Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.11.1972, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNTnUDAGUR 19. NÓVEIMBER 1972 VERÐLISTINN HLEMMTORGI S. 83755 Nýkomnar glæsilegar enskar og danskar vetrarkápur st. 36-52. VERÐLISTINN — Rætt við Snjólaugu Bragadóttur Framhald af bls. 35 stundum leið drjúgiur tími, að ég gerði ekki neitt. Ég byrjaði á sigunrri í nóv- ember í fyrra og handritinu skilaði óg til útgefandans í maíimánuði. Þá hafði ég skrif að söguna einu slnni upp. — Og ef nið i örstuttu máli ? -— Þrjár stúíkur eru aðal- söguhetjurnar. Ýmissa orsaka vegna æxlast svo tii, að þær leiigja sér íbúð saman. Þær þekkjast iitið, hafa ólík- ar skoðanir á flestu, viðbrögð in við því sem gerist eru á ýmisa vegu og aUt leiðir þetta ti'l árekstra og ágreinings í sambúðiinni. Ástamál stúlkn- anna sumra koma að sjálf- sögðu einniig við sögu. Sag- an spannar tvö ár og að þeim liðnum stendur íbúð stúlknanna auð og þær hafa farið hver sina leið. — Er einhver stúlknanna þér hugstæðari en önnur? — Kannski Lill'a. Ég veit ekki af hverju. Kannski vegna alls þess, sem hún þarf að reyna. Kannski vegna þess að það er taisvert af sjállfri mér í henni. Snemma í sögunni ætlaði ég að láita það koma fyrir hana, sem síðar Pantið jólakortin tímanlega SWEBA SÆNSKIR ÚRVALS RAFGEYMAR UTSÖLUSTAÐIB: Akranes: Axel Sveinbjörnsson hf. Borgarnes: Bifreiða- og trésmiðja Borgamess hf. Búðardalur: Kaupfélag Hvarrimsfjarðar Ólafsvík: Vélsmiðjan Sindri ísafjörður: Póllinn hf. Bolungarvík: Sigurður Bernódusson Dalvík: Bílaverkstæði Dalvíkur Akureyri: Þórshamar hf. Húsavík: Foss Seyðisf jörður: Stálbúðin Neskaupstaður: Eiríkur Ásmundsson Keflavík: Smurstöð- og hjólbarðavið- gerðir, Vatnsnesvegi 16. Vestmannaeyjar: Haraldur Eiríksson. 1 Reykjavík: BÍLANAUST hf. BoHioIti 4. Sími: 851K Skeifunni 5. Sími: 34995 ” eða patróna Tveir hraðar Þægilegt hliðar- handfang Edingar- góður mótor Árs ábyrgð á mögulegum k, göllum t tí# ' • -. =■' . B/acks Decken Black & Decker býður uppi á f jölbreytt úrval af borvélum, stórum og smáum. Sagir — pússivélar — rafmagnshamrar — vinkil- skífur — og margt fleira. Fjölbreytt úrval fylgihluta m. a. Hjólsög Limgerðiskiippa Útsögunarsög Láréttur standur Pússikubbur Lóðréttur standur Heimsins mest, seldu rafmagnsverkfæri. B/acksDecker Umboðsmenn um land allt. t. ÞORSTEINSSON 8 JOHNSON H.F. Ármúla 1 - Sími 2-42-50 - Grjótagötu 7 gerist, ég viissi baxa ekki strax, hvemig ég ædaði að fara að þvi. Erla er mér dá- lítið vel að skapi líka, hún er ÖU í því að hugsa um heims vandamálin, böl og erfiðleik- ar þróunarlandanna liggja þungt á henni. Þar kemur líka fram fyrrverandi áhuga efni mitt. Að öðru leyti er engin ákveðin fyrirmynd að persónunum. En áreiðanlega er ekki hægt að skrifa sögu, án þess að hafa reynt eitt- hvað sjálf, orðið að ganga I gegnum einhverjar raunir. — Ertu ánægð með söguna, Snjólaug? — Mér fannst gaman að Skrifa hana. Mér fannst meira að segja spennandi að vita, hvað gerðist nú næst. Mig langar til að skrifa meira, en ég sezt ekki niður fyrir kurteisissakir, ef ekkert knýr á. En mér finnst það muni koma. Varðandi það hvort ég sé ánægð með hana, finnst mér sums staðar vanta eitthvað. En ég hafði ekki þolinmæði til að vinna hana meira. Ég er hins vegar sann færð um, að blaðamennskan hefur haft örvandi áhrif. Ég er vön þvi að setjast niður við ritvélina og verða að ljúka verkefni, hvað sem tautar og raular. En i blaða- mennsku er alltaf naum- ur timi, það er takmarkað, hvað maður getur látið eftir sér að vanda sig. Og sagan mín ber kannski merki þessara vinnubragða, sam maður hef- ur tamið sér i starfinu. — Kvíðirðu gagnrýni? — Nei, það geri ég ekki. Mér er alveg saima, hvað verður sagt. Finnst mér að minnsta kosti núna. En ég vona bara, að ekki verði far- ið út i að gagnrýna bókina mína bókmenntafræðilega. Því að hún, er hvorki hugs- uð né ætluð sem bókmennta- verk. Hún er skrifuð fyrir venjulegt fóik á venjulegu máli og ég tel mig ekki hafa verið að stefna að einhverju háleitu listrænu marki. Þar með er ekki sagt að ég skeyti engu um söguna. Ég hefði varla skrifað hana og sent hana frá mér, ef ég teldi hana að minnsta kosti elcki fram- bærilega sem slíka. Og eins og ég sagði hafði ég gaman af að skrifa hana. Það er reynd ar margt sem ég hef gaman af, ég dunda við hannyrðir, horfi á sjónvarp og les. Manneskjan í mér les reyf- ara og ýmislegt slíkt. Blaða- maðurínn les erlend blöð. Svo fer ég út að skemmta mér. Lífið má ekki verða ei- lifur þrældómur, maður verð ur að fá einhverja upplyft- ingu og nasa af mannhfinu I kringum sig. h.k. — Elísabet I Framhald af bls. 37 og að talið var, myrtur að henn ar frumkvæði. Þegar fyrirsjáanlegt var, að drottning átti skammt eftir óiif- að, fóru ráðgjafar hennar þess á leit, að hún legði blessun sína yfir kjör Jakobs til að taka við krúnunni. Skyldi h'anin ríkja yf ir Skotlandi og Englandi sem einu sameinuðu riki og bera nafnið Jakob I. Hún kinkaði koll'i til samþykkis og gaf sig dauðanum á vald við fyrirbæn ir og sálmasömg erkibiskupsins í Westminster. Þar með var lók ið glæstiu timabili drottningar, sem hl'aut eftirfarandi dóm eins helzta andstæðings sins, Sixtus ar páfa V: ,,Hún er vissulega ani'kil drobtning. Væri hún að- eins kaþólskrar trúar mundurn vér eiska hana sem dótfcur. Sjá- ið hvernig hún rííkir. Hún er að eins kona, ræðiur aðeins háltfu eylamdi — og samt sem áður er hún ógmvaldur Spánar, Fraikk- larwis, Heimsveldisins — Allra.“ — mbj. tök saiman úr ýms- um heimilidum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.