Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 15
MOnGUNELAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 14. DESEMBER 1972 ii GEísiPi FERÐATÖSKUR HAMDTÖSKUR INNKAUPATÖSKUR SNYRTITÖSKUR Hinir 3 stóru Atstair MacLean Dularfull helför frægs kvik- myndaleiðangurs til hinnar hrikalegu Bjarnareyjar í Norðurhöfum. „Hætni MacLean til að skrifa æsispennandi sögur fer sízt minnkandi." Western Mail „Afar hröð atburðarás, sem nær hámarki á hinni hrika- legu og ógnvekjandi Bjarn- arey.“ Morning Post „Það jafnast enginn á við MacLean í að skapa hraða atburðarás og hrollvekjandi spennu. Bjarnarey er æsi- spennandi frá upphafi til enda.“ Northern Evening Dispatch Hammoncl hnes Þessi hörkuspennandi bók fjallar um dularfulla atburði sem gerast á Cornwallskaga f byrjun stríðsins. „Hammond Innes er fremst- ur nútímahöfunda, sem rita spennandi og hrollvekjandi skáldsögur." Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér eng- an líka nú á tímum í að semja ævintýralegar og spennandi skáldsögur." Tatler „Hammond Innes er einhver færasti og fremsti sögumað- ur, sem nú er uppi.“ Daily Mail JamesHadley Chase James Hadley Chase HEFNDAR TÆIT Hefndarleit er fyrsta bókin, sem kemur út á íslenzku eftir hinn frábæra brezka metsöluhöfund James Had- ley Chase. Bækur þessa höfundar hafa selzt f risa- upplögum um ailan heim, og er. þess að vænta að vin- sældir hans hér á landi verði ekki síðri en erlendis. „Konungur allra æsiságna- höfunda." Cape Times „Chase er einn hinna fáu æsisagnahöfunda, sem allt- af eigagott svar við spurn- ingunni: Hvað gerist næst? Hann er óumdeilanlega einn mesti frásagnarsniilingur okkar tfma.“ La Revue De Paris 3 oruggar metsölubœkur mtssBB.seaaxBC ---caaa ss ■.. i aeaa 7.. .... EXJNN, Skeggjagötul Dogskrd um Norduhl Grieg verður í Norræna húsinu föstudaginn 15. desember kl. 20.30 í tilefni af því að liðin eru 70 ár frá fæðingu skáldsins. Flytjendur dagskrárefnis: Árni Kristjánsson, Brynjólfur Jóhannesson, Andrés Björnsson, Einsöngvarakórinn, Svala Nielsen og Guðrún, A. Kristinsdóttir. I anddyrinu verða til sýnis Ijósmyndir og bækur um og eftir Nordahl Grieg. NORRÆNA HÚSID POHJOLAN TALO NORDENS HUS lyklar að réttu svari FUÓTANDI KOMMA OG STILLANLEG NIÐURSTAÐA DEILING SJÁLFVIRKUR PRÓSENTUREIKN. SAFN - TAKKI í X MARGFÖLDUN £ £ SKIPTI - TAKKI c REIKNIVERK HREINSAÐ FRÁDRÁTTUR M~ MÍNUS - MINNI . + SAMLAGNING M+ PLÚS - MINNI MÍNUS MARGFÖLDUN MC MINNI HREINSAÐ BAKK - XAKKI MR NIÐURSTAÐA - MINNI mcoiviAc: rafreiknirinn hefur ýmislegt umfram vélar í sambærilegum veröflokki. Komiö og kynnið yður kosti ricoiviac: hjá söludeild okkar Hverfisgötu 33. SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 - PósthóW 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.