Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1972 Gerðu svo vel, segrir Pía Wil- toft frá Árhúsum við hrein- dýrið, sem Pía heimsækir dag lega í skóg'inn, sem er rétt við lieimili hennar. Flest dýrin í skóginum þekkja Píu og eru ails óhrædd við að borða úr hendi hennar. Jane Fonda hélt til Noregs á laugardaginn, þar sem hún mun væntanlega leika í mynd, sem byggð er á leikriti Ibsens — Brúðuleikhúsiið — og mun upptaka fara fram í Noregi. Jane mun’fara með hlutverk Noru en eiginmann hennar leikur David Waner. Jane kom til Noregs beint frá New York, þar sem hún hefur unnið ötullega í kosn- inigabaráttu McGovern. Leikstjrri myndarinnar Jos- eph Losey hélt blaðamanna- fund þann 2. nóv. s.l. og þar lýsti hann því meðal annars yf ir að hann hefðá ekki getað hugsað sér neima aðra i hlut- verk Noru en Jane Fonda. Sjáif segir Jane: Ég þekk: iitið til brúðuhúsa, en Noru þekki ég. Við ei'gum margt sameigin- legt. Eins og kunnugt er giftist Jane Fonda leikstjóranum Rog er Vadim árið 1965, en þau skildu fyrir tveim árum síð- an. Eftir skilnaðinin hefur Jane helgað sig málefnum Víetnam og barizt hörkulega gegn þátt- töku Bandaríkjamanma í stríð- inu. Svipað henti Noru Ibsens, hún yfirgaf mann og börn til þess að finna sinn tilgang i Mf- inu. Kvikmyndin — Brúðuhúsið mun væntantega eiga miklum vinsæidum að fagna. David Bowie hin nýja eniska stjarna í popheimimum og sem nú er efstur á danska vinsælda listanum í Danimörku hefur undanfarið koimið fram á hljóm leikum viða í New York og vakið gifurlega hrifmintg'U. Nú er orðrómur á kreiki um það að Bowie og Elvis Prestl- ey, fyrrv. rokkstjarna heimsins hafi tekið hönidum saman og muni skemimta sameiginlega í framtiðinni. TAKA ELWIS OG BOWIE HÖNDUM SAMAN ? Umboðsmenm Bowies vilja ekkert um málið segja að svo stöddu. David Bowie, vekur gífurlega Iirifningu í New York. Hiim míHt sandmaðnr Pyrfr noUcrwi . só trtgm. út mm brnHaa, M Mmó *M tddJ sI* 1U £ tftr __ -A Sj’Gtfú/J O - /a-ff-T-'Z —w-A. -A. . -A. Jens Ottó Kragf. A FRlMIÐA H.JÁ SAS Jens Otto Krag hefur verið hvattur til að nota frímiða sina hjá SAS, sem hann hefur rétt á. I 15 ár hefur Jens Otto haft tækifæri til að ferðast ókeyp- is um allan heim, en aldrei gef- ið sér tíma til þess. Frimiða- frestur hans hjá SAS rennur út þann 1. janúar 1973 og nú hefur hann ákveðið að slá til, og er á förum til Asíulanda, Bandarikjanna og Japan, ásamt konu sinni. Alls munu þau hjón verða 5 vikur í ferðinni. BRIGITTE BARDOT OG ELLIN Aliir þykjast vita hvað það er að verða gamall, en um það er þó enginn sammála. Brigitte Bardot heldur þvi fram, að þá fyrst sé hún orðin gömul, þeg- ar hún ekki lengur getur náð í þann mann, sem hún helzt gimist. Hvað er raunveruiegur maður í þinum augum? var Brigitte spurð nýlega, og hún svaraði: „Fullkominn maður í mínum augum er sá, sem vekur Og hér sjáum við fyrrver- andi forsætisráðherrafrú Dana, Helle Virkner Krag, í hlutverki sinu i Alfa Beta, sem nú er hjá mér löngun til að sofa hjá honum.“ Hvað um gáfur og allt það? „Orð hrifa mig engan veginn" var svarið. En hvað um ástúð og elskulegheit? „Það eru að- eins slæmar venjur, sem ber að forðast með varfæmi" sagði Brigitte harkalega. Eftir að hafa fullyrt að hún væri kynifcákn al’lira tíma bætti Brigitte við: Árin eiiga eftir að granda mér, eins og öllum öðr- um en önnur Bardot mun aldrei verða til. sýnt i Aalborg-Ieikhúsinú 1 Kaupmannahöfn. Mótleikari hennar er Ebbe Laingberg. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden McWiIlianis rr IS MIO-EVENINQ WHEN THE PLANE CARRYING DAN AND TROy LANDS AT THE SPRAWLINS CITY AIRPORT/ I'M SURPRISED THAT THE BOSS ISN'T HERE ,TROy/ I THOUGHT HE'D BE BUSTINGTO HEAR OUR STORy. Ég er hissa A að hnsbóndinn skuli ekki vera hérna, Danny. Ég hélt að hann biði ■penntur eftir að heyra fréttirnar. (2. mynd) Ilann bíður líklega í skrifstofunni, Dan. Brady Lake er eitt fjall, sem ekki kemur til nokkurs inanns. (3. mynd) En á þvi augnabliki . . . Jane Fonda í hlutverki Noru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.