Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNINUDAGU'R 19. NÓVEMBER 1972 37 Sir Fraiicis Draike. áteka iwenn á Englandi undan yfirráð'uim hennar. Uim og eftir 1580 var hvert samsærið af. öðru igert gegn EMzabetu oig fór svo eins og fram kom í fjórða þætti m ynda floíkfcsi ns, að María Stuart var hákshöggv in árið 1987. Eftir það varð andistaðan gegn kaþölistoum æ temgdari samskiptunium við Spán og iioiddu að lolkum til styrjaMar millii ríikjann’a. Átökin viö Spán Eiízabet lagði sig, frá upp- hafi mjög fram um meðferð ut- anríkismála og allar ákvarðan ir í þeim efnurn voru í hennar Ihöndum. Hún hafði mikið gagn af sinni víðtæku tungumália- kunnáttu og talaði jafnan við sendimenn helztu Evrópuirikja á þeirra eigin tungum. Hún sá tryggilega um, að sér bærust ailar upplýsingar um þróun máia erlendis og voru útsend- arar hennar svo margir og svo •viða, að einstakir ráðherrar, sem reyndu að halda að henni einhliða upplýsingum komust ekki upp með moðreyik. BJízabet reyndi í lengstu iög að komast hjá styrjöldinni við Spón, svo sem fram kom í 5. þætti mynd'aflokkisins og lék i þvi skyni þann leik árum sam- an, að etja Spánverjum og Frökkum saman. Heliztu átaka- svæðin urðu smiám saman Nið- •urlönd þar sem Elízabet studdó mótmæOiendur í baráttu þeirra gegn FiQáppusi og íriand þar sem Spánverjar og Frakk- ar studdiu kaþóiiska í barátt- urani gegn Englandi. Ellizjabetu var siízt í mun að lenda i stór- átötoum við Spánverja, því að draegi úr þeirra veMi í Evrópu mundi FrakkEand eflasí. Frakk er höfðu um aMaraðir verið aðal andslæðingar Bnglendinga sem kærðu ság ekki um að eitt ríki hefði öl tögl og hagldir á meginlandin'U. Frá sjónarmiiði Englendimga voru Niðurlönd hins vegar hernaðarlega mikilivægt svæði — og hafa aliltaf verið — og þvi taldi Ellízahet nauðsyniegt að styðja vtið bakdö á andistæð imguim Spánverja 'þar. Eftir lát hertogians aif Aíten'C- on árið 1584 tók fyrir aðstoð Frakka við Niðurlendiniga og Elízabet sá fram á sigur Spáin- verja, ef ekki yrði 'að gert. Spánverjar sáu fyrir sitt lieyti fram á, að þeim tækiisit aldirei að ■ tryigigja sér Niðlurlötnd nema siigra Englendiniga fyrst og eftir aftöku Mairíu Stúart var tenámgunum kaetað. Sagaai segir, að himn 29. júlií 4rið 1588 hafi sigiimgiakappinn og sjóræninginm Sir Francis Drake verið að spilá kiúliuspil við kunninigja sóna í Plymouth, þegar skipstjóri af njósnaskipi eimu ensiku kom til hans með öndina í hállsinium og sagðá, að Anmadam — spántská flotinn sem átti að vena ósigrandi, væri í augsýn. Sir Francis á þá að haifa sagit: „Við höfum nógan tíma til að ijúka spffiinu og signa Spánverjama lika.“ Þessi fræga orrusta um Emg- land stóð ekki lentgá. — 1 íyns'tu vilku septem'bermámaðar kom helminigur spænska flot- ans aftur til heimahafnar iHa til reika eftir bardaga og sjó- hraikninga. Eiizabet hvaitti menn sima óspart til dáða, fór oÆt til búða þeirra og fræg er ræðan sem hún héllt váð Tillbury, þax sem 10.00 hermenn undir stjórn jarlsims af Leioester bjuiggust til að verjast væntanlegri iand göngu Spánverja. Átökin við Spánverja héldiu áfram þrátt fyrir sigur Emg- lendinga á hafimu. Þeir höfðu sannað yfirburði þar en kostn aðurinn vegma stuðnings við uppreisnarmenm á Náðurlömd- um og mótmiæiliendur i Frakk- landi og við að bæla niður uppreisnir á Irlandd varð smám saiman meiri en Emg!l)endingar gáitu risiö undir. Fjárhirzlurn ar tæmdiust og dugði skammt þó Elázabet seMi lönd og skart gripi til að mæta kost naði. Húrn gerðist gömul og hætti að ráða við vandamálim. Yngri menn kormu fram á sjónarsváð- ið með aðtrar huigmyndir en igömlu tryggu ráðgjafamir sem óðfliu.ga týndu tölunmá. Jardánm af Leicester hafði dáið mámuði eftir sigurimn yfir Armödumni Og smám saaman fyligdu þeir á eft ár Walshingham, Drake og Burghltey iávarður (áðiur Wiilá- am Oecil). Sir Robert Cecil, sonur hins sáðastnefnda tók við sem hægri hön'1 'tnottn- imigár. Vissulega mikil drottning Samband Eliízabetar við jarl- Robert Bevereux, jarl af Essex, yndi Etízabetar á efri árum. Hið fræga Armáda-málverk af Eiízabetu, kallað svo vegma myndamna í baksýn af sjóorrust- unni miklu við Spán. inn af Bssex, fóstursom Leic- esters, varð sterkur þáttur i ISfi hennar á síðustu æviárun- um. Hún hafði mikið dálæti á þessum uniga mannd og dekraði við hann á allar lundir fra/nan af, jafinframt því sem hún bað- aðii sóig í skjaRi hams og sikemmti sér við félagsskap hans. Hann 'gerði sér smám saman dœOla við drottningu og fór svo, að hiúm taMi sér nauðsynlegit -að stemma stigu við uppivöðslu- semi hans. Essex var fríðiur maður og hefur samband þeirra frá upp- hafli verið tilefni hvá'ksagna og af mörgum taláð ástarsamband. Allt eins telij-a sagm.fræðingar þö, að hann hafi fyrst og fremst komið hennd í stað sonar, sem hún aidrei eignaðist, — jafn- fram þvl, að hann fulinægði hiégómagirnd hennar og daðurs þörf. Heldur hefur hamn verið talinm vitgramnur, en að mörgu leyti diuigandi herforimgi, en hann reyndist ekki, þegar til kom, maður til að standa und- ít meínaði sinum, homum urðu. á hver mistökin af öðrum, sem hanm þó vildi ekki viður'kenna, og þegar hann komst að raun um, að hann gæti ekki vafið drottniinigu um fimgur sér í skjólii þess, að húm værd gömul orðim og lúin, greip hann til þess örvæntingarráðs að reyna að efna til bylitingiar. Sú til- raun mistókst eins og fram kom í iJtokaþætti myndaflokksins og hann lét þar fyrir láf sdtt. Br talið að hún hafi syrgf hanm mjög, þrátt fyrir þá hörku, er hún sýndi honum. Ehzabet nei'taði sífelt beiðni ráðigjafa sinna og þimigs um að ákveða eftirmann. Sið'ustu ævi- ár hennar tóku nokkrir þeinrá, einkum Sir Robert Oecil upp samband við Jafcob VI Skota- konumg, son Mariu Siuart, með það fyrir augum að hann tæki við krúnumni. Jakob var mót- mælamdi og mikill unnandi menmta og liis’ta. Frseðimaður var hann saigður góður og heiztiu áhugamál hans voru dýraveiðar og efflimg Jeikl'istar. Um faðerni hans var ekki vit- að óyg’gijandi, Darnley lávarð- ur annar eiginmaður Mariu h’afði gengizt við honum sem synd stoum en eins hkltegt var taJið að hann væri sonur ítai- ans Rizzio, sem verið hafði ást- maður Maríu á undan Damiey Framhald á bls. 38 Margir telja, að mennimir tveir, sem sitja hér að tafli séu Shakespeare og Ben Jolmson. Þetta málverk af Elizabetu er talið sýna einkar vel íburðiim í kJæðaburði hennar, stífaðir kragar lir fíngerðustu blúndum; geysistórar ermar, þröngur bolur og mikið 101110101 — og bún- ingiirinn allur settur perhim og dýrum steinnm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.