Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1972 53 SUNNUDAGUR 19. nóvember 8.00 Moreunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorO og bæn. 8.10 Fréttir og veOurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Klassísk lög úr ýmsum áttum. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaOanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 veOurfregnir) a. Sálmaforleikur I E-dúr eftir César Frank. Flor Peeters leikur á orgel. b. Konsertsinfónía I B-dúr fyrir fiðlu, selló, óbó, fagott og hljóm- sveit op. 84 eftir Joseph Haydn. Lamoureux-hljómsveitin I París leikur; Igor Markevitch stj. c. Lög eftir Bach, Rubinstein, Schubert, Chopin og Fauré. Pablo Casals leikur á selló. d. „Myndir á sýningu“ eftir Módest Mússorgský. Rudolf Firkusny leik- ur á píanó. 11.00 Messa í Eiðakirkju (Hljóðr. 22. f. m.). Prestur: Séra Einar Þór Þorsteins- son. Organleikari: Kristján Giss- urarson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Frétta- spegill. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Halldór Laxness og verk hans; — þriðja erindi: Óskar Halldórsson lektor talar um ljóðagerð skáldsins. 14.00 Hratt flýgur stund Jónas Jónasson stjórnar blönduð- um þætti I hópi Islendinga í Gauta borg. 15.35 Miðdegistónleikar: Frá tónlist- arhátfð í St. Denis f Frakklandi á sl. sumri. Flytjendur: Hljómsveitin Collegi- um Musique de Strassbourg og Sylvia Beltrando hörpuleikari. Stjórnandi: Roger Delage. a. Konsert fyrir strengjasveit eftir Jean-Philippe Rameau. b. Konsert i A-dúr fyrir strengja- sveit eftir Antonio Vivaldi. c. Konsert í B-dúr fyrir hörpu og hljómsveit eftir Georg Friedrich Hándel. d. Tveir dansar fyrir hörpu og hljómsveit eftir Claude Debussy. e. Divertimento eftir Béla Bartók. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka“ eftir Gunnar M. Magnúss Endurfluttur 5. þáttur. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 17.45 Sunnudagslögin 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum Kristinn Jóhannesson lektor talar frá Gautaborg. 19.35 tjr segulbandasafninu Eggert Stefánsson les úr dagbók- arblöðum sínum frá Italíu vorið 1949. 20.00 Tónleikar frá norska útvarpinu Tónlist eftir Per Hjort Albertsen, Joseph Haydn, Christian Sinding, Sverre Jordan og ennfremur þjóð- lög. Flytjendur: Per og Ingegerd öien, Eva Knardahl, drengjakór norska útvarpsins o. fl. 20.45 Vindur um nótt Dagskrá um Jóhann Jónsson skáld með lestri úr ljóðum hans, saman tekin af Þorsteini frá Hamri og Hjálmari Ólafssyni. Lesari með þeim: Guörún Svava Svavarsdótt- ir. Lög viö ljóö eftir skáldliö syngja Jón Sigurbjörnsson og Kristinn Hallsson. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveinsson prófessor les (5). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir Danslög Guöbjörg Hllf Pálsdóttir velur. 23.40 Fréttir I stuttu máli. MÁNUDAGUR 20. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl 7.45: Séra Arngrím- ur Jónsson (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.50. Valdimar örnólfsson og Magnús Pétursson píanóleikari (alla virka daga vik- unnar). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þorlákur Jónsson byrjar aö lesa þýöingu sína á sögunni „Þriöji bekkur B“ eftir Evi Bögenes. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liöa. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Sveinn Hallgrímsson ráöunautur talar um fengieldi. Morgunpopp kl. 10.40: John Lennon syngur og leikur. Fréttir kl. 11.00. Morguntónleikar: Robert de Cormier og þjóðlagakór syngja nokkur lög. Jaime Laredo og Vladimir Sokoloff leika á íiðlu og píanó „Stúlkan með hörgula hárið“ eftir Debussy og Carmen- fantasíu eftir Sarasate-Zimbalist. Óperuhljómsveitin I Prag leikur ,,Hedy“, balletttónlist eftir Fibich. Hljómsveitin Filharmónía I Berlin leikur „Stúlkuna frá Arles“, hljóm sveitarsvítu eftir Bizet. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 háttur um heilbrigðismál: Geð- heilsa IL Gísli Þorsteinsson læknir talar um meiriháttar geðtruflanir (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Frá vorliátíð í Prag á þessu ári Rússneska rikishljómsveitin leik- ur „Also sprach Zarathustra“ op. 30 eftir Richard Strauss og „Poméme de l’Extase“ op. 54 eftir Alexander Skrjabín; Évgeni Svelan off stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Magnús Þ. Þóröarson kynnir. 17.10 Framburðarkennsla í dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Björgvin Guðmundsson viðskipta- fræöingur talar. 20.00 íslenzk tónlist a. Sinfónluhljómsveit Islands leik- ur Tilbrigði um frumsamið rímna- lag eftir Árna Björnsson; Olav Kielland stjórnar. b. Ólafur I>. Jónsson syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson; Ólafur V. Albertsson leikur á píanó. c. Björn Ólafsson og Árni Krist- jánsson leika þrjú lög fyrir fiölu og píanó eftir Helga Pálsson. 20.45 Frándur i Götu og Snorri goði Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur fyrra erindi (ÁÖur útv. 30. april sl.). 21.10 Samleikur á fiðlu og píanó Christiane Edinger og Wilhelm von Grunelius leika Adagio í E-dúr (K261) eftir Mozart og Fjögur lög fyrir fiölu og pianó op. 7 eftir Anton Webern. 21.20 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarritari talar. 21.40 fslenzkt mál Endurtekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar frá sl. laugardegi. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Útvarpssagan: „Útbrunnið skar“ eftir Graham Greene Jóhanna Sveinsdóttir les þýöingu sína (13). 22.45 Hljómplötusafnið I umsjá Gunnars Guömundssonar. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 21. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Þorlákur Jónsson heldur áfram sögunni um „ÞriÖja bekk B“ eftir Evi Bögenes (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Dr. Jakob Magnússon ræðir um karfaveiðar I miðsjávarvörpu. Morgunpopp kl. 10.40: Booker T og Priscilla leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viO hlustendur. 14.15 Bjallan hringlr Sjöundi þáttur um skyldunáms- stigið; kristinfræöi og bókasöfn. Umsjón hafa Þórunn Friðriksdótt- ir, Steinunn Haröardóttir og Val- geröur Jónsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Tékkneska fllharmónlusveitin leik- ur „Rómeó og Júllu“, hljómsveit- arþætti eftir Sergej Prokofjeff; David Oistrakh stj. Václav Hudecek og Tékkneska fll- harmóníusveitin leika Fiðlukons- ert I D-dúr op. 35 eftir Tsjaíkov- ský; Oistrackh stj. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Þorsteinn Sívertssen kynnir. 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spönsku og esperanto. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sag- an hans Hjalta litla“ eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (13). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Umhverfismál 19.50 Barnið og samfélagið Magnús Magnússon skólastjóri flytur stutt erindi:* Er hneisa að vera vangefinn? 20.00 Tónlist frá 18. öld a. Konsert I F-dúr fyrir mandólín og strengjasveit eftir Gaspare Gabellone. Alessandro Pitrelli og I Solisiti Veneti leika. Claudio Scimone stjórnar. b. Sembalkonsert eftir Johann Georg Albrechtsberger. Janos Sebestyen og Ungverska kammer- sveitin leika; Vilmos Tatrai stj. 20.40 Norðmenn og neiið Cecil Haraldsson kennari þýöir og flytur erindi eftir Arne Treholt blaðamann um norsk stjórnmál og viðhorfin til Efnahagsbandalags- ins. 21.10 Sönglög eftir Eric Satie og Gustav' Mahler Jessye Norman syngur, Irwin Gage leikur undir á píanó. 21.40 fþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22.00 Fréttir Tækni og vísindi: Uppruni lífs á jörðu I. Guðmundur Eggertsson prófessor og Páll Theódórsson eölisfræöing- ur sjá um þáttinn. 22.35 Harmonikulög Yvette Horner leikur. 23.00 Á hljóðbergi Bandaríska skáldiö Ezra Pound les úr ljóöum sínum. Meö verða fluttar nokkrar íslenzkar þýöingar þeirra eftir Kristin Björnsson lækni. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. B I N G 0 FRAMHALDS-BINGÓ verður haldið i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi I kvöld og hefst kl. 21: B I — Spilaðar verða 12 umferðir. - Verðmceti vinnínga kr. 80 þúsund |y Borðapantanir I slma 22676 eftir kl. 15.00. JL «1 Aðalvinningur: Yamaha stereosett' að verðmæti 50 þ. kr. Unglingabingó Tsaren Verður ekki I dag. Pantið borð tímanlega. ÍÞRÓTTAFÉLAGID GRÓTTA G 0 £< l'Vy • i\ k\xusV\a\\aúiux OPIÐ FRA KL. 18.00. n írtl ★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00 M í SlMA 19636. 1J 'k B0RÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30. MUSICAMAXIMA skemmtir ALLTAF EITTHVA9 NÝTT í fjarveru hljómsveitar Ólafs Gauks, sem um þessa helgi skemmtir á íslendingafagnaði í Osló, leikur hljómsveitin MIDAS — söngvari Einar Júlíusson. Þorvaldur Halldórsson syngur betur og betur. Jón Gunnlaugsson flytur gamanmál og kynnir. Arnþór Jónsson er í stöðugri framför. Guðmundur Guðmundsson eftirhermur og grín. Þorvaidur Borðpantanir hjá yfirþjóni i síma 11440. A Borginni er fjölbreyttur matseðill allan daginn. Amþór AÐEINS RÚLLU- GJALD Jón G. Dansað til kl. I Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.