Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 13 Glöð yfir að liafa sloppið heil á húfi. — Mynd þessi var tekin af þreniur úr áhöfn rændu flug'vélarinnar, er þau komu aftur til Frankfurt frá Tripoli i gaer, en þau eru fiugfreyjan, Maja Meinke, Walter Claussen, f'Iugstjóri og Constanze Marx flugfreyja. Fjármálaráðherra Frakka: Vill strangar efnahagsaðgerðir — til að draga úr vaxandi verðbólgu í EBE — Ofsareiði Franih. af bls. 1 Einn af farþeguim vélarinnar var spánskur blaðamacVur og sa.gði hann við fréttamenn er hann kotm til Rómar í morgun að ræningjamir hefðu verið mjög kurteisir ailan tímann við farþegana og ekfki komið til neinna átaka um borð. REIÐI í ÍSRAEL, Eins og fyrr segir rikir mikil reiði í Israel vegna þessa atburð- ar. Golda Meir, forsætisráðherra ísraels saigði í ræðu í dag: „Ákvörðun V-Þjóðverja að sleppa skæruliðunum var móðgun við manrasandann og uppgjöf fyrir ofbeldisöflwn." Abba Eban, utanrikisráðherra jEsraels sagði: „Þessir menn eiga eftir að ráðast aftur á Israel og atburðurinn er gróf móðgun við mdnningu píslarvotta Qkkar i Miinehen.“ ísraelski ráðherrann Israeli Galili tók ennþá dýpra í árinni er hann sagði við fréttamenn í dag. „Hér er um að ræða hræðilegan og ófyringefanlegan atburð og ísraelar geta ekki sætt sig við áikvorðun v-þýzku stjómarinnar. Þessi atburður á aðeins eftir að örva skæruliðahreyfinguna og við munuim aidrei sjá fyrir end- airm á hryðjuverkum ef svo auð- veldlega er látið undan kröfum skæruiiða." Framh. af bls. 1 Nixon forseti vonaðist en<n til þess, að friðarsamningurinn yrði undirritaður bráðiega. Þá skýrði Eiegler ennifremuir frá þvi, að Kfesinger væri enn í Wasing- ton, en sagði ekkert um, hvort hann héldi á ný af stað annað hvort áleiðis til Saigon eða París ar. Ziegler gaf það ótvírætit í skyn, að Bandaríkjastjóm myndi áfram balda ti'ndum Kissingers með fiflltruwrr "Rrður-Víetnams leyndum, unz þeir væru af- staðnir. Ziegler itrekaði enn eimi sirmi, að Bandaríkjastjóm myndi ekki undirrita friðarsamninginn, fyrr en viss atriði hefðu verið skýrð, eins og hann komst að orði. GAGNRÝNI I SAIGON Útvarpið í Saigon, sem stjórn- arvöldin ráða yfir, gagnrýndi Bamdarikjastjóm harðdega i dag fyrir hlutdeild hennar í samn- mgaviðræðunum við Norður- Víetmiaim. Var sagt, að Hanoi- stjómin væri að reyrna að glepja Nixon forseta til skyndisamn- inga „í skiptum fyrir fáein at- kvæði“. Er þetta harðasta gagn- rými, sem fram hefur komið í Saigon á Bandarikjastjórn vegna fyrirhugaðs friðarstimn- iings og var þar enmfremur tek- ið ínam: „Hvað svo sem banda- menn okkar gera, þá mun Ngy- Þing ísraels „Kniesset“ kom saman til aukafundar í dag til að ræða máiið og gætti mikillar bræði meðal þingmanna. Frétta menn í Tel-Aviv segja að tilfimn ingar ísraela í garð V-Þjóðverja náíl'gist hreint hatur og blöð I ísraei í dag fara hörðum orðum um v-þýzk yfirvöld. Einnig sæta yfirvöld i Júgóslavíu gagnrýni fyrir að hafa leyft að skærulið umum yrði flogið þangað frá M únchen. Stórbiaðið AI Ahram í Kaíró sagði í dag að atburðurinn um helgina, aetti að vera yflrvöldum í Bonn, Tel-Aviv og öðrum lönd- uim, sem halda uppi aðgerðum gegn skæruliðum, góð lexia. — Blaðið sagði að skæruliðarnir væru ekki ótindir hermdiarverka menn, heMur menn, sem berðúst fyrir frelsun þjóðar sinnar úr höndum Zionista. Biaðið sagði að skæruiiðar myndu haMa baráttu sinni áfram, meðan hið alþjóð- lega samfélag stæði aðgerðar- laust hjá og Isriaelar virtu að vettuigi ályktanlr Sameinuðu þjóðanna. ÓRÉTTLÆTANLEGAR ÁRÁSIR Conrad Ahlers, talsmaður Willy Brand'ts kansiara V-Þýzka lands sagði í sjónvarpsviðtali í kvöld að hinar hatrömu árásir ísraela á v-þýzk stjómvöld væru en van Thieu forseti ekki sam- þykkja, að fjöldamorð verði framin á þjóðimni í Suður-Viet- nam.“ LÍKIR THIEU VII) HITLER Frú Ngyen Thi Binh, utanrík- isráðiherra stjórnar þeirrar, sem Víetcong hefur komið á fót, sagði á fundi með fréttamönn- um í Pairís í dag, að tilraunir Bandaríkjamanna til þess að fá samningum breytt, að því er snertl hluta aif þvi, sem samið var um af hálifu þeirra Kiss- ingers og Le Duc Thos, væri sönmun um „vont hugarfar" stjórnar Nixons forseta. Hún neitaði að skýra fréttamönnum frá þvi, til hvaða aðgerða Víet- cong og stjómin i Norður-Víet- nam myndu gripa, ef samningur um frið yrði ekki undirritaður á morgun. Þá sagði hún eninfremur, að Thieu forseti væri ákveðinn i þvi að spilla fyrir friðarsamn- ingnum, svo framarlega sem hann gæti og herti nú á hemað- araðgerðum og ógnarstjórn sinnii í svo ríkum mæli, að það minintii á Adolf Hitler. HARÐIR BARDAGAR UM HELGINA Harðir bardagar áttu sér stað um helgina í Suður-Víetnam og var eihkum barizt um yfirráð yfir þorpum og þjóðvegum í grennd við Saigon. Herldð frá Norður-Víetnam og skæruliðar algeriega óréttlætanlegar. Hann sagði að V-Þjóðverjar skildu til- flnningar þjóðar, sem berðist fyr ir lítfi sinu, en sagði að V-Þjóð- verjar hefðu ekki átt sök á deil unni fyrir botni Miðjarðarhaíls heMur orðið fórnarlamb hennar i Múnchen og nú um helgina. Rannsókn hefur verið fyrir- skipuð af v-þýzkum yfirvöldium á hvernig skæruliðunum tókst að koma vopnum sinum um borð í Lufthansaþotuna á Beirutflug- velli, en starfsmenn Lutfthansa segja að leitað hafi verið á öll- um farþegunum áður en þeir fóru um borð. Fluigstjóri þotunn- ar sagði við komuna til Frank- furt í kvöld, að skæruiliðarnir hefðu verið vopnaðir skammbyss um, handsprengjum og sigarett- um fylltum með sprengiefni. BANNI HÓTAÐ Brezk verkalýðisfélög hafá hót- að að banna öllum flugfélögum Arabaþjóða að lenda á Lundúna fJugvöHum - frá og með næsta föstudegi. Hafa viðræður um þetta mál staðið í allan dag og endanlega ákvörðun á að taka fyrir nk. fimmtudag. Samtök al þjóða flutningaverkamanna sam þykktu á fundi sínuim fyrr í þess uim mánuði að frá og með 1. jan úar n.k verði engin flugvél af- greidd frá þeim þjóðum, sem skjóta skjólshúsi yfir flugræn- ingja. Víetcong gerðu alls 138 árásir á sumnudag og eru það fleiri árásár á einum degi en nokkru sinnj frá því að sókn þessara aðil'a hófst í Suður-Víetnam fyr- ir sjö mánuðum. Stjómarherinn í Suður-Víetnam hófst þegar handa um gagnárásdr í gær. Sam kvæmt tilkynmmgu herstjórnar- innar í Saigon hafði stjómarher- inn hrakið fjandmenin sina burt frá öllum þeim stöðum, sem þeir höfðu náð á siitt vald i gær nema flrnrn þorpum, en alls hafðí herliði kommúnista tekizt að hemema 21 þorp og rofið samgöngur á þremur þjóðveg- um t'il Saigon. Sú skoðun er almenn í Saigon, að líta verði á hemaðaratburð- ina í grennd við höfuðborgina í ljósi þeirrar kröfu Norður-Viet- nams og Víetcongs, að Banda- rikim undirriti friðarsamninginn í París, sem samkomulag hefur náðst um, en hamn hefði í för með sér vopnahlé inman sólar- hrings eftir umdirritun. Af hálfu Bandarikjanma er þvi haldið fram, að þau séu ekki bundin við að umdirrita friðar- sammimginn á morgun, þriðju- dag. Af þessum sökum rikir mik il eftirvæntimg í Saigon um, hvað næstu dagar eiga eftir að bera í skauti sér, ekki hvað sízt meö tilliti til þess að lokaþáttur kosningabaráttumnar fyrir for- setakosningamar í Bandaríkjun- um er nú hafinm. Luxembourg, 30. okt. — AP VALERY Giscard d’Estaing, fjámiálaráðherra Frakklands, mælti í dag eindregið með verð- lagseftirliti, eftirliti með fjár- framlögum hins opinbera og peningaframboði í því skyni að reyna að hafa hemil á vaxandi verðbólgu í Vestur-Evrópu. Sagði d'Estaing þetta við frétta- menn rétt fyrir fund fjármála- ráðherra Efnahagsbandalags- Powell komi til hjálpar BREZKIR togamasjómemm á Islandsmiðuim haía sikorað á þingmommiinin Etmoch Poweill í Ihaildsflokiknum að „koma hraðb}TÍ“ þeim til hjálpar. I sáms'keyti til þessa umdeiida þimgm'amms hefur W. R. Beam- ish skipstjóri á D. B. Fimm gagmrýmt uppigjatfarvi‘ðhoirtf í Breöandi. — Við lítum svo á, að við gsfium og séum reiðuibúmir til þess að hsyja baráttu með öllium þeim ráðum, sem við búuim yfir, en við varðium að nijóita viirks s'buðniiinigis frá sfjónnarvöMiunum. Viö erum aililir sammála um, að þér sé- uð maðurimm til þess að að- stoða okkiur í bairábbu okkar og skorum á yður aö gera það. Við, eim.3 og þér, erum bar- áttumemm og sbolfir af því að vera brezkir. Svo .samnairíega er brezka ljónið ekki alv>eg diautt úr ölilum æðium, segir í skeytimu. Kommúnistar í Bretlandi styðja málstað Islendinga BREZKA blaðið Hull Daiiy Mail skýrði frá því fyrir helgi að brezki konmtúnistaflokkurinn styddi málstað Islendinga i land- helgisiTiálinu. Blaðið segir að I yfiilýsúngu flokksins frá miðistjórnimmi í Yorkshire segi að flokkurimn hammi ákvörðum brszkra hiaímar- verkamamma að sstfja afgreiðslu- bann á íisllemzk stoip. Blaðið segir að úttfærsla lam>dheligiininiair sé til að veimda fiskstofna og sé þanaiig hagur fyrir bmezka fiski- menm. Lækkandi gengi pundsins London, 30. október AP. STERLINGSPUNDIÐ hefur glat- að rúmlega 10% af kaupmætti sínum, frá því að það var sJitið úr tengslum T'ið lögfesta skrán- ingu sína í júní í fyrra, eða eitt pund á móti 2.60 bandarísk- um dollurtun, og látið „fljóta“. Þesisi lækkun á gengi pundsins á frjáisnm markaði er í þann Franih. á bls. 20 ríkjanna, en fuiltrúar Bretlands, Irlands og Danmerkur konia einnig til þessa fundar _ á niorgiin. D'Estaing sagði, að hamn áliti ekki táilögur Fram- kvæmdaráðs EBE um að lækka tolla um 15% mikilvægair, Kvaðst hann vongóður um, að ráðherramir myndu komast að samkomulagi um aðrar aðgerðir, sem beita skyldi. Hann ba'tti þvi við, að hamn gerðd ráð fyrir, að Framkvæmda ráðið myndi leggja fram nýjar tillögur, eftir að álit ráðherr- anna á þeim tiliögum, sem þeg- ar væru fram koranar, lægi fyrir. Trudeau spáð sigri Toronto, 30. okt. — AP ÞINGKOSNINGAR fóru fram í Kanada í gær og voru úrslit ekki kunm er Mbl. fór í prentun í nótt. Stjórnmálafréttaritarar töldu þó að Trudeau forsætisráðherra og flokkur hans, Frjálslyndi flokk urinn, nivndi vinna sigur i kosn ingunum. Önnur úrslit niyndn koma mjög á óvart. Pierre Eiliot Trudeau Trudeau og flokkurinn sigruðu mjög óvænt i kosningunum 1968 ag þá mest fyrir persómulegar vinsæMir Trudeaus, sem stund- um var kallaður Kennedy Kan- ada. Þó að vinsældir forsætisráð herrans nú séu ekki alveg eins miklar er ekki talinn vafi á að meiri'hluti þeirra 30 milljóna Kanadabúa, sem kjörgengir eru, miumi tryggja honum og stjórm hans áframhaldandi völd næstu 4 ár. Robert L. Stanfieid Andstæðingur Trudeaus í kosn ingabarátbunni er formaður íhaldsflokksins Robert L. Stan field, en íhaMsflokkurinn er næst stærsti þingflokkurinn, með 73 sæti, en Frjálslyndi flokkur- inn hefiur 147. AUs eiga 264 þing roenn sæti í kanadíska þmginu. — Víetnam

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.