Morgunblaðið - 14.12.1972, Síða 21

Morgunblaðið - 14.12.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 14. DESEMBER 1972 21 r- k K' Ý- Halló krokkor, haHó Verzlunin Bolabás, Garðastræti 2, auglýsir: Nýkomnir bolir í hundraðatali. Lína Langsokkur, Andrés ’O’nd, Mikki Mús og ýmsar skemmtilegar nýjar áprentanir. Úrval af satíwbolum á 2ja til 4ra ára. Opið allan desember alla daga. VELKOMIN. Saumanámskeið Eins og fram hefur komið í fréttum útvarps og blaða, verður haldíð saumanámskeið við Iðnskólann i Reykjavík dagana 15. janúar til 9. febrúar. Kennd verða undirstöðuatriði verksmiðjusaums og meðferð hraðsaumavéla. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 20. desember. Þátttökugjald er krónur 1000,00. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu skólans. SKÓLASTJÓRI. Loðfóðruð kvenstígvél STÆRÐIR: 36-42. LITIR: SVÖRT OG BRÚN. c'flustufstræti H wjngnz* : . jr

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.