Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 31.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1972 29 útvarp ÞRIÐJUDAGUR Sl. október 7j >0 Morgrunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnannu kl. 8.45: Líney Jóhannsdóttir heldur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni um „Húgó og Jósefínu" eftir Mariu Gripe (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liOa. Við sjóinn kl. 10.25: Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskmatsstjóri talar um nánasta umhverfi manna. Morgunpopp kl. 10.40: Slade leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.25 Fréttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Viðtalsþáttur Þóra Jónsdóttir ræöir viö Guörúnu Jónsdóttur arkitekt (endurt.). 14.30 Bjallan hringir Fyrsti þáttur um skyldunámsstigiö i skóium; 6 ára bekkur. Umsjón hefur Þórunn Friðriksdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Píanóleikur Paul Badura-Skoda og Sinfóníu- hljómsveit Vínarborgar leika Planó konsert í fís-moll op. 20 eftir Skrjabín; Henry Swoboda stj. Vladimir Horowitz leikur Pianó- sónötu nr. 2 í b-moll op. 35 eftir Chopin og Arabesque op. 18 eftir Schumann. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.35 Popphornið Þorsteinn Sívertssen kynnir. 17.10 Framburðarkennsla í tengslum við bréfaskóla ASÍ og SlS Þýzka, spænska og esperanto. 17.40 I’tvarpssaga barnaiina: „Sagan hans Hjalta Iitia“ eftir Stefán Jónsson Gísli Halldórsson leifcari les (4). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagslcrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál 19.50 Barnið og samfélagið Dr. ÞuríÖur Kristjánsdóttir talar um 6 ára börn og skólagöngu þeirra. 20.00 Frá listahátíð í Beykjavik i vor Áse Kleveland og William Clausen syngja og leika á gítar á tónleik- um í Norræna húsinu 9. júni. 20.50 Kinn sumardagur Sigríöur Einars frá Munaöarnesi flytur hugleiöingu. 21.20 Klarínettukonsert nr. 1 í c-moll op. 26 eftir Louis Spohr. Gervase de Peyer og félagar úr Sinfóniuhljómsveit Lundúna leika; Colin Davis stj. 21.40 íþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Rannsóknir og fræði Jón Hnefill AÖalsteinsson fil. lic. talar viö Bergstein Jónsson lektor í sagnfræði. 22.45 Harmonikulög Tore Lövgren og kvartett hans leika. 23.00 A hljóðbergi Norsk-islenzkt ljóöakvöld. Skáldin Knut ödegárd og Einár Bragi lesa IjóÖ sin og þýöingar á verkum hvor annars. 23.25 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 1. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,40, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45 Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstuud barnanna kl. 8.45: Liney Jóhannsdóttir heldur áfram lestri þýöingar sinnar á sögunni um „Húgó og Jóseflnu'* eftir Mariu Gripe (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milll liða. Ritningarlestur kl. 10.25; séra Kristján Róbertsson les bréf Páls postula (2). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: John Alldis-kórinn og Nýja Fíl- harmóníusveitin flytja Fantasíu i C-dúr op. 80 eftir Beethoven. Suz- anne Danco, Gerard Souzay, kór og Suisse Romande-hljómsveitin flytja Requiem op. 48 eftir Gabriel Fauré; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 IJáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Síðdegissagan: „Hraumur um I Jósaland“ eftir Þórunni Klfu Maguúsdóttur Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón- list a. „Landsýn*4, hljómsveitarforleik- ur eftir Jón Leifs. Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur; Jindrich Rohán stj. b. Lög eftir Þórarin Guömundsson. Margrét Guömundsdóttir syngur; GuÖrún Kristinsdóttir leikur á píanó. c. Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Proinnsias O’ Duinn stj. d. Lög eftir ýmsa höfunda. Krist- inn Hallsson syngur; Fritz Weiss- happel leikur undir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphoruið Jón Þór Hannesson kynnir. 17.10 TóulistarHagan Atli Heimir Sveinsson sér um þátt- inn. 17.40 Litli barnatíminn Þórdís Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um tímann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Bein lína Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson hleypa nýjum viötals- þætti af stokkunum. I fyrsta þætt inum kemur fram Einar Ágústsson utanríkisráöherra. 20.00 Kvöldvaka a. Kinsöngur Magnús Jónsson syngur islenzk lög viö undirleik Ólafs Vignis Alberts- sonar. b. Klerkurinn í Klausturhólum Séra Gísli Brynjólfsson flytur ann an frásöguþátt sinn. c. Im íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. flytur. d. Kórsöngur Tónlistarfélagskórinn syngur nokk ur lög; Páll fsólfsson stj. 21.00 Nordahl Grieg a. Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur þýöingu sína á grein um skáldið eftir Odd Holaas. b. Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri les kvæöi eftir Nordahl Grieg í þýö ingu Magnúsar Ásgeirssonar. 21.30 Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir ÍJtvarpssagan: „íTtbrunnið skar“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýöingu sína (5). 22.45 Djassþáttur sem Jón Múli Árnason sér um. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 31. október 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Ashton-fjölskyldan Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 27. þáttur. Þýöandi Heba Júlíusdóttir. Efn> 26. þáttar: John er væntanlegur heim. Marg- rét eyöir síöustu nóttinni hjá Michael, en þegar hún kemur heim um morguninn er John þar fyrir. MóÖir hans kemur aö sjá hann, en hefur viljandi látiö hjá líða aö segja manni sínum frá væntanlegri heimkomu sonarins. 21.25 Viiinan Kvikmynd um hollustuhætti og ör- yggi á vinnustöðum. I myndinni koma fram Baldur Johnsen, forstööumaður Heilbrigð- iseftirlits rikisins, Friðgeir Gríms- son, öryggismálastjóri og Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðn- aðarmanna. Einnig er skyggnzt um á virnhu- stöðum og rætt við trúnaðurmenn starfsfólks. 21.55 Fmræður AÖ myndinni lokinni hefjast í sjón- varpssal umræöur um efni hennar. Umræðunum stýrir Baldur Óskars- son, en hann hafði einnig umsjón meö gerö myndarinnar. AÖrir þátt- takendur eru Gunnar J. FriÖriks- son, formaöur Félags islenzkra iðn rekenda, Jón Snorri Þorleifsson, formaður Trésmiöafélags Reykja- vikur og Þórhallur Halldórsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir lits Reykjavíkur. RENNILASAR — MÁLMHN APPAR GLÆSILEGIR KRISTALLAMPAR HANDSLÍPAÐ - 24 K GULLHÚÐ LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL. LJÓS & ORKA Siiöurlandsbraut 12 sími 84488 ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ, AUSTLfRSTRÆTI 18. Strax með fyrstu bók sinni var Indriöi G. Þorsteinsson kominn fremstu röð íslenzkra sagnaskáida, og öruggar v:nsældir hafa aldrei freistað hans til undanbragða frá ströngustu kröfum. A'menna bókafélagið er útgefandi þriggja af sjö bókum Indriða. Fyrr sfðustu bók sína Norðan við strið hlaut Indriði Silfurhestinn, v:ðurkenningu íslenzkra bók- menntagagnrýnenda. Viðurkenning almennra lesenda var ekki minni, því að bókin seldist upp á svip- stundu. ! byrjun þessa árs kom önnur útgá'a bókarinnar á markað- inn og er lítið orðið eftir af henni í bókageymslu AB eins og öðrum bókum Indriða G. Þorsteinssonar. M l l iN VID NIIÍI | I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.