Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 18
50 MORGUNÐLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1972 Crípið Carter Michael Caine n Óvenju spennandi og viöburða- rík, ný, ensk sakamálamynd í litum. I aöalhlutverkí: Michael Caine, Britt Eklarid, lan Hendry. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. 0001 qjflgtPiAnfla^ [islenzkgr texti rm Barnasýning kl. 3. síml 1E444 Áhrifamikil og afbragðsvel gerö og leikin ný, norsk-ensk kvik- mynd í litum, sem hvarvetna hefur vakið gífurlega athygli. — Myndin er byggð á hínni fraegu bók nóbelsverðlaunaskáldsins Alexanders Solsjenitsyn, og fjall er um dag í lífí fanga, í fanga- búðum í Síberíu, harðrétti og óman.núðlega meðferð. — Bók- in hefur komið í íslenzkri þýð- ingu. Tom Cowrtenay Espen Skjpnberg Alf Malland James Maxwell Leikstjóri: Casper Wrede. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. ALLT 1 GR/ENUM F C P- rd(! Funes TIobert DHERY ANDÍfEfl PARkV, COUITE BROSSET Sprenghlægíleg skopmynd — sýnd kl. 3. TÓNABfÓ Skni 31182. Leigumorðinginn (,,A Professional Gun") Mjög spennandi ítölsk-amerísk kvikmynd um ofbeldi, peninga- græðgi, og ástríður. ÍSLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Sergio Corbucci. Tónlist: Ennio Morricone (Doll- aramyndirnar). Aðalhlutverk: Franco Nero, Tom Musante, Jack Palance. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Tveggja barna taðir Mjög skemmtileg gan anmynd með Alan Arkín. Sýnd kl. 3. Glaumgosinn og hippastúlkan PETER SELLERS - GOLDIE HAWN tIfíer€$aGiirlin'M}/Sotg> Sprenghlægileg og braðfyndín ný bandarísk kvikmynd í litum. Leikstjóri Roy Boulting. Aðalhlutverk: Peter Sellers og Goldie Hawn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Síðasta sinn. Riddarar Arthúrs konungs Spennandi ævintýrakvikmynd í litum, sýnd kl. 10. mín. fyrir 3. PLASTEINANGRUN GLERULL BYGGINGARVÖRUR li F KÓPAVOGI Sími: 40990 Guðiaðirinn Alveg ný bandarísk iitmynd, sem slegið hefur öll met í að- sókn frá upphafi kvikmynda. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Al Pacino, James Caan. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. Fáar sýningar ettir Mánudagsmyndin fellur niður að þessu sinni. Barnasýning kl. 3: Utlaginn ungi PANAVISION* • TECHNICOLOR* A rARAMOt'VT PlCmES WtESENTS a ROBERT B. RADNITZ proouction éMySide ofthe . <SJWountam "A FRESH AND STIMULATING FILMI" GUNNAR JÓNSSON lögmaður Þingholtsstræti 8, sími 18259. ÍSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg stórmynd: Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, bandarísk úrvalsmynd í lit- um. f aðalhlutverki: Thommy Berggrren, Anja Scmldt. Leikstjóri og framleiðandi: Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hili" er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. FARVEFILMEM efier Gunnarjargenserc beremte Flemming-beíjer FLEMMING ogKVIK a?med danskfilms bedste kunstnere, rog et havef dejligeunger (SLENZKUR TEXTI. Bráðskemmtileg og spennandi kvikmynd í litum, byggð á hin- um vinsælu barnabókum um Flemming og Kvik, eftir Gunn- ar Jörgensen, en þær hafa l.omið út á íslenzku. Sýnd kl. 3. ^LEIKFÉLAG^ WftEYKIAVÍKURj© #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ G LÓKOLLUR Sýning í dag kl. 15. Næst síðasta sýning. SJÁLFSTÆn FQLK Sýning í kvöld kl. 20. Sýning þriðjudag kl. 20. Tiískiidingsóperan Sýning miðvikudag kl. 20. LÝSISTRATA 6. sýning fimmtudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20, s. 11200. LEIKHÚSÁLFARNIR í dag kl. 15. KRISTNIHALD í kvöld kl. 20.30. 155. sýnlng, nýtt aðsóknar- met í Iðnó. ATÓMSTÖÐIN þriðjud. kl. 20.30 DÓMÍNÓ miðvikud. kl. 20.30. DÓMÍNÖ fimmtudag kl. 20.30. Síðustu sýningar. FÓTATAK föstudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14 — sími 16620. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag sunnudag kl. 3 eftir hádegi. Spilaðar verða II umferðir. Vinningar að verðmæti 16.400 kr. Borðpantanir í síma 12826. FÉLAGSVISTIN í kvöld klukkan 9. stundvíslega. — Spennandi keppni um 13 þúsund kr. heildarverðlaun. — Góð kvöldverö- laun. — Aðgöngumiðasala frá klukkan 8.30. — Simi 20010. BF3 The Rolling Stones GIMME SHELTER Ný amerísk litmynd um hljóm- leikaför The Rolling Stones um Bandaríkin, en sú ferð endaði með mikium hljómleikum á Alta mon Speedway þar sem um 300.000 ungmenni voru saman komin. f myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jefferson Airplain. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svarti svanurinn Hörkuspennandi sjóræningja- mynd, gerð eftir sögu Sabatinís. Barnasýning kl. 3. Síðustu sýningar. LAUGARAS 1Þ Simi 3-20-75 MAÐUR „SAMTAKANNA' Áhrifamikil og afar spennandi bandarísk sakamálamynd í lit- um um vandamál á sviði kyn- þáttamisréttis í Bandaríkjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leik- stjóri: Robert Alan Atrhur. f aðalhlutverki: Sidney Poitier, Joanna Shimkus og Alan Freeman. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, ,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sirhusinn mikli Ein glæsilegasta sirkus-mynd, sem gerð hefur verið — tekin í litum. Leikstjóri ILYA GUTMAN. Sýnd kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.