Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 14
4-6 MmeUMB-LAÐIÐ, SWíiNUtDAGU51 19. NÓVESMiBER 1972 — Rætt við Hrefnu Kristm anns- dóttur Framhald af bls. 44 — En hvers vegma er nauð- eynlegt að vita hvað gerffist þama fyrir lömgiu síðan? Skiptir ekki mestru máli hvernig ástandið er nú, þeg- ar á að nýta jarðhitann? Ef jarðhitasvæði hefur breytzt einhvern ttaia, eru þá líkur á að það breytist aftur, annað hvort hitni eða kólni? — Öll jarðhitasvæði breyt- ast líktega stöðugt, karanski eitt svæði hraðar en önmur. Ö1 aukin vitneskja uim þess- ar breytingar hefur hagmýtt giidi. — Kom eitthvað sér- etaklega I ljós af þessu tagi, þegar þú varst að athuga Reykja.n essvæði ð ? — Með greiniragu leírsteina- tegundanna þar gat ég fyMt upp í þá mynd, sem fumdin var af kerfisburadirani breyt- ingu í ummynd/un svæðisins. Þær sveiflur, sem orðið hafa á svæðirau vegna innrásar kalds saltvatns og eru serani- lega teragdar jarðsikjáiift- um hafa haft áhrif á samsetra iragu steirategundanna. Breyt- iragar á hitaástandi hafa orð- ið sums staðar á svæðinu. 1 einni borholumni, sem n.ú er köld, fundum við t.d. merki um fyrri háhita. Jarðhita svæðið hiýtur því að hafa færzt til. — Eru þessi nýju rönttgen- tæíki, sem Orkustofraun fékk, ekkd nokkuð dýr? Er hægt að nota þau mikið við jarð- íræöi r an nsókni r ? — Ftestir jarðfræðingar á jarðhitadeild þurfa rönt- geragreiniragar við úrvinnslu á verkefraum siraum. Rauravís- indastofnun Hás/kólans á röntgeratæiki, sem Orkustofn- un hefur fengið að raota, en þau eru raú raær fullmýtt og notkun þeirra eykst stöðugt, m.a. vegna kenraslu. Tækin eru vissulega dýr, en nauð- synteg. Þau kosta hims veg- ar helmingi miinna en ein ranrasótonarhola á háhita- svæði og auka verulega þær uppdýsiragar, sem fást við hverja borun. Auk þess er ráðgert að koma á fót jarð- könnunardei'ld á vegum Orkustofrwunar og wrður þetta teeki raotað í sambaradi við jarðefraaíeit deildarinnar. — Hrefna, heldurðu að það sé etas skemmtitegt að vinna að jarðfræðilegum rannsókn- wn eftir að verkefndn eru orð in svona sundurgreind í marga þætti? Ég heltí að það hljótd að vera skemmtilegra að horfa á heilí fjall og nota hugimyndaflugið til að iláta sér detta í huig hvað hali gerzt þegar það varð til og færa svo rök að þeirri kenn- imgu heldur en að bogra yf- ir eimu komd í rannsófknar- stofu. — Þetta er einstakl- iragsbundið og fer eftir sam- vinrau á vinnusitað hvernig skemimtitegast er að vtana. Á jarðhitadeild Orkustofraun- ar held ég að við röðum sam- an fjalltaiu úr kornunum. — Hver er ástæðan til þess að þú valdir þessa grein jarð fræðtaraar? Sbemdur það í ein hverju sambandi við að það sé meira tandvinna á rann- sótonarstoíu en iöng ferðalög upp um fjödl og firraindi og að það samræmist frekar heimilishaldi og barmaupp- eldi? — Við háskóladeildiraa, þar sem ég lærði, unnu mjög mang ir að rannsóiknum á leirstein- tegundum. Það var því eðli- tegt, þegar ég hélltt áí ram að vinna þair eftir að ég lauk námi, að áhugi mdnn beinddst inn á þær brautir, þar sem ábugi var fyrir því heima að gera skipulegar rannsóknir á siíkuim steintegundum í bergi frá jarðhitasvæðum. — E. Pá. — Rætt viö Helga Björnsson Frambaid af bls. 45 er 10—100 sinnum meiri en siíkum jöklum væri eðlilegt, t.d. 20 m á dag, en svo hratt hreyfast aðeins örfáir skrið- jöklar á V-Grænlandi. Gögn- um um hlaup Eyjabakka- jökuls hefur verið safnað íyr ir Orkustofnun. Vonandi firanst af þeím hvar hlaupið hefst, hvemig það breiðist út frá þeim stað og hver ein- kenni hreyfingar eru á ýms- um stöðum meðan á hiaupi stendur. Eftir hlaupið verður að taka loftmyndir af jöklinum, svo að teikna megi kort af jöklinum fyrir og eft- ir hlaup. Þá fæst mynd af heildarflutningi ísmassans, hvernig yfirborð fellur efst á jökli og hækkar neðst. En til þess að finna orsak- ir hlaupanna þarf að mæla ýmsa þætti á jökli áður en hann hleypur. Það heíur aldrei verið gert, segir Helgi. Nú vita menn að jöklar, sem hlaupa fram, gera það aftur og aftur. MilJi hlaupa mætti því finna hvort hlaup stafar af skyndilegri breytingu eða hvort það á sér aðdraganda. Ég hallast að hinu síð- ara vegna þess hve regludega sumir jöklar hlaupa. Þeir virðast ganga með í ákveð- inn tíma, BrúarjökuU t.d. í 70—100 ár, Múlajökull í um 10 ár. Þó er athyglisvert að Brúarjökulil og Eyjabakka jökulil hlupu samtímis ár- ið 1890, en nú hljóp Brúar- jökull 8 árurn á undan hin- um. Næsta sumar hetfi ég hug á að hefja athugarair á Tungnaárjökili, sem er skammt frá skála Jökla- rannsókinafélagsins í Jökul- heimum og gæti hlaupið iran- an fárra ára. Hann hljóp síð- ast fram árið 1945. — Haga þarf mælingum þannig, að úr því fáist skor- ið, hvort önraur, báðar eða hvorug skýringartiigátam fær staðizt. Með hitamæiinigum má komast að því hvort skrið jöklar okkar geti una árabil haidizt svo ósprungnir og vafcnsiþéttir, að frost nái botni. Hraðamælingar sýna síðan hver áhrif það hefði á framrás iss ofan af hájökli og með landmælingum má sjá hvort skriðjökuilltan veirður stöðugt brattari. Þó kynrau að myndast sprungur ofar- iega á jökultungunni. Hita- stág hækkar við botn, vatras- eilgur nær undir jökui, sem rennur af stað. Vatrasprýst- tag má mæla í brunnum og borholum. Þetta eru, eiras og þú sérð, meira eða minna óljósar hugmyndir, en ég heid að það sé gagniegt að hafa þær í buga við stkipu- iag mæiinga og endur- bæta þær í ljósi mæliniðuv- staðna. Eitt er vist, að óvíða er betri aðstaða tái þess að leysa gátu jökiafræðdnnar en á íslandi. Svo margir jöklar hlaupa fram hér. Þig ætti því ekki að skorta verkefnin? Er notkkuð ákveð ið hvernig þú vinraur í fram- tíðinnd? — Nei, ég er ráðinn til haustsims á Raumvisinda- stofnun. En verkefnin eru vissuiega mörg. — E.Pá. f4> *♦ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐiN Skólavörðustíg 21 A-Sími 21170 BLAÐBURÐARFOLK: VESTURBÆR Lynghagi - Vesturgata 2-45 - Túngata. AUSTURBÆR Þingholtsstræti - Laugavegur 1-33 - Miðbær. Sími 16801. ÚTHVERFI Skipsund. KRAKKA EÐA FULLORÐNA VANTAR TIL AÐ BERA ÚT í LUNDUNUM GARÐAHREPPI. Sími 42747.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.