem gerðir voru í fyrra, hefðu verið hóflegir miðað við það ástand, er þá var. En ekki þýddi að loka auigum fyrir því, að forsendur hefðu breytzt síðan samningamir voru gerðir. Þar kæmi til aflabrestur og tii- Ólafur Jóhannesson. kostnaðarhækkanir. Hann sagði, að meðalkaiuphækkanir verka- manma og iðnaðarmanna á árinu hefðu verið 26%, þegar vinmu- timastyttingin væri meðtalin og kaupmátturinn hefði hækkað um 15%. Óðurinn til verðhólgunnar væri kannski fólginn i þeim framkvæmdum, sem ríkisstjóm- in hefði beitt sér fyrir. Vera mætti, að of djúpt hefði verið tek ið í árinni. Ráðherrann sagði enn fremur, að vafasamt væri að slá þvd föstu, að gengisfelding kæmi ekki til greina. Það gæti t.a.m. verið hugsanliegt að hafa ákveð- inn ramrna, þar sem gengið gæti hækkað eða lækfkað innan ákveð- inna þröngra takmarka. Loks sagðist ráðherrann hafa sett fram sín persómulegu sjónar mið m.a. til þess að aðilum vinnu markaðarins væru þau ljós, þó að ekki væri víst, að þeir féli- ust á þau. Það væri þeirra að meta það. HREIN RINGULREIÐ Magnús Jónsson sagði, að þessi ræða forsætisráðherra væri eftir tektarverð eins og hin fyrri, en nokku'ð á annan veg. Forsætisráð herra hefði auiðvitað leyfi til þess að hafa sínar skoðanir, en hitt væri lijóst, að persónulegar skoð- anir forsætisráðherra væru l'itn- ar öðrum auigum en almennira borgara. Enda hefði komið í Ijós, að orð hanis hefðu verið túlkuð sem ákveðin stefnumörkun, m.a. í hans eigin stuðningsblaði. Þing maðurinn sagðist t.a.m. ekki vita hvort forsætisráðherrann myndi sætta sig við að sitja áfram, ef hans persónuiega skoðun næði ekki fram að ganiga nema að litlu leyti. Menn væru undrandi yfir því, að þesisi yfirlýsing skyldi koima fram meðan verið væri að kanna málið. Aðrir ráðherrar hefðu taliað af meiri varfæmi um máiið og persónulegar skoðanir forsætisráðherrans. Maignús Jónssoin benti siðan á, að forsætisráðherra segðd þessar hugmiyndi'r eimungis veira peir- sómuiega sikoðun, iein ætlaðisit samitímis til þeiss, að aðilar vinnumairikaðarins ræddu laiusn málsiins út frá þasisuim huigmynd- um. Þinigmaðurinn sagðist ökki trúa því, að forsætisráðhei'ra. ætti efltir að berjast fyrir öðrum skoðunium en sinum, þó að þær yrðu umdir að lotoum. Það kæmi sér á óvairt, að forsætisiráiðh'erra segðist niú eiiniuinigis hafa átt við framkvæmd núverandi verð- Magnús Jónsson. stöðvunar í ræðu sinnd fyrir helgi. Bniginn hiefði teikið orð hans þanniig. Fonsætisráðhienr- amin hieiflði þá sagit, að verið væri að kanna lausn vandainis, en sjálfur hefði hann persómufliega skoðun um úrræði. En nú segð- i®t ráðhenrann ekki hiaifa fjalflað um vandamálið. Þinigmaðu'rinin sagði siðan, að ljósit væri, að vandanum yrði ekiki sikipt með þessum hætti. Eiitthvað hlyti að vafltía því, aö forsæitisráðhierrann hefðd diregið í land mieð sínar S'koðanir, sem hainm befði tekið undir að vissu ieyti. Hann saigðist hiafa viljað taika forsætisráðherrann ailvair- iega. Heiilda'rvandinn væri niú ná- lægit 3000 miflJl'j. kr., en forsætis- ráðherrann teldi ekiki ómaksins vert að ræða niernia um 800 mildj. kr. af vamdamáflinu. Yfirlýsflngin. nú skaipaði hreina rinigulreið á skoðunium fbrsætisæáðhierra á þeim vamidaimáfluim, sem nú væri viö að etja. Forsætisráðherra kæmisit ekiki hjá því aö næða beifldairdæmið. Þjóðin ætti kröfu á að fá vi'tinieskju um, hvað for- sæitisráðherrann ætti við, þegar hamn ræddi þessi mái. Harma bæri, að ekiki væri unnt að halda áfram að ræða þetta mál, þar sem skoðanir forsætis- ráðherrans heifðu annaðhvort breytzt eða hann liti vandann öðrum augum en fyrir helgi. Yf- Framh. á bls. 20 Morðtilraunir brezkra togaraeigenda Andsvar forsætisráðherra vegna yfirlýsinga brezkra togaramanna VIÐ iimræffur utan dagskrár í neðri deild Alþingis í gær sagði Ólafnr Jóhannesson, aff hann myndi hlutast til um að leáðrétta ummæli brezkra togaramanna um, að íslenzk stjórnvöld bæru ábyrgff á lífi og limum brezkra togarasj ómaima, ef taka ætti tog- aa-ana fasta etr þeir yrffu aff leita vairs. Forsætisráffherra sagði eninfremur, aff stimpla ætti þetta sem morfftilraunir af hálfu brezkra togaraeigenda, ef á annað borff væri talaff um morff effa morfftilrannir í þessu sam- bandi. Jónas Ámason ræddi um þær íullyrðingar talsmanna brezkra togaraeigenda, að íslendingar bæru ábyrgð á slysum, sem hugsanlega hefðu getað orðið í óveðrinu fyrir Vestfjörðum um sl. helgi. í yfirlýsingu frá tog- aramöninum í Grknsby hefðí verið talað um, að það hefði verið hreimt morð, ef manntjón hefði hlotizt af. Þingmaðurinn sagði, að með þessu væri verið að varpa sö(k á Islendinga fyrir- fram og því þyrfti að vara við Sflíkum fréttaflutningi. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, sagðist taka undir þessi ummæli. Þar sem utanrík- isráðherra væri eklki viðstaddur, skyldi hann hlutast til um, að ábendingum Jómasar Árnasonar yrði komið á framfæri. Ef talað væri um morð eða morðtilraunir, ætti að stinnpla það sem imorð- tilraunir af hálfu brezkra tog- araeigenda. Forsætisráðherra sagði, að ef til vill færi svo, að brezkir sjó- menn yrðu ekki fúsir til að fara á Íslandístmið að vetrarlagi. Þeir ættu arn.k. að gera kröfu til þess, að útgerðarmenmimir færu með í eina veiðiferð. Þá sagði ráðherrann, að ekki hefði verið unnt að taka togarana fasta, þar sam þeir leituðu vars, vegna erfiðra aðstæðna. Stefán Jónsson sagði, að í fréttum útvarps hefði.verið sagt, að skotið hefði verið púðurskoti að togurunum, sem lágu í vari, til þess að reka þá út fyrir land- helgislínuna. Þetta hefði síðan verið haft eftir forstöðumanni Landhelgisgæzlunnar í erlendum fréttastofnunum. Daginn eftir hefði þessi frétt verið leiðrétt í útvarpinu. Þá heifði verið sagt, að togararamir hefðu komið í veg fyrir, að varðskipsmenn færu um borð í einn togarann. Hamm lagði síðan áherzlu á, að erlend- ar fréttastofur fengju glöggar og skjótar fréttir frá fyrstu hemdi og innti síðan eftir því, hvers vegna fréttamenn hefðu ekki fengið að fylgjast með störfum Landhelgisgæzflunnar. Benedikt Gröndal sagði, að kjarni málsins væri ekki við- brögðin við þessum atburði, heldur það sem gert yrði. Eftir því ættum við að haga olckar gagnáróðri. Á þetta mál mætti ekki líta sem eitt atvik, heldur hluta af landhelgisstríðinu. Eysteinn Jónsson benti á, að fréttir hefðu gefið til kyinna að leyfi þyrfti til þess að leita vars. Umheimurinm þyrfti hins vegar að vita, að togurunum væri fylli- lega frjálst að leita hér vars, þó að það leysti þá auðvitað ekíki undan brotunum. Líf skipshafn- anna væri því algerlega á valdi sikipstjóranna að þessu leyti en. ekki íslenzkra yfirvalda. Ólafur Jóhannesson, forsætis- ráðherra, sagði, að ekki væri heppilegt, að varðskipsmenn ynnu sín störf undir smásjá fréttamanna. Aðstaða væri ekki um borð í varðstoipunum til þess að taka á móti fréttamönnum útvarps, sjónvarps og blaða. Aufc þess ættu varðskipin að fara með leymd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.