Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 1
Heimsókn í leirmunagerð Hauks Dórs og kertagerð Ástrúnar Jónsdóttur Haf i maður þörf fyrir að mála f innur hann sér til þess tíma SUNNUDAGUR 19. NOVEMBER 1972 Húsið við liafið. uni við Auðbrekku í Kópa- vog-i. Þar vinna þau hvort í sínum staðnum en stutt er að lilaupa á milli, ef þau hafa áhuga á að fylgjast hvort með annars starfi eða drekka saman kaffisopa. Blaðamaður Morgunblaðs ins heimsótti vinnustof- ur þeirra nýliega og ræddi við þau um stund. Hauikuir Dór var nýbúinn að setja í brennsluofninn, þegar við koim'um í vinnustofu hans í húsinu númer 47 við Auð- brekku en á hillum biðu brennslu fleiri pottar og skál ar alls konar, hver hlutur- inn öðrum skemmtilegri. Blaðamaður varð að gjöra svo vel að þvo sér þrisvar um hendurnar í upphafi sam talsins, þvi að leirmunimir voru honum jafn mi'kil freist ing og handóðu barni gling- ur en gierungurinn öbrennd- ur sagði Haukur, að væri hættuiegur, einkuim ef hann kæmist i. sár eða rispur og vont væri að fá hann í fötin sín — „svo gjörðu svo vel, þarna er vaskur og krani.“ Haukur Dór sagðist fyrst og fremst nota brezkt hrá- efni í leirmunagerð sína. Vinnslan fer i stórum drátt- um fram á þann veg, að fyrst er hluturinn renndur eða mótaður, síðan brenndur við u.þ.b. 900 gráðu hita á Celsi- us. í>á er hann orðinn nógu sterkur til að hægt sé að með höndla hann en samt svo gljúpur, að hann drekkur vel í sig gleruniginn, þegar hann er settur á. Síðan er aftur brennt og nú við 1250—1350 stiga hita. Haukur heitir ungur mað- ur — Dór Sturluson, sem fyr- Ir nokkrum árum settist að í gönilu húsi við Berg- staðastræti og hóf þar leir- munagerð undir nafninu „1300°“. Nafnið var af þvi dregið, að Ieirmunir iians voru brenndir við það hlta- stig eða þar um bil. Munirn- ir. sem hann gerði, voru aðal- lega ætlaðir til daglegra heimiiisnota — þó að jafn- an fylgdu þeim í framleiðsl- unni listrænir skrautmunir — og þeir náðu fljótlega vin- sældum, einkum meðal yngra fólksins fyrst í stað en smám saman einnig hinna eidri. Frá upphafi starfaði eigin- kona Hauks, Ástrún Jóns- dóttir, að leinnunagerðinni með hommi en von bráðar fór hún jafnframt að fást við kertagerð, ste\pti kerti i stjakana, sem Haukur Dór mótaði í leirinn. Hefur hún síðan unnið markvisst að því að bæta gæði þeirrar framleiðslu og nú hefur hún fengið til landsins fuil- komna, þýzka kertagerðarvél, ákaflega afkastamikla og hyggst hefja fjöldafram- leiðslu á kertum jafnframt því að liandsteypa kerti eins og áður. Nýlega fluttu þau hjónin úr vinnustofunni við Berg- staðastræti og hafa tekið á leigu húsnæði i tveimur luis- Ástrún við kei'talitarpottana. — Hefurðu ekkert feng izt við islenzkan leir? — Ég gerði smávegis til- raunir með hann, en hef ekki fundið leir, sem þolir þenn- an mikla hita. Hins vegar má búa til fallegan glerung úr leir og hraund. — Hvenær fékkstu þá flugu, Haukur Dór, að læra leirmunagerð ? —- Kannski hefur þetta allt af búið með mér. Ég lék mér mikið með leir, polli, og hafði gaman af að teikna. Upphaf- lega ætlaði ég svo að verða listmálari, læ.rði fyrst hér í Myndlistarskólanum við Freyjugötu og fór svo til framhaldsnáms í Edinborg I Skotlandi. Þar ákvað ég að taka leirmunagerðina sem aukagrein en von bráðar varð hún aðalgrein og málara listiin aukagrein. Ég var tvo vetur í Edinborg og aðra tvo í Kaupmannahöfn, á listaaka demíunni og málaði þar ein- göngu. Á leirbrennslunni byrjaði ég þegar heim kom, vorið 1967 að mig minnir. Ég varð að vinna fyrir mér. — Og það hefur tekizt, þú hefur ekki þurft að sinna öðr uim störfum með leirmuna gerðinni. — Nei, þetta hefur verið fullt starf og gengið furðu vel. — Hefurðu selt til útlanda? — Nei, aðeins hér heima. Ég hef þó verið beðinn að Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.