Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 11
MORGUN®LAÐIÐ, SlJNmiOAGlIR 19. NÓVEMBKH 3972 43 Iharm IruimScvseði að stofnun UieimilósbMðsiras „Vitean-". Vegna KÍíðia samtoanda í Danamörku máði hann hagstœðum samning- wn um myndasnót við „Hjemm- og fleiri aðilja og féfck rétt- indi á þekktum teiknimyndaserí »m, sem enn njóta vinisælda í eama bliaði. Ragnar Jónsson í Sméra og Jónas Sveinsson iæfcnir voru beiztu bandamenn Sigurðar við stofnun og útgáfu Vikunnar. Þair kom og við sögu prent- emiðjueigandi nokkur. Síðar eignaðist hanm blaðið og lauk þá starfi Sigurðar hjá Vikunni. Vikan var frá upphafi hugs- uð, skipulögð og unnin af Sig- urði. Hann ritaði þar marga og snjalla pistía — og fékk til láðs marga þekkta samtíðar og fram- táðarmenn. Blaðið náði sJdkum fá dærna vinsæMum, að einstætt er noeðal ísderazikra blaða og tíma- rita fyrr og síðar. Upplag henn- &r var, þegar hæst bar, 12—16 þúsund eintök — langmest seld í Reykjavik. 246 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS / I forsælu ,speKulationanna‘ Maður er uefndur Guðmund ur bryggjusmiður, fæddur í Reykjavík 1862. Hann er raun- ar hvorki íslensknr eða danskur — en lögbeimili hans er í Kaup- jnannahöfn og þar hefir hann dvalið mestan hluta æfinnar. Hin hinstu ár hefir hann jafnan verið á róli við vörugeymsluhúsin og á þryggjunum norðan við Knippels- brú — á einhverju eirðarleysis- vappi í kringum skip Eimskipa fjeiagsins, þegar þau liggja þar í höfn. Stundum er hann að ein hverju stjái, en of.tast horfir hanu hai’a á hina, sem eru að vinna. Er hann skýrði frá eftirfarandi þátta- skilum í æfi sinni var hann þó önnum kafinn við að mála björg- tmarbátana af Brúarfossi inni í I L **3 Eftir S. B. Guðmundur. legan endi tilhugalífsins — en hitt var þó miklum mun átakan- legra hversu atvinnurekstur minn Viðtaíið við Guðmund bryggju srnið, sem minnzt er á í grein inni firði og síðan aðra á Páskrúðs firði. Vann jeg eins og víkingur til að gleyma því, að jeg hafði einu sinni verið fjáður maður og' voldugur.--------- Að loknum störfum á Austur- landi flntti jeg til Reykjavíkur og fór að litast þar um eftir mögu- leikum til að kom’a fyrir mig fót- unum fjárhagslega. Því hefir ver- ið haldið fram, að nýkvæntir menn hngsi jafnan. mikið um útfarar- kostnað og annað nmstang við brottflutning dauðra úr heimi lif- anda. Reyndist þetta rjett vera nm mig, því nú tók jeg mjer fyrir hendur að setja á stofn líkkistu- Signrðup Benedilttsson ungur. Vinsældirnar byigigðust á fjöl- breytoi í efnisvali, innlendutn úrvalsgreinuim eftir þekkta ntenn í mörguim greimum og hæfilegri létbmetisblöndu fyrir hiraa „mörgu óbreytanlegu". Á Vikuárunum kynntist Siig- 'urður Jóhannesi Kj'arval og •töks t með þeim slíkur andliegur fétlagsskapur, að hvorugur vildi ón hins vera leragi. Hélzt hann tii hinztu stunciar. Þrjáitíiu ár voru þeir andibýlíngar undir Búðinni í Aust'urstræti 12 og hitt wst nær daglega og ræddu.st við — með ýms'um hæitti. Sigurður ritaði nokkrar grein ar urn meistarann, ekki sam-t I ungmennafélaigis-guðbrandar stiln'uim. Greinar hans um Kjar- val, í Vikunni og víðar, eru sam bærilegar að dýpt og skilniragi skrifum þeirra skáJdíbræðrann'a Th'Oirs Viilhjálknssonar og Matt- híasar Joharanessens. STIINDIN OG HÁDEGISBLAÐIÐ Þegar Sigurður hvarf frá Vikunni, stofnaði hann í ágúst 1940 blaðið „Stundin" og gaf það út um hríð. Hon- uim varð á sú skyssa að breyta uim stefnu frá Vikunni, hækka standardinra og setja markið hærra. Blaðið fluirti vandaðar (greinar og bókmenratir, lijóð eft- ijr Stein Steinarr, Tóm'as, Krist- maran og Jón frá Ljárskóguim og sög>ur og greinar eftir sr. Sigurð Einarsson, Jón Dara, Ólaf Jóh. Sigurðsson, dr. Brodda og 'Hannes Sigfússon. Blaðið náði ekki nauðsyniegri ifiótfestu og var lagt niður eftár nokkra máíi'uði. önraur tilraun Siigiuirðar, sem ekki fremur heppnaðist, var út- gáfa Hádegi'sblaðsins sama ár. Hann féttók m.a. Stein Steiraarr til að S'krifa þar um dægurmál og gerði hann það af slíkri leikni, að þær greinar teljast nú til sáigitlldra bóikmennta. DAILY POST 1 ágústimámiðii 1940 stofnaði Siigiurður og fyrirtælki hans til éwenjulegrar biiaðaú'tgMiu. Þá hóf hann að gefa úf — í samviranu við brezka hernáms- liðið, blað á ensku — Dailý Pogt. Var Sigurður riitstjóri blaðs- ins og útgefandi til ársins 1943, þegar það hætti útkomu. Þessi kafli í ferli Sigurðar er hvað lítt kunnastur, enöa þótti honum sjállfum ekki miikið koma til þessa starfs síras, þegar leið á ævi hans. Blað þetta kom wt 3—6 sinn- um í viku hverri, 4—8 bls. hverju sinni. í því er gangur styrjaldariranar rakir.n frá degi til dags, eiratóum hlubur Breta og síðar Bandamanna. Líktega vekja þó auigiýsimgar þær, sem birtust í blaðirau, einna mestan áhu’ga nútimalesenda. Þar a-ug- lýstu veitiraga- og gististaðir lokkandi ’Uirramæki'm. Þessir ’gömliu, löngu dauðu staðir Heitt og kaW, Brytiran, Leifscafé, Hót el Evrópa á Eiríksgötu, Kaffi- stofan Hvoll. Tombólá er aug- lýst í gamla Varðarhúsirau (north of the Bus square). Ás- geir Bjarnthorsson auglýsir mál verkasýningu í Otvegsbarakan- um og Si'lM og Validi auglýsa sín ar f jórar búðir. Þegar lauk þessari útgáfu- starfsemi Sigurðar, síðla árs 1943, hætti hann sjálfstæðri út- gáf'U. Eftir það ritaði hann oft greiraar og viðtöl fyrir blöð, annaðisit þætti fyrir útvarp, en sneri sér að öðruim þætti Ififs- starfs sdras, sölu og miðliun forra- muna og listaverka og fágætra bóka. Náði hann að vekja upp hjá peningafóllki aligóðan lista- smekk og starfrækti listaverka- miðlun i tíu ár og síðan upp- boðsfirma í 18 ár. B.K. 50 mílna peysan frá Heklu þykk, sterk, hlý. Alltaf sem ný. (^Lusturstræti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.