Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. FERRÚAR 197: 9 Baader 150 - KuiiaOöhanorvél Erlendur aðili býður til sölu Baader 150 vél nýupp- gerða, verð dm. 85.000,00. Getur orðið til afgreiðslu innan 60 daga. Þeir, sem áhuga hafa vinsamlega leggi nöfn sin og heimilisfang fnn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Baader 150 — 563". Hið órlega nómskeið fyrir væntanlega sjúkravini verður haldið 20. og 21. febrúar kl. 20.30 í hliðarsal á Hótel Sögu. Þáttteka óskast tilkynnt fyrir 10. febrúar í síma 14658 og 14086. Stjórn kvennadeildar Reykjavíkurdeildar RauSa kross íslands. Verzlunarhúsnæði í Breiðholti Er um 30 fm í stórri verzlunarsamstæðu, hent- ar mjög vel fyrir margs konar verzlun. Tilbúið til afhendingar strax. FASTEIGNASALAN Eiríksgötu t9, sími 16260. Til sölu eir iðnaðar- og verzlunarhúsið Auðbrekku 63, Kópa- vogi, sem er þrjár u. þ. b. 480 fermetra hæðir, þar af tvær, sem unnt er að aka að. Húsrými gæti verið laust fljótlega. Upplýsingar gefur: Tómas Gunnarsson, hfU., sími 25024, viðtalstími kl. 3.00—5.00. Raðhús — Neðrn Breiðholt Til sölu í Bökkunum í neðra Breiðholti raðhús með innbyggðum bíiskúr. Húsið er 2 stofur, húsbóndaherbergi, skáli, 4 svefn- herbergi, eldhús og bað. Ennfremur möguleiki að hafa litla ibúð á neðri hæð. Húsið er að mestu tilbúið, ræktuð lóð. HÍBÝLI OG SKIP, Garðastræti 38, sími 26277, heimasímar 51970, 20178. Nýkomið frú Schnffhauser MOHAIR-garn, tízulitir. SALVATORE-handprjónagarn, 50 litir. LIVIA- véla- og handprjónagam. MON-AMOUR, babygarn. Gjörið svo vel að iíta inn. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 1. Nýhomið frú Schoffhouser Glæsilegt úrval af SMYRNA-teppum. Svissnesk gæðavara. Gjörið svo vel að líta inn. Verzlunin HOF, Þingholtsstræti 3. SÍMIl IR 24300 3. ÍBÚÐIR ÓSKAST Hötum kaupendur að öílum stærðum íbúöa i oorginni. Sérstaklega er ósk- að eftir: Nýtízku 6—8 herb. einbýl- ishúsum og raðhúsum og 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. sér- hæðimi í borginm. I mörgum tilvikum eru boðnar háar útborganir. Góð S herb. íbúð á hæð æskilegast í vesturborg inn óskast til kaups, þarf ekki að 'osna fyrr en í júlí til ágúst n.k. Útborgun rúmlega 2 millj. Nýtízku 2ja-3ja herb. íbúð á hæð : vesturborginni óskast til kaups. í staðinn gæti komið 4ra herb. sérhæð á góðum stað í borginni. Hýja fasteignasalan Laugavegi 12 Sími 24300 Utan skrifstofutíma 18546. Vfð Lyngbrekku 170 ferm. parhús. Á fyrstu hæð: Stór stofa, skáli, herbergi, eld- hús jg snyrting. Á efri hæð: 3 svefnherbergi, fafaherb. og bað. I kjallara: tómstundaherbergi, þvottahús, kynding. Bílskúrsrétt ur. Stór og falleg eign. V/ð Mávahlíð 135 ferm. 5 herb. íbúð á annarri hæð. fbuðin er 2 stofur, 3 svefn herb., eldhús og bað. Stór bil- skúr. Mjög falleg eign. V/ð Háaleitisbraut 134 ferm. 5 herb. íbúð á 4. hæð. (búðin er 2 stofur, 3 svefn herb., eldhús og bað. Þvottá- húis og geymsla í kjallara. Góð íbúð, fallegt útsýnii. V/ð Álfheima 4ra herb. íbúð við Álfheáma. íbúðin er 1 sfofa, 3 herb., eld- hús og bað, auk 3ja herb. f risi. 2ja herbergja fbúð við Eyjabakka. 4ra herbergja íbúð > ið Eyjabakka. 4ra herbergja ibúð við írabakka. 2ja herbergja ris við Miklubraut. 3ja herbergja ris við Ásvallagötu. Fokhelt raðhús við Torfufell. fBÚDA- SALAN Gegnt Camla Bíói sími 121 bo lIEKVtASÍMAR GtSLI ÓLAFSSON " i«178 Opið « dag Til sölu: 2ja herb. kjallaraíbúð I gamla bænum. 4ra herb. íbúð i tvíbýláshúsi á Seltjarnarnesi, hænsnabú getur fylgt. Fokhelt einbýlíshús i átt eð Geit hálsi. Fokhelt einbýlishús i Skerjafirðl. HELGI HÁKON JÓNSSON lögg. fasteignasaii Skólavörðustíg 21a simi 21456. LAXVEIÐI Veiðifélag Laxár og Bæjarár í Reykhólahreppi óskar eftir tilboðum í stangveiði á vatnasvæði sínu ásamt nauðsynlegri ræktun. Væntanleg tilboð berist fyrir 25. febrúar næstkom- andi til Ingimundar Magnússonar, Hábæ, Reykhóla- hreppi, sem veitir allar nánari upplýsingar. Símstöð Króksfjarðarnes. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Stjórn veiðifélagsins. Árshátíð Árshátíð Breiðfirðingafélagsins 1973 verður að Hótel Loftleiðum, Kristalssal laugardaginn 10. febrúar n. k. og hefst með borðhaldi kl. 19. DAGSKRÁ: Ávarp. Formaður félagsins Kristinn Sigurjónsson. Upplestur. — Séra Árelíus Níelsson les Ijóð. Gamanmál. — Jörundur A. Guðmundsson. Fjöldasöngur. — Kveðja að vestan: Ólafur Ólafs- son, kaupfélagsstjóri frá Króksfjarðarnesi flytur, en hann verður ásamt frú sinni heiðursgestur félagsinis á árshátíðinni. Dans til kl. 2. Fjölmennið, taki gesti með. Miðar seldir í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 7. febrúar og fimmtudaginn 8. febrúar kl. 4—6. Uppl. í símurn 32562, 33088, 81702, 33580, 35371. Skemmtinefndin. Keflavík — Suðurnes Höfum opnað fasteignasölu að Hringbraut 90 (efri hæð), Keflavik. Höfum tii sölu m. a. glæsileg raðhús, fokheld eða lengra komin, í Ytri-Njarðvík og Grindavík. Einstakt verð og greiðslukjör. Seljendur fasteigna, látið skrá eignir ykkar sem fyrst, því við höfum á bið- lista, kaupendur að flestum gerðum fasteigna. Kaupendur og seljendur, vtnsamlegast reynið við- skiptin. Leggjum áherzlu á trausta og góða þjónustu. EIGNA- OG VERBRÉFASALAN, Hringbraut 90, símar 1234 og 2490, einnig kvöld- og hetgarsímar. Tómas Tómasson, hdl., Friðrik Sigfússon, fasteignasafa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.