Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 9
MORGUiNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3L OKTÓBER 1972 Við Fellsmúla er til sölu 4ra herb. íbúð á 4. hæð (endaíbúð) íbúðin er um 100 fm og er 2 samiiggjandi stofur með svölum, eldhúsi m. borðkrók, svefnherb., barna- herb. og baðherb. með lögn fyr- ir þvottavél. Tvöfalt gler. Tepf>i í íbúðinni og á sbgum. Við Bugðulœk er til sölu 3ja herb. íbúð, um 100 fm, 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús með borðkrók, baðherb., skáli og forstofa. Sérþvottahús. íbúðin er í kjallara og hefur sér- inngang og sér hitalögn. Vib Selvogsgrunn er til sölu óvenju stór 2ja herb. íbúð á 2. hæð I fjórbýlishúsi. Stórar suðursvalir. Mikið útsýni. Fallegur garður. V/3 Holtagerði er til sölu efri hæð í tvíbýlis- húsi. Hæðin er stofa (sem má skipta), svefnherb., barnaherb., eldhús með búri, baðherb. Tvö- falt gler. Teppi. Sval'ir. V/ð Álfaskeið í Hafnarfirði er til sölu 5 herb. íbúð á 2. hæð (endaíbúð). — Stærð um 135 fm. íbúðin er 2 samliggjandi stofur, húsbónda- herb., eldhús, 3 svefnherb. og baðherb. Teppi. Tvöfalt verk- smiðjugler. Tvennar svalir. Bíl- skúrsréttindi. V/ð Skaftahlíð er til sölu 5 herb. hæð, um 140 fm í þrílyftu húsi og er þessi íbúð á efstu hæð. íbúðin e'' 2 samliggjandi stofur með svölum, stórt eldhús með nýrri, fallegri innréttingu og stórum borðkrók, svefnherb. með svöl- um, 2 barnaherb., stóru bað- herb., svefnherbergisgangur og skáli. Mikið af innbyggðum skáp um. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið Álfhólsvegur 3ja herb. rúmgóð íbúð á jarð- hæð I þríbýlishúsi. Sérhiti, sér- inngangur. Góð íbúð. Verð 1.750 þús. Barónsstígur 3ja herb. 85 fm ibúð á 3. hæð (efstu) í steinhúsi. íbúð í góðu ástandi. Verð 1.950 þús. Framnesvegur Raðhús (Bankahús) kjallari, hæð og ris. Á hæðinni eru tvær stofur og forstofa. í risi eru tvö svefnherb. í kjallara er eldhús, baðherb. og geymslur. Verð 2 millj. Crœnahlíð 5 herb. þakhæð, 117 fm I fjór- býlishúsi. Sérhiti, veðbandalaus eign. Verð 2.8 millj. Háaleitisbraut 5 herb. suðurendaibúð á 4. hæð í blokk. Verð 2.8 millj. H jarðarhagi 4ra herb. íbúð á 2. hæð í 6 ára húsi. Góð íbúð. Bílskýli. Hraunbœr 2ja herb. 70 fm tbúð á 1. hæð í blokk. Mjög góðar og miklar innréttingar. Fullfrágengin lóð. írabakki 3ja herb. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Tvennar svalir. Óvenju vönduð íbúð. Verð 2.3 millj. Karlagata 5 herb. hæð og ris. Tvær stofur og eldhús á hæð. Þrjú svefn- herb. og bað í risi. Svalir. Kleppsvegur 4ra hsrb. um 120 fm úrvalsíbúð á 4. hæð í blokk. Verð 2.9 millj. Langabrekka 3ja—4ra herb. íbúðarhæð í 9 ára tvíbýlishúsi. Hús og íbúð í góðu ástandi, 35 fm bílskúr. Verð 2.500 þús. Leifsgata 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð í steinhúsi. Eitt herb. i risi fylgir. Verð 2.650 þús. Ljósheimar 4ra herb. ibúð á 3. hæð í há- hýsi. Góð íbúð. Verð 2.650 þús. Skaftahlíð 5 herb. 137 fm íbúðarhæð á 3. hæð (efstu) í fjórbýlishúsi. Ibúð in er stofa, borðstofa og þrjú svefnherb. Góðar innréttingar. Sérhiti, tvennar svalir. Verð 3.3 millj. Fasteignaþjónustan SÍMIi ER 24300 Til sölu og sýnis. 31. Steinhús f Vesturborginni um 60 fm kjallari og tvær hæð- ir í góðu ástandi. (Nýtt eldhús og bað.) Steinhús í Smáíbúðahverfi um 60 fm kjallari og tvær hæð- ir í góðu ástandi. t Hlíðarhverfi Vönduð 5 herb. íbúð, um 140 fm á 3. hæð. Sérhitaveita. f Breiðholtshverfi Ný 5 herb. ibúð, um 110 fm á 1. hæð. Sameign fullgerð. f Kópavogs- kaupsfað Nýlegt einbýlishús, 140 fm ásamt bílskúr. Við Langholtsveg 4ra herb. kjallaraíbúð, um 90 fm með sérinngangi. Útborgun helzt um 800 þús. 3ja herbergja kjallaraíbúðir í Austurborginni, sumar lausar. f Hlíðarhverfi 3ja herb. íbúð, um 95 fm á 4. hæð ásamt 1 herb. í rishæð. Við Ljósheima 3ja herb. íbúð, um 80 fm á 6. hæð með vestursvölum og góðu útsýni. 2/0 herb. íbúðir í Hafnarfirði og margt fleira. KOMIÐ OC SKODIÐ Sjón er sögu rikari i\fja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18546. Til sölu s: 16767 Parhús 6 herbergja við Hlíðarveg, Kópavogi. Húsíð er f ágætu standi. Laust fljót- lega. 5 herbergja risíbúð við Réttarholtsveg. Væg útb. 5 herb. hœðir við Háaleitisbraut og Kapla- skjólsveg. 4ra herbergja 3. hæð í lyftuhúsi við Ljós- heima. 4ra herbergja 3. hæð við Hraunbæ í skiptum Einbýlishús við Hraunbraut í Kópavogi er til sölu. Húsið er einlyft með 2 stofum, eldhúsi með borðkrók og búri, 3 svefnherb., baðherb., þvottahúsi og anddyri. Að því er snertir smekklegan frágang og vöndun skarar hús þetta fram úr flestum ef ekki öHum einbýlishúsum er viö höfum haft til sðlu síðustu ár. Bílskúr fylgir. Við Meistaravelli er til sölu 4ra herb. íbúð. íbúðin er á 4. hæð, stærð um 115 fm, ein stofa, 3 svefnherb., eldhús meö borðkrók og baðherb. Sval- ir. Tvöfalt gler. Teppi og park- ett. Sameiginl. vélaþvottahús. Nýjar íbúðir bœtast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild simar 21410 — 14400. Austurstrœti 17 (Silli&Vakfí) s/mi 26600 fyrir 2ja herb. íbúð. 3/0 herbergja 1. hæð við Ránargötu með stór um bílskúr. 2/0 herb. hœð í smíðum í Vesturborginni selst tilbúin undir tréverk. Einar Siguriksson, hdl. Ingólfsstræti 4, sími 16767, kvöldsimi 35993 milli kl. 7—8. - TU sölu - TU sölu — Við LAUGARTEIG mjög góð 90 fm 3ja herbergja kjaitaraíbúð. LAUS FUÓTT. Við TÓMASARHAGA 90 fm 3ja herbergja jarðhæð. MJÖG GÓÐ iBÚÐ. FASTEK5MAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12. S'imar 20424 — 14120. Heima 85798. 11928 — 24534 Við Lönguhlíð 3ja—4tra herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin sjálf er 2 stórar saml. skiptanlegar stofur og herb. m. skápum, auk herb. í risi. Tvöf. gler. Teppi. Glæsilegt útsýni. — Útb. 1800 þús. Við Hjallaveg 3ja herb. falleg risíbúð. Gott skáparými. Veggfóður. Útborgun 1 milfj. í Smáíbúðahverfi 3ja herbergja rúmgóð og bjöirt kj.íbúð m. sérinngangi og sér- hitalögn. Lóð fuWfrágengin. Gott geymslurými. Húsið nýmálað að utan. Útb. 1100—1200 þús. Við Hringbraut 3ja herbergja falleg íbúð m. nýj- um innréttingum. Bílskúr fylgir. íbúðin losnar fljótlega. Útb. 1400 þús. Við Hvassaleiti 5—6 herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi auk herb. í kj. ibúðin sjátf skiptist í stofu og 4 herb. Teppi, bílskúr. Útb. 2—2,5 millj. 4MAHIBUIHF VQNARSTRÆTI 12. símar 11928 oq 24534 Sö4u8tjóri: Sverrir Kristinsson TIL SÖLU Laugarásvegur Rishæð, um 110 fm ásamt efra rísi, þar eru 2—3 herb., alls 5 til 6 herb. ibúð. Tvennar svalir. Fallega ræktaður garður, bíl- skúrsréttur. Sérhœð Digranesvegur Gullfalleg, um 140 fm íbúð á 2. hæð, 3 svefnherb. Stórar, sól- ríkar stofur, allt teppalagt Rishœð við Réttarholtsveg, 5 herb. íbúð með bílskúr. Góðir greiðsluskil- málar. 4ra herb. hceðir Sogavegur í nýlegu húsi. Nökkvavogur ný endurbætt. Kaplaskjólsvegur 6 herb. endaibúð á tveimur hæð um i sambýlishúsi, allt teppa- lagt og mjög vandaðar innrétt- ingar. 4ra-5 herb. íbúðir Eyjabakki, nýtizku ibúð með þvottahús á hæðinni. Ljósheima, nýtízku íbúð. 2ja og 3ja herb. ibúðir víðsveg- ar í Rvik og Kópavogi. Raðhús 146 fm á einni hæð við Unu- feW og Rjúpnafell, Seljast fok- held og tilbúin undir tréverk. Teikn. á skrifstofunni. Einbýiishús í smíðum i Foss- vogi. FASTJEIGN ASAL AM HÚS & EIGNIR &ANKASTRÆT1 6 Slmi 16637. EIGIMASALA\ REYKJAVÍK ; INGÓLFSSTRÆTi 8. Húseign með verkstœðisplássi við Álfhólsveg. Á 1. hæð eru 3 herb., eldhús, W.C. og þvotta- hús. í risi eru 3 herb. og bað, 75 fm verkstæðispláss fylgir. Stór, ræktuð lóð. 5 herbergja íbúðarhæð í Hliðunum. fbúðin er í um 14 ára steinhúsi og skiptist í 2 stofur og 3 svefn- herb., sérhitaveita. 5 herbergja efri hæð við Digranesveg. Sér- inngangur, sérhrti. Óvenju gott útsýni. 4-5 herb. íbúð á 1. hæð við Álftamýri. (búðin er um 115 fm og i góðu standi, bílskúr fylgir. Einbýlishús við Kársnésbraut. Á 1. hæð eru 3 herb., eldhús og bað. í kjall- ara er eitt herb., þvottahús og kynding. Stór lóð. Raðhús við Grænahjalla. Húsíð selst fok hett, pússað utan og með tvö- földu gleri í gluggum. Á 1. hæð eir tvöfaldur bílskúr, anddyri, sjónvarpsskáli, snyrting og geymsia. Á efri hæð eru sam- liggjandi stofur, eldhús, 4 herb., þvottahús og bað. Skrifstofuhúsnœði Félagssamtök Til sölu skrifstofuhúsnæðí í ný- legu steinhúsi á mjög góðum stað í borginni. Húsnæðið er um 318 fm og skiptist í 11— 13 herbergi. Húsnæðið ai.lt í topp standi og laust til afhend- ingar. Til greina kemur sala á húsnæðinu í einu eða tvennu lagi. Hagstæð kjör. EIGIMASALAM REYKJAVÍK Þárður G. Halldórssoai, sími 19540 og 19191, Ingólfsstræíi 8. IT usava fAtTflSNASALA SKÖLAVtRBBSTlfi tt SÍWAR 24647 4 25580 Við Grœnuhlíð 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi, suðursvalir. Sér- hiti. Við Leifsgötu 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð. Sérhœð við Nýbýlaveg, 5 herb. neðri hæð I tvíbýlishúsi, 140 fm, sér- hitaveita, sérinngangur, sér- þvottahús á hæðinni. Ibúðin er í góðu lagi. Á jarðhæð er inn- byggður rúmgóður bílskúr, og tvær geymslur, lóð frágengin. Einbýlish ús Einbýlishús í Vesturbænum í Kópavogi, 3ja herb. í góðu lagi. Einbýlishús Einbýiishús í smíðum í Kópav. og Garöahreppi. Teikningar bl sýnis á skrifstofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, söiustj Kvöfdsími 21155.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.