Morgunblaðið - 31.10.1972, Side 30

Morgunblaðið - 31.10.1972, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 31. OKTÖBER 1972 S. Helgason hf. STEINIÐJA tlnholtl 4 Slmar 16677 og 14254 Fótbrotnaði í strætisvagni ÞRIÐJUDAGINN 17. okt féll k»na í gólíið í etrætisvagmi á lieið múimer 3 og fótbrotmaði. Hafði hún (kiomiið í vagminm á biðstöð við Láigmúla um kl. 12.40 og er vagmimn fór af stað, féli húm í gölíið, en varð þess ekki strax vör að hún hafði fótbrotn- að. FullorðSm kiona hjálpaði henni tii sætis og hjálpaði henmi út úr vagninuim, er á áíangastað korn. Rannsóknariögreglam óskar nú að ná tali af (konunmi, semn þarma ikom til hjálpar, svo og öðrum vitmum. Lokað í dag vegna jarðarfarar Guðmundar Danielssonar. Húsgagnaverzlunin RÚSLÓÐ, Borgartúni 29. Lítil sérverzlun til söki rvú þegar í miðborginni. Leigusamningur. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir mánudagskvöld, merkt ..Nóvember — 9627". Til sölu ódýrt notað. en mjög vel með farið baðkar. handlaug og klósett Upplýsingar í síma 16111. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT ★ Flauelsbuxur barna á mjög góðu verði. ★ Flauelsanorakkarnir komnir aftur. ★ Lakknælonúlpur, mikið úrvai. ★ Fatnaður á alla fjölskylduna. ★ Munið viðskiptakortin í matvörudeildinni. >f Seljum mjólk og kjöt >f Verzlið ódýrt * í HAGKAUP Skeifunni 15 Opið tU kl. 10 í kvöld Alberto Cocozza í Reykjavikurh öfn. Lestar saltfisk til Brasilíu STÓRT og miklð brasilískt flutningaskip er statt i Reykjavíkurhöfn um þessar mundir og er skipið að lesta um 500 lestir af þurrum salt- fiski, sem skipið lieldnr með tU Rio de Janeiro og Santos i Brasiliu. Áður hefur skipið lestað í Álasundi í Noregi um 1.800 lestir af þurrkuðum salt- fiski og kemur það við á Is- landi á ieið sinni vestur um liaf. Skápið, serni heiitir Ailberto Ctocozza, er hér á vegium Söfliusiaimtbamdis isflemzikria fisk- fraimflieiiðeinida. Hafsikip hf. ihef- ur hins veigar umiboð fyrir sfldpið oig ammast aifgireið.sii'u iþess hór í Reykjavi'k. Skipið er uim 5.000 letatir að stærð. — Maddama kerling Framh. af bls. 10 mnalað það og búið til matar. I>urfi ekki að fara langt þessu tii sönnun- ar, þvi meðal frumisitæðra veiðiþjóð- flokka, sem emn þann dag í dag lifa d fruimskógum Afríkiu, séu það kon- umar, sem afl'i 60—80% fæðunnar meðan karlarmir séu á veiðum. Þeirra sé brauðstritið, karianna kjöt- stritið. Og Elaine bendir á að rann- sóknir, sem gerðar hafa verið á elztu leirpottum og könnum, sem fundizt hafa, sýni, að finigraförin á þeim séu fingraför kvenna. Þær hafi þvi ver- ið fullfæraæ um að bjarga sér og eigi sinn þátt i þróun tækninnar. Vopnasmiðina verði þó réttiiega að eigna körium. Þannig tekur Eflaine Morgam fyrir eitt af öðru til stuðnimgs þeirri kemn- ingu sinni, að konan hafi eklki þró- azt sern ,,meðhjá]p‘‘ fyriæ kariinm og honum til ámaagju og auigmayndis, heldur hatfi þeir andlegu og fflcam- legu eiginileikar, sem húm er búin árið 1972 aiir gegmt eða gegmi emn einhverju Mutverki, sem korni henni vel sem einstaklimgi og móður. Þórdís Ámadóttir. FUNDUR Landsmálafélagiö Vöröur heldur fund aö Hótel Sögu, súlnasal n.k. miðviku- dag kl. 8.30. Fundarefni: VELFERÐARRfKI A VILLIGÖTUM. Frummælandi: Jónas H. Haralz, bankastjóri. Fundarstjóri: Guðmundur Einarsson, verkfræöingur. Á eftir ræðu Jónasar Haralz verða frjáisar umræöur. Á fundinum verður kosin kjörnefnd fyrir aöalfund félagsins. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðis- fólki. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.