Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 22
54
T
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1972
NT crNIS
Vetrarbómull, ný mynstur, 293,00
kr. metrinn, 90 sm br. Stórköflótt
acryl-efni með loðinni vend, 549,00
kr. metrinn, 150 sm br. Köflótt
acryl-efni í jakka, 422,00 kr. metr-
inn, 140 sm breitt, Ijósir litir.
Köflótt jersey, 730,00 kr. metrinn,
160 sm br. Röndót't jersey, 973,00
kr. metrinn, 160 sm br.Dacron
kjólaefni, 693,00 kr. metrinn. Loð-
efni (Teddy) í jakka, rautt, gult,
blátt og grænt, kemur í vikunni.
\im\i m
Takið eftir jökkunum. Þeir eru í
hávegum hafðir yfir al'la tízkulín-
una. Alla vega jakkar. Loðnu teddy-
jakkarnir. Víðu, stórköflóttu jakk-
arnir. Mittisjakkar úr flaueli, ullar-
efnum o. fl. Nettir aðskornir jakkar.
Þessir jakkar eru sjálfsagðir dags-
daglega — koma sér vel bæði
hversdags og spari. En sam-
kvæmisjakkarnir. Ég blæs í lúður
og ber slagverkið fyrir léttan
blúndujakka utan yfir samkvæmis-
kjól úr chiffoni, satíni, tafti, crepe
eða flaueli, fyrir opinn flauels- eða
brokade-jakka með heilum eða
hálfum ermum.
(Nú er það dyggð, ef víðar, létt-
ar, langar skyrtuermar koma fram-
undan stutterma jakka.)
Pallíettujakkar utan yfir chiffon
eða satínkjól, eða jakka úr útsaum-
uðu efni utan yfir einlitum kjól.
Svona mætti lengi halda áfram að
telja upp góða samsetningarmögu-
leika.
Athugið úrvalið í Vogue með
samkvæmisjakka í huga.
Hittumst aftur næsta sunnudag
á sama stað.
Fjölskylda nálægt
Boston óskar eft-
ir stúlku til heimil-
ishjálpar. Á heimil-
inu er 13ára dreng
ur og 7 ára stúlka.
Sérherbergi, baö
og sjónvarp. Gott
kaup. Ferðir
greiddar. Sendið
mynd ásamt upp-
lýsingum um hæð
og þyngd til:
Mr. and Mrs. Dav-
id Bassin, 40Clark
St. Newton Centre,
Massachusetts,
02159, USA.
á" M GUNNAR JÓNSSON
~ lögmaður
löggiltur dómtúlkur og skjala-
þýðandi f frönsku.
Grettlsgata 19a — sími 26613.
Á mánudagskvöldið verður leikrit Ted WiJIis, Hitabylg-ja, á dag
skrá. Leikfélag Reykjavikur llutti þetta leikrit fyrir tveúnur ár-
um og hlaut Sigríður Hagalín Silfurlampann fyrir leik sinn.
Sömu leikarar fara með hlutverkin í sjónvarpssal og á sviðinu,
en upptakan var gerð í sjónvarpssal. Á myndinni eru þau Anna
Kristin Arngrimsdóttir og Jón Sigurbjörnsson.
SUNNUDAGUR
19. nóvember
Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir.
Myndin gerist í Englandi I síöari
heimsstyrjöldinni. Flokkur banda-
rískra hermanna tekur sér ból-
festu í víöfrægu draugabæli,
Canterviile-höllinni, þar sem Sir
Simon de Canterville reikar um
sali og ganga frá kvöldi til morg-
uns. Þau álög hvíla á Símoni
gamla, aö hann getur ekki hætt
þessum „draugagangi" fyrr en
einhver af Canterville-ættinni sýn-
ir verulega hugprýði, en það er
nokkuð, sem kunnugir eiga ekki
von á, aö veröi i bráð.
18.00 Stundin okkar
Litiö inn í Listdansskóla Þjóðleik-
hússins og fylgzt þar með æfing-
19.45 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og: auglýsingar
20.25 Skömm er óhófs ævi
FræÖslumynd frá Sameinuðu þjóö-
unum um mengun af mannavöld-
um, og ógöngur þær, sem mann-
kynið mun rata í á næstu áratug-
um, ef ekki verður aö gert.
Þýöandi og þulur Jón O. Edwald.
21.00 Alexander mikli
Bandarísk bíómynd frá árinu 1956,
aö nokkru byggð á sögulegum
heimildum um ævi Alexanders III.
Makedóníukonungs (356—323 f.
Kr.). Alexander kom til ríkis eftir
Filippus, föður sinn, aðeins tví-
tugur að aldri. Hann hófst þegar
handa um að færa út ríki sitt.
Þegar á fyrsta stjórnarári tókst
honum að ná vöidum í Grikklandi
öllu. Síðan lá leiðin til Austur-
landa, þar sem hann lagði undir
sig hvert ríkið af öðru.
Leikstjóri Robert Rossen.
Aðalhlutverk Richard Burton,
Fredric March, Clarie Bloom og
Danielle Darrieux.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.10 Að kvöldi dags
Sr. Árni Pálsson flytur hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
20. nóvember
20.00 Fréttir
20.20 Veöur oir aus-lýsing:ar
20.30 í fjallsölum Noregs
Kvikmynd um skíðaleiöangur inn
á hálendi og jökla Noregs.
(Nordvision — Norska sjónvarpið).
Þýðandi og þulur Jóhanna Jóhanns
dóttir.
Þýðandl Heba Júliusdóttir.
Efni 29. þáttar:
Philip Ashton hefur fengið leyfi
frá herþjónustu um óákveðinn
tima vegna blindu. Hann er á leið
til Lundúna með lest ásamt fleiri
særðum og sjúkum hermönnum.
Klefafélagi hans tekur hann tali,
og Philip verður brátt ljóst, að
þeir hafa hitzt áður. Samferðamað
urinn er morðingl, sem hann var
samtiða 1 Spánarstríðinu. Shefton
Briggs er sjúkur. Hann sendir syni
slnum boð, og hann bregður skjótt
við og kemur heim ásamt Jenny,
vinkonu sinni.
21.25 „Slagsíða?"
Er slagsíða á menntakerfi þjöðar-
innar?
Umræðuþáttur um ofmenntun og
vanmenntun hinna ýmsu þjóðfé-
lagsstétta.
Umræðum stýrir dr. Kjartan Jó-
hannsson.
22.05 Barenboim túlkar Beetlioven
Flokkur tónlistarþátta, þar sem
Daniel Barenboim leikur eða
stjórnar flutningi tónverka eftir
Ludwig van Beethoven.
Hér leika Barenboim og kona
hans, Jacqueline du Pré, Sónötu i
A-dúr fyrir selló og píanó op. 69.
Upptakan var gerð I sjönvarpssal.
22.30 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
22. nóvembep
18.00 Teiknimyndir
18.15 Chaplin
18.35 Týndi konungssonurinn
Barnaleikrit byggt á ævintýra-
leiknum ,,Konungsvalið“ eftir
Ragnheiði Jónsdóttur.
Leikstjóri Kristín Magnúss Guð-
bjartsdóttir.
Síðari hluti.
Áður á dagskrá 21. nóv. 1969.
16.30 Endurtekið efni
Canterville-draugurinn
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1943, byggð að nokkru á sögu eft-
ir Oscar Wilde.
Leikstjóri Jules Dassin.
Aðalhlutverk Charles Laughton,
Robert Young og Margaret O’Bri-
an.
Siðan verður lesið gamalt ævintýri
með teikningum, og ioks sýndur
þáttur úr myndaflokknum um
Línu langsokk.
Umsjónarmenn Ragnheiður Gests-
dóttir og Björn Þór Sigurbjörns-
son.
18.55 Knska knattspyrnan
21.00 Hitabylgja
Leikrit eftir Ted Willis.
Þýðandi Stefán Baldursson.
Leikendur Sigríður Hagalín, sem
hlaut verðlaun leiklistargagnrýn-
enda, Silfurlampann, fyrir þetta
hlutverk, Jón Sigurbjörnsson,
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jón
Aðils, Þorsteinn Gunnarsson,
Margrét Magnúsdóttir og Jón
Hjartarson.
Sýning Leikfélags Reykjavíkur.
Leikstjóri Steindór Hjörleifsson.
Stjórn upptöku Andrés Indriðason.
22.55 Dagskrárlok.
19.05 Hlé.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og- auglýsingar
20.30 Nýjasta tækni og vísindi
ólæsi og leskennsla.
Háskalegnr hávaði f stórborgnm.
Umsjónarmaður örnólfur Thorla-
cius.
21.00 Neumann-tríóið
Ulla, Ulrik og Mikael Neumann
skemmta með söng og gítarleik.
(Nordvision — Danska sjónvarp-
ið).
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
FAA FLUCFELACiIlMU
Skrifsloíustúlka óskust
Flugfélag Islands óskar að ráða skrifstofustúlku
til starfa í aðalskrifstofu félagsins.
ÞRIÐJUDAGUR
21. nóvember
21.25 Kloss höfuðsmaður
Nýr, pólskur njónamyndaflokkur.
1. þáttur. Ý]g vt»it, liver þú ert.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Árið 1941 flýr ungur Pólverjj,
Stanislaw Kolicki að nafni til Sov-
Umsóknareyðublöð, sem fást í skrifstofu félags-
ins, skilist til starfsmannahalds í síðasta lagi
30. þ.m.
Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Ashton-fjölskyldan
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
30. þáttur. Jé1
étrikjanna og hefur meðferðis mik-
ilvægar upplýsingar um stöðu
pýzkra herja handan víglínunnar.
Um svipað leyti handtaka Sovét-
menn þýzkan liðsforingja, sem er
nauðalíkur Pólverjanum í sjón.
Það verður að ráði, að Kolicki
FLUCFELAC /SLAJVDS
Nýjui íbúðir til sölu
Vorum að fá til sölu glæsilegar 5 herbergja íbúðir
á hæðum í sambýlishúsi við Vesturberg í Breið-
holti. íbúðirnar seljast sjálfar tilbúnar undir tré-
verk, húsið fullgert að utan, sameign inni frágeng-
in (þó ekki dyrasími) og lóðin frágengin að nokkru
leyti. I húsinu eru aðeins 7 íbúðir. Övenju fagurt
útsýni. Hver íbúð er með sérþvottaklefa inn af baði
auk sameiginlegs þvottahúss á neðstu hæð. Teikn-
ing til sýnis á skrifstofunni.
íbúðirnar afhendast þann 15. febrúar 1973. Beðið
eftir Húsnæðismálastjórnarláni. Góð útborgun fyrir
áramót nauðsynleg.
íbúðirnar seljast að sjálfsögðu á föstu verði. (Ekki
bundið vísitölu).
íbúðirnar verða til sýnis á sunnudag kl. 16 til 18.
Upplýsingar um helgina í símum 34231 og 36891.
FASTEIGNASALAN, Siiðurgötii 4.
Símar 14314 og 14525.
Árni Stefánsson, hrl.,
Ólafur Eggertsson, sölumaður.
KIoss höfnðsniaður heitir nýr pólskur njósnamyndnflokkur, sem
hefur iföngii sína á miðvikiidags kvöldið.