Morgunblaðið - 04.11.1972, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 04.11.1972, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 8 Öxna- lækjar- stöð Tungulax hf. í Ölfusinu: Nýja húsið fyrir fiskeldisstöðina verður 850 femi. að stærð. Búið er að relsa helminginn af sperrunum, en lokið verður við húsið fyrir vorið. 50 tonn á ári af silungi til manneldis Fiskeldisstöðin verður tekin í notkun næsta sumar Stjórnarmenn Tungrulax h.f. Frá vinstri: Kristinn Guðbrandsson, prófessor Snorri Hallgríms- son, stjórnarformaður Tungu lax og Eyjólfur Konráð Jónsson. Þó að það væri kalsi og slydduþóf í Ölfusinu voru þeir ekkert að lúra á hressu fasi strák- arnir, sem vinna við bygging'u eidisstöðvarinnar. Ejósm. MW. á.j. UNNIÐ er af fullum krafti við að reisa nýju fiskeldis- stöðina að Öxnalæk i Ölfusi fyrir Tung-ulax h.f. Er reikn- að með að lokið verði við byggingu eldisstiiðvarinnar í vetur, en hún verður í 850 ferm. húsi auk eldistjarna úti, en alls verða uni 7000 ferm. undir vatni í stöðinni. I stöð- inni á að ala silung til mann- eldis og er reiknað með, að framleiðslan verði um 50 tonn á ári miðað við full af- köst þeirra áættana, sem unn- ið er eftir. Tungulax h.f. í Öxnalæk er fyrsta stóra eld- isstöðin á íslandi, sem leggrur út í svo umfangsmikla fisk- rækt til manneldis. Kostnað- ur við gerð stöðvarinnar er áætlaður 25 millj. kr., en þess rná geta að markaðsverð á einni lest af siltmgi er um 150—200 þús. kr. Tungulax er einnig með eldisstöð í 380 femi. húsi að Tungii í Uandbroti, en þar er verið að glíma \ið að rækta upp Eldvatnið og þar beinist ræktunin að laxi og nokkuð að sjóbirtingi. Á næstu dög- um verður teldð vatn inn í stöðina i Landbroti. Fiskeidið hjá Tungulaxi h.f. er í framhaldi af fiskeidis- stöð sem prófessor Snorri Hallgrimsson, Kristinn Guð- brandsson forstjóri og Oddur Ólafsson yfirlæknii' stofnuðu fyrir 10 árum. Tungulax á einnig þá stöð, en stjómarfor maður Tungulax h.f. er Snorri Haligrimsson. Auk hans eru í stjórn þeir Eyjólf- ur Konráð Jónsson og Krist- inn Guðbrandsson. Fram- kvæmdastjóri er Guðmundur Hjaltason. Þegar við heimsóttiuim stöð- ina i gær, ræddum við stutt- lega við Snorra Hal'Sgrímsson og leituðum upplýsáng’a hjá hon/um. Á jörðtoni öxnalæk, sem er sfcemsnar frá Hveragerði, er verið að fullgera fóðurstöð auk nýju eldisstöðvarinniar, en þar er nú þegair starfrækt Mtil fiskeldiisstöð, sem fær vatn úr uppsprettu þeirri sem kemiur til með að veita vabn í allf fiskieldið. Er vatnið í upp siprettun nii um 12 gráðu heitt. Strax og lokið verður við bygginigu hins stóra fiskeldis húss, sem er 850 ferm. verður hafi'Zt handa um byigginigu útitjarna i sumiar. Silungs- eldi hefst þá í nýju stöðinni í sumar, þannig að mögutlieilki er á, að stöðin geti boðið fisk á árinu 1974. Sii*un<gurinm verður ræktaður upp í svo- kallaðan matarfisk, 180—220 grömm að þyngd; Reikaiað er með, að það taki 8—10 mán- uði að rækta silungimn upp í þá stærð I stöðinni frá kvið- poka. Silungurinn verður ræktaður upp í 10—12 gramma þyngd imnan húss, en síðam verður hanm flutbur í útitjarnir, sem verða yfir 6000 fermetrar að flafcanmáii. Kostnaður við byggingu fisk- eldisstöðvarinnar að Öxnalæk er áætlaður 25 milí’j. kr. og er þar irmifalinn kostmaður við byggingu stöðvarinimar Fiskfóðurs h.f., sem er dóttur fyrirtæki Tumgulax. Fiskfóð- ur verður staðsett í endur- byggðu húsi á jörðinni og verður allt fóður fyrir stöð- ina unnið þar. Aðalhráefmi fóðursims verður fisk’mjöl, en auk þess verður bseitt í það ýmsum vítamiínum og öðrum efnuim. Fóðurbliandan, sem verður unnin þama er sett saman af Jónasi Bjarn'asyni, ef naverkf ræðingi, og hefur þessi fóðurblanda reynizt mun betur en innfkitt fóður og einnig hefur húin verið ódýr- ari. Framleiðsla í Öxnalækjiar- stöðinni er áætluð bæði fyrir innlentian og erlendan mark- að og kernur stöðin til rraeð að ala simn móðurfisk sjálf. Við rekstur stöðvarimmar þarf aðeiims tvo mersn. Vatrvið í stöðina er eins og fyrr segir tekið úr uppsprefctu í Iiandi Öxmalækjar, en einnig hefur með góðum áranigri ver ið borað eftir heitu vatni á staðnum. Var boruð 960 m djúp hola og er vafcmið á bobni hennar um 160 gráðu heitt. Að mimmsta kosti 5 menn munu vinna í vetur við bygig iimgu fis ketdiss töðvar inne.r.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.