Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 29
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 14. desember 7.00 MorKunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morguiibíen kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Svanhildur Kaaber byrjar lestur á öðru ævintýri eftir Robert Fisker: „Trítill fer í kaupstaðarferð“. Til- kynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. l»áttur um heilbrigftismál kl. 10.25: Geð- heilsa IV. Jóhannes Bergsveinsson læknir talar um neyzlu áfengis og annarra ávana- og fíkniefna. Morg unpopp kl. 10.45: Allman Brothers leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. HUómplötusa'fnið (endurt. þáttur G. G ). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktiimi Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.15 ISúnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri talar viö Svein Jónsson bónda á Kgils- stöðum um holdanaut og fiskirækt (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“ eftir liiguiuii Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (16). 15.00 Miðdegistónleikar: Gömul tón- iist Jean-Pierre Rampal og Viktoria Svihliková leika Kammersónötu fyrir flautu og sembal eftir Franti sek Xaver Riehter. Roberto Mi(*helueci og I Musici leika Konsert í e-moll fyrir fiðlu og strengjasveit op. 11 nr. 2 eftir Vivaldi. Annelies Hiickl sópransöngkona og hljóðfæraleikarar flytja kant- ötu eftir Hándel. Nýja filharmóniusveitin í Lundún- um leikur sinfóníu í B-dúr op. 9 nr. 11 eftir Johaafti Leppard stj. Christian Bach; 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurrregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.19 Barnsitími: Pétur Pétursson stjórnar a. Jól á niesta leiti Bigríður Hannesdóttir og telpur úr Réttarholtsskóla flytja írásagnir og sönglög. b. ftvarpHsaga barnanna: „Sagan haiis Hjalta litla“ eftir Stefán Jénsson Gísli Halldórsson leikari les (23). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn 10.30 Glugginn Umsjónarmenn: Guðrún Helgadótt- ir, Gylfi Gislason og Sigrún Björns dóttir. 20.10 Gestir í útvarpssal: Meðlimir úr skozku barokksveitinni leika verk eftir Hándel, Quants og Rawsthorne. 20.45 Iieikrit: ,,Krókódíllinn“, ó%'enju- leg saga eftir Fjodor Dostojevskij Þýðandi og leikstjóri: Stefán Bald- ursson. Persónur og leikendur: Nikita Semjonov: Róbert Arnfinnsson Ivan Matvejevitj: Steindór Hjörleifsson Jelena Ivanovna kona hans: Herdis Þorvaldsdóttir Ninotsjka dóttir þeirra: Þórunn Sigurðardóttir Popovitj Malisjkin, forstjóri: Valur Gíslason Lögreglufulltrúinn: Kari Guðmundsson Herra Schmidt, þýzkur krókódils- eigandi.........Erlingur Gislason Frú Schmidt, kona hans: Guðrún Stephensen Hershöfðinginn: Baldvin Halldórsson Gömul kona: Nína Sveinsdóttir. 21.50 Að taufferjum Gísli Halldórsson leikari les úr nýrri ljóðabók Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Reykja víkurpistill Páls Heiðars Jónssonar Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund- ar Jónssonar pianóleikara. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 15. desember 7.00 Morpunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæit kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. MorRunstund barnanna kl. 8.45: Svanhildur Kaaber heldur áfram sögunni „Trítill fer í kaupstaðar- ferð eftir Robert Fisker (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liöa. Spjallað við bændur kl. 10.05. Fræðsluþáttur um almannatrygg- ingar kl. 10.25: Fjallað um örorku- lífeyri. U'msjónarmaður: Örn Eiðs- son. Morgunpopp kl. 10.45: Mark og Almond leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Joseph Haydn: Kammersveitin í Stuttgart leikur Leikfangasinfóníuna; Rolf Rein- hardt sti. Zdenek Bruderhans og Pavel Step- han leika saman á fiautu og’pianó S<>nötu nr. 8 í G-dúr. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn Páll Ragnarsson skrifstofustjóri ♦alar um breytingar á alþjóða sigl ingalögunum (endurt.). 14.30 Síðdegissagan: „Gömul kynni“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les bókarlok (17). 15.00 Miðdegistónleikar: Einsöngur ok kórsöngur Nicolai Ghjauroff syngur aríur eft- ir Verdi og flutt verða þekkt kór- verk úr óperum. 15.45 læsin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið örn Petersen kynnir. 17.10 Iæstur úr nýjum barnabókum 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands haldnir í Háskólabíói kvöldið áður Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikarar: Helga Ingólfsdóttir sembaileikari og Konstantín Krechl er fiðluieikari. a. Sembalkonsert í E-dúr eftir Jo- hann Sebastian Bach. * b. Fiðlukonsert í E-dúr eftir sama tónskáld. c. Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. 21.25 Launsagnir miðalda Einar Pálsson flytjur þriðja og sið asta erindi sitt. Fiskiskip tii sölu 60 lesta eikarbátur, byggður 1956, með nýrri MWM 382 HA vél. 270 lesta loðnuskip, 100 lesta stálbátur, byggður 1960. 50 lesta nýlegur stálbátur. Einnig 130, 91, 67, 55, 40, 35, 29, 20 lesta eikarbátar. FISKISKIP, Austurstræti 14, 3ja hæð. Sími 22475. Heimasími 13742. Nauðungarupphoð Annað og síðasta á jörðinni Fíflsholtum, Hraunhreppi, Mýrarsýslu, þinglesinni eign Baldurs Stefánssonar, fer fram á eigninni sjálfri laugardaginn 16. desember klukkan 14. Uppboðshaldarinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. AUSTURBÆJARBIO frumsýnir: I skugga gálgans (Adams Woman) jrkuspennandi og viðburðarík ný, amerísk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Beau Bridges — Jane Merrow — Sýnd kl. 5, 7 og 9. John Mills. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. t'tvarpssagan: „Strandið“ eftir Hannes SÍKfússon Erlingur E. Halldórsson les (7). 22.45 I.étt músik & siðkvöldi. 23.40 Fréttir 1 stuttu mAIi. Dagskrúrlok. Hugsýnir Gerards Croi- sets er forvitnileg bók um skyggnigáfu þessa stórmerka Hollendings. Croiset telst til hinna merkustu manna, sem dularsálfræðingarhafa rannsakað og greinir hér frá afrekum hans við að koma upp um þjófa og morðingja, finna- börn, fullorðna menn, dýr og hluti. Þýðinguna gerði Ævar R. Kvaran. Verð í vönd- uðu bandi kr. 700,00 auk söluskatts. Jack Harrison Pollack HUGSÝNIR CROISETS Ævar Kvaran islenzkadi V(KU«U7GAFAN HUGSÍNIR CROISETS Órzi,yguR. SXAí. HftNri +feiTA 1 (~XlL ven. k. þER, VCE'/PX- U)P,’ bckfscLUVI FEhStSip crectJ Pc'srKtóVu. FR:B crÍMt.r fí-£>e'h4S KR. Jécc.eo /5'LLAR ■'Eiau : ?e<ÓPt'uÓR C5 PflMFfLftR. azílZRr <2TETÍp FENCttj? EnlJTAlCA 'Bo'k. [>JU^ / / KTCK'SOeí>| fG HAFRBFELLl’ VEC5,5iM 18258 - ^ 89 22.45 Manstu eftir þessu?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.