Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.02.1973, Blaðsíða 32
JrlotjjtmWaíntí nucLVsmcRR (2^—224an J®i<ríc^iiTiTOMaí»tí> ÁNÆGJAN FYU3IR ÚRVALSFERÐUM SUNNUDAGUK 4. FEBRUAK 1973 MJÖG góð loðnuveiði var á föstudagskvöldið og aðfararnótt laugardags og var aðalveiðisvæð- ið 20—25 sjómílnr suðaustur frá Eystra-Horni, en einhver veiði var eánnig norðar. „í morgun þegar við fórum þar hjá, voru aðeins 7 skip eftir á miðunum, en ég held að nú séu 50—60 skip komin á loðnuveiðar, þannig að langflest hafa verið á leið tii hafnar eða komin inn,“ sagði Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifraeð- ingur, sem nú er leiðangursstjóri á Árna Friðrikssyni i loðnuleit, er Mbl. ræddi við hann i gær. Gott veður var á miðuuum á föstudags'kvöldið og um nóttina, en í gær hljóðaði sipáin upp á bræln utn kvöldið og aðfararnótt sumnudags. Hjáknar taldi, að nú hiyti þoróarrými að vera þrotið á öllum stöðum á Austfjörðum, því að á. föstudag hafði aðeins verið litið rými eftir á Horna- firði, en nokkurt rými á Seyðis- fiiði, sem hlyti að hafa fyllzt eftir þessa mikiu veiðinótt. — Rannsóknaskipið Árni Friðriks- son er nú að hefja loðnuleitina að nýju og vair í gær fyrirhugað að leita vestur með landinu, til að sjá hvort loðnan hefði komið þar upp að landi og væri veiðan- leg. Sævar Ingimarsson Halldór Bjarnason Gunnar Guðjónsson GunnarIngason Fjórir fórust með Maríu KE — báturinn hefur sokkið með skjótum hætti Prestkosningar GENGIÐ verður til prestskosn- inga í Eyrarbakkaprestakalii i dag, sunnudag, oig er einn í kjöri, Valgeir Ástráðsson, cand. tíheol. Söfnuðir eru þrír í presta- kallinu, Gaulverjabæjarkirkju- Stokkseyrarkirkju- og Eyrar- bakkakirkjusöfnuður og er kos- ið í þeim öllum í dag. FJÓRIR menn fónist með Maríu KE 84 frá Sandgerði. Þeir voru: Sævar Ingimarsson, skipstjóri, 30 ára, til heimilis að Hraunbæ 12, Reykjavík. Hann lætur eftir sig konu og tvö börn. Haiidór Bjarnason, stýrimaður, 27 ára, til heimiiis að Álfaskeiði 88, Hafnarfirði. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. Gunnar Guð- jónsson, vélstjóri, 23 ára, til heimilis að Álfhólsvegi 81, Kópa- vogi. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. Gunnar Ingason, matsveinn 32ja ára, til heimilis að Skálagerði 15, Reykjavík. Hann iætnr eftir sig konu og tvö börn af fyrra hjónabandi. Gunn- ar Ingason og Sævar Ingimars- son voru mágar. Skipulagðri leit að bátnum var hætt í fýrrakvöld, þegar sannað Bræðsla hafin í Eyjum - vélsmiðjan Þór hefur einnig störf Vestmanmaeyjum í gær, frá Árna Jobnsen. Fiskimjölsverksmiðjan hf. í Vestmannaeyjum var gangsett í dag og er hún byrjuð að bræða þann úrgang, sem fyrir lá. Beðið er eftir loðnu til verksmiðjunn- ar, sem hefur lokaðar þrær fyrir 7000 lestir. 20 starfsmeinn gangsettu verk- smiðjuna, eti næstu daga bætast nokkrir tugir við. Það er mikill hugur í sitarfsmönnum verk- smdðjunnar og bjartsýni ríkjandi. Fisikmjölsverksmiðjan er fyrsta atvinnufyrirtaókið, sem hefur rekstur að nýju eftir að gosið hófst. Sjá greim á bls. 10. Þá er aninað fyrirtæki að hefja rekstur hér. Er það vélsmiðjan Þór og munu nokkrir starfsmenn hennar hefja störf um helgina. Þá hefur vélsmiðjan Völundur haft einn mantn á vakt síðustu daga. Þanndg eru hjólin smött og smátt að snúast í gang. Vestfirðir: Aflaverðmæti á línu 3,8 milljónir í janúar hjá vb. Sólrúnu frá Bolungarvík - Óvenjugóður afli Vestfjarðabáta bæði að magni og verðgildi ísafirði, 3. febrúar. GÆFTIR voru óvenjulega góðar hjá Vestfjarðabátum í janúar. Eru flestir línubátarn- ir með 20—25 róðra i mánuð- inum. Afli var yfirleitt góður allan mánuðinn, en sérstak- lega var góður afli á nyrðri miðuntim. Er aflamagnið því mest hjá bátiintim, sem róa frá Djúpi og Súgandafirði. — Uppistaðan í aflanum var vænn þorskur. Fer hann nær allur til frystingar og hefur víðast verið lögð áherzla á að vinna sem mest í neytenda- pakkningar fyrir Ameríku- markað. í janúar reru 33 bátar frá Vestfjörðum með línu, og var heildarafli þeirra í mánuðin- um 4085 lestir í 651 róðri. — Afli togbátanna var aftur á móti heldur tregur allan mán- uðinn en nú eru aðeins 4 tog- bátar gerðir út frá Vestfjörð- um. Aflahæstur togbátanna var Júlíus Geirmundsson með 215 lestir. Aflahæstu Mnubátarnir í hverri verstöð voru Guðný frá ísafirði með 154.2 lestir i 23 róðrum, Sólrún frá Bolung arvík með 220.9 lestir i 25 róðrum, Trausti frá Suður- eyri með 169.6 lestir í 24 róðr- uim, Torfi Halldórsson, Flat- eyri, 108,8 lestir í 19 róðrum, Framnes frá Þingeyri með 115.7 lestir í 22 róðrum, Við- ey frá Bíldudal með 71.1 lest í 17 róðrum, Tálknfirðingur frá Tálknafirði með 173.9 lest- ir í 22 róðrum og Vestri frá Patreksfirði með 150 lestir í 21 róðri. Aflaverðmæti Sóhúnar í mánuðinum er um 3.8 millj- ónir og er þetta vafalaust mesta aflaverðmæti, sem línu bátur hefur komið með að landi í einum mánuði hér á norðanverðum Vestfjörðum. um, Torfi Halldórsson, Flat- — Skipstjóri á Sólrúnu er Einar Halfdánarson, — Um aflaran í heild í janúarmán- uði má segja að hann hafi verið óvenju góður að magni og verðgildi. — Fréttaritari. þótti, að gúmbáturinn, sem fannst, væri sá eini, sem á Maríu var. Gúmbáturinn fannst um miðjan dag á föstudag um 7 sjóimílur austur af Eldeyjarboða — óuppblásiinn. Báburinn var flluttur til rannsók.nar i Reykja- vík. Númer hans reymdist vera númer gúmháts ' Maríu og var ljóst, að engin tilraun hafði ver- ið gerð til að blása hann upp, því að fangalínan hafði ekki ver- ið dregi.n út og var óslitin. Bát- urinn var spramgdur upp við ■ rannsóknina og opnaðist þá eðli- lega. 1 Einnig fundust tvær grindur, sem staðifest er að voru smóðað- | ar í Bátalóni í Hafnarfirði, þa.r ! sem María KE 84 var smiðuð. 1 Hannes Hafstein hjá Slysa- varnafélagi íslands sagði Mbl. í gær, að l'jóst vær'. af öMu, að Maria hefði sokkó með mjög skjótum hætti. V estmannaeyj ar: 600 við mokstur áf húsþökum — beðið eftir hreinsunartillögum verkfræðinga Vestmannaeyjum í gær, frá Árna Johnsen. 600 MANNA hjálparlið vinnur nú af fullum krafti við mokst- ur gjalls af húsþökum og geng- ur það verk vel. Hér er um að ræða hópa björgunarsveita- manna, liðlega 100 varnarliðs- manna, 160 námsmanna frá Há- skóla íslands og 60 jarðfræði- nema og 150 véiskólanemar komu liingað eftir hádegið. Hreinsunarmenn hafa hvílt sig um borð í Gullfossi. Gosið hefur verið óbreytt síð- iistu daga. Yfirleitt er það kiralt- lítið, en tekur þó smákippi, án þess að auka hraunstrauminn. Nú er beðið eftir tillögum frá Almenn.u verkfræðisitofumni í Reykjavik og ákvörðumum stjórnvalda um hreinsun bæjar- ins, en tillögur eiga að vera til- búnar um helgina. Verður þá væntian.lega hafiizt hamda af full- um krafti við hreinsun bæjarins með stórvirkum vélum. Nær allt gjall fauk af Heima- kletti í nótt og fyrrinótt og sama er aS segja um Háma. Moldi Framhald á Ms. 2 Akureyri: 600 manns gefa dag- laun til söfnunar Starfsfólk verksmidja SÍS vinnur aukavinnu í þágu Vestmannaeyjaadstoðar Akureyri, 3. jan. UM 600 manna starfslið verk- smiðja SÍS á Akureyri vinnur í dag fiilian vinnudag og gefur dagiaun sín óskert í Vestmanna- eyjasöfnun RKÍ. Verksmiðjurn- ar gefa einnig aðra eins upphæð til söfnunarinnar. Verksmiðjur þær, sem hér um ræðir eru Ullarverksmiðjan Gefjun, fataverksmiðj am Hekla, skóverksmiðjan Xðumn og skinnaverksmiðjan Iðunn. Að öll um jafnaði er ekki umnið þar á laiugardögum og því er hér utm aligera aukavinnu og viðbótar- framleiðslu að ræða. Hugmynd þessi, sem borin var fram af Þorsteini Daviðssyni, fyrrum verksmiðjustjóra, var samþykkt éinróma af öllum aðii- um, enda er allt starfsfólk, sem vettlingi getur valdið, við vinnu í dag. — Sv. P.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.