Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 SVfNAKJÖT NÝTT Læri, hryggir, bógar, kambar, lundir, rifbein, skankar, tær. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. FUGLAKJÖT Kalkúnar — Aligæsir Aliendur — Rjúpur Kjúklingar — Unghænur Súpmhænur — Svartfugl Kjötmiðstöðin, sími 35020. SVÍNAKJÖT — HAMBORGARA- REYKT. — Hamborgaralæri, hamborgarahryggir, hamborg arabógar, hamborgarakambar Allt á okkar lága verði. Kjötmiðstöðin, Laugalæk. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. HÚSMÆÐUR látið okkur annast jólaþvott- inn. Tðkum einnig fatnað til hreinsunar. Þvottahúsið EIMIR, Síðumúla 12, sími 31460. GÓÐUR JÓLAMATUR Lambahamborgarahryggir 200 kr. kg, Londonlamb 340 kr_ kg, útbeinaðir lambahryggir fyfitir m. ávöxtum 362 kr. kg. Kjötmiðst. Laugalæk, 35020. ÓSKAST KEYPT plötuspilari og útvarp, sterió (plötur). Sófaborð, sófasett. Sími 86793. (BÚÐ ÓSKAST 2ja til 3ja herb. fbúð óskast í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 1939 eftir kl. 7 á kvöld in. KJÖT — KJÖT 5 verkflokkar. Hangikjötið er komið á markaðinn og ný slátrað hrossakjöt. Sláturhús Hafnarfjarðar, sími 50791, heima 50199. SEM NÝ GRILLHX OFN til sölu með hagstæðu verði. Uppl. 1 síma 16266 frá kl. 17—20. fBÚÐ ÓSKAST Óska að taka á leiigu fremur ódýra íbúð með baði. Er ein- hleyp. Sími 37641. KEFLAVfK Til sölu ný 3ja herb. ítoúð. Teppalögð með mikhun inn- réttingum. Sérimngangur. Góð ir greiðsluskiimálar. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, Keiflavík, sími 1420. TIL SÖLU Voíkswagen 1200, árg. ’70. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92- 8241. HERBERGI ÓSKAST Ungur maður utan af landi óskar eftir herb.. Sími 15446 eftir kl. 6.30. SAUMAÐIR kínvrskir og danskir klukku- strengir pako púðar og pako píanóbekklr, 12 m. blúndu- dúkar. G. J.-búðin, HdsaMg 47. UNG STÚLKA með verzlunarskólapróf ósk- ar eftir vellaunaðri vinnu. — Get byrjað strax. Tilb. merkt E. V. V. 471 óskast sent afgr. Mbl. SÆNSKAR tauþrýkk vörnr, veggteppi, myndir, dókar, Smekklegt til jólagjafa. G. J.-búðin, Hrísasteig 47. fBÚÐ ÓSKAST 2ja heib. íbúð með húsgögn- um óskast 1 Reykjavík fyrir enska fjðlskyldu frá 1. janúar. Vinsamlegast hringið i síma 38820. FISKIBATUR Til sölu góður 36 lesta bátur með nýrri vél. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns símar 92-1263 — 2890. VARAHLUTASALA Höfum mikið af notuðum varahlutum I flestar gerðir eldri Wfa t. d. Austin Gibsy, Taunus 12 M, Opel, Mosk- wich, Volkswagen. Bílapartasalan, Hðföatúni 10, Sími 11397. SMOKING TIL SÖLU Til sölu er vel með farinn smoking. Stærð 42-44, saum- aður í Hollandi. Uppl. í síma 26517. ÓDÝRA HANGIKJÖTIÐ Hangilæri 190 kr. kg. Hangiframpartar 155 kr. kg. Útbeinuð læri 340 kr. kg. Útbeinaðir framp. 290 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, sími 35020. ANTIK Nýkomið nokkrar gerðir af mjöig fallegum stofuskápum. Lækkað verð. Góðir greiðslu- skílmálar. Antik-húsgögn, Vesturgötu 3, slmi 25160. Píanó til sölu Nokkur nýuppgerð píanó til sölu, einnig Yamaha-raf- r magnsorgel^ teg. D. 7. Tekið á móti pöntunum á hinum heimsfrægu amerísku Baldwin-píanóum. Píanó til sýnis á staðnum. Hljóðfæraverkstæði PÁLMARS ÁRNA, Síðumúla 18, sími 32845, eftir kl. 7, sími 84993. — BiuiiiiininiiiiiiHiiiiiiiiiMii DAGBOK... mmmmMmmmmmmmmmmmm 1 dag er fimnitudaguriim 14. des. 349. dagur ársins. Eftir lifa 17 dagar. Ardegrisflæði í Reykjavík er kl. 12.16. Hann (þ.e. Jesús) segir við lama manninn. Ég segi þér statt upp, tak sæng þina og far heim til þín. Og hann stóð upp og tók jafn- skjótt sængina og gekk út í augsýn ailra. (Mark. 2—11). Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja- vik eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema ó Klappar stíg 27 frá 9—12, sima 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Ásgrímssaín, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Aogangur ókeypis. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. AA-samtökin, uppl. í síma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. N áttiirugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum kl. 13.30—16. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i _ Heiisuverndarstöð Rey.ijavíkur á mánudögum kL 17—18. Xrnað heilla llliii!iiMniiiiiiiiu!miiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiim!ii I! Fimmtugur er í dag, 14. des. Helgi Hjartairson, rafveátustjóri, Grindavik. Þaim 4.11. voru gefin saman í hjónaband í Dóankirkjuinni af séra Jónd Auðuns umgfrú Mál- fríður Pátonadóttir og Þórður Joihnsen. Heimili þeirra er að Laugavegi 49 Rvik. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Munið einstæðar mæður, gamlar konur og börn. Mæðrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrks- nefndar á Njáls- götu 3. Opið daglega frá kl. 10-6. Mæðrastyrksnefnd. TÚSKILDINGSÓPERA Brechts verður sýnd í síðasta sinn í Þjóð leiiklhúsiimi njk. laugairdaig þanin 16. desem'ber, og er það 17. sýn- inig leiksims. Leikurinin var firuim sýnduT í byrjun þessa leilkárs. Róbert Aimfinmsson leáikur sem kummugt er aðaffiiiu tverkið Makka hmíf. Mymdim er af homním í hJut- verki sínu ásamnt Edílu Þórar- imisdótttur. PENNAVINIR Svend Harders, Egegardsvej 2, Htommellev, 4000 Roiskdllde, Dan- mark, hefur mikinn áhuga á fri- merkjum og óskar eftir penna- vini héðan, sem áhuga hefur á að skiptast á frímerkjum 18 ára frönsk stúlka, áhuga- söim um garðyrkju, þó sórstak- lega gróðurhúsarækitun, hefur mikimin áhuga á að kymmast hvenm ig ræktum er háttað á hverasvæð uim Islamds. Naifin og heimilis- fang stúlkumnar er: Chris Pous- sard, 16 rue Joffelin, 21200 Beaume, Fraince. Þessi fressköttur, sem við SjÍr um á þessari mynd er í óskiluin. Eigandi kattarins er vinsamleg- a»t beðinn um að hringja í síma 24839. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Einar Pálsson trjesmiður kom norðan frá Akureyri með Goða- fossi síðast. Hann hefur verið að gera þar við gagnfræðaskóla húsið og fengið mikla og góða umbót, m.a. miðstöðvarhitun og rafmagnsleiðslu. Mbl. 14. des. 1922. lllllllllllllllllllllllllll|lllllllllllllllllllllllllllllll■^llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllHllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllliillllllllllll|llillllllllli!l|ll|i||||||ii||[ SJÍNÆST BEZTS... lllllllill!llll!l!lllillllllllllllll!llllllllllllllllillll>lllllllll!llll!lilll!lllllilllilll!IIIIIIHIil!l!!lliiiliilllllilllll!ll!IIIIHilll!lillillll!lllllliHilll!l!l!!lillliil>illllllillll!llllll!il!l!!ill!!!l!ll!I Vi'ltu segja mér draugasögu, Heiligia? Af hverju heldur þú, að ég kuirani einhverjar draugiasö'gw, drengur? Af því að pabbi segir, að þú sért hroðlvekja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.