Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 Nýjar knattspyrnu- reglur? - sem miða að fleiri mörkum OFT hefur verið rætt um nauð syn þ<-«s að breyta knatt- spyrnuregium þannig að lík- ur væru á því að fleiri mörk væru skoruð í leikjunum. Raddir þessar hafa verið sér- lega háværar að undanförnu, og munu orsakir þess vera þær, að stöðugt dregur úr að- sókn að knattspyrnuieikjum, sérstaklega i Evrópu. Þannig hefur aðsókn að leik.jum í Frakklandi og Vestur-Þýzka- landi minnkað um 10% á milli áranna 1971 og 1972, og sömu sögn og jafnvel verri er að segja viða annars staðar. Þessi minnkaða sókn áihorf- enda að knattspymunni þýðir þó ekíki það að knattspymur ábuiginn sé að minnka, held- ur fyrst og fremst að tfólk lætur sér það nægja að lesa um ieikina í dagblöðunum og tfylgjast með fréttum útvarps og sjónvarps af þeim. Þar með sleppur áhugafólkið oft- ast við leiðinlegustu kaflana í leikjununri og sér aðeins og les um skemmtilegustu og eftirminnilegustu atvikin. UEFA — Evrópusamband knattspymumanna, hetfur lát ið mál þetta til sín taka, og að sögn þýzka stórblaðsins ,,BILD“ hefur verið haldinn lokaður UEFA-fundur í Ziir- ich, þar sem fjaiiað var um fjórar leiðii til þess að gera knattspyrnuna skemmtiiegri. Segir blaðið að ef atf sam- þykktum hinna nýj.u reglna verður muni þær taka giidi i áföngunrx, og verða senniiega fyrst reyndar í ákveðnum al- þj óðakeppnum. Leiðiraar fjórar sem sagt er að hafi verið til umræðu eru þessar: 1. Verðlaun fyrir mörg mörk. Það lið sem skorar a.m.k. ijögur mörk í leik, fær eitt aukastig. 2. Það lið sem sigrar i leik með fjögurra marka mun fær eitt aukastig. 3. Markið verður stækkað. Gert 73 cm breiðara og 24 cm hærra. 4. Teknar verði upp nýjar reglur um rangstöðu, og verði þær þannig að um rang- stöðu verði ekki að ræða fyrr en 16 metrum frá hvoru marki. Enska knattspyrnan Firmakeppni Sundsambandsins SUNDSAMBAND Islands gekkst nýlega fyrir firmakeppni og var þátttaka mjög góð, en alls tóku 58 firmu þátt I keppninni. Keppni þessi var með forgjaíar- sniði, þannig að ahir áttu mögu- leika á sigri. Látt þekkt stúika úr Hiafnarfirði, Sólrún Gunn- bjömsdóttir, bar sigur úr být- um. Hún synti fyrir Eggert Kristjánsson hí. 1 öðru sæti varð Veitir hi., sundmaður Axei Al- freðsson og í þriðja sæti varð svo veitingahúsið Skiphólfi í Hafn arfirði, sundmaður Guðjón Guðnason. Þess má geta að Guð- mundur Gíslason varð siðastur i þessari forgjafarkeppni með mín us 128 stig. KR AÐALFUNDUR Badminitondeild- air K.R. verður haidinin fimmtu- daginin 21. desemiber ki. 20. Best alltaf á dagskrá — er óseldur enn GETRAUNATATIiA NR. 38 ARSENAi - W.B.A. COVENTRT - NORWICH CRYSTAI- PALACE - MANCH. UTD. 1 1 X 0 í í x 0 i í í í í í x 1 1 2 1 1 X 1 X X 1 1 11 X X 1 1 1 1 1 2 1 X 1 1 12 9 4 AELS X 0 3 6 2 0 0 2 HERBT - NEWOASTLE EVERTON - TOTTENHAM XPSWICH - LIVERPOOL 1 1 1 2 X X 1 1 X 1 X 1 1 1 2 2 1 2 1 1 2 2 2 X 1 1 X 2 X X 2 1 X X 2 X 11 0 1 2 4 6 2 7 3 IEEDS - BIRMINGHAM MANOH. CITY - S0UTHAMPT0N SHEFBIELD UTD. - LEICESTER 1 1 1 1 X X 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 X X 1 1 X 1 X X 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 X 2 12 0 0 10 2 0 3 8 1 'WEST HAM - STOKE WÐLVES - CHELSEA BRISTOL CITT - BURNLET 1 1 X 2 2 2 1 1 1 X 2 2 1 1 1 1 2 2 1 1 2 2 2 X 1 1 X X 2 2 1 1 X X 2 2 12 0 0 3 6 3 0 1 11 STAÐAN í 1. OG 2. DEILD ENSKU KNATTSPYRNUNNAR i. dehb 21 10 0 0 LIVERPOOL 3 5 3 42:2S 31 22 8 3 1 ARSENAL 4 2 4 29:22 29 21 8 2 1 LEEDS OTD. 3 4 3 39:24 28 21 5 3 2 IPSVICH 4 5 2 29:22 26 21 5 3 2 CHELSEA 3 5 3 32:2S 24 21 5 2 3 T0TTENHAM 4 3 4 28:23 23 21 8 1 1 DERBT COUNTY 2 2 7 27:30 23 20 6 2 2 NEWCASTLE 3 2 5 33:28 22 21 6 3 1 VEST HAM 2 2 7 37:29 21 21 5 4 1 S0UTHAMPT0N 1 s 5 22:21 21 21 5 1 4 V0LVES 3 4 4 33:34 21 21 5 3 3 COVENTRY 3 2 5 21:22 21 21 5 5 1 NORWICH 3 0 7 22:30 21 21 7 2 1 MANCH. CITY 1 2 8 30:32 20 21 4 2 5 EVERTON 3 2 5 21:22 18 22 4 5 1 BIRMINGHAM 1 2 9 28:3S 17 20 4 3 4 SHEFFIELB UTB. 2 2 S 20:29 17 21 4 5 1 ST0KE CITY 1 1 9 31:34 16 21 4 4 3 VEST BROMWICH 1 2 7 21:30 16 21 4 3 4 MANCH. UTB. 1 3 6 20:29 16 20 3 4 4 LEICESTER 1 3 5 22:28 15 20 3 3 4 CRYSTAL PALACE 0 5 S 16:29 14 2. DEILD 20 6 3 1 BURNUEY 4 6 0 34:19 29 21 6 4 1 BLACKPOOL 4 3 3 3S:21 27 21 5 4 1 Q.P.R. 4 S 2 37:26 27 20 6 3 2 AST0N VILLA 3 3 3 21:18 24 20 3 4 4 LUT0N 6 1 2 28:23 23 21 4 3 3 PREST0N S 2 4 20:18 23 21 5 3 2 MIBDLESEROUGH 3 4 4 20:23 23 21 6 1 3 0XFORD 3 3 5 26:22 22 22 7 1 3 SHEFFIELD WED. 1 4 6 36:34 21 21 1 S 3 BRIST0L CITY 6 2 4 25:26 21 21 S 4 2 N0TT. F0REST 2 3 5 22:26 21 20 4 4 2 FULHAM 2 4 4 26:24 20 21 4 S 1 SWINB0N 2 3 6 29:31 20 20 6 1 3 CAHLISLE 1 4 5 27:26 19 21 5 4 2 HULL CITY 1 3 6 28:27 19 21 4 5 2 HUDDERSFIELD 1 4 5 19:24 19 21 5 2 3 MILLWALL 2 2 7 27:26 18 21 4 4 3 0RIENT 1 4 S 20:26 18 20 3 4 2 SUNDERLAND 2 3 6 26:32 17 20 7 1 3 CARDIFF 0 2 7 26:33 17 21 3 1 7 P0RTSM0UTH 2 4 4 22:31 15 21 1 6 3 BRIGHT0N 1 3 7 23:41 13 UMRÆÐUR f jölmiðla um knatt- spymiigarpinn George Best virð- ast vera óþrjótandi þessa dag- ana, og sennilega hefnr aldrei áður verið skrifað jafnmikið um einn knattspymumann á jafn skömmum tíma og Best nú. Lítið heyrist hins vegar frá kapp- anum sjáifum, en vitað er að hann heldur sig í London, og fer þar huldu höfði. Á knattspymu- æfingum hefur hann hins vegar ekki látið sjá sig. Erun hefur Mamchester United eklki tekið ákvörðum um sölu á Be®t, þótt tMiboð hafi bordzit viða að. Flest eru þessi tiiiboð þó nokkuð í lausu lofti, og erfitt að átta sig á þvi hvemsu miikil alvara býr að baki þedm. Vitiað er, aið bamdariska 1. deildar liðið New York Cosmos hetfur gert Umiiited slkiriflegt til- boð, og er sagt að það hijóði upp á 320 þúisumd pumd. Fonmaður Cosmos, Cliive Toye, hefur þó ekki femgizt tál þess að stiaðtfesta það. Litlar likur emu á því að Best fari tll Bamdiaríkjanma, 1■ DEILD BIRMINGHAM - LEICESTER 1:1 CHELSEA - N0RWICH 3:1 DERBY C0UNTY - C0VENTRY 2:0 EVERT0N - W0LVES 0:1 IPSWICH - CRYSrAL PALACE 2:1 LEEDS UTD. - WEST HAM 1:0 MANCH. UTD - ST0KE 0:2 NEWCASTLE - S0UTHAMPT0N 0:0 SHEFFIELD UTD. - MANCH. CITY 1:1 T0TTENHAM - ARSENAL 1:2 WEST BR0MWICH - LIVERP00L 1:1 2. DEILD BRIST0L CITY - AST0N VILLA fr. BURNLEY - HUDDERSFIELD fr. CAKDIFF - SHEFFIELD WED. 4:1 HULL CITY - CARLISLE 1:1 LUT0N - Q.P.R. 2:2 MIDDLESBROUGH - N0TT. F0REST 0:0 MILLWALL - SWIND0N 1:1 ORIENT - BRIGHT0N 1:0 0XF0RD - FULHAM 0:0 P0RTSM0UTH - SUNDERLAND 2:3 PREST0N - BLACKPOOL 0:3 tlRSLII SKOZKA DEILDABIKARSINS: HIBERNIAN - CELTIC 2:1 i enda er það sama og dauðiadóm- ur hians siem knattspymumamms. Þá mun enstoa 3. dedldar liðið Bourmiemouth eimmig hatfa gert tilboð í Best, og má ætia að för- ráðamenm United hugsi sig um tviisvar, áður em þeir hafna því. Tiliboð þetta mum hijóða upp á 300 þúsumd pumd, auk þess sem Besit er boðim áiitieg fjárfúiga fyrir að gerast plötusnúður í frí- stumidum siínum. Greimdiieigt er, að hugur hetfur elkki fylgt máli hjá forráðamönm- um Arsemial, Derby og Everton, er þeir ræddu um hugsanleg kaup félaga þeárira á George Best, og eru spádómar um að Best mMni hiafma í þessum félögum óðum að fælklka. Hins vegar hetf- ur það borið á gómia að Chelsea hafi vaxandi áhuga, og vitað er að Best myndi helzt kjósa að leika með því liði. Arsenal á botninum í FINNSKU 1. deildar keppninni í handknattleik hefur Kitffen nú forysfcu og hefur hlotið 13 stig eftir 8 leiki. í öðru sæti er Hels- inki-liðið Hfrs IFK, með 12 stiig etftir 7 leiki og Sparta er í þriðja sæti með 10 stig eftir 8 leiki. Á botnimum er svo lið með ekki ómerkara nafn en Arsenal og hefur það 2 stig eftir 8 leiki. Ármann og Víkingur sigruðu TVEIR leikir fáru tfram í 1. deild 1 slíimdsmótsi ns í handikmattileik í 'gærfcvöWi. Ánmamn sigraði Fraim 23—20. Staðan í hóMeik var 14—12, og Vífcingar sigriuðu KR, 32:23. Staðan í hálffleik var 15—12. Sjá mámer á rnioirg'um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.