Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNiNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1972 SAC3AINI 1. kafli. Um miðnæt.ti var Jenny Vileeda orðin giaðvakandi, ofsótt af ýrnsu sem hún hafði ekki gert og mundi aldrei geta gert, þegar simánn hringdi. Hún vissi alveg, að það var Pétur, sem var að hringja, því að það gerði hann á ótrúlegustu tíimum sóiarhrings ins, og hún vissi iiika, að í þetta sinn ætti hún alls ekki að svara. En svo gæti það líka verið þetta skipti, sem Pétur segði: „Ég eliska þig — mér skjátíað- ist.“ Hún gat því ekki stillt sig en tók símann og Pétur sagði: — Jenny? Skynsemin sagði henni að leggja simann á. En hún sagði: — Já, Pétur! — Ég þarf á þér að halda, Jenny. íæssu gat húm ekki trúað. Ef hún nú hefði alis ekki svarað? En þetta var bara ekká Pétri Hkt — hann þarfnaðist aldrei annarra. Hún tók í taumana hjá ímyndunarafli sinu, sem ætíaði að fara áð taka á sprett. Pétur sagði og var óðamáiia: — Við erum í húsinu við Sund- ið. Cal sækir þig. Ég er nýbú- inn að tala við hamn. Bitthvað var þetta allt frábrugð ið því, sem hún hafði stundum verið að búast við, að einhvern tíma yrði. Varfærmin og vonbrigð in læstu i hana kióm sínum. Pétur sagði: — Heyrirðu til mín? — Til hveys? — Ég vissi, að ég gæti treyst þér . . . Cai sagðist verða kom- inn til þiin eftir tíu mínútur. — Treyst mér? — Fiora hefur orðið fyrir slysi, sagði Pétur. — Gott, hugsaði Jenny og fann nú til sárra vonbrigða. Ég vona, að það sé ekkert lítilfjör- legt. En mannúðin hjá henni varð samt yfirsterkari. Hún sagði: — I>að var leiðinlegt. Hringt eftii midncetti M.G.EBERHART Hvers komar sOys var þetta? — Slys með byssu. Rétt sem snöggvast áttaði Jenny sig ekki á þessu. En svo tók hún kipp. — Hvað geæðist? — Hann Cal sækir þig. — Pétur! Er hún mikið sl'ös- uð? Hvað segir lœikniirinn? — Við höfum ekki sótt neinn lækni. Þarna kom nokkuð, sem henni fannst litið vit í. . — Hvers vegna ekki ? — Jenny, ég er ekki að biðja þig um annað en að koma. — Nei, það get ég ekki, sagði Jenny og var hissa á sjáltfri sér. Það varð ofurtitH þögn, en þá sagði Pétur dræmt: —- Ég bjóst ekki við þessu af þér. Þú ert konan min .. . — Ég er als ekki konan þín. Ég var það í tvö ár, en er það ekki lengur og hef ekki verið í meira en ár. — Ég hélt þú værir fús tíl að hjálpa mér. Afsakaðu, að ég skyitíi hrinigja ffl þin. — Já, en hvað gæti ég gert? Bara ef þú vildir að minnsta kosti segja mér, hvað kom fyrir. Það varð andartaks þögn en svo sagði Pétur: — Ég veit það bara ekJki atmennilega. — En hvers vegna befurðu ekki sótt tælkni ? Rödid Péturis varð hörð og ein- beitt. Þetta var húsbóndarödd hans, eins og þegar hann hvæsti út úr sér fyrirskipunum. — Af þvi að l'æknir myndi tál- kynna það lögreglunni. Ef Fiora deyr, segir hún, að það sé morð og að ég hafi fnamið það. Hún gat engu orðá upp kom- ið. — Villtu koma, Jenny? sagði Pétur. Nú var það aftur röddin hans sjáifs, hlýleg og í eyrum Jennyar ómótstæðiíeg. Hún átti bágt með að koma upp orðunuim: — Pétur, þú verð- ur að ná í iiækni. Þú mátt ekki láta hana deyja. í þýðingu Páls Skúlasonar. — Oal kemur og sækir þiig, saigði Pébur, því nú fann hann, að hún var farán að hnast og tótk: það sem löftorð. Hiann lagði simann á. Hún tóík að huigáeiða þeitta. Það var igreinitegt, að Pétur hafðú. tekið eina þessara einbeittu ákvarðana sinna, að halda lög- regtunni frá þessu, af hverju svo sem það nú kynni að vera, hins vegar var það augljósit, að velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. • Draumórar neytandans Hatfnfirðingur hafði samband við Velvakanda, og var honum mikið niðri fyrir. Tilefni sam- taJsins var tilhögun á kartöflu- dreifingu hér á höfuðborgar- svæðinu. Hafnfirðingurinn, sem er karlmaður, stundar at- vinnu í Reykjavík, er einbúi og sér sjálfur um heimilishaldið, þ. á m. innkaup, og verzlar ým- ist í Hafnarfirði eða Reykjavik. Nú er því þannig farið með okkar ■ kæra Hafnfirðing, að hann getur heizt engan mat borðað, nema hann fái góðar kartöflur með honum. Og ekki nóg með það — honum þykja vondar rauðar kartöflur; hann vill hafa þéer gular. Vel má vera, að nú finnist ýmsum nóg komið af heimtu- frekju Hafnfirðingsins, en þá er þess að gæta, samneytend- ur góðir, að viðast hvar erlend- is tíðkast það, að margar teg- undir af kartöflum séu til sölu samtímis og það meira að segja i einni og sömu verzluninni. Þetta er dagsatt, þótt ástæða sé til þess að ætla, að margir íslendingar hafi aldrei getað látið sig dreyma um, að slíkur munaður væri nokurs staðar látinn viðgangast, en Hafnfirð- inginn dreymir um að shkt verði að raunveruieika hér á landi. • Að kaupa köttinn í sekknum Hafnfirðingurinn sagðist stundum hafa gengið búð úr búð, bæði i heimabæ sinum og í Reykjavík, til þess að leita að guluim kartöflum, en ekki virt- ist vera nema ein tegund (gul- ar eða rauðar) á markaði í einu. Hatfnfirðingurinn getur ekki skilið, hvers vegna ekki er hægt að hafa úrval af þéss- ari vöru, eins og annarri. Hann sagðist einnig vilja fá að sjá vöru, áður en hann festi kauip á henni, hvort sem um væri að ræða kartöflur eða eitthvað annað, en neytendum væri gert það eins erfitt og frekast væri unnt, þar sem kyrfilega væri búið um kartöflurnar og um sýnishorn væri ekki að ræða. Hann sagði ennfrermur, að nú yrði eitthvað að fara að gerast í þessu nauðsynjamáli neyt- enda. Ekki gæti leikið vafi á því, hver vilji neytenda væri í LÆSILEGT SÓFASETT Úr ekta leðri og viði Sérstaklega ætlað fagurkerum KJÖRGAR-ÐI SÍMI. 16975 þessu efni; svo mikið hefði ver ið rætt og ritað um þessi mál á undanförnum árum. Hann sagðist heldur ekki geta skilið annað en að hér væri einnig um hagsmiuni kartöfluframleið- enda að ræða, ekki síður en neytenda. Það hefði tekið neyt- endur uim áratug að fá því framgengt, að mjólk væri seld í fernum. Ætti það að taka jafn langan tíma að koma kartöflu- sölu í viðunandi horf, væri ekki seinna vænna að hef jast handa. Margt fleira sagði Haínfirð- ingurinn, býsna kjarnyrt. Hann er ekki einn um það. Hjá Vel- vakanda eru nú rnörg bréf, sem biða birtingar. Eru nokk- ur þeirra um „kartöflumálið", en þó langtum fieiri um dreif- ingu mjólkur, sem vonlegt er, því að hún er nú ofarlega á baugi. Velvakandi veit, að Hafnfirð- ingurinn misvirðir það ekki þótt ekki hafi verið fjallað um hugðarefni han.s af miklum ab vöruiþunga hér. • Um frágang bréfa og símaþjónustu Stundum þurfa bréfritarar að sýna biðlund, en Velvak- andi reynir eftir föngum að birta bréfin í þeirri röð, sem þau berast. Ekki verður hjá því komizt að minna enn á það, að bréf, sem birta á, þurfa að vera greinilega skrifuð, aðeins í aðra hverja linu, — helzt vél- rituð — og nauðsynlegt er, að fullt nafn og heimiWsfang fylgi. Ekki sakar heldur að geta þess, að því gagnorðari sem bréfin eru, þeim mun meiri likur eru á því, að þau verði birt. Velvakandi vill Jýsa ánægju sinni með hinar góðu undirtekt- ir, sem símatíminn hefur feng- ið. Margir hafa notfært sér simaþjónust-una, og er Velvak- anda sönn ánægja að hatfa þannig beint samband við Ites- endur. Eikki verður þó hjá þvi kom- izt að geta þess, að ógjörhing- ur er að taka niður langt mál í síma. Siminn er ákjósanlegur þegar um er að ræða lyrir- spurnir, ábendingar ýmis® kon- ar eða annað stutt miál; að öðr- um kosti er betra að skrifa, sér staklega þegar heimspeki'íegar hugJeiðingar eru á döfinni. • íslenzk skýring á kosningasigri Nixons „Húsmóðir" skritfar: „Þá er maður búinn að fá að heyra islenzka skýringu á því, hvers vegna Nixon var kosinn með slikum yfirburðum, en ftý- lega birtist í Þjóðvitjanum grein eftir Svövu Jakobsdóttwr, undir íyrirsögninni „Baftda- riska þjóðin í losti — þess vegna saékja ihaldisöfl á“. Ég dreg mjög í efa þá skýr- ingu, og langar þess vegna til að segja mína. Það hljóta að vera margir í Bandaríkjununri, sem misstu ástvini sína þegar þeir voru sendir til. Evrópu til þess að berjast við nasista, svo að frjáls huigsun mætti ríkja þar. AMir vita hvemig fór. Rúss- um tókst að sölsa undir sig Austur-Evrópu og siðan er þar ekkert freisi — eða man nú enginn á íslandi hvernig fór í Ungverjalandi 1956 og siðan í Tékkóslóvakíu? Nú er ekki til sá maður, sem þorir að halda því fram, að lífskjör aJmennings í þessum löndum séu nándar nærri eins góð og á Vesturlöndúm og hvað hefiur þá áunnizt með komamún- istakúguninni? En víkjum nú að Bandarfkj- unurn. Hvað mætti Bandaríkja mönnum í Norður-Kóreu? Þar féllu þeir fyrir vopnum, sem þeir hötfðu gefið Rússum, til þess að berjast við Þjóðverja, en þeir þurftu ekki á þeim að halda, því að vetrarkuldinn í Rússlandi sá fyrir Þjóðverjum, Þegar Kóreustyrjöldinni lauik, þá byrjaði Norður-Vietnam að ráðast á Suður-Víetna'm, en þar var fyrir þjóð, sem vildi eJkki komim,únisma. Enn þann dag í dag stendur Thieu forseti með 67% af þjóðinni á bak við sig og þarf engan að undra, þótt hann vilji ekki afhenda þjóð sina kommúnistum. Mig grunar, að sá maður þekki vel hverja blessun sú stefna myndi færa fóJikinu. Aimenningur í Bandarikjurn- um er búinn að fórna meiru en svo, til þess að verja frelsið í öðrum löndum, að hann sé reiðubúinn að láta kommúnism ann leggja undir sig fleiri lönd, en orðið er. Hafi einhverjir orðið fyrir losti, þá enu það þeir íslending- ar, sem stefna að þvi að fá yfir sig kom.múnistaráðstjórn með geðveikrahælum fyrix beil- brigða, fangabúðum og ör- birgð. Steinn Steinarr og Georg Orwell voru meðal þeirra skáJda, sem snerust, þegar þeir sáu „hugsjónir" sina.r í fratmr kvæmd. Sælir eru þeir, sem sjá og vitkast. Húsmóðir."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.