Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 31
MORGU'N'BLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 31 Ung stúlka varð fyrir tveim bílum — á mótum Lækjargötu og Bankastrætis UNG stúlka lærbrotnaði ogr hlaut fleiri meiðsli, er hún varð fyrir tveimur bifreiðum á mótimi Lækjargötu ogr Bankastrætis um kl. 2i í fyrrakvöW. Hafði hún hlaupið út á grötnna á rauðu Ijðsi og- varð fyrir fólksbifreið, sem kom norður Lækjargrötu, og kastaðist af henni og vai'ð fyrir annarri fólksbifreið, sem kom rétt á eftir á hinni akreininni. Stúikan var flutt i sjúkrahús, en var ekld talin lifshættulega slös- uð og var liðan hennar eftir at- vikitm gr«>ð í grærmorgrun. Um sama leyti varð árekstur tveg’gja fólksbifreiða aif amer- Lskri gerð rétrt við brúira á Korpu. Skemm'di'st önmur bifreið in irnkið á vinstri hlið, sem gekk ÖH inn, en hin skemimdLst á fram bretti. Ökumaður þeirrar bifreið- arinnar, sem meira skemmdist, meiddist litilsháttar. Mjög slæmt skygigni var, er áreksturinn varð, vegna úrheilisrigning'ar og dknffn viðris, en báðum bifreiðumum var ekið talsvert igreitt og viirðast báð ar hafa verið innariega á vegin- um. NÝR SJÚKRABlLL KEYKJAVIKURDEILD Kauða kross Islands á og rekur fjóra sjúkrabíla en slökkviliðið annast rekstur þeirra. Nú hefur deild- inni bætzt í hópinn sá fimmti tíl að annast sjúkraflutninga i Reykjavik og nágrenni, eins og hinir hafa gert, og eftir því sem þörf krefur í nálægari sveitum. Nýi MHIn'n er af Chevrolet gerð, en innréttin'gar hefur Sig- urður Karlsson bifreiðasmiður amnazL Friðþjófur Helgasom, starfsmaður Slökkviliðsins hefur séð um að haignýta allar beztu tiMögur um tanréttingu í bíiirun og eru þar ýmsar nýjungar. HUðördyr eru á bílnium fyrir hjálparmann eðö aðistanidendur en sjúkraibörumar eru á hjól- um, þannig, að renma má þeim eftir gamgstétt eða götu og eiins tan í sjúkrabílimn, en i honum eru þær festar í renmu með etau handtaki. Sjá atliiir, hve mikil hagræðin/g er að þessu. Hjálpar- og hjúkrunargögn eru I bítaum, svo sem súrefni, læknLstæki, hankar fyrir blóð- gjafartæki og fleira. Aukabörur, sem leggja má saman eða reisa upp eins og hægindastól, eru í bitaium, og eru þær handhægar til að flytja sjúkltaga niður stiga eða 1 lyft- i'm, sem að sögn sjúkraliðs- manna eru mjög misjafnar og yfirleitt ófultaægjandi, hvað rými snertir. SjúkMmgurlnn er spen-nitur fastur í stólinn eða börumar með öryggisólum og stefnt með þessu að því, að sem bezt megi fara um hann. Sjúkraflutntaigamefnd Reykja- víkurborgar var höfð í ráðum um þessar breytingar, en í henmi eiga sæti aðstoðörborgarlæknir, lEeknir frá slysadeiM Borgarspit- adianis og læknir frá Landspítal- anum, ásamt venkstjóra slökkvi- liðsins, slökkviKðsstjöra og íram kvæmdastjóra R.K.l. Nýi bíiilinn kositar 1 miHj. kr., en ef háinn hefði verið keyptur með fullri tanréttingu, myndi kostnaður verðia hátt í tvaer miiiijónir króna. Happdrætti Raiuða kross ís- lamds gerir mögulegt að kaupa biltain, sem amnairs væri ekki mögulegt, og er slökkviliðsmönn um ekki reiknað neitt kaup fyr- ir sj úkraflu tnmgana. Á hverri vakt eru þrettán menn í slö-kkvi- stöðtami, tveir þeirra eiga að vera á aðalsjúkraflutnimgavakL en reymt er að dreifa flu tniingum- um sem mest á þá þrettán naenn, sem á vakttani eru, því mjög mikið álag er allur sá burður, sem roennirnir þurfa að inna af hendi og dæmi þess, að menn hafi biiað i baki í þessu starfi. Sjúkraflutntagamefndin er einnig að athuga í samráði við slökfkvistöðina og Rauða kross IsiiairMiS, möguleiika á frekari breytingum á sjúkrafflutninigi í borgiinmi, þannig, að bezt verði þjónað mikið veikum sjúkltag- um, — sagðd frú Ragnihedður Guðmundadóttir, iæfcnir, formað- ur Reykjavikurdeildar R.K.I., á fundi með fréttamönouim, sem haMtan var í Slökkvistöðmni er bíllinn var sýndur. Vigri á veiðar á fimmtudag VONIR standa til, að hinn nýi skuttogari ögurvikur h.f., Vigri, geti farið á veiðar nk. fimmtu- dag, nokkruim dögum sieinna en á ætlað var, en seinllega hefur gengið að búa harrn veiðarfær- uim og vélum tffl fiskvinn'siu, í ráði var, að skipið kæmi við í Bretíl'andi á heimleið frá Póllandi og tæki þennan búnað o. fl., en útgerðarfélaginu þótti ráðlegra að íá þetta heim eftir öörnm leið urn, þar sem talin var hætta á, að Vigri fengi ekki afgreiðslu í Bretlandi vegna landhelgisdeil- unnar. Hefur þetta valdíð setak- uminni á fyrstu veiðiferðtani. Nýi sjúkrabílitan (Ljóem. MbL: Sv. Þorrn.) Honum hefur vafalanst bnigðið illa manninimi á efstn hæð Slippfélagsbyggingarinnar, þegar hann leit út um gluggann og sá skip sigla framlijá — götumegin. Kaunar var þetta aðeins stefnið, eða frampartnr skipsins sem stærsti flutningatrukkur landsins var fenginn til að flytja úr Stálsmiðjunni, þar sem skipið er smíðað, og niður i SIipp, þar sem hlutar þess verða settir saman. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.) Laxá í Aöaldal; 3005 laxar -140 stórlaxar lax yfir 20 pund í Laxá en sl. sumar veiddust hins vegax 140 stóriax’ar, 20 pumd og þar yfiir. Sarokvæmt veiðisikýisSum virrð- ast aðeins hafa veiðzt tvisviair sinn/um áður lítið eitt þynigri iaxair en rrú, þ. e. áriin 1950 og 1952, en þá var meðalviigt 12,6 purod og 12,7 pusi'd. I LJÓS hefur komið samkvæmt veiðiskýrslum um iaxveiði í Laxá í Aðaldal, að Iieildaj-veiðin hefur orðið um 3005 laxar eftir því sem næst verður komizt. Meðalþungi reyndist um 12,4 pimd en aflamagnið 18,6 ionn. I ifréttaitillikynniinigu frá Her- móöi Guðmiumdssyinii, focmanni félags ‘l'amdeigeinida á svæði Laxáir og Mývatms, segiir að þetta sé lamgbezta veiðis'uma'rið ef'tir að stanigvieiði hófst i Laxá saimlkvæimit roeiira etn 30 ára veiðiskýrsliuim, en síðusbu tvö snjirruuir — 1970 og 1971 — koroa niæst en þá veiddust 1700—1800 laxar hvont suroar, að meðail- þumga n'tm 10 pund. Aflamagnið í sumar hefur þvi or'ðrð meira e>n helmingi meira em það hefur miest cxrðið í Laxá o>g raær sex- faltíazt á síðustu 6 árum, þegar veiðiin fór iniður i rúima 500 laxa árið 1961. Afla-brestinin það ár og him næstu á eftir vilja bændur rekja til mifcilter vaitosþuTrðar i Laxá haustið 1959 vegna krapaistíflu atf völdum roamn- virkjageiðar Laxárvirkjumar við Mývatm, segir Hermóður eam- fremur. Suroairið 1966 veiddist emgimn Þá segitr Herroóður vert að geta þess, að í sunmar hafi veiðzt óvertj uiega margir laxair á etfsbu svæðunum neðain við Laxár- virfcjun, em undamfarin ár hefiur verið sleppt í vaxamdi roæli laxas'eiðum i efri Mutia Laxár ag við Mývatin, sem virðast vera farin að lieitia á sinar stöðvar ofan við Rrúar. Að sögn sæmskra vísindaro'anma heíur einnvitt þetta efra svæði Laxár — mfflll Mýva'tns og Laxárvirkjimar — tvöfallit uppeMflsgi'ldi á við alila Laxá neðan við Brúar, að Kráká umdiainsiklliinmí, sem eiinmig er tail- in haifa mjög góð skilyrði fyi’ir laxrækL M j ólkár virk j un: Þrír íbúðarskálar fuku og eyðilögðust Veikur maður í einum skálanum var hætt kominn ÞRÍR íbúðarskálar starfsmanna Vestnrverks h.f. við stíflugerð vegna viðbótarvirkjunar Mjólk- ár fuku og eyðilögðust í ofsaroki, sem gerði á Vestfjörðum sl. föstudag. Var einn maður hætt kominn, er skáli, sem hann var sofandi í, losnaði og fór að riSa til, en manninum tókst að kom- ast lít, áður en skálinn fór um koll og brotnaði. Maður þessi, sem er verkaroað ur við stífluigerðarframkvæmdir við Laingavatn, hafði ekki verið við vinnu þennan dag vegna veikinda, en flestir aðrir voru uppi við Langavatn, sem er tals vert langt frá skálunuro. Skálam ir standa i svonefndri Borgar- hvilft í Borgarfjalli, í um 200 m hæð, og eru 8 taLsins.. Fuíku 3 þeirra í rokinu og gjöreyðilögð- ust, einn 12 manna svefnsfcáli og tveir 6 manna skálar. Lagðist W} INNLENT einn skálanna ofan á bíl og gjör eyðilagði hann. — Veðurofsinn var svo mikill á timabili á föstu dagskvöld og fram á aðfaranótt laugardag, að starfsroenninnir, setn í sfcálunum hafa búið, töldu ráðlegast að fara niður í Mjólk árvirkjun og gistu þar um nótt- ina. Ki'istinn Hallsson Kristni Hallssyni boðið í söngför til Sovétríkjanna KRISTINN Hallsson, óperusöngv ari, hefur fengið boð um að koma i tveggja vikna söngför til Sovét ríkjanna. Staðfesti Krjstinn þetta í sím tali við blaðið í gær, — kvaðst hafa fengið bréf frá sovézka sendiráðinu í Reykjavík þess efn is, að stofnun, er nefndist „Gos- koncert", byði honuim að ferðast um Sovétríkin dagana 7.—20. des ember n.k. og halda fjóra til fimm hljómleika. Gert er ráð fyr |r því samfcvæimit brétfinu, að hann syngi í Riga í Lettlandi, Vilnínis í Lithauen, Novisibrisk I Síberíu og Alma Ata í Kasakst- an. — Þeir óska eftir þvi sérstak lega, sagði Kristinn, að ég syngi íslenz’k og skandinavísk sönglög og einnig óperuariur að eigin vali. Þess má geta, að þetta verður i annað sinn, sem Kristinn fer tffl að syngja í Sovétríkj unuoi, hann fór þangað árið 1960 sem etn- söngvari með karlakórnum Fóot- bræðruim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.