Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 22

Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 22
(íHí ÍÍU’T 22 MÖRGUNBLAÐIÐ, ÞRI&JUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 Guðmundur Daníels- son — Minningarorð Fæddur 3. jólí 1915. Dáinn 22. október 1972. Það fer ekki hjá því að manni hnykki við, þegar vinir manns hverfa af vettvangi jarðlifsins, jafnvel þótt maður hafi oftlega og með ýmsum hætti verið á það minntur að mjótt er bilið milli lífs og dauða. Fyrir fáum dðgum hafði ég átt glaða kvöldstund með Guð- mundi Daníelssyni, er við sátum að spilum í góðra vina hópi. Ég var því óviðbúinn að frétta lát hans nú, er hann var aðeins 57 ára að aldri. Guðmundur var fæddur 3. júlí 1915 í Melkoti í Leirársveit í Borgarfirði. Foreldrar hans voru Daníel Ólafsson og kona hans Steinunn Ólafsdóttir, er þar bjuggu um þessar mundir. Ekki eru mér svo kunn upp vaxtarár Guðmundar að þau verði hér rakin, enda áttu þessi kveðjuorð ekki að verða ævisaga. En þar sem hann var einn úr stórum systkinahópi, og foreldr amir ekki efnaðri en algengt var á þessu árabili, þá mun hann snemma hafa orðið að troða eigin slóðir, svo sem tíð- ast var um okkur sem fædd ef- um á fyrsta og öðrum tug þess- arar aldar. Guðmundur kvæntist árið 1941 fóstursystur minni, Ingunni Teitsdóttur frá Víðidalstungu, en eftir það hófst okkar kunn- ingsskapur og vinátta er hélzt æ síðan. Nú þegar vegirnir Faðir okkar og tengdafaðir, JÓN J. EYFIRÐINGUR, andaðist að Elliheimilinu Grund, sunnudaginn 29. o'któber. Börn og tengdabörn. Eiginmaður minn, LARUS óskarsson, andaðist að heimili okkar, laugardaginn 28. október. Jóhanna Jónsdóttir. KARÓLlNA SIGURGEIRSDÓTTIR, Höfðabrekku 14, Húsavík, lézt í Sjúkrahúsi Húsavíkur 28. október. Jarðarförin fer fram frá Húsavikurkirkju laugardaginn 4. nóv. Páll Sigurjónsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir okkar, SIGÞRÚÐUR HALLDÓRSDÓTTIR, andaðist í sjúkradeild Hrafnistu 27. október. Steindór Steindórsson, Karvel Steindórsson, Sigríður Steindórsdóttir, Baldvin Steindórsson, Petrína Steindórsdóttir. Eiginkona mín, ASA GUÐBRANDSDÓTTIR frá Spágilsstöðum, andaðist í Borgarspítalanum aðfaranótt 30. október. Hjálmar Sigurðsson. Eiginkona min. SIGRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Háaleitisbraut 32, R, lézt 28. október. Nikulás Oddgeirsson. t Faðir okkar. KRISTINN GUÐLAUGSSON, vélstjóri. verður jarðsung'mn miðvikudaginn 1. nóvember kl. 3 síðdegis, Ólína H. Kristinsdóttir, Guðlaugur Kristinsson, Unnur G. Kristinsdóttir, Magnús Kristinsson. greinast ' milli veraldanna tveggja, og hann hverfur mér sjónum að sinni, þá hlýt ég að minnast fjölmargra hugþekkra atvika frá liðnum árum, at- vika sem með ýmsum hætti ófu saman lífsþræði okkar. Guðmundur hafði mikið yndi af ferðalögum, og nýt ég nú margra minninga um samfylgd hans, frá löngum og stuttum kynnisferðum um landið, en í sínu heimalandi virtist Guð- mundur ætið hafa nóg að skoða. Þar fann hann þann frið og þá fegurð er hann þráði í heiðríkju bjartra sumardaga. En á Islandi eru stutt sum- ur, en langar kvöldvökur stuttra vefradaga, þá njóta menn yls við arin heimilanna eða i glöðum vinahópi. Á slíkum stundum henti það oft að við Guðmundur sátum að spil- um og nutum þess er sú íþrótt getur veitt, og nú er ég kveð hann á vegamótum, er mér efst i huga þakklæti fyrir trygga vináttu og drengskap í hverjum leik, hvort sem hann var háður við spilaborðið eða á öðrum vett vangi þeirra viðskipta er við átt um saman. Árið 1945 stofnsetti Guð- mundur húsgagnaverzlunina Bú slóð, og frá þeim tíma var rekst ur hennar hans aðalstarf. Verzlunin þróaðist farsællega gengum árin og er i dag orðin viðamikið fyrirtæki, nýflutt í glæsilegt húsnæði. Guðmundur átti því láni að fagna að eiga góða konu, fagurt heimili og tvö mannvænleg börn, en þau eru: Steinunn, gift Guðimundi Sigur björnssyni, bifreiðarstjóra, og Ragnar, verzlunarstjóri, kvæntur Guðrúnu Jóhannsdóttur, hjúkr- unarkonu. Konu sina missti Guðmundur árið 1970. Það verða þvi böm- in hans tvö, ásamt mökum sin- um og öðrum nánum vinum sem í dag kveðja hann hinztu kveðju. Mín kveðja er þakklæti og ósk um bjarta daga, á vegum hverr- ar veraldar er hann gistir. Friðrik Karlsson. Fótmál dauðans fljótt er stigið fraim að myrkum grafar reit, mitt er hold ti’ moldar hnigið máske fyrr en af ég veit. Heilsa, mát'tur, fegurð, fjör flýgur burt sem elding snör. Hvað er lífið. Logi veikur litil bóla, hverfuill reykur. Sannleikur þessara orða sálmaskáldsins birtist okkur enn einu sinni áþreifanCega við frá fall Guðmundar Daníelssonar kaupmanns, því það mátti segja um hann, „heill í gær en nár í dag“. Maðurinn hafði verið heilsugóður, og ekki vitað um neinn heilsubrest hjá honum. Því verður fráfall hans mjög sviplegt og erfitt að átta sig á því að hann er horfinn. Guð- Systir mín og mágkona, Valdís Jóelsdóttir Nílsen, Theresesgaten 22, Osló, lézt laugardaginm 28. okt. sl. Jóel Kr. Jóelsson Salomo Þorkelsdóttir Reykjahlíð, MosfelJssveit. Faðir okkar, Jón Atli Guðmundsson, andiaðist að Hrafnistu aðfar- arnótt 30. október. Börn hins látna. Þakka hlýhug og umönnun vegna föður míns, ALFRED JENSEN, meðan hans naut við og hluttekningu við andlát hans. Jean Jensen. t Útför föður okkar og tengdaföður, SIGFÚSAR ELÍASSONAR, verður gerð frá Fríkirkjunni í dag, ktukkan 1.30 eftir hádegi. þriðjudaginn 31. október Helga Sigfúsdóttir, Már Jóhannsson, Dóra Sigfúsdóttir. Trausti Th. Óskarsson, Inger Sigfúsdóttir, Jónas Jónsson. Útför eiginmamns míns, föður, afa og langafa, GUÐMUNDAR MARKÚSSONAR, skipstjóra, fer fram frá Dómki-rkjunni, miðvikudaginn þann 1. nóv. kl. 13.30. Blóm afbeðin, en þeim sem heiðra vilja minningu hins látna, er bent á kristniboðið í Konso. Minningarspjöld fást í húsi K.F.U.M. og K. að Amtmannsstíg 2. Einnig Slysavamafélag Islands. Unnur Erlendsdóttir, Björg Dam, Markús Guðmundsson, Guðmundur Guðmundsson, Axel Dam Hallfríður Brynjólfsdóttir, Vera Asgrimsdóttir, barna og barnabarnabörn. mundur var Borgfirðingur að ætt og uppruna en fluttist ung- ur til Reykjavíkur, og stundaði fyrst húsasmíðar, og fór síðan út í húsgagnaiðnað, en fyrir um það bil 30 árum setti hann á stofn húsgagnaverzlunina Bú- slóð, og rak hana til dauðadags, en i félagi við Ragnar son sinn nú á seinni árum. Guðmundur var frekar alvörugefinn og hugs andi maður, sannleiksleitandi og sanngjarn, svo virtist mér jafn an er fundum okkar bar saman, en konur okkar voru systur, og af því sköpuðust nokkur kynni með okkur Guðmundi. Komu þau hjón til min að Bjarghús- um þegar ég var bóndi þar. Einnig gisti ég heimili þeirra þegar ég var enn i sveitinni og átti þar góðu að mæta, og þá sögu hafa margir fleiri að segja bæði úr sveit og borg, því þau voru bæði greiðvikin og góð- gjörn og heimilið mjög til fyrir- myndar, en kona hans Ingunn Teitsdóttir átti sinn mikla þátt í að skapa það. Börn þeirra hjóna eru tvö, Ragnar, kvænt- ur Guðrúnu Sigriði Jóhannsdótt ur . og Steiii'umn, gift Guðmundi Sigurbjömssyni, bifreiðarstjóm. Myndarlegt og gott fólk. Einu sinni fór Guðmund- ur heitinn í ferð með mér inn á Tvidægru ásamt öðrum manni, en ég hafði eftirlit með varnar- girðingum á heiðinni. Voru þeir að leita eftir hvíld og til- breytingu í kyrrð og ró heið- anna, og einnig að skoða sig um. Einn dag vorum við um kyrrt á heiðinni og héldum til í leitar- skála sem Miðfirðingar eiga. Veiðistangir voru með i förinni og rennt fyrir silung í nálæg- um vötnum. Þennan dag var glaðasólskin og blíða svo sem bezt getur orðið, og eins daginn áður, en daginri eftir þegar við héldum til baka var skipt um veður, komin þreifandi þoka og súld. Það þótti þeim ferðafélög- unum fróðlegt að sjá hvað mun- urinn gat verið mikill frá því að allt var baðað i sólskini og birtu. Þannig er það í lífinu. Það skiptist á skin og skúrir, og fáir eru þeir sem ekki fá eitt- hvað að reyna sorgir og ástvina missi. Gg þes'.sum systkin- um sem nú hafa svo snöggiega misst kæran föður og skömmu áður ástríka móður votta ég mína dýpstu samúð og okkar hjóna beggja. Björn Sigvaldason. Eiginmaður minin, faðir, tengdafaðir og afí, Sigfús Sigurðsson, Nökkvavogi 4, verður jarðsiungmn miðviku- daginn 1. nóvember kl. 1:30 frá Fossvogskirkju. Bergþóra Jónsdóttir, Sigurður Jón Sigfússon, Indiana Sigfúsdóttir, Gylfi Guðmundsson, Þóra Björg Gylfadóttir. Hugheiliair þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við artdlát og útför rnóður rrcknn- air, Eydísar I. Guðmundsdóttur frá Hafurb.jarnarstöðum. Fyrir minia hönd, bróður mins og annarra vatrtda- marcna, Ingibjörg VHhjálmsdóttir. IE5W DnCLECD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.