Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUtNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 4* KÖPAVOGSAPÖTEK BROTAMALMUR Opið öir kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotmálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27. sfmi 2-58-91. VERZLUNIN HÚSMUNIR auglýsin Sænsku húsgagna- áklæðin eru komin aftur. Húsgagnaverziunin Húsmunir Hverfisgötu 82, slmi 13655. DUGLEG STÚLKA ÖSKAST Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut 44. SNIÐSKÓLINN, Uugarnesv. 62 Sniðkennsla. Siðasta námskeið fyrir jót. brrítun f sfma 34730. Bergljót Ólafsdótb’r. KAPUR og KVARTJAKKI til sðlu. Kápusaumastofan Diana, Miðtúni 78, simi 18481. KEFLAVlK — SUÐURNES Dömur takfð eftir. Mjðg gott úrval af kjókxn fyrir konur á öllum aldrl. Stærðir 36—48. Verzlunin EVA, sími 1235. KENNSLA Veiti einkatíma 1 ensku og stærðfraeði, fólki á ötium aldri. Eg kenni allan daginn og kem beim til nemandans. Uppl. í síma 14604. HAFNARFJÖRÐUR PRJÓNAPEYSUR Stúlka óskast I sælgætisverzl un, hálfan daginn. Uppl. 1 síma 50518. Kaupum lopapeysur. Uppl. 1 sima 22090 og 43151. Alafoss hf. HÚSNÆÐI TIL LEIGU Regslusemi áskilin. Uppl. I síma 38914. SUMARHÚSIN, HÚSAFELLI Byrjað verður að raða pðnt- unum dagana 1. og 2. nóv- ember. Sími 26555. Hringið eftir það að HúsafeHi. BATAR til SÖLU 50—75—85—100—105— 125—200—250—300 Fasteignamiðstöðin, skni 14120. 3JA HERB. ÍBÚÐ til leigu strax fyrir Ktla fjöi- skyldu. Aðeins regiusamt og notalegt fólk kemw til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir fxnmtu dagskvöld merkt fbúð 9628. KEFLAVÍK Tilboð óskast 1 húseignina nr. 41 við Kirkjuveg, áður Suður- gata 8. Nánari uppl. veitir Bjðrn Stefánsson. Símar 2220 og 1770. Bjðrgunarsveitin Stakkur. Areiðanleg STÚLKA óskast á heimHi i New York til hjáipar með böm. Sérherb. og sjónvarp. Skrifið á ensku til Food Additives, c/o Box 175, Oldbridge, New Jersey 08857. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnar- umdæmi Reykjavíkur Aðalskoðun bifreiða f lögsagnarumdæmi Reykjavikur í nóvem- ber 1972. Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn 1. nómevber 2. nóvember 3. nóvember 6. nóvember 7. nóvember 8. nóvember R-26801 til R-27000 R-27001 til R-27200 R-27201 til R-27400 R-27401 til R-27600 R-27601 til R-27800 R-27801 til R-28000 Fyrir 18. nóvember skulu allar bifreiðar, sem skráðar eru í Reykjavík hafa mætt tH aðalskoðunar á þessu ári. þó þær beri hærra skráningamúmer en um getur í þessari tilkynningu. Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða- eftirfitsins. Borgartúní 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga Id. 8.45 til 16.30. Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skuki fylgja bifreið- unum til skoðurtar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvf, að bifreiðaskattur og vátryggingargjald ökumanns fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja brfreið sé í gildí. Þen- bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum s’mum, skulu sýna kvittun fyrir greíðski afnotagjalda Ríkisútvarpsins fyrir árið 1972. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu viðgerðar- verkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stllt. Athygl skal vakin á því. að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látirm sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta ólkynnist öllum. sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinnn í Reykjavik. 27. október 1972. DACBOK. 1 dag cr þriðj udagurinn Sl. október. 305. dagnr ársins. Ii/tir lifir 61 dagur. Árdegisháflæði i Beykjavik er Id. 1.56. VII ég ni rísa npp, segir Drottinn, ég vll veita hjálp þeim er þrá hana. (Slhn. 12.6.) Almennar upplýsingar am lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vík eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á lacugardögtrm, nema á Klappar- stig 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aðgamg'ur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í sírna 2535, fimmtudaga kl. 20—22. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunmudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögutn kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17—18. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBL AÐIN U Sætur unnusti gefur kærustu I ar — vaðmálsbuxur frá Ársæli sinni hlýjan silkikjól og — pen- I bóksala. Héma á dögumim þegar eirn bongarinn tók sig til og henti gaMgstétitarheliu Ut 1 sundiaugamar I borginni voru margir að velta því fyrir sér liver væri ástæðian fyrir verknaðinum. Flosi Ólafjs >JL leikari var fijótur að finna skýringuna. „Þetta hlýtur að vera dagskrárstjóri sjónvarpsins," sagði hann, „þvi auð- vitað hefur hann frétt að sjórvarpsdagskráiin væri fyrir neðan allar heHur." jCrnað heilla HiHiniimiiitHiiniiniiHHimiiHiiniiiiiiiuiiiHuniiiHiiiHiiimiiiHiuiiiiHimiHnmmiMK 9. apríH voru gefiin staanan I hjómabaind í Neskirkju af sr. Fraimk Halldórssynfi unigifc-ú Sig- urbjöing Jómsdófctir og Jóuas Guð muimisson. Heimili þeirra er i Búðardal. Þarnn 23. sept. voru geftn satn- an í hjónaband í Háteigiskirkju af sr. Sigurðd Hauki Guðjóns- syni, ungfrú Björg Elin Guð- mundsdóttir og Bjami ViHhjálmns son. Heimili þeirra er að Álf- heiim.um 35, Reykjavík. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. Þamn 16. júli voru gefin sam- an í hjónabamd í Grundarfjarð- arkirkju atf sr. Magnúsi Guð- mundtssyni, ungfrú Jóhanna H'allgerður Halldórsdóttir og Gunnar Kristjánsson. Heim- ili þeirna er að Grundargötu 26, Grutndarfirði. Studio Guómiundar, Garðastr. 2. Tapað - fundið Þessi köttur tapaðist frá Skaftahlíð 14 fyrir 4 dögum. Er hamn með rauða 61 um hálisinn, merkta. Þeir, sem e.t.v. sjá kött- inn, eru vinsamdega beðnir að hringja i síma 12790. Fundar- laun. £5ðastliðinn sunnudaig fannst Ijósbrúnn og hvítur fressköttur hér í bæ. Eigandi kattarins er vinsamlegast beðinn að vrtja hams sem fyrst þar eð fundar- rnexm geta ekki haft hann mikið lengur i húsum símum. Köttur- inn er uim það bil 6 imánaða. Á Fæðingarheimilinu við Ei- ríksgötn fæddist: Ástu Michaelsdóttur og Ðald- vin Thorarensen Njálsgötu 15, somur þann 28.10. kl. 23.45. Hamn vó 3350 gr og mældist 51 sm. LOju Bergste insdöttur og Guðna Kolbeinssyni, Hofteig 48, dóttir þann 29.10. kl. 8,35. Hún vó 2930 gr og mjækiist 48 sm. Ingu Tómasdóttur og Gylfa Ingvasyni, Marklandi 2, Rvík., sonur, þann 29.10. kl. 05.05. Hann vó 3670 gr og mæWist 49 sm. öldu Björg Bjamadóttur og Gylfa Halvarðssyni, Hrísateig 37, Rvik., sonur þann 29.10. kL 18.20. Hann vó 3870 gr og mækl- ist 52 sm. Á fæðingardeild Landspital- ans faeddist: Kristimu Guðmundsdóttur og Eysteini Sigurðssyni Steinagerði 1, sonur þann 20.10. kl. 4.50. Hann vó 3400 gr og mældist 52 sm. NÝIR BORGARAR SMÁVARNINCUR 1 hvert sinn er ég sel mynd ffiður mér eins og verið sé að höggva af mér fóöegginn. Pablo Pieasso.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.