Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 1
32 síður og 8 síður með litmyndum frá Vestmannaeyjum 30. tbl. 60. árg. SUNNUDAGUK 4. FEBKUAR 1973 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Níu myrtir í Belf ast í síðustu viku Belfast, 3. febr. NTB—AP ENN EIN alda launmorða virðist nú gangra yfir Belfast, höfuðborg N-íriands. Þrjár manneskjur voru drepnar þar í gœr og hafa þá alls níu manns látið lífið fyrir hendi launmorð- ingja í þessari viku. Finjm ungir menn stóðu sam- an á götuhorni við krá eina i mótmælendahverfi i borginni, er skotið var á þá úr bifreið er ók þar framhjá. Einn þeirra beið bana. Áður hafði maður fund- izt myrtur í farangursgeymsta bifreiðar í borginni. Á sama stað hafði ungur mótmæiandi verið skotinn til bana fyrr um daginn. Talsmenn öfgasamtaka mótmælenda hafa enn á ný hót- að fullkominni borgarastyrjöid, gripi Bretar ekki betur í taum- ana en nú. Waldheim: Unga fólkið fái meiri áhrif GOSIÐ I HEIMAEY Sólin hrýzt gegnnm gosmökk- inn frá eidstöðvunnm á Heima ey. — Ólafur K. Magnússon, Ijósmyndari Morgiinblaðsins, tók þessa mynd fyrir skömmu er hann var á flugi við Vest- maunaeyjar. New York, 3. febr. AP Kl'KT VValdheim, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóðanna hef- ur kynnt sér kynslóðabiiið svo- nefnda og komizt að þeirri nlð- urstöðu, að nnga fólkið eigi að fá staerra hiutverki að gegna j en það nú hefur í starfrækslu skóia, það eigi að hafa meiri I álirif á skipulagningru og fram- j kvæmd menntunaráætlana, eink um i háskólanum en einnig á barna- ng unglingastigi skól- anna. Waldheim hefur gert skýrslu um þessa könnun, sem lögð verð ur fyrir sérstaka félagsþróunar- nefnd Sameinuðu þjóðanna, er saman kemur til fundar í næsta viku. Ráðstafanir til að draga úr dollarakaupum ákveðnar á skyndifundi v-þýzku stjórnarinnar Bonn, London, Tókíó, 3. febrúar — APNTB BÍKISST.TÓBN Vestur-Þýzka- Landbúnaðarráð- herra Sovétríkjanna vísað úr starfi Moskvu, 3. febrúar, NTB. sem sérfræðingar vilja þó rekja til gifurlegs uppskeru- brests, sem manniegur mátt- ur hafi eklki ráðið við og sé ekki hægt með sanngirni að skelia skuldinni á hinn frá- ÁHRIFAMAÐUR innan sov- ézlka stjórnmálaráðsinis, Dim- itri Poiansky, hefur verið síkipaður landbúnaðarráðherra Sovétríkjanna og kemur hann farandi landbúnaðarráðherra. í stað Matskevitch, sem lát- TASS skýrði frá þessum inn hefur verið víkja. — Var ráðherraskiptum, en fjallaði hann landbúnaðarráðherra frá ekiki n.ánar um það, nema 1055—1960 og aftur frá 1965. hvað að Matslkevitch tæki Er hann einhver mestur áhrifa maður þeirra, sem nú hefur orðið ihreinsun að bráð og heíur honum verið gefið að sök erfitt ástand innan sov- ézks iandbúnaðar á sl. ári, senn við öðru starfi. Polansky hefur haft milkil afskipti af landbúnaðarmálum. Hann er 56 ára gamall. Hann var áður einn af aðstoðarforsætisráð- herrum Sovétiríkjanna. lands hefur ákveðið ýmsar ráð- stafanir, sem rniða að þvi að draga úr aðstreymi bandarískra doliara til landsins, sem fór fram nr öllii hófi, að hennar áliti, nú fyrir helgina, er reynt var að hindra að dollarinn stórlækkaði í verði. Höfðn V-I»jóðverjar keypt, hátt í milijarð dollara á tvelmur dögnm, þegar stjórnin ákvað að grípa í taumana. Senni- legt er, að gengi v-þýzka marks- ins verði hækkað á næstunni eða það verði látið fljóta. Hnllarinn virðist nú eiga í æ nieiri erfiðleikum á evrópskum peningamarkaði. Evrópskir bank- ar reyndu að koma til hjálpar í gær með verulegum kaupum, en talið er, að þeir gefist \ipp á því og fieiri ríki feti í fótspor V-Þ.jóðver.ja og geri ráðstafanir til að stöðva þessi kaup. Doll- arinn stendur einnig mjög illa í Japan og er hugsanlegt talið, að gengi japanska yensins verði hæklcað á næstunni. V-þýzka ríkissitjómám kom sam an til skyndifundar í gærkvöldd tiil þess að fjaila um þetta mál, er ljóst varð, að Buindesibankinn einn hafði keypt um 700 milljón- ir dollara og doUarakaupin sam- tals voru komin yfir 900 millljón- ir. NTB segir, að v-þýzka stjórnin hafi haft samibaind við önnur að- ildarriki Efnahagsibandalagsins með það fyrir aiugum, að þau gripu ti'l sarneiginlegra ráfta í máli þessm, etn ekki er Ijósit, hver afstaðia þeirra verður. Vafas'amt er talið að takist að bjarga doll- aranum með þedm hætti, sem reynt hefur verið og háværar raddir voru uppi um, að evrópsk- ar ri kisstjórnir gætu ekki haldið áfram með sama hætti. þar eð það stuðlaði að aukinni verð- bólgu í ríkjunum. Þær ráðstafanir, sem v-þýzka stjórnin ákvað í gasr, voru eftir- farandi: Utlendiragar verða hér etftir að fá les'fi a'ðal'bankans til þess að kaupa hlutabréf í v-þýzk- um fyrirtækjum á verðbréfa- markaði. Vestur-þýzk fyrirtæki verða að fá leyfi aðalbankans til þess að lána fé til útJanda. Þá hiafs innflytjendur gert ráðstaf- anir fyrir sitt leyti tid að tak- marka doRaraflóðið inn i landið og komið verður í veg fyrir að erlen-d fyrirtæki getd komið ótak- mörkuðu fjármagni inn i landið gegnum dótturfyrirtæKi sdn. Ráð- stafanir þessar tadca gildi frá mánud'agsmorgnii nk. Helmut Schmidt, fjánmálaráð herra, upplýsti eftir fundinn í Framhald á bis. 31. Talið að 24 haf i f arizt í sprengingu Eagl'e Grove, Iowa, 3. febr. AP. TALIÐ er, að 24 manneskjur hafi beðið bana, þegar sprenging varð i skrifstofubyggingi’j í smá bænum Eagle Grove, Iowa i Bandaríkjunum. Var sprenging- in svo öflug, að tvær byggingar eyðilögðust að heita má og skemmdir urðu á nokkrum öðr- um í næsta nágrenni. Talið er, að sprengingin hafi orðið í gas- lie ðslum, en fregnir frá EagJe Grove eru mjög óljósar, þar sem truflanir höfðu orðið á simaþjón ustu. í Eagle Grove búa um 4.500 manns. Járnbraut- arslys Algeirsborg, 3. febr., NTB, AP. FARÞEGALEST, sem var á lei# milli bæjanna Souk Arras og Annaba í Alsír fór út af teinnn- um í dag og er vitað að 35 manns hafa beðið bana og 51 er slasaS- ur. Auk þess er óttazt að enn séu margir klemmdir inni í sumum vögnum iestarinnar og er taliS að því séu ekki öll kuri komin til grafar. Björgunarsveitir hafa unnið sleitulaust í allan dag viS hálparstörf á slysstaðnum. Um orsakir þess, að lestin fór út af sporinu, var óvist seint í kvöld. í dag.... Fréttir 1-2-3-14-20-32 Verið 3 Hugvekja 4 Bridge 4 Frá Vestmannaeyjum 10 Skák 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.