Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 24
24 MORGU.NBLAÐ1Ð, LRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 i I ASSURE you, VOUNGSTOWN, Í you WON'T SUFFER.. .T'M A PRO/^ WHAT KINO OF AH ANIMAU AREVOU, CARNABY •? ? yOU CAN'T JUST SHOOT US IN COLD BLOOD/ fclk i fréttum HLUSTAVERND - HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JÖNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Simar: 13280 og 14680. HÆTTA Á NÆSTA LEITI -- Eftir John Saunders og Alden McWiUiams Kúplingsdiskar og pressur (^É|nausth.f SÖNGURINN VEGANESTI tJR FÖÐURHÚSUM „Það má segja að sönghaefi- teikar mínir séu veganesti úr föðurhúsum," segir Rósa Ing- ólfsdóttir, sem nýlega söng inn á 12 laga plötu, sem gefln er út af SG-hljómpiötufyrirtækinu. Á síðkvöldum tókurm við lag áð heima í stofiu og vorum reyndar eins og fjölskyldukór. Mamma söng alltaf miliirödd og af henni lærði ég að búa til raddir, eiginlega var hún kveikj an að því að ég fór að semja aög. Ég byrjaði að syngja opinber ]ega í gagnfræðaskóla og sá þá einnig um sön>gatriði á árshátíð wn og öðruim skemmtunum, þá spilaði ég líka á gítar. Á árun- urn 1967—68 söng ég með hljóm sveitiinni Orion og komum við m~a. fram í sjónvarpinu, en ár ið eftir réðst ég til hltj ómsveitar Jóns Sigurðssonar. Ég hef einn ig komið fram í barnatímum sjónvarpsins. Fyrir 6 áruim byrjaði ég svo að semja lög með hjálp pabba (Ingólfs Sveinssonar lögreglu- þj.) með góðum árangri, enda hefiuir pabbi þetta allt í sér. Svo vaknaði áhugi minn á að syngja irm á plötu og ég talaði við Svavar Gests, sem leizt vel á uppástungu mína. Jón Sigurðs- son útsetti svo fyrir mig lögin en þau eru einkum gamlar þjóðvísur og þulur, sem ég hef ,xmódemiserað“ í nokkurs kon ar latínu-músik eða bossanova músík, sem er mitt uppáhald. Ert þú ánægð með plötuina Rósa? Já, ég er það, annars var ég í prófum í leikskólanum ein- mitt á meðan upptaka stóð yfir svo ef til viM hefði árangur get að orðið betri. — Þú útskrifast sem gagn- fræðingur fyrir 8 árum, hvað tók þá við? — í>á innritaðist ég i Hand- íða- og myndlistaskólann og út skrifaðist þaðan sem au.glýs- Ursula hefur fundið þann rétta. bombuna Ursulu Andress. En það voru einmitt þau Ali og Steve, sem komu þeim skötu- hjúum saman, þótt ein- kennilegt sé. Eftir misheppnað ævintýri þeirra Ursulu og fransks mál- ara, leitaði Ursula á fund góð- vinar stos, Steve McQueen og hitti þar fyrir Ali, en með þeim tókst hinn bezti kunningsskap ur. Kvöld eitt bauð svo Ali vini sínum Ryan til kvöldverð- ar í sumarhús þeirra Steve og þar voru þau Ursula kynnt hvort fyrir öðru. Þau Ursula og Ryan féllu strax hvort fyrir öðru og dönsuðu saman af hjartans lyst allt kvöldið. Ekki gat Ryan þó hitt Ursulu næstu daga á eftir, þar eð hann var í tygjum við Barböru Streisand. Viku seinna hringdi hann svo til Ursulu og bauð henni út að borða og nú eru þau óaðskiljanleg og kejrra rúntinn á hverju kvöldi og skoða íbúðarhús. Ekki er vitað hvort Orsulu hefur tekizt að finna hús við sitt hæfi, en manninn heíur hún fundið. ALI, STEVE, URSULA OG RYAN Kvikmyndin Love Story hefur orsakað mörg óhöpp í ástamálum. Fyrst yfirgaf Ali MacGraw eiginmann sinn og framleiðanda myndarinnar og tók að gera sér dælt við Steve McQueen. Og nú hefur mótieik- ari hennar Ryan O’Neal yfir- gefið konu sina Lee Taylor og tekið höndum saman við kyn- Amakrane Mohanied liðþjálfi, eiinn af liðþjálfunum, sean dæmdir eru fyrir tilraun til að ráða Hassan II konung af dög- um í ágúst sl., sést hér mæta fyrir rétt ásamt öðrum liðþjálf- um hersins í Rabat nýlega. Fyr- ir þeim liggur sennilega lífstið- arfangelsi. Þessi mynd er af henni Lisu og fyrsta barnii hennar, sem hún eignaðist 9. október sl. — Ekki miuin liða á löngu þar til bamið hennar Lisu verður orð ið 500 pund og 5 feta langt ur mynd af syninum við skím- ina, en hann var skírður Fred- eric Albert. Syninum er greini lega haldið frá öllum ljósmynd urum og þau hjón láta aidrei sjá sig með soninn opinberlega, en af hverju? Því hefur verið haidið fram að Bamard óttist að nýfædd- ur sonur sinn muni ekki þola frægðina en sú varð raunim á með böm hans frá íyrna hjóna bandi, því þau neita bæði að vinna og dóttir hans er orðin biluð á taugum. „Nú náðu þeir í mynd af okk- ur,“ hvíslar Barnard að konu sinni, „en það skulum við ekki láta koma fyrir son okkar." ENGINN FÆR AÐ SJÁ SON BARNARDS En af hverju? Fólk undrast yf- ir því að aldrei birtast myndir af syni Barnards, skurðlækn- isins fræga frá S-Afríku og hinnar ungu konu hans, en sonurinn mun vera orðinn 1 árs. Árangurslaust biðu blöðin eftir tækifæri til að mynda móð ur og son um leið og þau færu frá fæðingardeildinni, en það kom aldrei. Ekki náðist held- imgateiknari vorið 1968 og réðst þá til sjónvarpstos. Ég hafði reyndar urmið þar á milli bekkja. Þar kunni ég dável við mig og vann við að teikna kynningaspjöld eða svokölluð „Lay-ouit" fyrir íslenz'ka þætti. — Hvenær vaknaði svo áhugi þinn fyrir leiklist? — Strax í gaignfræðastkóla. Ég vildi ekki leggja út í nám þá, kaus heldiur að átta miig betur á hlutunum. Svo um jólaleytið fyrir fjórum áruim bauð Guð- lauigur Rósinkranz mér að taka að mér hluitver'k Lúsiu í Þjóð- leikhússkómum og þá fékk ég hvatningu frá ýmsum aðilum ÞjóðCeikhússins að leggja fyrir rnig leikldst, sem ég og gerði. Ég útskrifaðist í vor eftir þriggja ára nám í Þjóðleikhús- inu og æfi nú í Lysiströtu eftir Aristofanes. Satt að segja er ég himinlifandi að fá svo gott tæki fæiri strax eftir lokapróf, sér- staklega er þó ánægð með leik stjórann okkar, hana Brynju Benediktsdóttur, en hún kann sanmarlega að halda áiiu.ga okk ar vakandi. Ég er nú komin á B-nárns- samrúng hjá Þjóðleikhúsinu, sem er mér rrajög mikilvæigt. —Hefurðu i hyggja að leggja sönginn til hliðar? — Nei, alls ekki, ég hef bara ekki tima til að sinna honum mikið eins og er, þar eð ég vinn á a-jigiýsingastofiunni Argus, þegar fri gefst frá æfingium. Ég hef gíf urlegan ábuiga á að syngja vinsæl popp-lög inm á plötu ef tækiíæri gefst, ég ,er t.d. mjög hrifin af stil Dianne Warvick, sem syngur m.a, mik ið eftir Backarack. En eins og sakir standa beizla ég alda mína orku í íeiklistina, tíminn sker svo úr um hvað seinna verður. Hvfrs knnar dýr ert.u eíginlega, í'ama- by? Þii getur ekki bara skotið okkur með köldu blóði! — ftg fullvissa þig nin það, Youngstown, að þú rnunt ekki þjást ... að ljúka niínu starfl. ég er atvinnumaður í faginu! Stoppaðu, Carnaby!! Lögreglan! Samningur er samningur . .. og ég ætla Bolholti 4, sími 85185, Skeifunrri 5, sími 34995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.