Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 7

Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 7 Bridge Eftiríarandi spil er frá leifcn- tim milli Bretlands cng Kanada í Olympiumótinu 1972. Hvoruigri sveitinni tókst að ná hálf- slemmu, sem mjög auövelt er að vinna. NORfH'R: S: Á-10-8-7 H: 8-76-5 X: D-7-4 L: 8-4 VESTUR: S: K-D-2 H: D-G-9-4 X: 9-5 L: K-D-G-9 AUSTUR: S: 9 64 H: Á-K-10-2 T: Á L: Á 65-3-2 SUÐUR: S: G-5-3 H: 3 T: K-G-10-8-6-3-2 L: 10-7 Við annað borðið sátu brezku spilararnir Priday og Rodrigue N.—S., en kanadisku spilararn- ir Murray og Kehela A.—V. og þar gengu sagnir þannig: A: S: V: N: 1 fl. 1 gr. Dl. P. P. 2 t. 3 t. P. 3 bj. P. 4 hj. A.P. Sex hjörtu vinnast auðveld- lega, það eina sem sagnhafi þarf að gera áður en hann tekur trompin af andstæðingunum er að trompa tígul og þannig fær hann 5 slagi á tromip, 5 sJagi á lauf, einn á spaða og einn á tíg- ul. Brezku spilararnir Flint og Cansino sátu A.—V. við hitt borðið og sögðu þannig. A: V: 2 hj. 2 gr. 3 1. 4 hj. IiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimiiiiiiiiiJiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiim FRÉTTIR lllllll]ll»lllllllllllBllllllllllllllllllllllllllllllllllll!llll]IIII]lllllllll!llllll]ll!llllllllllllllllllllllll Aðalfundur Samtatoa sveitarfé- Saiga i Vesturlandskjördæmi verð ur haldinn á hótelinu á Akra- nesi sunnud. 5. nóv. næstkom- andi kl. 10 árdegis. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verða eftirfarandi mála- SkVklkar teknir til umræðu: Raforkumál, sem Magnús Kjartansson iðnaðarráðherra og Öskar Eggertsson stöðvarstjóri Andakilsárvirkjunar munu ræða um. Dreifing opinberra stofnana, ag framsöguatriði miun Ólafur Ragnar Grimsson flytja. Húsnæðismál, framsöguerindi mun Sigurður E. Guðmiundsson framikvæmdastjóri hafa. Húsmieðrafélag Reykjaókur Basarinn verður laiuigardaginn 11. nóv. að HaMveigarstöðum. Veliunnarar félagsins eru vinsamlega beðnir að koma mun um sínum I HaMveigarstaði eða láta vita í simum 17399 Ragna, 14617 Sigríður og 24294 Hrönn. DAGBÓK B\R\A\\\. Þessi Jói Stefáns...! Eftir Anitu Rowe Block „Elsku mamma,“ skrifaði ég (pabbi les hvort eð er öll bréfin hennar, svo hann mundi vita að þetta væri líka til hans). „Ég veit, að ykkur finnst litið til um Hollywood og kvikmyndastjörnur, en úr því forráða- mönnum þessa 'ferðafélags finnst ástæða til að kynna fyrir fólki, hvernig sá hluti mannkynsins lifir iífi sínu, býst ég við að það sé nokkurs virði. Til dæmis héld ég, að vandfundin sé ágætari manneskja heldur en Jane Wyman. Hún er greind kona og á indæla frænku, sem er svolítið yngri en ég. Við Jói Stefáns erum boðin heim til hennar á morgun og eigum að vera þar allan daiginn. Eins og ég bjóst við er þessi þáttur ferðalagsins skemmtilegastur og ég held að þið.ættuð að stinga upp á því við Alderson, að hann fari aftur næsta sumar með þennan sama hóp hingað og hafi þá dvöiina hér lengri. Ef ykkur finnst það of dýrt, er ég fús til að hverfa frá ósk minni um sportbíl, sem ég ætlaði að biðja um í afmælisgjöf næst, og þá má leggja þá peninga fyrir til ferðalagsinis. Ykkur fýsir sjálfsagt að vita, hvað mér finnst um þetta ferðalag. Ég hef hugsað málið vandlega og vil vera hreinskilin við ykkur. Ég held, að það sé misráðið að láta stúlku á mínum aldri í sumarbúðir. Maður lær- ir ekkert af því að vera alltaf um kyrrt á sama staðn- um og umgangast sama fólkið allt sumarið. Ferðalög víkka tvímælalaust sjóndeildarhringinn og stuðla að andlegum þroska, og þess vegna hefur mér þótt gam- an.‘‘ Ég skrifaði náfn mitt undir og bætti svo við P.S. „Eft- irskriftin er bara til mömmu. (Pabbi, þú mátt ekki lesa hana). Þessi Jói Stefáns kyssti mig. Ég á bágt með að trúa nokkrum fyrir leyndustu hugsunum mínum, en samt finnst mér að þú eigir að vita þetta. Þú segir að ég eigi að trúa þér fyrir öllum . . . og þess vegna geri FRHM+fflLBS&HErflN ég það. Hafðu ekki áhyggjur af því að hann muni glata virðingn sinni fyrir mér. Ég held að það sé engin hætta á því.“ Ég setti bréfið í flugpóst og merkti það „boðsendist", vegna þess að eiginlega finnst mér mjög vænt um móður mína, og hún verður áhyggjufuil, þegar hún fréttir ekkert frá mér. Og þótt hún hafi alltaf á röngu að standa, þá vill hún vei. 'BÍ9-7Í" FRÆG SKIP Rómverjar, sem öllu réðu á Miðjarðarhafi í kringum Kristsfæðingu, litu mjög niður á störf sjómanna og for- smáðu þau. Aðeins þrælar og fátækhngar störfuðu á rómversku galeiðunum. Það eina, sem merkilegt er við þessar galeiður var hin gífurlega stærð þeirra og hve illa og seint þær létu að stjóm. Hermennirnir, sem um borð voru, héldu sig á þilfari, en þar var einnig tum, svo fyrr mætti koma auga á hugsanlega óvini. Skipin vom drifin áfram með handafli — þrælarnir, sem við árarnar sátu vom barðir áfram. SMAFOLK PEANUTS **** /WHATD0E5 UT em j {l? IN ÍR0Udi£l\ FOR A J03 LIK6 W, HAVETO POTON MV FAMODö PlfGU&B* THAT 5TDPIP THOMPéONÍ TH2 LA5TTIMETHI5 HAPPENER H6 ALM05T60TU5AU. KILL6P... i 1 / \ ' \ z\

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.