Morgunblaðið - 31.10.1972, Page 8

Morgunblaðið - 31.10.1972, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 Huseignir til sölu Nýleg 2ja herb. ibúð í Hafnar- firði. Laus. 5 herb. íbúð í Laugarnesi. — Einbýlishús í smíðum. 4ra herb. íbúð óskast í skiptum fyrir minni. Höfum mjög fjársterka kaupend- ur að íbúðum og einbýlishús- um. Rannveig Þorsteinsd., hrL málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjdmason fasteignavISaMptl LaufSsv. 2. Sfml 19960 . 13243 H afnarfjörður Til sölu 5—6 herb. íbúð í sam- býlishúsi við Álfaskeið. Skipti á góðri jarðhæð koma til greína. Einbýlishús á einni hæð við Brekkuhvamm. Bifreiðageymsla. Eldra einbýlishús við Merkurgötu. 7-2/a herb. íbúð í sambýlishúsi við Álfaskeið. GUÐJÓN STEINGRÍMSSON hæsta rétta r I ögma ður Linnetsstig 3, Hafnarfirði. Sími 52760 og 53033. Heimasími sölumanns 50229. Fastelgnasalan Norðurveri, Hátúni 4 A. Símar 21870 -20998 Við Blikahóla 2ja herb. rúmgóð íbúð á 7. hæð. Við Hlíðarveg Rúmgóð sérhæð ásamt bílskúr o. fl. Við Borgar- holtsbraut séreign, kjallari, hæð og ris. — Frágengin lóð. Við Ljósheima 4ra herb. falleg íbúð á 3. hæð. Við Grœnuhlíð 4ra—5 herb. snyrtileg ibúð. 3ja herbergja við Þormóðsstaði, rúmgóð. Við Lindargötu, snotur. Höfum kaupanda að 3ja herb. íbúð við Kleppsveg eða náfgrenni. Staðgreiðsla. I smíðum 4ra herb. íbúðir í Breiðholti. ■imiiiiiiiiiiiiiiir BÚH) VEL, OG ÓDÝRT I KAUPMÁNNA HÖFN Vffkið lækkuð vetrarifjöld. Hotel Viking býður yöiir ný- tfzkv herberjgl með flögangi að baði og herbergfi nieð baði. Símar f öllum her- bergjum, fyrsta flokks veit- ingrasalur, bar og Kjónvarp. 2. mín. frá Amalienborgr, 5 mín. til Kongens Nytorv og Striksins. HOTEL VIKING Bredqade PK 1260 Kobenhavn K. Tlf. (01) IsKTSð, Telex 19590 Sendum hðiiklinga og verði. 16260 / Kópavogi óska eftir einbýlishúsi sunnan megin í Kópavogi (helzt í Tung- unum). I Njarðvíkum Raðhús á einni hæð, verð 1400 þús. Hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Vogar Vatnsleysuströnd Einbýlishús, selst fokhelt með gleri í gluggum. Verð 1200 þús. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fasleignnsalnn Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, Hörður Einarsson hrl. Óttar Yngvason hdl. Ljósheimar 3ja herb. góð íbúð í háhýsi við Ljósheima. Fossvogur Mjög góð 4ra herb. íbúð á 2. hæð í Fossvogi. Kóngsbakki 4ra herb. glæsileg íbúð við Kóngsbakka. Þvottahús á hæð- inni. Snorrabraut 5 herb. íbúð í mjög góðu standi við Snorrabraut. Laus fljóttega. Sérhœð 5 herb. glæsileg sérhæð á Sel- tjarnarnesi. Sérinngangur, sér- hiti. Ncrðurmýri 5 herb. hæð og ris í Norður- mýri. Á hæðinni eru stofur og eidhús. ( risi eru 3 svefnherb. og bað. Háaleitishverfi Glæsileg og vönduð 6 herb. endaíbúð á 3. hæð í Háaleitis- hverfi. Sérhitastillir. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Hafnarfjörður Vandað einbýlishús í Kinnunum í Hafnarfirði. Húsið er 140 fm, hæð og 70 fm ris. Raðhús í Breiðholtshverfi Fokhelt raðhús í Breiðholts- hverfi. Geymslukjallari undir öllu húsinu. Höfum kaupanda aö góðri 4ra herb. íbúð. Mjög há útborgun. Fjársterkir kaupendur Höfum á bíðlista kaupendur að 2ja—6 herb. íbúðum, sérhæð- um og eínbýlishúsum. ( mörg- um tilvikum mjög háar útborg- anir. Jafnvel staðgreiðsla. Málflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Cústafsson, hrl.j Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750.J Utan skrifstofutírna: — 41028. TIL SÖLU Einbýlishús Einbýlishús á Flötunum í Garða- hreppi, 168 fm auk bilskúrs. — Teikningar á skrifstofunni. Raðhús I Kópavogi (Sigvaldahús) selst fokhelt til afhendingar fljótlega. Einbýhshús á tveimur hæðum, 4 svefnherb. og bað, uppi 3 samliggjandi stofur, snyrting og eldhús níðri. 5 herb. íbúð á fjórðu hæð í fjöl'býlishúsi viö Laugarnesveg. 4ra-5 herbergja glæsileg íbúð við Kleppsveg (við Sundin). Laus strax. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Bugðulæk, 85 fm, sérhiti, sérinngangur. 4ra herb. íbúð við Kaplaskjólsveg á 2. hæð, 3 svefnherb., stofa, eldhús og bað. I smíðum Til sölu 6 herb. íbúðir við Tjarn arból, Seltjarnarnesi. Seljast tii- búnar undir tréverk til afhend- ingar á næsta sumri. Skip og fasteignir Skúlagötu 63. Símar 21735 og 21955. Eftir lokun 36329. 3ja herbergja 3ja herb. mjög góð risíbúð við Laufás í Garðahreppi. Teppa- lagðir stigar. Harðviðar- og mál- aðar innréttingar. Gott geymslu rými. Verð 1150—1250 þúsund. Útborgun aðeins 500 þús. Kópavogur 3ja herb. sérlega vönduð íbúð á 2. hæð í nýlegri blokk við Lundarbrekku. Um 85 fm. Vand aðar harðviðarinnréttingar. Flísa lagðir baðveggir og fleira. Verð 2,3 milljónir. Útborgun 1500 þús. Hraunbcer 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hraunbæ, sérlega vönduð og vel með farin, sérþvottahús. — íbúðin er um 95 fm. Verð 2,3 milljónir. Útborgun 1500 þús. 4ra herbergja sérlega vönduð íbúð við Háa- teitisbraut á 4. hæð, um 100 fm. 4ra herbergja íbúð í háhýsi við Hátún. Einbýlishús í Smáíbúðahverfi með bílskúr og fokhelt einbýlishús í Arnar- nesi með bílskúr og margt fleira. TKIt M5TEISNIE Austarstratl 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsimi 37272. Simi 22911 og 19255. 5-6 herb. hœð í 4ra íbúða húsi við Álfheima. Hæðin er um 150 fm, bilskúr fylgir. Laus fljótlega. Raðhús Vogar með sérlega glæsilegri 5—6 herb. ibúð, suðursvaltr. Laus fljótlega. Bíiskúrsréttur. E inbýlishúsalóð Til sölu ein byggingarlóð á góð- um stað í Skerjafirði, lánakjör að hluta. Skipulagsteikning í skrifstofunni. f smíðum einbýlishús og raðhús í Kópa- vogi. Raðhús í Breiðholti. Einbýlishús í Fossvogi. ÍD(S3[ÍÍL@\ MIÐSTÖÐIN KIRKJUHVOLI Sími 26261. Hafn. einbýli Húsið er hæð og ris. Hæðin er 140 fm, 2 stofur, svefnherb., húsbóndaherb., bað og eldhús. Í risi yrði stórt sjónvarpsherb., 2 svfenherb., þvottahús með sturtu og snyrtiherb. Fallegur garður, sérlega vandað og vel með farið hús. Hafn. sérhœð neðri hæð, 120 fm í tvíbýlishúsi við Brekkuhvamm, stór stofa, 3 svefnherb., þvottahús, eldhús og bað. 40 fm pláss í kjallara fylgir. Ræktuð tóð, bilskúrsrétt- ur. Álfaskeið Falleg, vet með farin 2ja herb. íbúð, sameign frágengin. Bíl- skúrsréttur. Útborgun 800— 900 þús. Laus fljótlega. Efstasund einbýli Húsið er múrhúðað timburhús. Hæðin er um 70 fm og skiptist í 3 herb., eldhús og bað. i kjali- ara eru 2 svefnherb., vinnuherb. góð geymsla og þvottahús. 500 til 600 fm lóð. Bíiskúrsréttur. Bárugata 3ja—4ra herb. íbúð i kjallara, þarfnast lagfæringar. Miklabraut 3ja herb. falleg nýstandsett kjallaraíbúð. íbúðin er vaðbanda laus og er laus. Leifsgata 3ja herb. kjatiaraíbúð, herbergi í risi og útigeymsla fylgir. Útb. kr. 800 þús. Skúlagafa Lítil 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Selás 3ja herb. íbúð á jarðhæð í tví- býtishúsi, nýlegar innréttingar. Góður bílskúr, stórt eignarland fylgir. írabakki Glæsiteg 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð. Höfum kaupendur að flestum stæröum íbúða, rað- húsum og einbýlishúsum. Full- gerðum. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum íbúða í smíðum, raðhúsum og einbýlis- húsum. Höfum kaupendur að einbýlishúsum í Hveragerði. AutiurttraaU 20 . Sírnl 19545 SÍMAR 21150-21370 TIL SÖLU: 3ja herb. kjallaraíbúð, um 90 fm á Teigunum. íbúðin er í sér- flokki með nýrri eldhúsinnrétt- ingu og sérinngangi. 3ja herbergja kjallaraíbúð við Vitastíg með öl'tu sér. Laus strax. f Garðahreppi 3ja herb. mjög góð risíbúð í tví- býlishúsi með nýjum 45 fm bíl- skúr. Urvals íbúð við Kleppsveg á 2. hæð, 110 fm íbúðin er 5 ára (inn við Sævið- arsund) með sérþvottahúsi, sér- hitastillingu og allri sameign frágenginni. f Selásnum 3ja herb. mjög góð jarðhaeð, 70 fm í tvíbýlishúsi, ný eldhúsinn- rétting, allt sér. Stór bílskúr. Tveir fimmtu hluta af eignar- landi um l/2 hektari fylgir. Út- sýni. 5 herb. íbúð á Högunum með sérhitaveitu og bílskúr. Við Norðurmýri efri hæð og ris 60x2 fm með sérhitaveitu. 2 stofur, eldhús á hæð, 3 svefnherb. og snyrting í risi. Parhús við Akurgerði 60x3 fm með 6 herb. íbúð á tveimur hæðum og 3 íbúðarherb. í kjallara — Glæsileg lóð. Við Túngötu 60x3 fm með 6 herb. íbúð á tveimur hæðum, auk kjallara. Nýtt eldhús, nýtt bað, ný teppi. fbúðin er nýmál- uð með glæsilegum blóma- og trjágarði. Einbýlishús á einni hæð óskast til kaups, raðhús kemur til greina. I Fossvogi i Höfum kaupendur að stórri íbúð eða einbýlishúsi. Mikil útborgun. Hraunbœr Höfum kaupanda að einbýlis- húsi. Til greína kemur stór íbúð. Mikil útborgun. Kópavogur Höfum kaupanda að húseign með tveimur íbúðum. Ennfrem- ur óskast góð sérhæð eða ein- býlishúsi. Komið oq skoðið OI2’SSUll*

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.