Morgunblaðið - 04.11.1972, Síða 28

Morgunblaðið - 04.11.1972, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. NÓVEMBER 1972 SAI QAi N | í frjálsu ríki eftir V S. Naipaul árfarveg'Utr. Hér og þar gaf að líta kofa á stauirum. Kaktusar voru í blóma og vörpuðu frá sér svörtum skuiggum. Jarðvegur- in.n í götuoni var sendinn með djúpum hjólförum. Þetta var ævagamalit, ofnýtt land. Kn þarna var þó búið. Tveir menn hlupu út á veg- inn. Ef til vill voru það aðeims drengir. Þ-eir voru alLsnaktir og hvítkalkaðir frá hvirfli til ilja, NÝTT frá MAX FACTOR Swedish Formula, krem fyrir viðkvæma og ofnæmishúð. hvítir eims og steinarnir, hvltir einis og nieðstu hlutar háu kakt- usanna, hvítir eins og . fúnuðu greinamar á tránuim. Nokkrar sekúndur hlupu þessar hvítu verur léttfættar á grýttum veg- kantinum en hurfu svo aftur inn í runnagróðurinn. Ef til vill var þetta ekkert óeðlilegt. Ef til vill höfðu þeir aðeins orðið skelkaðir við bil- inn, — ef til vill var það aðeins þesisi skrítini litur, sem gerði þá óraunverulegia. Sýniin stóð stutta stund og hefti á enigian hátt för þeirra. Bobby hafði allatn hugann við að husta eftir þyrlunni og veitti því þess vegna eniga athygli hvert hvítkölkuðu drengimir eða miennimir hurfu. Það -gerði Linda heHdur ekki. Hvorugt þeirra mælti orð. Og góð stund leið áður en Böbby varð það ijóst, að niú heyrðist ek'ki lieng- ur til þyrXunnar. Fjötlin voru að baki þeirra. Þau mátti sijá í ba'kspegli biils- inis: bllágræn rönd sem reis upp af sléttunini við sjóndeildar- hriniginn. Þau óku fraimhjá býl- um og afgirium reitum. Litlum kofurn hafði verið hróflað upp við krossgötur. Tvær eða þrjár verzlanir, flögrauð málnirag á fúnum timburveggj um, upplitað air auglýsingar á hurðum, sfcakkir dyrakarmar, myrkur iranifyrir. I>au hægðiu ferðina þegar á móti kom oliuflutniniga- bill með Indverja við stýrið. Þetta var fyrsta ökutsekið sem þau sáu frá því að þau fóiru frá hótelinu. En raú bættust fleiri við: igamlir vörubilar og gamlir fóLtoslbillar siem ekið var af lafríkumönraum. Gatara varð tjöruborin á ný. Þau voru að niálgast þorp. Liitlar opiraberar skrifstofu- bygginigar stóðu mieðfram aðal- götumni með alllöngu mdllibili. GreiniiBega hafði verið gert ráð 'fyrir fleiri húsum á milli, en það hafði þó ekki orðið. Larad- ið var hrjóstrugt eiras oig árfar- vtagir geta orðið; einhver italsk- ur eða suðuramieriskur svipur var á húsuraum, veggimir voru þykkir og hefðu getað verið úr sóilþurrk'uðum múrsteind. Sikakk ir símastaurar, slakir simiavírar, alls konar úrgaragur, afrfsk reið hjóL, ónýt bíLlfLöik. Þessi bær var efcki í vexti, 'þó var búið þar. Afrfkumenn sátu fl'ötum bein- um undir encalyptustrjánuim. Þama var sölutorg mieð svolitl- um klukkuturni. Á eiraum sölu- palliraum héragu föt fyrir Afríku menn, hver flk á slinu herða- tré, sem voru þó allavega beygl uð og brotin. Undir kilukkunni í þýðingu Huldu Valtýs(|'ttur. á turndnum stóð rauðum stöfum: Markaður 1951. Bæriran var að baki þeiirra og engin uraferð uim vegiran. Loftið var tært og lanidið svo flatt og gróðurlausit að í margrá mátoa fjarfægð sá í uppbækkað- an þjóðveginn til Sambandisfylk isiras. Á þjóðvegiraum var held- ur ekki raein umferð. Hann var breiður, beinn og svartur. Nú skrölti ekki leragur í bítoum. Nú heyrðist bara hviraur i hjólbörð- uraum. Vindstrókur feyfctist iran um IháiLf'opna bílglugigana. „Fanrasitu þetta?“ „Bobby var æstur. „Hér geta mienn lent í hættu- l'egum þverviradum. Þeir geta feyfct bílnum út af vegirauim ef ekki er ekið varlega." Sólin skein beirat á framrúð- una svo að gretoiite'ga sáust all- ar rispurnar sem settar höfðu verið á haraa á beraslrastöðinni daigton áður. Linda sagði: „Þetta vissi ég.“ í hitamóðunni á vegiraum fram undan stóðu alls konar öku- tæki í anraarlegum stöðum. Lík- liega siiys. Linda sagði: „Þetta vissi ég. Það var of gott til að geta ver- ið satt. Þetta gerist einmitt þeg- ar umifterðin er lítil." Þegar þau nálguðust sáu þau gráan fólksbíl með „rúgbrauðs" iagirau af Volkswagen-gerð starada á miðjuim vegiraum, blár Peugeot-bílil stóð á kantinum, og anmr Peugeotbill stór, eins og þeiir sem notaðir voru til leiigu- aksturs eða í áætliunarferðir á þessuim slóðum, stóð hálfur út af veginum og halliaðist ískyggi- lega. Þegar betur var að gáð velvakandi Velvakandi svarar í síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Leiðrétting Meinleg prentvilla varð i bréfi, sem birtist hér i dálkun- um í gær, og var frá stjóm St. Jósefsspítala. Þar greindd frá, að heimsóknartími væri á virk- um dögum frá kl. 17:30—19:30. Þetta er að sjálfsögðu raragt; heimsóknartíminn er frá kl. 18:30—19:30 ailla virka daga, en á suranudögum er hann á milili kl. 15:00 og 16:00. Hlutaðeigandi eru beðnir vel- virðingar á mistökum þessum. • Sérréttindi strætisvagna Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri Strætisvagna Reykjavíkur, skrifar: „Sigriður Benediktsdóttir spyr 31. okt. sl. um sérréttindi strætisvagraarana í umferðinni. Því er tdi að svara, að erlend- is njóta almeraningsvagnar í ört vaxandi mæli sérréttindia í um- ferðinni. Sérstakar akreiraar og í mörgum tilvikum heilar götur eru ætlaðar þessum famartækj- um einum. í Þýzikalandi og Danmörku a.m.k. hafa öðlazt gildi lög, sem veita almennings- vögnum forgangsrétt — af við- komustað út í þmferðina. Ástæðan fyrir þessum lögum er sú, að sávaxandi fjöldi bif- reiða veldur því, að vagnarnir eiga í vaxandi erfiðleikum með að komast aftur inn í umferð- ina. Sérréttindi SVR eru varla teljiajndi. Þeir hafa þó einir rétt til að aka norður Aðalstræti og sérstakur akbrautarspotti í Breiðholti er eiragöngu ætlaður þeim. Þá hafa þeir einir rétt á örfáum vegaibeygjum í borg- inni. Strætisvagnarnir eiga oft í miklum erfiðleikum við að halda tímaáætluu sinni þegar umferðlairálaig er mest. Skiptir stundum nokfcrum mínútum, sem vagn þarf að bíða á við- komustað eftir því, að vegflar- anda í smábílai'öðinni þóknist að hliðra til fyrir honum. Enn njóta vagnamir, eða öliu heldur fólkið, sem með þeiim ferðast, ekki sérréttinda að þessu leyti. Hins vegiar er þess að vænta, að breyting sé ekki langt undian. Virðinigarfyllisf, Eiríkur Ásgeirsson." • Eru endurskinsmerki „lúxusvara"? Kennsilukona í barnaskóla hafði samband við Velvakanda og spurði hvar væri að fá keypt en d u rskinsmerki. Hún sagði, að stundium hefðu merk- in feragizt keypt í mjóiikurbúð um, en nú virtust þau vera ó- fáianleg. Kennslukonan sagði, að sér virtist svo sem merkin væru talin munaðarvamiragur eða jafnvel skömmtunarvara, en vitaskuld ættu þau að fást sem víðast. Einnig myndi hafa komið fram, að 100% toiilur væri á endurskinsmerkjum. Hún vildi einniig koma þeirri hugmynd á fraimfæri, að skól- amir dreifðu endurskinsmerkj- um með miffigöragu Umferðar- ráðs, til dæmis. Kennslukonan spurði, hvort Umferðarráð hefði nokkurn tíma beitt sér fyrir því, að framleiðendur yfirhafraa og þá sérstaklega þeir, sem fram- leiða skjóifatnað barna, settu endurskinsimerki á framleiðsiu sím. Ennfremur vildi hún taka undir bréf,' sem birtist hér í dálkunum fyrr í haust, þess efnis, að regnföt þyrftu að vera í sterkum litum; til dæm- is í skærguium eða rauðum litum. Vitað væri, að þassir lit- ir, og þá sérsitakliega sá guli, sæjust miklu betur í dimm- viðri en doufir eða dökkir lit- ir. Kenraslufconan sagði, að enda þótt hún bæri bömin fyr- ir brjósti, fyrst og frernst, þá ættu varúðarráðstafanir sem þessar aiuðvitað við um full- orðna, ekki sízt aldrað fólk. • Gott fordæmi Eggert Guðinundsson, list- málari skrifar: „Fíladelfíusöfnuðurinn í Reykjavik hefur reist kirkju við Hátún 2. Hr. Ásmundur Einarsson, einn af forstöðu- möranum safnaðarins hefur haift forgöngu uim frágang og fegrun kirkj uióöarinnar, svo að til sóma er fyrir söfnuðinn. Á miili kirkjulóðarinnar og lóðar háhýsisins, sem staradur við Hátún 4 og þar sem einn- ig hefur verið gengið snyrti- lega frá lóð, er allstór lóð, sem er í eigu Reykj avítourborgar. Lóð þessd hefur verið iila hirt- ur óræktarmelur, sem stumgið hefur í stúf við hinar snyrti- legu lóðir, vegfarendum til ama. Á síðastliðinu sumri hefur Ásmundur lagt miikla vinnu í það að snyrta og prýða svæð- ið, fjarlægt grjót af þvi, hulið melinn gróðurmold og sáð í hann grasfræi. Með elju sinni hefur honum tekizt að rækta melinn, svo að nú gefur á að líta faigran grasi gróinn tún- völl, sem er til sóma og gleð- ur auga vegfarandians. Þetta framtak Ásmundar og aðstoðarmanna hans mætti verða öðrum borgurum hvatn- ing tiil þess að leggja fram nokkra vinnu tii þesis að fegra næsta nágrenni sirana eiigin lóða, þó svo að svæðin séu í eigu borgarinnar. Þannig mynduim við eignast hreinni borg og fegnrri. Ég veit, að ég má þakika hr. Ásmundli og söfnuði haras fyrir framtakið, fyrir hönd alira þeirra, sem búa í næsta ná- grerani kirkjunnar. Eggert Guðimindsson, listmálari." ALLIR VEGIR FÆRIR Á Yokohama SNJÓBÖRÐUM ESSO-STÖÐIN AKRANESI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.