Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 20
20 MÖRGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 31, OKTÓBER 1972 Þessi mynd sýnir hvernig vatnsflaumur gróf frá íbúðarhúsi á Eskifirði aðfararnótt Iaugardags. (Ljóisim. Ævar) 7 bílum stolið Allir fundnir ÓVENUMIKIÐ var um bíliþjófn- aði um helgina, þvi að siamitais vair stolið sjö fóiksbiium, og ajuk þess eiinini jeppakeiTU. BHarnir eru alilitr fundinir og urðu iiöar eða engar skemmdir á þeim. Var fjórum þeirrn stoláð aðfaramótt íaugardaigs, tveimur aðfaramótt sunurudags og einum aðfairamótt mánudaigs. Bílþjófamir hiafa hins vegar ekki fund'izt. Jeppa- feernan, sem er allþung, var los- uð afan úr bíl við Höfðatún, en feuninst á athafiniasvæði bifreiða- eftirlitsins við Borgartún. Hefur það kostað tailsvert erfiði fyrir þjófimn eða þjófana að draga hana þessa leið. Ekið á kyrr- stæðan bíl EKIÐ var á bireiðina R-15551, sem er af gerðúnmi Rianiauilt R-12, rau'ðleit að lit, á tíimiabilinu 17.30—19.30 sl. sunmudag, þar sem hún stóð á stæði við Torfiu- feill 21 í Breiðboilti, og sikiaimmd- ist hún tailsvert. Þeir, sam kyrnmu að geta gefið uppiýsingar um ákeyrsiunia, eru beðnúr að geía sig fram við rannsóknarlögreigl- una. Skotið á hús UM heligina var skotíð úr byssu fyrir utan hús Olíufélagsins M. á Hverfisgötu 33 og fór skotið í gegnum tvöfalt gler í verzlunar- glugga og yfir í vegg. Er talið líklegast, að þarna hafi verið um riffilskot að ræða. Fiskmatsmanna- * félag Istands LAUGARDAGINN 28. október var stofnað í Reykjavik lands- félaig fiskmiatsmanina og hiaut það nafnið F' iskm a tsmaimn afé 1 ag íslands. Stofnendur eru fisk- matsmemn víðs vegar að af land- inu, bæði frá frystihúsunum svo og menn, sem annaist mat á sait- fisiki, skreið oig nýjum fiski. Stofnendur voru 100, þar af 3 konur. í félaginu er 7 manna stjórn og 4 tiil vara, en auk þess voru kosnir 17 trúnaðarmenn í öllum umdæmum landsins. 1 aðalstjóm voru kjörnir: Skúli. Þorleifsson, Rvík, formaður, Jóhamn Kúld, Rvik, ritari, Kristinn Bjarnason, Hveragerði, gjaldkeri, Guðmund- ur Ámason, Akranesi, Páll Mar- isson, Innri-Njarðvík, Pétur Kristbergsson, Hafnarfirði og Magnús Þorsteinsson, Rvík. Skelfiskfélag Breiðaf jardar; Utvegsmenn og vinnslustöðvar styrkja rannsóknasjód Stykkishólmi, 30. okt. SÍÐASTLIÐINN Iaugardag stofn uðu útgerðarmemn skelfiskbáta og eigendur skelfiskvinnslu- stöð\a við Breiðafjörð félag, seim ber n.afnið Skelfiskfélag Brejðafjaaðaír. Megintilgangur félagsin i er að tryggja skipu- lega nýtingu og verndun skel- fiskmiða á Breiðafirði. Eiimig að athuga sjálfstætt og styðja með fjárframlögum skelfiskrann- sóknir og athuganir á nýjustu hugmyndiun og tækni í veiði- aðferðum, vinnslu og ræktun sjávardýra, Öllum félagsmörmum er skylt að vera aðilar að rannsótenar- sjóði félagsins og greiðir hver útgerðarmaður 1% af upplögðu aflaverðimæti og vinnslustöðvar 4% af mótteknum afla. Ef miðað er við þanm afla sem kom á land á þessu ári yrði framlag í þeninan sjóð u.þ.b. 1 millj. kr. Þá hafa félagsmenn boðið Haf- ramnsóknastofnuninni 6 báta endurgjaldslaust til ramnsókm- starfa. — Fréttaritari. FLUGRÁN í TEXAS Einn skotinn til bana og annar særður HOUSTON 30. oteitóber — AP. Flugræningjar rændu farþega- þotu á sunnudagsniorgun í Houston í Texas, skutu einn flugstarfsmann til bana og særðu annan og neyddu síðan flugstjórann til þess að fijúga vélinni til Kúbu með viðkomu í New Orleans, þar sem flugvélin tók eldsneyti. Flugvélin var af gerðinni Boeing 727 og voru með henni 33 farþegar og sjö' manna áhöfn. Flugvélinni var síðan leyft að fljúga með far- þega aftnr til Miami, en flug- ræningjunum leyft að vera um kyrrt á Kúbu, þar sem mál þeirra skyldi .rannsa.kað. Talsmiaðuir fl/ugféi'agsms East- ern Ainlimes, siem átiti fflu'gvéiiina, sagði fréttaimönmium svo frá, að filiUig’rænimgjanniir heifðiu verið fjórir. Hefðiu þeir ruðzt imm í fliugvélima með vopnavaildi. Sikiutu þeir eimm af stia'rflsmömm- uim ffliuigfél’aigisiins tffl bana, og særðu arman, sem að framnan greinir. Gerðist það fyrir utam ffluigvélina. Kona fyrir reiðhjóli UM KLUKKAN 12 á hádegi si. laugardag vairð koma fyrir meið- hjóli á móts við BóikaverzJ’um Isaifbildar í Ausitiursitræti og föffl í götiuma. Hdaut húm hamdiegigs- brot, en vairð þiess elkikii vör. stirax. Hjólreiiðamaiðiu'rkTn, sem húin tiei- uir hafa verið 7—8 ára dremg, bað hama atfsöfcunar, em hélit siðiam áfram. Það eru mú tiimæli ramm- sókimairlögreg'iiumma'r, að vftmi að þessum atbur'ði getfi sig fram, svo og driangurinm, sem var á reiðhjól'imiu. — Milljónatjón Framh. af bls. 3 amuenn yrðu kommir í sveit- irnar í gær. Línan frá Hólmavík til Króksfj arðamess hélt, en í Geiradalnum brotnuðu 15 staurar, sú lína liggur m.a. út að Reykhólum. Viðgerðar- flokkur var að leggja af stað þangað í gær. Hjá Saurbæ í Dölum brotn uðu 20 staurar og i Miðdölum brotnuðu tveir staurar rétt hjá Brautarholti og 20 lögð ust á hliðina. — Um 3—4 km af öðrum linum þarna lögð- uet niður. Búizt var við að viðgerð lyki í gærkvöldi eða i dag. í Hvalfirði brotnuðu 17 staurar hjá olíustöðinni og við Ferstikliu, en á sunnudag tókst að koma rafmagni þama á aftur. Viðgerð átti að ljúka í gær. Nokkrar rafmagnstruflanir urðu einnig á Snæfellsmesi og í Borgarfirði, en ekki alvar- legar. — Alþingi Framh. af bls. 14 irlýsingar hans væru hrein markleysa. AFSTAÐA BÆNDA Steinþór Gestsson sagðist hafa leitt að þvi rök, að þessi laga- setning væri hændum erfið. Aðal ffundur Stéttarsambands bænda hefði t.d. bent á, að enn skorti é að bændur hefðu náð sambæri legu kaupi miðað við aðrar stétt- ix. En fundurinn hefði látið þess- er aðgerðir óátaldar með tilliti til þeirrar nauðsynjar að korna f veg íyrir víxlhækkanir kaup- gjaldis oig verðlags. Þannig hefði alvarlega verið ráðizt á bænda- stéttina. VEKÐSTÖÐVUNIN Geir Hallgrímsson sagði, að verðstöðvum fyrrverandi rikis- stjórnar hefði verið borin undir samitök vinnumarkaðarins, þó að ekki hefði orðið samteomuliag þá. Forseti Alþýðusambandsins hefði sagt, að með núverandi verð- stöðvun væri e.t.v. eklki nema eitt vísitölustig óbætt. Það væri skerðing engu að síður. Forsæt- isiáðlherra hefði einnig haldið því fram, að þetta væri meiri verð- stöðvur. en hin fyrri. I þessu sam bandi yrði einnig að taka tillit til þeirra verðhækkana, sem kæmiu eftir að verðstöðvun lyki. Verðstöðvunin nú væri fjármögn uð með halla á ríkisbúskapnum. Jón Ármann Héðinsson óskaði eftir s'undurliðun á þeim 400 millj. kr. niðurskurði ríkisfram- kvæmda, sem kveðið hefði verið á um 1 bráðabirgðalögunum. — Lækkandi Framh. af bls. 13 veginn að stofna gengi gjald- miðla annarra þjóða í hættu og verða þannig upphafið að nýrri kreppu í alþjóðapeningmálum. Þannig lækkaði pundið um 1.5 cent í dag og varð lágmarks- gengi þess þá 2.3285 Bandaríkja- dollarar, en á föstudaginn var komst það þó enn neðar eða niður í 2.3210 dollara. Varð Eng- landsbanki þá að koma til skjal- anna og kaupa pund til þess að halda gengi þess uppi. Það eru fyrst og fremst slæmar horfur á þvi, að stjórn Heaths takist að hefta verðbólguna, sem farið hefur sívaxandi í Bretlandi á sl. ári, er veldur rýmandi gengi pundsins. í dag komu full- trúar verkamanna og atvinnu- veitenda á fund með Heath og var ætlunim -að reyna að finna grundvöll að verðlags- og kaup- gjaldsbindingu tii þesis að hefta verðbóliguna, sem báðir aðilar gætu sætt sig við. Verðblógan í Bretlandi er nú um 10% á ári og meári en í nokkru öðru landi í Vestur- Evrópu. — Kingston Framh. af bls. 32 an tilkynnti togaranum að eng- um togara væri meinað að leita vars, hins vegar gæti hann ekki búizt við því að varðsteip tækju ekki til simna ráða, ef um land- helgisbrjóta væri að ræða. í því sambandi var þess getið að Ross Khartoum hefði nokkrum sinn- um frá 1. septeimber gerzt brot- legur við íslenzlk lög. Um borð í fogaranum Arctic Avenger H 118 var maður með áverka á auga, sem þurffti að komast í sjúkrahús. Leyíi var veitt til þess að flytja mætti manninn I vari yfir í Othello, breztea eftirlitsiskipið. Mannin- um var komið yfir í Othello, en Landhelgisgæzlunni er ekki kunnugt um það, hvar sá flutn- ingur fór fram. Othello hefur nú yfirgefið varðstöðu sína á mið- unum út af Vestfjöráum og mun fara til Bretlands og er taiið að skipið fari með hinn slasaða á sjúkrahús í brezkri höfn. Við varðstöðu Otheilo tekur brezka eftirlitsskipið Ranger Briseja. Á suirunudag kom varðsteipið Óðinn að 12 til 15 brezkum tog- unum, sem haildið höfðu í land- var imn á ísafjarðardjúp og lagzt undir Græmu'hlíð. Um kliutekan 15.30 kailllaði van'ðsteipið upp brezika togai-ann Reat Madrid GY 674, sem þá var staddur 2,4 sjómiíl'U'r frá landi við Græmuhlið. Var togarinn ixnn®tur brezikiu tog- aranma í Djúpinu. Steipstjóra tO'giaramis var tiilikynint að varð- skipið myndi send-a bát ytfir í togarainn tdil eítinlátis og aðigerða. Setti toga'rimin þá á ferð og hélt út rmeð Græniuhliðiinni. Eftir að skipstjóri Real Madrid hatfði storkað varðsikipsmönmum, var steotið að honium tveimiur laiusium síkotum til þess að fá hamn fffl að stöðva. Sigldu þá hinir brezku togararnir að Real Madrid og vörmuðu Óðni að- göngu að togaranum oig gat varðskipið þá ekki sinnt störf- uim símuim. Skipin voru þá ö 1 stödd um 3 sjómilur frá landi. Tatemaðiur uitanrlkisráð'uneyt- isiiris breztea meitaði í gær að láta hafa mokbuð eftir sér um áðunmefnda atburði, en siagði að- eins að ráðuneytið væri enn von- gott um að viðræð'ur Við ísiend- inga gætu hafizt hið fyrsta. Saigði tallsmaðurinn að fomsætis- ráðherrar l'andannia hetfðu haxflt sanaband hvor við anman og á því byggði ráðumeytið þessar vonir. í AP-sikeyti til Morgunblaðsins er þess getið að íslenzkt varð- skip hafi rekið brezka togara úr vairí í hvirffflbyljum út aí Vestfjörðum og hafi öldur verið allt að því 10 til 15 metra háar. Segir í skeytimu að um 40 togarar hatfi ieitað vars við strend'umar við Vestíirði. AP hefur það eftir skip- herranum á Othefflo, Geoffrey Thorope, að brezikir togarar muni nú mæta vaxaindi erfið- leikum á íslandsmiðum — ísing geti orðið mi'kil, sem varðskipin geti notað sér til þess að hand- taka togara. íslemdingar hafi enn ekki tekið togara í landlhelgi frá því er fisikveiðilögsagan var færð út og bíði augsýnilega eft- ir að stormar og V'etirarveður hreki togarasjómennina á brott. Þá var það haft etftir brezkum togaraeiigendum um helgima, að ef brezkur togari hefði farizt í þessu fárviðri eða sjómaður hefði farizt, hetfði mátrt skoða það sem morð framið atf ísiend- inigum. Um þetta máll var fjafflað utan dagskrár á Alþingi í gær — sjá þimgsíðu. — Erindisleysa Framh. af bls. 32 hverjum ástæðum kom sú tiÞ kynning ekki, en í staðinn var lesin tillkynning um að fundurimn yrði haldihn. „Við erum að sjáitf sö'gðu mjög leiðir yfir því að svona fór,“ sagði Gils, „en ef vi® hefðum haft hugmynd um að ein hverjir væru á leiðinni hefðum við að sjáifsöigðu haldið ffund með þeim.“ Ók ölvaður á „ríkið“ VÖRUBIFREIÐ lenti á húsiiniuj Hólaibrauit 16 á Ateureyri um kl.: 18 á laugardagiinn, ein í húsinu: er áifeinigisútsaíla. Ökumaður bif-; reiðarinnar var öivaður og hafði setið í flatnigageymslu lögreglunn- ar nórttina áður, en eteiki er vitað hvort hann aetiaði sér að ná í rmeira áfemigi með þessuim hætti. Noikikrar sfcemmdir urðu á hús- imu og bilnu'm, ep öikumaðurinn sl'app ómeiddur. Harður árekstur á Akranesi MJÖG harður árekstur varð milli tveggja fólksbíla um kl. 16 á sunmudag á mótum Vesturgötu og Sfcölabrautar á Akranesi, og aenar bíllinn talinn ónýtur eftir, Tvennt sla.saðist í öðrum bílnum, skarst á höfði, er það rakst í framiúðu bólsiins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.