Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 2
( 2 MORjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 6 námshópar hjá íslandsdeild Norræna sumarháskólans ÍSLANDSDEILD Norræna sum- arháskólans starfrækir á vor- misserinu eftirtalda námshópa: Bókmenntir í þjóSfélaginu, námshópsslj óri Ólafur Jóxi&son, ritstjóri. Gagnrýnar stefnur í geðlækn- , is- og sálarfræðum, námshóps- stjóri Jótn Ásgeir Sigurðsscxn. FRETTIR í sliittiim<ili BÁTURINN SKEMMDIST AF ELDI Vélbáturimn Sigurbjörg KE 14 skenwrKiist mikið atf eldi í gæfkvöldi, þar sean hún stóð í slipp í Keflavíik. Eldsims varð vart um kl. 19 og var þá miikiil eldur í káetunni. Sigur- björg er 65 iesta eikarbátur, smiðaður i Danmörkru 1946. Ekið á kyrr- stæða bifreið Síðastliðinm iaugardag var ökið á mainmlausa bifreið, þar sem hún stóð á bifreiðastæði við Laugarásbíó, og hún skemm.'d notókuð. Hér er urn að ræða Volkswagen-bifreið, R-27551, og varð óhappið rétt fyrir tól. 21: Talið er sennilegt, að rauð W iily s-j eppabifreið hafi bakftóað á VW-bifreiðina og er öítóuimaður jeppans og sgómarvottar beðnir um að haifia saimband við ramnsótón- arlögregluraa hið fyrsta. Þreifandi bylur ísafirði, 13. des. Rækjubátar hættu veiðum 9. des. sL og höfðu þá aðeirus farið í fjóra róðra í desemher vegna lélegra gæfta. Afliran var hins vegar sæmilegur og rækjan mjög góð. Gæftir hafa að undamförmu verið mjög lé- iegtar hjá smábátum og nú er allur flotiran í höfin, því að í gær og í dag hefur verið hér þreifandi bylur. — Veður hef- ur verið framur leiðimlegt í allt haust og allar leiðir til hinma f jarðamma verið lotóaðar síðam í endaðam októher. í fiyxra voru þessiir sömu vegir hiras vegar færir öllúm bif- reiðum fram í jamúair. — Hofs- jökull er nú í höfn hér og lestar 20 þús. tóassa af freð- fiskl, og Selá lestar hér um 100 lestir af fiskimjöli. Fréttaritari. Erill í gjald- eyrisdeildum Talsverður erill hefur verið í gj'aldeyrisdeildum bamfcamma í gær og umdiamfama daga og hefur þó notókuð borið á því, að fólk væri að reyraa að flýta gjaldeyrisitóaupuim símum vegna ótta við gengislætókun, samatóvæmt þeiim upplýsimg- una, sam Mbl. aflaði sét í gær. Bngar breytingar hafa þó verið gerðar á afgreiðslu gjaldeyrisins frá því sem ver- ið hetfur.. Smáskjálftakippir í Grindavík Grdlndavík, 13. des. Hér hafa að undamfönnu ailtaf atf og til fumdizt smá- stójálftakippir og eru þeir nú orðnár sivo til daglegt brauð, og fóffic er hætt að ki'ppa sér upp við þá. — Gæftir hafa verið stirðar að undamförnu og IftiB nóið, en þegar bát- amiir haifa komizt út, hefur veölðim sjálf verið treg. — Fréttaritari. Vistfræði, hagfræði, stjórnmál, náimshópsistjóri Þorsteinm Vil- hjáimissian, eðlisfræðdmgur. Stefna í menntamálum brotin til mergjar, náimshópsstjöri hor- vald'ur Búasoni, eðlisfræðimgur, Réttarkerfi og framleiðslu- hættir, námshópsstjóri Páll Skúlason, bótóavörður. Undirokun konunnar í auð- valdsþjóðfélagi, nómshópsstjóri Vilborg Harðardóttir, blaðamað- ur. Þeir sem hafa áhuga á þátttöku í einhverjum þessara námshópa, em beðnir að koma á fund á Norræna húsiinu í 'kvöld, fdmrntu- dag, kl. 20 eða að hafa samlband við námshópsstjóra. 59 Ótrúlegt að maður skyldi lifa þetta af Ökumaður fastur í 3 tíma í bílflaki, sem var hálft á kafi í sjó, en bíllinn hafði hrapað 40-50 metra niður af veginum á Oshlíð LAUST eftir kl. 20 í fyrrakvöld lemiti stór vöruflutoiragabíll firá Boluragairvík út atf vegimum á Óshlíð á milli Bolumgarvíkur og Hniífsdsals, á þeim kafla>, þar siem vegurimm er hvað hæstur utan í hlíðimmi. Kastaðist bíllinm nið- ur snarbratfa hliðima og lenti ndður 1 fjöim í fiæðammálimiu, eftir um 40—50 metira hátt fall. Ökumaðurinm var einrn í bílnum og kliemnmdist hanm fastur í bílinum og gat ekki losað sig. Hj álparflokku r kom á staðinn uim kl. 21 og tók um tvo tíma að ná mairanámurn úr bíiflakin.u og varð að beita logsuðutækjum til að losa hiamm, Aðfall var þessar stundir og brimaði í fjör- unmd og vair öitoumaðurfam í sjó uppi á háls í um þrjá tíma, þar til tekizt hafði að losa hamm. Hamn var fluttur í sjútónahúsið á ísatfirði og í gærkvöldi var líðam hains siæimdlega góð, Hanm heitir Eimiar Magnússom og er Hvenær eru bókabúðir opnar? BÓKABÚDIR í Reykjavík, Kópa vogi og Hafnarfirði verða fram að jólum opnar sem hér segir: Föstudagfan 15. des. til kl. 22. Laugardaginn 16. des. til kl. 18. Mánudaginn 18. des. til kl. 22. Föstudaginn 22. des. til kl. 22. Laugardaginn 23. des. til kl. 24. Aðra daga verða búðirnar opn ar eins og venjulega. (Fréttatilkynning frá .Félagi ísl. bókaverzlana). — Sovézk yfirráð Framliald af bls. I. hans tekraar að síast til Vestur- landa. Áður en til vinslitanna kom, höfðu þeir Nikita Kruchev, þá- verandi leiðtogi sovézka komm- únistaflokksins og Rodion Malin ovski varnarmálaráðherra dval- izt óvenjulega lengi í heimsókn í Albaníu og var tilgangurinn með þessari heimsókn þeirra sá, sem greint var frá hér í upphafi. Aibanía er eiraa kamimúnistia- landið í Evrópu, sem ekki tekur þátt í undirbúndngsviðræðuinum umdir öryggi®málaráðstefrau Evr- ópu í Helsingfors og fer það fuíl komilega sinar eigfa leiðir sem í öðrum. Eftir fanrás Sovétrí'kj- anma og fylgiríkja þeirra í Tékkó slóvatóiu í ágúst 1968, sagði Albanía sig úr VarsjárbamdakLg- inu. fertugur að frá Bolumigarvík, aldri. Hríðarkóf var, er bíllinn fór út atf vegimum. Ökuimaður bils sem kom nokkru á eftjr vöru- bílimum, tók eftir að hjólför lágu framá á brúniiraa og fór út ttl að gæta að hvað þarna hefði gerzt. Flýtti hamm sér síðan tii Hrnifs- dals til að sækja hjálp. Inraam stoaimaras var hafizt hamda við að losa mammimm úr flakfau og urðu manrimn raotókrir björgumiainma'nna að halda segli yfir ökumammimum og öðrutn björgumatnmönmum ailam tímamm til að skýla þeirn fyrir ágjöf. Niðaimyrkur var á slysstaðmum, en véibáturinm Björgóiíur frá Dailvík, sem var nærstiaddur, sigldi að landi og lýsti slysstaðimm upp mieð kast- Ijósum. Ökumaðurinm var klemmdur milli stýrfairas og sætisbaksins og varð að I'ogsióða stýrið í burtu, til að ltosa hann, en einn- ig var vdrastri fótur hams kiernmd ur í virastr' hurð bilisiras og lá bíMirm á he;rri hiið í flæðarmál- inu. Þurfti tivi að velta bilnuim á hvoif til að losa manninn ai- veg. Ef hjálp hefði ekki borizt svo sraerrarraa, hefðii ökumflöurfan að öllum líkindum drukknað. Að sögn yfirlsaknis sjúkra- hússins á ísatfirðd, Úl'fs Guranars- soraar, er næsta ótrúlegt, að öku- maðurinn skyldi lifa það af að vera í isköldum sjó svo lengi og ósenmilegt að meðaimaður mvndi lifa það atf. Sagði Úlifur, að þetta minntd á brezka stýri- Harry Eddon, sem eimn korrast lífs af af áhöfnum tveggja brezkra togara, sem fór- ust í Isafjarftardjúpi fyrir nokkr um árum. Vakti það þá mikla athygii, að Harry Eddon skyldi lifa af langt volik í ísköldum sjó. Ökuimafturinm hlaut ionvortis meiðisld og er aliur mikið mar- iran, en viröiist ekki hafa bein- brotriað. ÞESSI m.vnd er af togar- anum Hafliða SI-2 sem sökk í höfninni í Siglu- firði sl. laugardag. Nú er búið að ná tngaranum upp, og tæma hann af sjó, en skemmdir eru miklar, þar eð vélar skipsins munu vera ónýtar. f gær og dag hafa farið fram sjópróf í Siglufirði um aðdraganda þess að togarinn sökk. Raunar munu fróðir menn hafa verið búnir að aðvara umsjónarmenn togarans um að svona gæti farið, en því var ekki sinnt og því fór sem fór. (Ljósm. Mbl. Steingrímur). Vörubifreiðin, sem er af Merce des Benz-gerð, var í eigu Ishús- félags Bolunig'arvíjkur h.f. og var að flytja frysta rækju til ísa- fjarðar, þar sem átti að skipa henni út. Bifredðin er gjörónýt eftir slysið og farmur hennar sömuleiðis. — Grænland Framhald af bls. 1. ráðuneytið svo frá, að það biði eftir frekari staðfestingu flota stjórnarinnar I Grænlandi, áð ur en fyrirskipuð yrði leit úr lofti á Diskoflóa, þar sem kaf- báturinn á að hafa sézt. Talsmaður skýrði svo frá, að í Grænlandi væri aðeins fyrir hendi til leitar flutninga- flugvél af gerðinni C54 og lít- ill eftirlitsbátur. Hann neitaði því hins vegar, að danska stjórnin hefði beðið um að- stoð kafbátaleitarflugvéla, sem bækistöðvar hafa á ís- landi. 1 síðasta mánuði gerðist það, að menn þóttust hafa fundið kafbát inni á firði I Noregi, en hann fannst aldrei. Nýjar vonir um samkomulagsvilj a — þó að mikið beri á milli - sagði lafði Tweedsmuir á þingi í umræðu um landhelgisdeilu London, 13. des. — AP. Einkaskeyti til Morgunbl. VIÐRÆÐUR Breta og Islend- inga um fiskveiðideiluna hafa vakið að nýju vonir brezku stjórnarinnar um, að „það sé raunveruiegur vilji fyrir hendi til þess að komast að vinsamlegu hráðabirgðasam- komulagi“. Var þetta haft eft ir iafði Tweedsmuir, aðstoðar- utanrikisráðherra í gærkvöldi, í umræðum um landhelgisdeil una í Efri deild brezka þings- ins, en hún var formaður brezku sendinefndarinnar, sem kom til fslands til við- ræðna við íslenzk stjórnvöld um landhelgisdeiluna i lok nðvember. Lafði Tweedsmuir tók það hins vegar fram, að mikið bæri enn á milli deiluaðila. Komst hún svo að orði, að þrátt fyrir tilboð Breta um að draga stórlega úr veiðum brezkra togara við ísland, þá væri það samt krafa Islend- inga, að brezkum togurum við ísland yrði enn fækk- að að miklum mun. Þá lagði lafði Tweedsmuir áherzlu á það, að um 7000 manns störfuðu á 500 brezk- um úthafstogurum og að út- færsla íslenzku landhelginnar stofnaði útgerð þeirra í hættu. — Það er ekki bara atvinna fólksins, sem er í hættu, held- ur á einnig eftir að verða mik il hækkun á matvælum, ef stórum hluta fiskimiða okkar verður lokað, sagði lafði Tweedsmuir. — Ég vona, að þessar umræður eigi eftir að sannfæra Islendinga ekki bara um einbeitni okkar heldur líka um velvilja okkar. Áður hafði Kennett lávarð- ur úr Verkamannaflokknum sagt í upphafi umræðnanna, að krafa íslendinga til fiski- miðanna umhverfis Island hefði átt upphaf sitt í innan- landsstjörnmálum þar í landi. — Það er áhrifaríkur komm únistískur ráðherra í ríkis- stjórninni og hann hirðir ekki um hörkudeilu við Bretland og Þýzkaiand, sagði Kennett lávarður og skírskotaði þar til Lúðvíks Jósepssonar sjávarút vegsráðherra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.