Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÍ>IÐ, STJNNUDAGUR 19. NÖVEMBER 1972 39 N ú eiga allir að ganga við staf í»að eykur heilbrigði og hefur sefandi og mild áhrif á sálina vel yngri hefðu mikið gagn ing'ur er með liðagiigrt eru 'af því að ganga við staf. Og þeir iiikamshl'utar afmarkaðir hann staðihæfir einnig, að nú sern eiga að þola þungann er þurfi að hefjast handa um að Peggst á mjöðmina. Ef maður framleiða smekkfega og skemmtilega stafi, sem fólk kinoki sér ekki við að nota hvunndags. Kryger segir að fólk, sem þjáist af liðagigt f mjöðmum eða knjám væri mdkil hjálp að því að nota staf, þó svo að sjúkdómur viðkomandi sé ekki á háu stiigi — jafnvel varla umtalsverður. Hann seg ir lilka að fyrir gildvaxið fóDk, þó svo það sé heilbrigt, sé stafurinn mesí'a þarfaþimg. Hann segir: „Þegar sjúkl- vegur 70 kg er pyngdin, við mjaðmarlið fjórum sinrnum líkamsþyngdin við gömgu. Það er að segja 280 kilö. Or þessu má draga að mun, nán- ar tiltekið um fjórðung með því að ganga við staf. Þar með drægf einnig úr þjáming um, sem þessu sjúklimgur hef ur af hreyfingunni. Læknirinn er sannfærður u'm, að með nægi'ilega kröftug urn áróðri megi fá konur til að taka stafinn upp á arma sína og gera noíkun hans að Jörgem Kryger aðaltalsmað- ur stafsims. Nú á stafurinn að komast í tlzku. Margur líður hin- ar mestu píslir vegna þess eims, að hann hefur ekki sinnu á að fá sér staf. Og læknar eru ekki nægilega vakandi fyrir því gildi, sem motkun stafs hefur fyrir fólk á ölium al'dri. Þetta eru kenn ingar, sem danskur leekn- ir Jörgen Kryger, að mafni, boðar nú íöndum símtum. Hann hefur meira að segja lagt á sig að fara í fyrir- lestraferð «n Danmörku til að kynna imálið enn ítarleg- ar og tíl að kemna fólki að nota staf. Nú er það nánast ein- vörðumgu aldrað fólk eða bæklað, sem notar stafi. En Kryger állítur að konur á breytimgaaldrinum og jafn Hefðarpía með staf. Málverk eftir Desrais frá 18. öld. Ofursti í franska Artois dreka einkennisbúningnum. Eftir Le Clerc, frá 1778. tizku. Þar með væri mikið unnið, að hans dómi. Sé litið á sáiræna hlið staf- mátsins segir Kryger að staf- ur sé eimniig til góðis. Fóllki finnst gott að leiða hund sér við hlið, í þessu tilviki gæti stafur komið í hunds stað! Það er róandi að gamga með staf, hamm léttir gömgu upp í móti og er því ágæt- lega til þess fallinn að gera fóliki auðveldara um vik að iðka hreyfimgiu og útivist. Þegar komið er af göngu við staf liður igöngum'anni vel og hann leggur frá sér stafinn með sérstakri velMðam, segir Kryger. Stafurinn hefur sefandi áhrif, og rifja má upp að á sautjándu öld var kon- um, sem þjáðust af tauga vei'Wun ráðlagt að nota staf. Parísarlæiknirinn Trom- ohin mæ.Iti með því árið 1770, að þeir sem þjáðust af svefn leysi og hvers komar óróleika reyndu að vera sem allra mest úti undir beru lofti — og rnota staf. Þessi hvatning mæltist vel fyrir og konur á þeim ttma notuðu óspart staf sér til stuðnings, hann komst þá í tíziku og þóttd sjáltfsagð- ur og þarfur á flestan hátt. Hver einasta kona sem vildi telja sig mann með mömnwn varð sér útí um staf. Reyndar hefur stafur- inn verið tíl frá öirófi alda og iðulega hefur hann orðið tizk U’fy rirbr iigði. Árið 1379 vakti það mikla athygli, þeg- ar Karl V Frak'kakomungur birtist með gullsleginm sitaf og komst þá þessi grip- ur í tizíku um langa hríð. Henrik VIII Englandskon- un'gur átti jafn marga sil'ki- fóðraða stafi og eigdnkomurn ar hans voru margar, Lúðvík XIV var ákafur fylgismaður þess að menm notuðu stafi og svo mikla áherzl'u lagði hamn á þamn virðuleika, sem hamn taldi fylgja notkun stafs, að aðeius fjánmálaráðherra hans mátti ganga við statf auk hans sjállfis. Kryger læknir segir að margir hi'ki við að ganga við staf vegna þess þeim fimnist það gamaldags og jafn- vel haldærislegt. Nú sé aftur á mótí hafður uppi mdkill áróður fyrir hreyfingu og líkamsrækt og því kunni staf urinn að ryðja sér til rúrms og ekki verði neinum vafa und- irorpið að læri aiimenningur á amnað borð áð meta gildi stafsims, mund notkun hans verða vinsæJ og í affla staði eftirsóiknarverð. Gleraugnsimiðstöðin Ný verzlun, nýjeir vörur. Höfum opnað nýja gleraugnaverzlun að Laugavegi 5. Bjóðum fjölbreytilegt úrval af gleraugnaumgjörðum og sjónglerjum, sjónaukum, smásjám, raka- og hita mælum. Afgreiðum recept frá öllum augnlæknum, gerum við og stiilum allar tegundir af sjónaukum. Gleraugnamiðstöðin Laugavegi 5, sími 22702

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.