Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 31.10.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21 OKTÓBER 1972 21 tffclAGSLÍFl □ EDDA 597210317 — Hylling S. M. R. □ Gimli 59721127 — H & V. Félagsstarf eldrf borgara, Lang- holtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 1. nóvember verður opið hús frá kl. 1.30 e. h. m. a. verður bókaútlán og kvikmyndasýning fimmtu- daginn 2. nóvember hefst handavinnuföndur kl. 1.30 e. h. Þá verður einnig umræðu- þáttur um félagsstarf eld'ri borgara. Heimatrúboðið Vakningasamkoma að Öðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. — Verið velkomin. Filadelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Einar Gíslason. Kvenfélag Arbæjarsóknar Munið fundinn miðvikudaginn 1. nóv. kl. 8.30 í Árbæjar- skóla. Séra Bernharður Guð- mundsson kemur á fundinn, kaffiveitingar. Fjölmennið. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavikur Fundur verður að Hallveigar- stöðum mánudaginn 6. nóv. kl. 8.30. Spilað verður félags- vist. Konur fjölmennið. Stjórnin. Kristniboðsfélagið í Keflavik Fundur verður í Kirkjulundi í kvöld kl. 8.30. Alilir velkomn- ir. K.F.U.K. — A.D. Fundur í kvöld kl. 20.30 Ungt fólk segir frá dvöl á kristiegu móti í Finnlandi sl. sumar. Athugið: Þriðjudaginn 7. nóv. verður saumafundur og kaffi. Konur úr K.F.U.K. á Akranesi sjá um fundinn. Allar konur velkomnar. — Stjórnin. DflCLECR ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM KAUPFÉLAG RANGÆINGA HILMAR FOS5 lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - Sími 14924 (Freyjugötu 37 - Sími 12105) Hjartams þakkir færi ég þeim mikla fjölda, sem gladdi mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mimu 23. október sL Guð blessi ykkur öll. Lifið heil. Steinn Ingvarsson, Múla, Vestmannaeyjum. Hjartamlega þaikka ég öllum, nær og fjær, sem glöddu mig á 80 ána aifmæii mlnu þamn 23. september sl. með blóm- um, skeytum og stórgjöfum. Sérstaklega þaikka ég freemd- og venzlatfóiliki minu í Reykja- vik, sem gerðu mér daginm ógleymamlegan með því að halda upp á hamn með mikilli rausn og vinsemd. Fyrir allt þetta bið ég góðam Guð að btessa ykkur öll og launa fyrir mig. Með kærri kveðju, Arnfríður Stefánsdóttir, Vesturgötu 50, Reykjavík. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Simi 24940. Hf Utbod íSamningar Tilboðaöflun — samrvingsgerð. Sóleyjargötu 17 — aimi 13583. SELJUM í DAG Saab 99 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Saab 96 Vauxhall Viva ekinn 15.000 þús. Moskvich Skoda 110 ekinn 19.000 þús. Citröen ID 19 Mercury Cuccar km km árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð árgerð 1969 1971 1970 1969 1968 1967 1971 1971 1970 1968 1968 &*l*'jRinpMssnN &co. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 Hveragerði Suðurland Félagsmálanámskeiö Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs í Hótel Hveragerði 1. og 4. nóvember. Dagskrá: Miðvikudagur 1. nóvember kl. 20.30. Rætt um ræðumennsku og undirstöðuatriði í ræðugerð. Laugardagur 4. nóvember kl. 14.00. Rætt um fundarsköp og fundarform. Leiðbeinandi: Skúli Möller, kennari. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafólk er hvatt til þátttöku. SUS. Sjálfstæðisfélagið INGÓLFUR. VESTURLAND VESTURLAND Stofnun kjördæmissamtaka ungra sjálfstæöismanna Akveðið hefur verið að halda stofnfund kjöræmissamtaka ungra Sjálfstæðismanna á Vesturlandi, sunnudaginn 5. nóvember nk. Verður stofnfundurinn i Samkomuhúsinu, Borgarnesi, og hefst klukkan 14. DAGSKRA: 1. Setning: Guðmundur Ingi Waage, Borgarnesi. 2. Avarp: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. 3. Lögð fram og kynnt tillaga um stofnun kjördæmissamtaka ungra Sjálfstæðis- manna í Vesturlandskjördæmi. Umræður. 4. Stjórnarkjör. 5. Umræður um framtíðarverkefni. Ungt Sjálfstæðisfólk á Vesturlandi er eindregið hvatt til þátt- töku og stuðla þannig að því að störf stofnfundarins verði árangursrík. Ungt Sjálfstæðisfólk á Vesturlandi S.U.S. Kópavogur Almennur borgarafundur um hitaveitumál Sjálfstæðisfélögin í Kópavogi hafa ákveðið að efna til almenns borgarafundar í Kópavogi um hitaveitumálin og verður hann í kvöld kl. 21.00 í Félagsheimilinu, uppi. Frummælendur á fundinum verða Geir Hallgrímsson borgar- stjóri og Björgvin Sæmundsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Eru Kópavogsbúar hvattir til að fjölmenna á borgarsfundinn. Stykkishólmur F.U.S. í Snæfells- og nærsveitir. og Hnappadalssýslu. FÉL AGSMÁL AN ÁMSKEIÐ Akveðið hefur verið að efna til félagsmálanámskeiðs í Lions-hús- inu, Stykkishólmi, 3.—4. nóvember næstkomandi. DAGSKRA: Föstudagur 3. nóv. kl. 20.30 Rætt um ræðumennsku og undirstöðuatriði í ræðugerð. Laugardagur 4. nóv. kl. 14 Rætt um fundarsköp og fundarform. Leiðbeinandi: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, stud. jur. Sjálfstæðisfólk og annað áhugafótk er hvatt til að taka þátt í námskeiðinu. Ungt Sjálfstæðisfólk í Stykkishólmi. S.U.S. Spilakvöld S j álf stæðisf élaganna Fimmtudaginn 2. nóv. verður haldið spilakvöld á vegum Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík að Hótel Sögu (Súlnasal). Spiluð verður félagsvist, 5 glæsilegir vinningar, ásamt happ- drættisvinningi. Að loknum spilum verður sýnd kvikmynd frá Varðarferðinni í sumar. Aðgöngumiðar i Galtafelli, Laufásvegi 46. FUNDUR Landsmálafélagið Vörður heldur fund að Hótel Sögu, súlnasal n.k. miðvikudag kl. 8.30. Fundarefni: VELFERÐARRlKI A VILLIGÖTUM. Frummælandi: Jónas H. Haralz, bankastjóri. Fundarstjóri: Guðmundur Einarsson, verkfræðingur. Á eftir ræðu Jónasar Haralz verða frjálsar umræður. A fundinum verður kosin kjörnefnd fyrir aðaifund félagsins. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðisfólki. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.