Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 3
MORGUNÐLAÐIÐ, SUN'NUDAGUR 19. NÓVEMBER 1972 35 Persónurnar tóku fljótlega af mér ráðin .. Rabbað við Snjólaugu Bragadóttur blaðamann, sem sendir frá sér fyrstu bók sína „Næturstaður • • I stofunni hefur sófinn ver ið yfirdckktur með litskrúð- ugu hekluðu dúilliUteppi og í einu horninu er grænmáluð búrkista frá SkáMalæk í Svarfaðardal, fæðimgarstað Smjólaugar. Kist'an ber ártal ið 1797. Útsikornir loftlisttarn ir setja virðulegan svip á stofuna, hér eru þeir ekki hvítir eins og í heldæi manna stafum í gamla daga, þeir hafa verið máluðir Hoga gylitir, og ofninn er sömu leiðis gylltur. Vasim og um fangsmikill vínikútur hef ur fengið á sig hressilega 1-iti og þjóinar nú hOlutverki góDf lampa. Að ógleymdum fyrir- ferðarmiklum búðarkassa eins og þeir gerðust tíguleg- astir í gamla daga enda er enn má styðja á hnappa og snúa sveif, þá hrinigir kass- inn hástöfum og neðsita skúff an spýtist út. Á hurðinni er veggspjald; þar eru húsráð- endur og gestir minntir - á hoiíl sannindi: ,,To-day is the first day of the rest of your life.“ Snjólauig Rragadóttir, sem ég er komin í heimsóikn til, er ættuð frá ofanigreindum Skáld'al'æk, en bamsskón- um sleit hún á Akureyri og hefur ekki verið búsett hér sunnan fjalla nema fimm s.l. ár, þar af hefur hún verið í þrjú og hálift ár, blaðamaður á Tímanum. Það vekur jafn- an forvitni, þegar ungt fólk sendir frá sér bók, heidur tón leika eða miálar myndir; því er ég hingað komin til að forvitnast um „Nætur- stað“ Snjólauigar, sem Örn oig örliygur eru að gefa út þessa dagama. — Ég hafði lenigi haft áhuga á að skrifa, segir hún. — Sérstaklega gerði þessi löngun vart við siig á haust- in, þegar nýju bækurnar voru að koma á markaðinn. En einhverra hluta vegna varð þetta aldrei bam i brók. Það lenigsta sem ég koms.t var ein blaðsíða eða svo. En ég hafði þýtt framhaldssög- ur fyrir Tímanin og í fyrra datt mér í hug að spyrjast fyrir um það hjá þeim, sem nú gefur út bókina mina, hvort hann hefði einhvem reyfara handa miér. „Blessiuð skrif- aðu helidur, það vantar alltaf íslenzfcar skáOdsögur,“ svar- aði hann að bragði. Og þar Snjólaug situr þarna á gömlu búrkistunni frá Skáldalæk. sem þessi áhugi var nú fyrir hendi í mér, þá byrjaði ég svona upp á von og óvon. Hvorki söguþráðurinn né efn ið hafði mótazt í huiga mér, þegar ég byrjaði. En þetta kom svo jafnóðum og þar kom að ég réð ekki lengur við persóniurnar, ef ég má orða það svo. Mé:r fannst eins og þær heí'ðu sjálfs-tæð- an vi-lja, tækju beinidnis af mér ráðiin. Svo að óg ákvað að láta þetta bara koma, eins og það vildi. Ég skrif- aði á kvöild-in og næt- urnar, stundum samifleytt og Framliald á bls. 38 Viö höfum nú tekiö í notkun nýja huröar- verksmiöju aö Skeifunni 19, og getum því boöiö yöur innihuröir á hagstæöu veröi og meö stuttum afgreiöslufresti. Fullkomnar vélar tryggja 1. flokks framleiöslu! TIMBURVERZLUNIN VOLUNDUR HF. KLAPPARSTÍG1 ©18430 - SKBFAN19 © 85244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.