Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FEBRÚAR 1973 BiLALEIGA CAR RENTAL tt 21190 21188 14444S25555 Bílaleiga CAB RENTAL (, .■*> 41660 - 42902 Hugtieila.r þakkir flyt ég ætt- inigjuim og vinum fyrir gjafir, heimsóknir og ámaðaróskir á sjötugsafmseli minu. LifiC heil. Krlstján .Tónsson, Villingaholti, Flóa, Arnessýslu. Sém Páll Pálsson*. HUGVEKJA ÓTTINN Þ&ð er margt, sem mennirnir óttast »g er engin ástæða til þess að gera líti'ð úr því Það er alltaf bezt að Mta á málin af rauosaei. Þ>á fyrst getum við átt von á réttum niðurstöðum og jákvæðum úrbót- um í hinum ýmsu vandamálum. Áberandi er í skammdeginu, hvað hinn raunveru- lési ótti er miklu ailgengari en margur reíkr.ar með. f>etta kemur fram i ýms- urr. myndum og þau fyrirbæri, sem menn óitast, eru af mörgum toga spunnin. Einu s=nn; hitti ég mann, sem sagði: „Ég ótt- ast aðeins eitt og það er ég sjáWur." Þetta ber.dir okkur fyrst og fremsit á að enn eru í fullu gildi hin spöku orð: „Maður, þekktu sjálfan þig.“ Um þúsundir áu-a hefur eðli mannsins ekkert breytzt. Hins vegar eru það kjör hans, skoðanir, umhverfi og tízka, sem breytingum hefur tekið. Óttinn getur ásctt fólk í dag alveg eins og hann gerði fyrir mörgum öldum. AJgengt er að menn gefi orðum og hug- tökum ýmsar merkingar, jafnvel aliit aðr ar en upphaflega var til ætlazt. Það get- ur verið varhugavert. „Orðið Guðsótta — GUÐ get ég ekki sætt mig við. Þarf maður að óttast Guð ?“ Svona setningar heyrast aft Þá er nauðsynlegt að gera sér ijóst, hvað orðið Guðsótti merkir í raun og veru. Það merkir að við eigum að bera virðingu fyrir Guði, viðurkenna heil- agleika hans og vald. Hann fer ekki fram á hræðslu eða skelfingu, heldur lotning- arfulla tilbeiðslu, sem færir okkur traust og öryggi. Hraeðslan á því heima alllt ann ars staðar, en það er Guð einn, sem get- ur útrýmt henni. Þetta hafa kynslóðir eftir kynslóðir fengið að reyna. En stund um skilja þetta ekki allir eða misskilja það Einu sinni var maður að ferðast á stóru skipi. Foráttuveður gerði og skip- ið valt óskaplega. Maðurinn leitaði þá ásjár hjá skipstjóranum og spurði, hvort hætta væri á ferðum? Skipstjórinn svar- aði því einu, að nú gilti ekkert annað en að treysta Guði. Þá stundi ferðamað- urinn: „Er þetta svona alvarlegt?!" Á lífssiglingu okikar getum við aldrei öðlast fuMkomið öryggi, nema með þvi að treysta Guði og þiggja örygigið frá honum. „Svona alvarlegt“ er lífið. Það er annars mikill skaði, þegar fó?k kvartar undan óttanum og segist vilja handleiöslu og hjálp Guðis, en meinar svo íðulega ekkert með þessu. Jú, Guð er svo sem ágœtur. Það er ósköp gott að geta gripið ti'l hans, ef hættu ber að höndum. Annars er lang bezt að láta hann eiga sig, þegar maður þarf ekkert á honum að halda! — Þvi mi'ður held ég að þess- ar setningar spegli hugsunarhátt aHt of margra. Það er sem sé afleitt, þegar fólk hampar og sliær um sig með Guði, en meir.ar syo ekkert með þvi. „Óttinn er upphaf vizkunnar“ segir Ritningin. Þá er ekki átt við það, að enginn geti orðið vitur, nema hann verði fyrst hræddur. Heldur er átt við hitt, að með þvi að sýna Guði lotningu, hafi menr opnað leiðina til þess að þeim geti hiotnazt vizka hans. Guð er ekki aðeins uppspretta vizkunnar, heldur er hann einnig upphaf allrar huggunar, þeirrar huggunar, sem útrýmt getur öllum ðtta. Það er því höfuðnauðsyn, að menn séu heilir og sannir í afstöðunni til Guðs og alis samferðafólíksins. Guð er bjargið óbifanlega, som við get um óttalaust og alla tíð grundvallað Iif okkar á, en hann er engin „hjálp í við- lögum“. 1 JWovjpmlilntíiV" 1 Jr/AA^- BRIDGEFÉLAG KÓPAVOGS Eftir 11 umferðir er röð og stig efstu sveRa þessi: Sv. Bjama Sveinssonar 190 — Óia Andréassonar 184 — Ármanns Lárussonar 180 — Guðjöns Sigurðssonar 161 — Guðm. Jakobssonar 150 — Helga Benónýssonar 144 — Miatthíasar Andréss. 117 —★— Tvímenningskeppni bridge- deildar UMF Aftureldingar í MosfeHssveit lauk nýlega og urðu þessir í þremur efstu sætunum: Birgir Thorberg — Sigurjón Hólm 349 Sveinn Jónsson — VilhjáJmur Egilsson 32G Pétur Ingólfsson — SigurðuT Sigurlaugsson 323 Fimmitudagirm 9. febrúar hefst sveitakeppni bridge- deildarinnar og verður spilað í kjallara gamla skólahússins á Brúarlandi. AUir áhuga- menn og konur um bridge i Mosfellssveit eru hvött til þess að taka þátt í sveita- keppuinni og mæta stundvís- lega kl. 20. —★— Reykjanesmóti — svæða- keppni fyrir íslandsmótið — verður fram haldið i dag. Spdlað er í Slkiphóli og hefst keppnin kl. 13 stundvíslega. Staðan eftir 9 umferðir er þessi: Sv. Skúla Thonaremsen 141 — Óla M. Andreasem 135 — Sævars Magnússomar 125 — Magmúsar Jóhannss. 93 —-: Ármamns J. Láruss. 85 — Sigurðar Þorsteinss. 82 Þess skal getdð, að a.m.k. tvær efstu sveitimar eiga eftir að sitja yfir. Eftir lausiegum útreikning- um má búasit við að þrjár efstu sveitimar komist í und- ankeppmina, þ.e. sami fjöldi og í Reykjavík. —★— BRIDGEFÉLAGIÐ ÁSARNIR, KÓPAVOGI Tíunda umferð i sveita- keppmi féiagsims var spiluð sl. mámudag. Úrslit urðu: Sveit Ármanns vann sveiit Jóna.tans 20:0 Sveit Garðars'vanm sveit Esfcherar 17:3 Sveit Cecils vann sveit Jóns 16:4 Sveit Trausta vann sveit Sveins 13:7 Sveit Guðm. Ásm. vann svedt Gunnteugs 12:8 Leik sveita Guðm. Oddsson- ar og Ara var frestað. Sveit Gests sat hjá. Að óloknum þrernur umferðum er staða efstu sveita sem hér segir: Sv. Garðars Þórðarsomar 168 — Cecils Haraldssomiar 157 — Jóms Hermannssomar 136 — Ármanms J. Láruss. 131 — Gunnl. Sigurgeirss. 117 — Esterar Jakobsdóttur 106 — Gests Sigurgeirssonar 102 Ellefta umiferð verður, að öLlu forfallate'usu, spiluð nk. mánudag í félagsheimiildnu. —★— 5. umferð í aðadsveitakeppmd TBK var spiluð sl. fimmtucteg og fóru leikar sem hér segir: Meistaraf lokkur: Sveit Sigurjóms vann sveit Kristiins 13:7 Sveit Þórhadds vamn svedt Þórarins 20:0 Sveit Tryggva vann sveit Birgis 20:0 Sveit Zóphoníasar vann sveit Hannesar 13:7 Sveit Rafos vamn sveit Bemharðs 11:9 1. flokkur: Sveit Gests vann sveit Björns Gisdasonar 20:0 Sveit Guðlaugs vann sveit Guðmundínu 15:5 Sveit Björns Guðjónss. vann sveit Kristinar 20:0 Sveiit Jóns B. og Sdgiriðar gerðu jafntefli 10:10 Staðan í meistaraflokki: Sv. Bemharðs Guðmundss. 78 — Þórhaids Þorsteimssonar 71 — Tryggva Gístesonar 69 — Birgis Þorvaldssonar 54 — Sigurjóms Tryggvas. 49 — Rafns Kristjánssonar 49 Staðan í 1. flokki: Sv. Gests Jónssonar 79 — Björns Guðjónssonar 68 — Kristins Sölvasonar 61 — Siigríöar Ingibergsd. 55 —- Guðlaugs Brynjólfss. 47 —★— Staiðan í sveitakeppnd Bridge félags Reykjavikur er nú þessi, en lokið er fjórum um- ferðum: Sv. Gyl'fa Baddurssonar 78 — Hjadta EXíassonar 70 —- Amar Amþórssonar 68 — Braga Erlendssomar 61 — Óla M. Guðmundssonar 60 — fsaks Óiafssonar 57 — Jóns Bjömssonar 56 — Árnia Guðmundssonar 31 Næsta umiferð verður spil- uð nk. mdðvi'kudaigskvödd í Domus Medica ld, 20. — A.G.R. FRÁ EINVELDI TIL LÝÐVELDIS íslandssaga eftir 1830 jlh»r5)Mní»Jaí»iS)> margfnldnr markad yðar Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar hefur nýlega sent frá sér bókina Frá einveldi til lýðveWis —- Islandssaga eftir 1830 — eftir Heimi Þorleifsson, menntaskólakennara. 1 formála bókar sinnar segir höfundur: „Að mínu viti hefur kennsla í íslandssögu alH of lengi verið helguð þjóðveldisöld meira en góðu hófi gegnir. Is- lenzkir skólanemar hafa þekkt betur þá „Gissur og Geir, Gunn ar, Héðin og Njál“ en stjórn- málamenn eigin samtíðar. Þessi bók er samin til að breyta hér nokkuð um, því að í henni er áherzla lögð á 20. öld. Persónusaga hefur jafnan ver ið rikur þáttur íslenzkrar sagna ritunar, e.t.v. of ríkur. 1 þess- ari bók er gerð tiíraun til að draga þennan þétt út úr megin- máli og fjalla sérstaklega um þá menn, sem rétt þótti að segja frá. Þeirri reglu er fylgt að rekja að eins ævisögur látinna manna.“ Heimir Þorleifsson hefur lengi unnið að ritun þessarar sögubók ar, en hún hefur fram til þessa Heimir Þoricifsson verið kennd í fjölrituðum bún- ingi. Bókin Frá einveldi til lýð- veldis skiptist í 7 meginkafla, sem eru utan inngangs: Sjálí- stæðisbarátta 19. aldar, Almenn mál 19. aldar, Heimastjómartkna bil, Árin miUi striða, Síðari heirrusstyrjöldin —■ Lýðveldi, Ár in eftir stríð. Bókin Frá Einveldi til lýðveld is er ríkulega búin myndum, sem eru alls 175 á 270 síðum bókar- innar. Hefur höfundur unn- ið mikið starf við söfnun fágætra mynda og pósfckorta í bókina. Bókin Frá einveldi til lýðveld is er offsetprenfcuð I prenfcsmiðj- unni Odda h.f„ myndir eru unn- ar í Myndamótuim hf„ Sveinabók bandirð hf. batt bókina inn og Torfi Jónsson annaðist kái>u. (Fréttatilkynning frá BSE)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.