Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 13
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 13 Oþéttir gluggar og hurSir verðcr nœr 100% þéttcrrmeS SLOTTSLISTEN Varcmleg þétting — þéttum í eitt sldpti fyrir 81L Ólafur Er. Sigurðsson & Co. — Sími 83215 Nýkomið úrval af nýjum efnum. Framleiðum Pílurúllugardínur eftir máli. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO., ___Suðurlandsbraut 6, sími 83215._ ENGLISHELECTRIC ÞURRKARAR Kaupið aðeins vandaðar barna unglingabækur og BÖKIN UM VATNIÐ, BÓKIN UM HRAÐANN, BÓKIN UM HJÓLIÐ Fyrstu bækurnar í bókaflokkn- um Litlu uglurnar, sem ætlaS- ur er 4—7 ára börnum. Þetta eru skemmtilegar og þrosk- andi bækur, sem hlotið hafa meðmæli kennara og uppeld- isfræðinga um allan heim. Hér hafa þær verið reyndar f Skóla ísaks Jónssonar og vak- ið mikinn fögnuð barnanna. Péturog Sóley PÉTUR OG SÓLEY Nútímateg og heillandi barna- bók eftir Kerstin Thorvall, einn fremsta barnabókahöf- und Svía. Þessi bók hlaut verðlaun í samkeppni um beztu bókina handa 5—9 ára börnum. <1 BOKIN UM JESÚ BÓKIN UM JESÚ Fögur myndabók gerð af frönsku listakonunni Napoli í samvinnu við foreldra og upp- eldisfræðinga. Hún fjallar um líf og starf Jesú og kjarnann f boðskap hans á látlausan og fallegan hátt. JONNI OG KISA Gullfalleg og skemmtileg myndabók gerð af sömu höf- undum og Prinsessan sem átti 365 kjóla og Litla nornin Nanna. Allar bækurnar eru jafnt við hæfi drengja og telpna. STÚFUR OG STEINVÖR Þriðja bókin um Litla bróður og Stúf eftir hinn frábæra norska barnabókahöfund Anne-Cath, Vestly sem aflað hefur sér mikilla vinsælda hérlendis fyrir bækur sínar um Óla Alexander. ÁRÓRA OG LITLI BLÁI BÍLLINN Þriðja bókin um Áróru eftir Anne-Cath. Vestly. Áróra á heima í blokk, mamma hennar vinnur úti, en pabbi er heima og vinnur heimilisverkin. Afköst: 4,5 kg. Tvær hitastillingar. Utblástursbarka má tengja við þurrkarann. Yfir 20 ára reynsla hérlendis. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. VERÐ K R . 24.831,00. (•wGkd] Lougovegi178 Sfmi 38000 Joíwnna BuKKf Oisen KATA OCÆVINTÝRIN ÁSLÉTTUNNI DULARFULLA MANNSHVARFIÐ 12. bókin í bókaflokknum „Dularfullu bækurnar" eftir hina vinsælu Enid Biyton. Þetta er flokkur leynilögreglu- sagna handa börnum og ungl- ingum, spennandi, viðburða- ríkar og ævintýralegar bækur. ÞRENNINGIN OG GIMSTEINARÁNIÐ Á FJALLINU Fyrsta bókin í nýjum bóka- flokki eftir danska höfundinn Else Fischer. Mikki, Axel og Lísa eru skýr f kollinum og hvergi smeyk, og þau lenda f ótrúlegustu ævintýrum! Aðdá- endur Enid Blyton ættu ekki að láta þennan bókaflokk fram hjá sér fara. KATA OG ÆVINTÝRIN Á SLÉTTUNNI Önnur bókin um Kötu og ævintýri hennar í Ameríku eftir norska höfundinn Jo- hanna Bugge Olsen. LITLU FISKARNIR Áhrifamikil og frábærlega vel skrifuð unglingabók eftir Erik Christian Haugaard, mikils metinn barnabókahöfund. Þessi bók hefur alls staðar fengið mjög góða dóma og hlotið sex alþjóðleg verðlaun. MAMMA LITLA Hugljúf frönsk barna- og ungl- ingabók eftir E. De Pressensé. Jóhannes skáld úr Kötlum og Sigurður Thorlacius þýddu þessa bók á stílhreina ís- lenzku. Hún kom fyrst út árið 1935 með sérstökum meðmæl- um Skólaráðs barnaskólanna. SÍGILDAR SÖGUR IÐUNNAR I bókaflokknum Sígildar sög- ur löunnar birtast eingöngu úrvalssögur sem notið hafa frábærra vinsælda margra kynslóöa. I dag les ungt fólk þessar bækur meö sömu ánægju og foreldrar þeirra, afar og ömmur gerðu áður Nýjasta bókin heitir: Tvö ár á eyöiey, spennandi og skemmtileg bók eftir hinn heimskunna þöfund Jules Verne. Ben Húr, Lewis Wallace. Kofi Tómasar frænda, Stowe. Ivar Hlújárn, Walter Scott. Skytturnar I., Dumas. Skytturnar II., Dumas. Skytturnar III., Dumas. Börnin I Nýskógum, Marryat. Baskerville-hundurinn, Doyle. Grant skipstjóri og börn hans, Jules Verne. Kynjalyfiö, Walter Scott. Fanginn [ Zenda, Hope. Rúpert Hentzau, Hope. Landnemarnir f Kanada, Frederick Marryat. Róbinson Krúsó, Defoe. Hjartarbani, J. F. Cooper. Sveinn skytta, Carit Etlar. Varðstjóri drottningar, Etlar. IDUNN, Skeggjagötu 1J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.