Morgunblaðið - 31.10.1972, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 31.10.1972, Qupperneq 19
MORGU'NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÖBBR 1972 19 — Rœða Hjartar Frafnh. af bls. 17 með skynsamlegum rökuim og markvissri kynningu á mál- stað okkar tækist okikur að fá viðurkenninigu á þess- uim, að okkar dómi, sjálif sagða rétti. Núverandi rikisstjóm tatdi ástandið orðið svo alvarlegt að til rótækra að- gerða yrði að grfpxa og Al- þingi samþykki einróma ein- hliða útfærslu fiskveiði- lögsögunnar í 50 miíiur. Efa- laust eru skiptar skoðan- ir um hvort rétt haifi verið að þessu miáli staðið af nú- verandi rikisstjóim, en ég er ekki í nokkrum vafa um ein- huig allra Islendinga um sið- ferðilegan rétt okkar til fiski miðanna í kringum land- ið okkar, tii nytja og ræfct- unar fyrir Islendinga eina. Verziunarráðið hefur vilj að leggja sitt af mörkum til stuðnings þessu liftehaigsmuna- miáli þjóðarinnar. 1 ágúst sl. skrifaði stjómin til London Chamber of Commerce, Fed- eration of Brithis Industries og einnig til Industrie und Handelskamer í Bonn, þar sem við lýsfcum áhyggj- um okkar yfir að huigsanlegu afgreiðslubanni á skipum ofckar í enskum og þýzfcum höfnum, jafnframt bentum við á, hve, að ofckar mati, það væri óeðlilegt að tengja saman deilu um fiskveiðilög- sögu og annars eðlilega verzl un og viðskipti á milli þess- ara þjóða og hversu alvairfeg ar afleiðingar sffikar aðgerð- ir gætu haft á framtíðarvið- skipti og önnur tengsl á milli þjóða okkar. Bentum við einnig á hinn óhagstæða við- skiptajöfnuð okkar við þess- ar þjóðir. Við báðum þá Shuga hvort þeir gætu eitthvað gert til að hafa áhrif á sín stjórn- völd og aðra aðila til að fcoma í veg fyrir af- greiðslubann og báðum þá jafnframt að láta ofckur vita á hvem hátt væri hægt að vinna að þessu máli, buðum að senda menn til fyrirlestra halds á fund þeirra, ef þeir teldu það tit gagns. Okfcur hafa borizt svör frá þessum aðilum, fyrst frá Þjóð verjum, sem var mjög vinsam legt og einnig frá brezku að- ilunium, sem við skrifuðum. Við höfum nú í nokkuð lanigan tírna unnið að því að láta útbúa og prenta bæfcl- ing, sem verður tilibú- inn næstu daga, fyrir félags menn samtakanna til að senda viðskiptasamiböndum sínum í Englandi og Þýzka- landi. Góðir fundarmenn, Að lokum vil ég segja þetta. Það er e.t.v. mannlegt að njóta sætleika valdsins, en sagan kennir okkur að of notkun emibætitisvalds sem oí oft skeður, vegna ofmats á eigin verðieikum annars vegar, og vanmafcs á þeim, er lægra eru settir í valdastig- anum, hins vegar, hefur oft haft óhugnanlegar afleiðing- ar. Ég tel að mörgum méilum væri betur komið ef einlæg- ar og hispurslausar viðræð- ur og kynni væru meiri á milM stjórnvalda og embætt ismanma hins opinbera ann- ars vegar, og fulltrúa við- skiptallfsins hins vegar. Tor tryggni á milli þessara aðila ætti þá að vera minni en hún er. Pólitisfcum fuiffl- trúum væri að mánu viti holl- ara að vera í nánari snert- ingu við athafnalífið i heitd en átt hefur sér stað. Veikleiki lýðræðisins er ef til vill hvað mestur í þvi, að meira er hugsað um tima- bundna hylli kjósenda en raunverulega hagsmuni þeirra. Vandamál líðandi stundar eru okkur kaupsýsliumönn um sem og raunar öðrum, of- arlega í huga. Okkur hættir við að láta þau einoka orð okfcar og athafnir, spiffla lífs gleði okkar og lifsviðhorfum, viðhorfum til samiferða- imanna okkar og umhverfis. Er ég þar að sjálifsögðu eng- in undanteknimg. Kynslóðir koma og kynslóðir fara, þær marka sin spor á samitið sína, en maðurimn sjál'fur breytist ótrúlega ffltið frá einni kyn- slóð til amnarrar. Hraði nú- timans er að visu meiri en áður var. Því held ég að okk ur væri það ölliuim hofflt að staldra oftar við en við ger- um, og meta umhverfið út frá öðrum forsendum en kapp- hlaupi um lófsgæðin ein og vanmeta ekki mannkosti sam ferðamannsins. Þetta getur maður manni sagt, verður ykkur eflaust hugsað. Ég ætla ekki að hafa þessi orð lengri, en vil að lokum flytja samstarfsmönnum mín- um innan stjórnar Verzl'un- arráðsiras og utan, starfsfólki þess, mínar beztu þakkir fyr ir ánægjulegt samstarf á liðnu starfsári. Án þess að halla á nokkurn vil ég þó sér staklega þafcka Sigvalda Þor- steinssyni, fuffltrúa ráðs- ins, fyrir ómietamlega aðstoð við mig eftir fráfall hins reynda og góða framkvæmda stjóra, þar eð ótal mál hefur orðið að leysa, er annars hefðu verið unnin af honum. Þökfc fyrir góða áheym. DIESELVÉLAR 4ra strokka, 67 hestöfl í LAND-ROVER. Má einnig nota í GAZ ’69, BRONCO og fleiri bíla. HEKLA HF. Laugavegi 170—172 — Sími 21240 / riýtt húsnœði hefur flutt starfsemi sína úr nýju lögreglustöðinni í GNOÐAR- VOG 44—46 (Vogaver). Einnig hefur Umferðarráð fengið NÝTT SlMAIMÚMER 8 36 00. UMFERÐARRAÐ. Uppboð Eftir kröfu skiptaráðandans I Reykjavik verða skreiðahjallar í Mikladal. Patreksfirði, eign dánar- og félagsbús Þorbjöms As- kelssonar og Önnu Guðmundsdóttur seldir á opinberu uppboði. sem hefst í sýsluskrifstofunni Patreksfirði, laugardaginn 4. nóv. nk. kl. 13, en verður síðan framhaldið við eignina sjálfa eftir ákvörðun uppboðsréttar. Sýslumaðurinn í Barðastrandarsýslu, 31. október 1972 Jóhannes Arnason. Verksmiöjuútsala oð Álofossi í Mosfellssveit opin alla þriöjudaga kl. 2-7 e. h. og alla föstudaga kl. 2-9 e. h. A ÚTSÖLUNNI: Flækjulopi Vefnaðarbútar Hespulopi Bílateppabútar Flækjuband Teppabútar Endaband Teppamottur Prjónaband Reykvíkingar, reynið nýju hraðbrautina nnn í MncfpllQQ\/íiit na vor-zlirí á i'itcnl. Á) ÁLAFOSS HF M MOSFELLSSVEIT blöndungar í ýmsar gerðir bifreiða fyrirliggjandi PANTIÐ JÓLAKORTIN SEM FYRST. LJÓSMYN DASTOFAN /% Laugavegi 13, sími 17707./ —■ Cefum útvegað SOLEX-blöndunga í flestar teg. evrópskra bifreiða. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.