Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 14.12.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 14. DESEMBER 1972 21 r- k K' Ý- Halló krokkor, haHó Verzlunin Bolabás, Garðastræti 2, auglýsir: Nýkomnir bolir í hundraðatali. Lína Langsokkur, Andrés ’O’nd, Mikki Mús og ýmsar skemmtilegar nýjar áprentanir. Úrval af satíwbolum á 2ja til 4ra ára. Opið allan desember alla daga. VELKOMIN. Saumanámskeið Eins og fram hefur komið í fréttum útvarps og blaða, verður haldíð saumanámskeið við Iðnskólann i Reykjavík dagana 15. janúar til 9. febrúar. Kennd verða undirstöðuatriði verksmiðjusaums og meðferð hraðsaumavéla. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 20. desember. Þátttökugjald er krónur 1000,00. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu skólans. SKÓLASTJÓRI. Loðfóðruð kvenstígvél STÆRÐIR: 36-42. LITIR: SVÖRT OG BRÚN. c'flustufstræti H wjngnz* : . jr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.