Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 18

Morgunblaðið - 04.11.1972, Side 18
„18 - ....- MORGUNBI.AÐTÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVKMEEK 1972“ m Atvinna Óskum að ráða nú þegar konur í mötuneyti fyrirtækis- ins. Ferðir til og frá Reykjavík. Uppl. í sima 66300. Endurskoðunninemi óskast í endurskoðurvarskrifstofu. Eiginhandarumsóknum, er tilgreini aldur og menntun, skal skilað í afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 7. þ. m., merkt: „ENDURSKOÐUN — 9647". Bílvélnvirki og réttingamaður óskast í bílaverkstæði á Egilsstöðum. Upplýsingar gefur Arnljótur Einarsson í símum 97-1246 og 97-1328. Atvinnn í boði Afgreiðslumaður óskast í vöruafgreiðslu nú þegar. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf, legg- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „Reglusamur — 9648". Atvinnn Óskum að ráða nú þegar karlmann við ullarmat í verk- smiðju vora. Gott kaup. Góðar ferðir til og frá Reykja- vík. Mötuneyti. Til greina kæmi húsnæði á staðnum. Upplýsirtgar laugardag og sunnudag i sima 83389 h*á Páli Helgasyni. Eftir helgi i síma 66300. Alafoss. Verkíræðingnr, tæknifræðingnr Vantar byggingaverkfræðing og rafmagnsverkfræðing eða raftæknifræðing strax. Upplýsingar í síma 92-1575. ISLENZKIR AÐALVERKTAKAR SF. Ljósmæður Staða Ijósmóður við Sjúkrahús Akraness er laus til umsóknar frá 15. desember nk. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 20. nóvember og skulu umsóknír sendar Sjúkrahúsi Akraness. Allar nánari upplýsíngar veitir forstöðukona sjúkrahúss- ins. SJÚKRAHÚS AKRANESS. Atvinnn Verkamenn varta byggingarvinnu óskast strax. Upplýsingar fást hjá istak, Brekkugerði 8. Simi 86770. Öldnrót Gítarleikara eða orgelleikara vantar í hljómsveitina Öldurót strax. Upplýsingar í síma 85512 í dag frá kl. 1—3 og sunnu- dag kL 1—3. Trésmiðir Óskum eftir að ráða nokkra trésmiði i uppslátt, mikil vinna framundan. Einungis vanir menn koma til greina. Upplýsingar i skrifstofunni, Grettisgötu 56 í dag (laug- ardag) frá klukkan 9—3. Byggingarfélagið ÁRMANNSFELL HF. Verknmenn Vanir byggingavinnu óskast. — Einnig JÁRNAMENN. Mikil vinna. Upplýsingar í sima 36345 eftir kiukkan 19.00. Hjólbarðasala — V iðgerðarþ jónusta Höfum opnað hjólbarðasölu og viðgerðarþjónustu undir nafninu BÍLBARÐINN, Borgartúni 24, á horni Nóatúns og Borgartúns. — ATH. Öll þjónusta innanhúss. — Seljum hina heimsþekktu japönsku TOYO-HJÓLBARÐA og ýmsar aðrar tegundir. — Sendum hvert á land sem er. — Hagstætt verð, reynið viðskiptin. ÐÍLBARÐINN HF„ sími 24541. HVERFAFUNDIR BORGARSTJÓRA Austurbæjar- Norðurmýrar - Hlíða- og Holtahverfi. Laugardagur 4. nóvember 1. Fundur kl. 2.30 DOMUS MEDICA Geir Hallgrímsson borgarstjóri og Birgir ísleifur Gunnarsson borgarfulltrúi flytja raeður og svara fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjóri: Hörður Einarsson, hrl. Fundarritari: Jónína Þorfinnsdóttir, kennari. Reykvikingar tökum þátt í fundum borgarstjóra

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.