Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 32
 LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRLÍKI JHotgwtiMaMiþ RUCLVSmiæ ^r^224sa FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 1972 Sleit skyndi- lega landf estar Ögri á fulla ferð áfram * og rakst á Uranus hafi verið eðHileg ráðstöfun, enda fjölöi fólks i brúnni. Þegar framikvaBmdastjóri ög- KREPPAN í herbúðum stjórnarflokkanna versnar Eftirlit með jóla- trésskemmtunum — og flugeldasölu stöðugt. I, fyrradag sendi þingflokkur Alþýðubanda- lagsins formlega tilkynningu til Ólafs Jóhannessonar, for- sætisráðherra, þess efnis, að Alþýðubandalagið væri and- vígt gengislækkun sem ráð- stöfun til lausnar efnahags- vandanum. un. í fyrradag samþykkti þing- flokkur Framsóknarflokksins að faliast á þessa tillögu SFV. En hins vegar varð ekki ljóst fyrr en siðdegis i gær, að þingflokk- ur Alþýðubandalaigsins hafði þann sama dag tekið algeriega neikvæða afstöðu til tillögujinar. 1 gær var talið, að Alþýðubanda- lagsmenn hefðu unnið að gerð gagntillagna um lausn efnabags málanna. Ekki var vitað hver við brögð Samtaka frjálslyndra og vinstri manna mundu verða við ofangreindri framkomu forsætis ráðherra. Alþingi: ÁREKSTIÍR varð í Reykjavíkur- höfn i gærdag klukkan tim 14.15. Hinn nýi skuttogari Ögri var ný- lagrztur að bryggju við Faxa- garð, en þar lá einnig togarinn Cranus og sneru skipin stöfn- nm saman. Landfestar Ögra höfðu verið bundnar og hafði skipstjóri hringt af allt vélar- afl. I*á gerðist það skyndilega að Ögri tók af stað á fulla ferð áfram. Skipti engum togum, Ögri sleit af sér þykkar stálvíra- festingar, sigldi á stefni ÍJranus- ar og reif hann einnig frá bryggjunni. Dældaðist stefni Úranusar efst, en lítt sá á Ögra, nema hvað málning rispaðist eitthvað af stefninu. urvíkur sá hvað verða vildi fór hann þegar niður í vélarrúm og tilkynnti að hverju stefndi. Var vélin þá tekin úr saimbændi við skrúfuna, en þá hafði árekstur- inn átt sér stað. Ögri reif og sieit aftari iandfestar og kubbaðist a.m.k. tveggja tommu stálvír sundur sem lopd væri. Myndað- Framhald á bls. 31. Áreksturinn í gær. Ögri hefur lent á stefni Cran- usar, ýtir honum frá brygg.ju og slitur bæði landfestar Úranusar og sínar eigin. — (Ljósm.: Kr. Beru) ögri var eins og áður er sagt nýlagztur að bryggju. Fóik var komið um borð og skipstjóri ögra hafði hrinigt af og sett í hlutlausan gír. Var hann síðan að ræða við fólk og taka við árnaðaróskum þess, er skipdð íór al'it í eimu af stað. Skip- stjóri fór þegar að stjórntækj- um togarans, en adlt kom fyrir ekki, honum tókst ekki að stöðva skipið, enda höfðu vélstjórar tekið stjórnbúnaðinn í brúnni úr sambandi. Má telja að það Alþýðubandalagiö andvígt gengislækkun: Forsætisráðherra hélt íormlegri tilkynningu leyndri f yrir SFV SLÖKKVILIÐIÐ hefur að vanda talsverðan viðbúnað nú þegar jólahátíðin fer I hönd. Þannig verða allir þeir sem hyggjast halda jólatrésskemmtanir fyrir biirn að sækja um leyfi til slökkviliðsins, þvi að á hverri skemmtun verður slökkviliðsmað ur að vera til staðar í öryggis- skyni. Enginn fær leyfi til að halda skemmtun nema i húsa- kynnnm sem slökkvilið og eld- varnaeftirlit viðurkenna. í*á er strangt eftiridt með sölu flugelda og blysa hériendis. Sala á hvers konar sprengj'um, svo sem „kínverjum" og „púðurkefll- ingurn" er bönnuð, enda hafa slys hiotizt af þeim. Aðrir flug- eldar eru ekki leyfðir nema lög- reglan hafi samþykkt þá, og þeir verða ekki sedddr í verzluinum nema eldvamaeftiriiit hafi kanin- að þar aliar aðstæður. Giidir þetta jafnit um innilenda sem er- lenda flugelda, em hériendis eru tveir aðilar sem framdeiða flug- elda og blys. Morgunblaðið hefur nú örugga vitneskju um, að Ólafur Jóhann esson hefur leynt Samtök frjáls lyndra oig vinstri manna tilvist þessarar formlegu til'kynningar Alþýðubandalagsins og komst ekki upp um þetta athæfi forsæt isráðherrans fyrr en seint í gær- kvöldi. Eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær lögðu ráðherrar SFV fram tillögu um gengislækkuin og fljótandi gengi á fundi ríkis- stjórnarinnar sl. mánudagsmorg- 3 listamenn bætast í heiðurslaunaflokk Finnur Jónsson, Guðmundur Böðvarsson og Kristmann Guðmundsson Menntamáianefndir beggja deilda Alþingis hafa gert það að Jóhann Hafstein ræddi efnahagsmálin utan dagskrár tillögu sinni, að listamennimir Finnur Jónsson, Guðmitndor Böðvarsson og Kristinann Gnð- mundsson bætist í flokk þeirra listanianna, sem njóta heiðurs- launa frá Alþingi. Rangt að ríkisstjórnin hafi sagt að gengið yrði ekki lækkað! - sagði forsætisráðherra á Alþingi VIÐ upphaf fundar í neðri deild Alþingis í gær kvaddi Jóhann Hafstein sér hljóðs utan dagskrár og varaði við afleiðingum þess, hversu lengi ríkisstjórnin drægi að taka ákvörðun um þá val- kosti í efnahagsmálunum; sem legið hefðu fyrir að und- anförnu. Forsætisráðherra sagði, að það væri misskiln- ingur, að ríkisstjórnin hefði einhvern tímann sagt, að ekki yrði gripið til gengislækkun- ar; það væri rangtúlkun. Jóhann Hafstein sagði, að skylt væri að vekja athygld á, að nú væru liðmiir 8 til 10 dagar síðan ríkisstjórninini bairst i hendur álit valikostaimeifndarinn- ar. Ríkisstjórninni hefði í teragri tíma mátt vera ljóst aðalefni álitsins. TMkynnt hiefði verið í Rí'kisútvairpirau, að þetta plagg væri nú orðið opirabert, era áður hefði það verið trúraaðaitnál þin'gmariinia. 1 þessu álíti væri fjallað um f jármálaaðgerðir, sem væru þess eðlis, að mjög viðtæk áhrif gætu haft á fjáriráðstafanir ein- staklinga og fyrirtiækja. Mætti þar til nietfna genigislækikun, iran- flutrainigsigjöld, margs koraar skattlagningu, hækkun áferagis og tóbaks og margt fleira. Nú væri altaiað, að tveir stjórnarflokkanraa væru þegar orðnir sammála um gengis- lækkun sem eina hiraraa væntan- legu eifniaihagsráðstaif'ana. Staing- aðist þetta aigjörle'ga á við aliar fyrri yfiriýsinigar ri'kisstjórraar- iranar varðandi efnahagsmál og fulQyrðiraigar einstakra ráðherra, þar á meðaJ forsætisráðherra, sem og sjáOfara stjórnarsáttmál- arara. Þiragmaðurinm spurði síðan, hvort þet.ta væri rótt eða ekki. Enrafremur spurði hann, hvort ríkisstjónnin gerði sér ekki grein fyrir þvi, hvensu alvariegí um- rót og mismumun gagnvart þegrauraum slífct áistarad hlyti að skapa. Hanra sagðist hafa tallið sér vera Skylt að aðvara rikis- stjórnina í þessum efraum. Ólafur Jóhannesson saigði, að stjórrai'n hefði ékki haifit sfcýrsl- uraa öMu lemgur til athuguraar en Frambald á bls. 31. í lögum um listarnannalaun er gert ráð fyrir, að í heiðurslauna flokknum séu jafinan 12 lista- menn, en á árinu 1972 nutu 11 listamenn heiðurslaunanna. Tveir þeirra létust á árinu, þeir Jóhann es S. Kjarval og Jóhannes úr Kötlum. Hinir sem heiðursiaun anna nutu eru: Ásmundur Sveinsson, Brynjólf ur Jóhannesson, Guðmundur G. Hagalín, Gunnar Gunnarsson, Halldór Laxness, Páll ísólfsson, Ríkharður Jónsson, Tómas Guð- mundsson og Þórbergur Þórðar- son. Heiðurslaun námu árið 1972 175 þúsund krónum á hvern lista maran.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.